Sport

Isinbayeva og Bekele útnefnd

Alþjóða frjálsíþróttasambandið tilkynnti í morgun að rússneski stangarstökkvarinn Yelena Isinbayeva og hlauparinn Kenenisa Bekele frá Eþíópíu væru frjálsíþróttamenn ársins. Bæði eru 22 ára gömul. Isinbayeva setti átta heimsmet á keppnistíðinni en Bekele setti heimsmet í fimm þúsund og tíu þúsund kílómetra hlaupi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×