Fleiri fréttir

Hvetur Norður-Kóreu til viðræðna

Donald Trump segir þrjú flugmóðurskip á leið til Asíu og sagðist vonast til þess að þurfa ekki að beita mætti Bandaríkjanna gegn einræðisríkinu.

Mikilvægasta heimsókn Bandaríkjaforseta hafin

Donald Trump Bandaríkjaforseti lenti í morgun í Suður-Kóreu þar sem hann mun funda með ráðamönnum landsins, ekki síst um ógnina sem stafar af nágrönnunum þess í norðri.

Hafði áður ráðist á konu sína og barn

Alls fórust 26 í skotárás í Texas. Morðinginn hafði þjónað í flughernum en verið rekinn fyrir líkamsárásir. Tveir menn eltu hann uppi og eru hylltir sem hetjur.

Ótryggur varaforseti Simbabve rekinn

Robert Mugabe forseti er sagður hafa tekið ákvörðunina en BBC greinir frá því að hún auki líkurnar á því að eiginkona hans, Grace Mugabe, taki við af forsetanum.

Kelley hafði rifist við tengdamóður sína

Devin Patrick Kelley, sem sagður er hafa myrt 26 manns í kirkju í Sutherland Springs í Texas í gær, var með þrjár byssur þrátt fyrir að vera ekki með byssuleyfi.

Oxford Street verði göngugata á næsta ári

Borgarstjóri Lundúna leggur til að um 800 metra kafli, frá Oxford Circus að Orchard Street kunni að verða að breiðstræti fyrir gangandi vegfarendur, laust við bílaumferð.

Segir vandamálið varða geðheilbrigði, ekki byssur

Donald Trump segir ekki hægt að kenna byssulögum í Bandaríkjunum um það að maður vopnaður hálfsjálfvirkum riffli og í skotheldu vesti myrti 26 manns í kirkju í Sutherland Springs í gær.

Þetta vitum við um árásina í Texas

26 eru látnir eftir að karlmaður hóf skothríð í kirkju í Texas í morgun. Um er að ræða mesta fjöldamorðið í sögu Texas-ríkis.

Handtekin fyrir tíst um Mugabe

Handtaka O‘Donovan er sú fyrsta eftir að sérstöku netmálaráðuneyti var komið á fót í landinu í síðasta mánuði.

Sjá næstu 50 fréttir