Fleiri fréttir Leikkona sakar Ed Westwick um nauðgun Gossip Girl-stjarnan er sögð hafa náð fram vilja sínum gegn konunni í gestaherbergi heimilis síns. 8.11.2017 06:40 Sjónarvottar segja Kelley hafa miðað sérstaklega á lítil börn Að minnsta kosti tólf börn voru á meðal fórnarlamba Kelleys í skotárás á sunnudaginn. 7.11.2017 21:29 Dana ekki refsað fyrir afskræmingar á kynfærum kvenna Maðurinn er talinn hafa skorið kynfæri af tugum kvenna og geymt líkamshlutana í frysti á heimili sínu í Suður-Afríku. 7.11.2017 18:45 Sádar saka Írani um berar árásir Krúnuprins Sádi-Arabíu segir að raun væri hægt að líta á það sem stríðsyfirlýsingu. 7.11.2017 16:22 Vissi að hver skothvellur „táknaði líklegast líf“ 55 ára gamli píparinn Stephen Willeford segist ekki vera hetja en hann lenti í skotbardaga við Devin Patrick Kelley eftir árásina á sunnudaginn. 7.11.2017 15:30 Sýrlendingar búnir að skrifa undir Parísarsáttmálann Bandaríkin eru nú eina ríki heims sem ekki styður Parísarsáttmálann. 7.11.2017 15:27 Hvetur Norður-Kóreu til viðræðna Donald Trump segir þrjú flugmóðurskip á leið til Asíu og sagðist vonast til þess að þurfa ekki að beita mætti Bandaríkjanna gegn einræðisríkinu. 7.11.2017 14:30 Réð her njósnara til að fá upplýsingar frá konunum Harvey Weinstein virðist hafa ráðið njósnara til starfa á síðasta ári til að reyna að hylma yfir og koma í veg fyrir að fréttir af árásum hans myndu rata í fjölmiðla. 7.11.2017 14:24 Rekinn ráðherra velsku heimastjórnarinnar fannst látinn Carl Sargeant var rekinn úr heimastjórninni á föstudag í kjölfar ásakana um óæskilega hegðun. 7.11.2017 13:31 Búið að rýma skoska þinghúsið Búið er að rýma hluta skoska þinghússins í Edinborg eftir að hvítt duft hafði verið sent þingmönnum Íhaldsmanna. 7.11.2017 13:16 ISIS-liðar réðust á sjónvarpsstöð í Afganistan Minnst einn er látinn og rúmlega tuttugu á sjúkrahúsi. 7.11.2017 13:15 Kastljósinu beint að Virginíu í kosningum dagsins Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu í dag í kosningum sem eru taldar gefa vísbendingu um hverju búast megi við í þingkosningunum á næsta ári. 7.11.2017 12:45 „Hundruð fleiri hefðu dáið“ ef byssulög væru strangari „Það er mín skoðun. Það mun ekki hjálpa,“ sagði Trump um strangari löggjöf um byssueignir. 7.11.2017 12:30 Sjö handteknir í lögregluaðgerðum í Frakklandi Lögregluþjónar sem eru sérhæfðir í hryðjuverkavörnum réðust til atlögu víða um Frakkland í morgun. 7.11.2017 10:51 Kelley drap ömmu eiginkonu sinnar í kirkjunni Lögregla staðfesti í gær að Kelley hafi sent tengdamóður sinni hótanir í textaskilaboðum, en hún var tíður gestur í kirkjunni þar sem ódæðið var framið. 7.11.2017 10:30 Mikill eldur í miðborg Stokkhólms Tveir hafa verið fluttir á sjúkrahús vegna reykeitrunar og er búið að girða af stórt svæði í kringum bygginguna. 7.11.2017 09:00 Réðust inn á skrifstofur sjónvarpsstöðvar Vitni segja að árásarmennirnir hafi hent handsprengjum og skotið af byssum þegar þeir fóru inn í höfuðstöðvar Shamshad-sjónvarpsstöðvarinnar. 7.11.2017 08:28 Drengir létust þegar bíll endaði inni í skólastofu í Sydney Tveir átta ára drengir létu lífið þegar bílstjóri í Ástralíu missti stjórn á bíl sínum með þeim afleiðingum að bíllinn endaði inni í skólastofu drengjanna þar sem þeir sátu við lestur. 7.11.2017 08:19 Mikilvægasta heimsókn Bandaríkjaforseta hafin Donald Trump Bandaríkjaforseti lenti í morgun í Suður-Kóreu þar sem hann mun funda með ráðamönnum landsins, ekki síst um ógnina sem stafar af nágrönnunum þess í norðri. 