Fleiri fréttir

Að bugast undan álagi að sjá um óvænt Banksy-verk

Velski bílskúrseigandinn Ian Lewis er að bugast undan álaginu sem fylgir því að sjá til þess að ekkert komi fyrir listaverk sem listamaðurinn Banksy málaði óvænt utan á einn veggja bílskúrsins. Talið er að um 20 þúsund manns hafi skoðað listaverkið yfir hátíðirnar.

Setti upp keppni til að slá við stráknum sem vildi naggana

Japanski milljarðamæringurinn Yusaku Maezawa er nú þess heiðurs aðnótandi að eiga það tíst sem hefur verið oftast endurtíst (e. retweet). Með því sló hann við tísti bandarísks tánings sem bað um ársbirgðir af kjúklinganöggum árið 2017.

„Hann vill drepa hana“

Rahaf Mohammed al-Qunun, átján ára sádiarabísk kona, hefur læst sig inni á hótelherbergi á alþjóðaflugvellinum í Bangkok í Tælandi.

Staðfestir dauða al Qaeda liðans al-Badawi

Bandaríkjaforseti, Donald Trump, greindi í dag frá dauða jemenska hryðjuverkamannsins Jamal al-Badawi. Al-Badawi var einn skipuleggjanda árásarinnar á bandaríska herskipið USS Cole í október ársins 2000

Darius Perkins úr Neighbours látinn

Ástralski leikarinn Darius Perkins sem þekktastur er fyrir hlutverk sín í sápuóperunni Nágrönnum lést á miðvikudag eftir veikindi.

Keypti 278 kílóa túnfisk á yfir þrjár milljónir dala

Kiyoshi Kimura, japanskur veitingahúsaeigandi og túnfiskkonungur hreppti hnossið í fyrsta sjávarfangsuppboði ársins í Tókíó. Hnossið var í þetta sinn risavaxinn túnfiskur og þurfti Kimura heldur betur að leita í vasa sína til þess að tryggja sér flykkið.

Mannræningi fékk á baukinn í karatestúdíó

Ung kona flúði inn í karatestúdíó á fimmtudagskvöld eftir að maður hafði reynt að þröngva henni inn í bíl sinn í Charlotte í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum.

Katalónskur fangi biðlar til Íslendinga

Jordi Cuixart er einn þeirra Katalóna sem voru ákærðir og fangelsaðir vegna sjálfstæðis­atkvæðagreiðslu og -yfirlýsingar árið 2017. Í ítarlegu viðtali við Fréttablaðið segir hann stjórnarhætti Francos enn við lýði og að máli

Fimm börn létust á leiðinni í Disneyland

Sjö létust í umferðarslysi í Flórída í Bandaríkjunum á fimmtudaginn er lítill farþegaflutningabíll og vörubíll rákust saman. Fimm börn eru á meðal þeirra sem létust en þau voru á leið í skemmtigarðinn Disneyland.

Loftsteinn lýsti upp kvöldhimininn í Nuuk

Loftsteinn flaug yfir Nuuk, höfuðborg Grænlands, á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Myndband náðist af atburðinum og þar sést hvernig loftsteinninn lýsir upp umhverfi sitt. Fjallað hefur verið um málið á vef danska ríkisútvarpsins.

Trump segist tilbúinn að halda alríkisstofnunum lokuðum í fleiri ár

Donald Trump Bandaríkjaforseti segist vera viðbúinn því að lokun stórs hluta alríkisstofnana Bandaríkjanna, sem til er komin vegna ágreinings Demókrata og Repúblikana um fjármögnun til byggingar múrs á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó, muni vara lengi, jafnvel til margra ára.

Sjá næstu 50 fréttir