Sport

Logi góður

Logi Geirsson heldur áfram að gera góða hluti með félagi sínu, Lemgo, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Logi skoraði 4 mörk í sigri Lemgo á Göppingen, 37-28. Þetta var fyrsti sigur félagsins í deildinni á leiktíðinni en Svisslendingurinn Marc Baumgartner var markahæstur með 8 mörk



Fleiri fréttir

Sjá meira


×