7.11.2017 06:41 Hafði áður ráðist á konu sína og barn Alls fórust 26 í skotárás í Texas. Morðinginn hafði þjónað í flughernum en verið rekinn fyrir líkamsárásir. Tveir menn eltu hann uppi og eru hylltir sem hetjur. 7.11.2017 06:00 Ótryggur varaforseti Simbabve rekinn Robert Mugabe forseti er sagður hafa tekið ákvörðunina en BBC greinir frá því að hún auki líkurnar á því að eiginkona hans, Grace Mugabe, taki við af forsetanum. 7.11.2017 06:00 Paradísarskjölin: Ráðherrann segir ekkert að viðskiptunum við vin Pútíns Viðskiptaráðherra Bandaríkjanna átti í viðskiptum við bæði góðvin og tengdason Rússlandsforseta. Hann hafnar því að nokkuð hafi verið að viðskiptunum en Demókratar krefjast rannsóknar. 7.11.2017 06:00 Árásarmaðurinn í Texas hafði áður hlotið dóm fyrir að brjóta höfuðkúpu stjúpsonar síns Kelley var rekinn úr hernum með vansæmd eftir árás á eiginkonu sína og stjúpson. 6.11.2017 23:34 Rekin fyrir að gefa bílalest Trump „fingurinn“ Juli Briskman náðist á mynd þegar hún sendi Donald Trump forsetanum sínum skýr skilaboð. 6.11.2017 19:34 Kelley hafði rifist við tengdamóður sína Devin Patrick Kelley, sem sagður er hafa myrt 26 manns í kirkju í Sutherland Springs í Texas í gær, var með þrjár byssur þrátt fyrir að vera ekki með byssuleyfi. 6.11.2017 16:45 Segir Trump yngri hafa boðið greiða gegn gögnum um Clinton Natalia Veselnitskaya segir hann hafa beðið um sönnunargögn um að fjármunir hefðu borist til framboðs Hillary Clinton með ólöglegum hætti. 6.11.2017 15:40 Fjórir Norður-Kóreumenn grunaðir um aðild að drápinu á Kim Jong-nam Lögregla í Malasíu hefur birt nöfn fjögurra manna sem grunaðir eru um aðild að morðinu á Kim Jong-nam, hálfbróður Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu. 6.11.2017 13:51 Oxford Street verði göngugata á næsta ári Borgarstjóri Lundúna leggur til að um 800 metra kafli, frá Oxford Circus að Orchard Street kunni að verða að breiðstræti fyrir gangandi vegfarendur, laust við bílaumferð. 6.11.2017 12:41 Möguleiki að blóðbaðið hafi náðst á myndband Lögregla rannsakar nú hvort að árásin hafi náðst á myndband en kirkjan hefur tekið upp messur og birt á YouTube rás sinni. 6.11.2017 11:42 Segir vandamálið varða geðheilbrigði, ekki byssur Donald Trump segir ekki hægt að kenna byssulögum í Bandaríkjunum um það að maður vopnaður hálfsjálfvirkum riffli og í skotheldu vesti myrti 26 manns í kirkju í Sutherland Springs í gær. 6.11.2017 11:10 Árásin í Texas: Ólétt fimm barna móðir í hópi hinna látnu 26 manns létu lífið í árás hins 26 ára Devin Patrick Kelley í baptistakirkjunni í Sutherland Springs í Texas í gær. 6.11.2017 10:14 Þetta vitum við um árásina í Texas 26 eru látnir eftir að karlmaður hóf skothríð í kirkju í Texas í morgun. Um er að ræða mesta fjöldamorðið í sögu Texas-ríkis. 6.11.2017 08:28 Tugir Íslendinga í nýja gagnalekanum Greint verður frá nöfnum þeirra á næstu dögum. 6.11.2017 08:08 Japanskir bílaframleiðendur komu af fjöllum Bandaríkjaforseti gagnrýndi harðlega viðskiptahætti Japana í gærkvöldi sem hann sagði ósanngjarna í garð landa sinna. 6.11.2017 07:29 Handtekin fyrir tíst um Mugabe Handtaka O‘Donovan er sú fyrsta eftir að sérstöku netmálaráðuneyti var komið á fót í landinu í síðasta mánuði. 6.11.2017 06:00 Árásarmaðurinn í Texas lést að lokinni eftirför Staðfest er að árásarmaðurinn í Texas sé látinn. Hann lést að lokinni eftirför. Óvíst er hvort hann hafi tekið eigið líf eða hvort hann hafi verið veginn. 6.11.2017 00:15 Minnst 27 látnir eftir skotárás í kirkju í Texas Minnst 27 manns létu lífið þegar maður gerði skotárás í kirkju í bænum Sutherland Springs í Texas í dag. 5.11.2017 19:41 Paradísarskjölin: Eignir Bretadrottningar og tengsl bandarísks ráðherra við tengdason Pútín Nýr gagnaleki hefur varpað ljósi á eignir og fjárhag sumra af ríkustu einstaklingum heims. 5.11.2017 19:21 Puigdemont gaf sig fram við lögreglu í Belgíu Fjórir fyrrverandi ráðherrar héraðsstjórnar Katalóníu gáfu sig einnig fram, að því er fréttastofa BBC hefur eftir belgískum saksóknara. 5.11.2017 13:48 Trump heitir því að verja frelsið við upphaf Asíureisu Bandaríkjaforseti varaði Norður-Kóreumenn óbeint við því að láta reyna á staðfestu Bandaríkjamanna þegar hann kom til Japan í dag. 5.11.2017 10:03 FBI bendlaði Martin Luther King við kommúnisma og framhjáhöld Ekki er ljóst hvort að skýrsluhöfundar FBI hafi sannreynt aðdróttanir á hendur King sem þeir söfnuðu saman. 5.11.2017 08:34 Ráðist á bandarískan þingmann við heimili hans Nágranni Rand Paul er sagður hafa tæklað hann aftan frá þegar þingmaðurinn var að dytta að garðinum heima hjá sér. 5.11.2017 07:53 Prinsar og ráðherrar handteknir í herferð gegn spillingu í Sádí-Arabíu Einn auðugustu manna heims er sagður á meðal ellefu prinsa sem voru handteknir í aðgerðum nýrrar nefndar sem berst gegn spillingu. 5.11.2017 07:14 Óeirðir brutust út í yfirfullu fangelsi á Filippseyjum Tveir létust og að minnsta kosti tíu slösuðust þegar óeirðir brutust út í fangelsi á Filippseyjum í dag. 4.11.2017 22:22 Farþegar ósáttir með óvænta kántrí tónleika flugfélags Í síðustu viku tilkynnti bandaríska flugfélagið Southwest Airlines að það muni reglulega vera með óvænta tónleika í flugferðum sínum. 4.11.2017 21:30 Sjá næstu 50 fréttir
Leikkona sakar Ed Westwick um nauðgun Gossip Girl-stjarnan er sögð hafa náð fram vilja sínum gegn konunni í gestaherbergi heimilis síns. 8.11.2017 06:40
Sjónarvottar segja Kelley hafa miðað sérstaklega á lítil börn Að minnsta kosti tólf börn voru á meðal fórnarlamba Kelleys í skotárás á sunnudaginn. 7.11.2017 21:29
Dana ekki refsað fyrir afskræmingar á kynfærum kvenna Maðurinn er talinn hafa skorið kynfæri af tugum kvenna og geymt líkamshlutana í frysti á heimili sínu í Suður-Afríku. 7.11.2017 18:45
Sádar saka Írani um berar árásir Krúnuprins Sádi-Arabíu segir að raun væri hægt að líta á það sem stríðsyfirlýsingu. 7.11.2017 16:22
Vissi að hver skothvellur „táknaði líklegast líf“ 55 ára gamli píparinn Stephen Willeford segist ekki vera hetja en hann lenti í skotbardaga við Devin Patrick Kelley eftir árásina á sunnudaginn. 7.11.2017 15:30
Sýrlendingar búnir að skrifa undir Parísarsáttmálann Bandaríkin eru nú eina ríki heims sem ekki styður Parísarsáttmálann. 7.11.2017 15:27
Hvetur Norður-Kóreu til viðræðna Donald Trump segir þrjú flugmóðurskip á leið til Asíu og sagðist vonast til þess að þurfa ekki að beita mætti Bandaríkjanna gegn einræðisríkinu. 7.11.2017 14:30
Réð her njósnara til að fá upplýsingar frá konunum Harvey Weinstein virðist hafa ráðið njósnara til starfa á síðasta ári til að reyna að hylma yfir og koma í veg fyrir að fréttir af árásum hans myndu rata í fjölmiðla. 7.11.2017 14:24
Rekinn ráðherra velsku heimastjórnarinnar fannst látinn Carl Sargeant var rekinn úr heimastjórninni á föstudag í kjölfar ásakana um óæskilega hegðun. 7.11.2017 13:31
Búið að rýma skoska þinghúsið Búið er að rýma hluta skoska þinghússins í Edinborg eftir að hvítt duft hafði verið sent þingmönnum Íhaldsmanna. 7.11.2017 13:16
ISIS-liðar réðust á sjónvarpsstöð í Afganistan Minnst einn er látinn og rúmlega tuttugu á sjúkrahúsi. 7.11.2017 13:15
Kastljósinu beint að Virginíu í kosningum dagsins Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu í dag í kosningum sem eru taldar gefa vísbendingu um hverju búast megi við í þingkosningunum á næsta ári. 7.11.2017 12:45
„Hundruð fleiri hefðu dáið“ ef byssulög væru strangari „Það er mín skoðun. Það mun ekki hjálpa,“ sagði Trump um strangari löggjöf um byssueignir. 7.11.2017 12:30
Sjö handteknir í lögregluaðgerðum í Frakklandi Lögregluþjónar sem eru sérhæfðir í hryðjuverkavörnum réðust til atlögu víða um Frakkland í morgun. 7.11.2017 10:51
Kelley drap ömmu eiginkonu sinnar í kirkjunni Lögregla staðfesti í gær að Kelley hafi sent tengdamóður sinni hótanir í textaskilaboðum, en hún var tíður gestur í kirkjunni þar sem ódæðið var framið. 7.11.2017 10:30
Mikill eldur í miðborg Stokkhólms Tveir hafa verið fluttir á sjúkrahús vegna reykeitrunar og er búið að girða af stórt svæði í kringum bygginguna. 7.11.2017 09:00
Réðust inn á skrifstofur sjónvarpsstöðvar Vitni segja að árásarmennirnir hafi hent handsprengjum og skotið af byssum þegar þeir fóru inn í höfuðstöðvar Shamshad-sjónvarpsstöðvarinnar. 7.11.2017 08:28
Drengir létust þegar bíll endaði inni í skólastofu í Sydney Tveir átta ára drengir létu lífið þegar bílstjóri í Ástralíu missti stjórn á bíl sínum með þeim afleiðingum að bíllinn endaði inni í skólastofu drengjanna þar sem þeir sátu við lestur. 7.11.2017 08:19
Mikilvægasta heimsókn Bandaríkjaforseta hafin Donald Trump Bandaríkjaforseti lenti í morgun í Suður-Kóreu þar sem hann mun funda með ráðamönnum landsins, ekki síst um ógnina sem stafar af nágrönnunum þess í norðri. 7.11.2017 06:41
Hafði áður ráðist á konu sína og barn Alls fórust 26 í skotárás í Texas. Morðinginn hafði þjónað í flughernum en verið rekinn fyrir líkamsárásir. Tveir menn eltu hann uppi og eru hylltir sem hetjur. 7.11.2017 06:00
Ótryggur varaforseti Simbabve rekinn Robert Mugabe forseti er sagður hafa tekið ákvörðunina en BBC greinir frá því að hún auki líkurnar á því að eiginkona hans, Grace Mugabe, taki við af forsetanum. 7.11.2017 06:00
Paradísarskjölin: Ráðherrann segir ekkert að viðskiptunum við vin Pútíns Viðskiptaráðherra Bandaríkjanna átti í viðskiptum við bæði góðvin og tengdason Rússlandsforseta. Hann hafnar því að nokkuð hafi verið að viðskiptunum en Demókratar krefjast rannsóknar. 7.11.2017 06:00
Árásarmaðurinn í Texas hafði áður hlotið dóm fyrir að brjóta höfuðkúpu stjúpsonar síns Kelley var rekinn úr hernum með vansæmd eftir árás á eiginkonu sína og stjúpson. 6.11.2017 23:34
Rekin fyrir að gefa bílalest Trump „fingurinn“ Juli Briskman náðist á mynd þegar hún sendi Donald Trump forsetanum sínum skýr skilaboð. 6.11.2017 19:34
Kelley hafði rifist við tengdamóður sína Devin Patrick Kelley, sem sagður er hafa myrt 26 manns í kirkju í Sutherland Springs í Texas í gær, var með þrjár byssur þrátt fyrir að vera ekki með byssuleyfi. 6.11.2017 16:45
Segir Trump yngri hafa boðið greiða gegn gögnum um Clinton Natalia Veselnitskaya segir hann hafa beðið um sönnunargögn um að fjármunir hefðu borist til framboðs Hillary Clinton með ólöglegum hætti. 6.11.2017 15:40
Fjórir Norður-Kóreumenn grunaðir um aðild að drápinu á Kim Jong-nam Lögregla í Malasíu hefur birt nöfn fjögurra manna sem grunaðir eru um aðild að morðinu á Kim Jong-nam, hálfbróður Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu. 6.11.2017 13:51
Oxford Street verði göngugata á næsta ári Borgarstjóri Lundúna leggur til að um 800 metra kafli, frá Oxford Circus að Orchard Street kunni að verða að breiðstræti fyrir gangandi vegfarendur, laust við bílaumferð. 6.11.2017 12:41
Möguleiki að blóðbaðið hafi náðst á myndband Lögregla rannsakar nú hvort að árásin hafi náðst á myndband en kirkjan hefur tekið upp messur og birt á YouTube rás sinni. 6.11.2017 11:42
Segir vandamálið varða geðheilbrigði, ekki byssur Donald Trump segir ekki hægt að kenna byssulögum í Bandaríkjunum um það að maður vopnaður hálfsjálfvirkum riffli og í skotheldu vesti myrti 26 manns í kirkju í Sutherland Springs í gær. 6.11.2017 11:10
Árásin í Texas: Ólétt fimm barna móðir í hópi hinna látnu 26 manns létu lífið í árás hins 26 ára Devin Patrick Kelley í baptistakirkjunni í Sutherland Springs í Texas í gær. 6.11.2017 10:14
Þetta vitum við um árásina í Texas 26 eru látnir eftir að karlmaður hóf skothríð í kirkju í Texas í morgun. Um er að ræða mesta fjöldamorðið í sögu Texas-ríkis. 6.11.2017 08:28
Japanskir bílaframleiðendur komu af fjöllum Bandaríkjaforseti gagnrýndi harðlega viðskiptahætti Japana í gærkvöldi sem hann sagði ósanngjarna í garð landa sinna. 6.11.2017 07:29
Handtekin fyrir tíst um Mugabe Handtaka O‘Donovan er sú fyrsta eftir að sérstöku netmálaráðuneyti var komið á fót í landinu í síðasta mánuði. 6.11.2017 06:00
Árásarmaðurinn í Texas lést að lokinni eftirför Staðfest er að árásarmaðurinn í Texas sé látinn. Hann lést að lokinni eftirför. Óvíst er hvort hann hafi tekið eigið líf eða hvort hann hafi verið veginn. 6.11.2017 00:15
Minnst 27 látnir eftir skotárás í kirkju í Texas Minnst 27 manns létu lífið þegar maður gerði skotárás í kirkju í bænum Sutherland Springs í Texas í dag. 5.11.2017 19:41
Paradísarskjölin: Eignir Bretadrottningar og tengsl bandarísks ráðherra við tengdason Pútín Nýr gagnaleki hefur varpað ljósi á eignir og fjárhag sumra af ríkustu einstaklingum heims. 5.11.2017 19:21
Puigdemont gaf sig fram við lögreglu í Belgíu Fjórir fyrrverandi ráðherrar héraðsstjórnar Katalóníu gáfu sig einnig fram, að því er fréttastofa BBC hefur eftir belgískum saksóknara. 5.11.2017 13:48
Trump heitir því að verja frelsið við upphaf Asíureisu Bandaríkjaforseti varaði Norður-Kóreumenn óbeint við því að láta reyna á staðfestu Bandaríkjamanna þegar hann kom til Japan í dag. 5.11.2017 10:03
FBI bendlaði Martin Luther King við kommúnisma og framhjáhöld Ekki er ljóst hvort að skýrsluhöfundar FBI hafi sannreynt aðdróttanir á hendur King sem þeir söfnuðu saman. 5.11.2017 08:34
Ráðist á bandarískan þingmann við heimili hans Nágranni Rand Paul er sagður hafa tæklað hann aftan frá þegar þingmaðurinn var að dytta að garðinum heima hjá sér. 5.11.2017 07:53
Prinsar og ráðherrar handteknir í herferð gegn spillingu í Sádí-Arabíu Einn auðugustu manna heims er sagður á meðal ellefu prinsa sem voru handteknir í aðgerðum nýrrar nefndar sem berst gegn spillingu. 5.11.2017 07:14
Óeirðir brutust út í yfirfullu fangelsi á Filippseyjum Tveir létust og að minnsta kosti tíu slösuðust þegar óeirðir brutust út í fangelsi á Filippseyjum í dag. 4.11.2017 22:22
Farþegar ósáttir með óvænta kántrí tónleika flugfélags Í síðustu viku tilkynnti bandaríska flugfélagið Southwest Airlines að það muni reglulega vera með óvænta tónleika í flugferðum sínum. 4.11.2017 21:30