Fleiri fréttir

Forvali sagt hagrætt í þágu Clinton

Forkosningum Demókrata fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum á síðasta ári var hagrætt. Þetta fullyrti Elizabeth Warren, öldungadeildarþingmaður flokksins, í gær.

Síðustu dagar kalífadæmisins

Íslamska ríkið hefur misst 95 prósent af því landsvæði sem hryðjuverkasamtökin réðu yfir. Deir al-Zour, síðasta stóra vígi samtakanna í Sýrlandi, féll í hendur Sýrlandshers í gær.

Þúsundir mótmæltu í Katalóníu

Þúsundir Katalóna mótmæltu á götum úti í héraðinu í gærkvöldi en tilefnið voru handtökur átta fyrrverandi ráðherra í héraðsstjórninni í Katalóníu sem sökuð eru um tilraun til uppreisnar.

Suu Kyi heimsækir Rakhine-hérað

Aung San Suu Kyi, ríkisráðgjafi og leiðtogi Mjanmar, heimsótti Rakhine-hérað í gær í fyrsta sinn síðan hún tók við embætti.

Donald Trump krefst aftöku Úsbekans

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði í gær að taka ætti af lífi Sayfullo Saipov, 29 ára Úsbeka sem myrti átta í New York í vikunni og er talinn hryðjuverkamaður.

Konur tala miklu minna

Af þeim 334 mínútum sem sveitarstjórnarmenn, 30 karlar og 35 konur, í Örebro í Svíþjóð töluðu í á fundum í ágúst höfðu karlar orðið í 222 mínútur en konur í 112 mínútur.

Tengdasonur Trump afhendir gögn vegna Rússarannsóknar

Jared Kushner, tengdasonur Donald Trump Bandaríkjaforseta, hefur afhent Robert Mueller, sérstökum saksóknara í rannsókninni afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum í fyrra og hugsanlegu samráði þeirra við framboð Trump, gögn í tengslum við rannsóknina.

Spacey sagður vera að leita sér hjálpar

Talsmaður bandaríska leikarans Kevin Spacey segir að Spacey leiti sér nú hjálpar eftir að ásakanir um að hann hafi áreitt dreng fyrir um þrjátíu árum.

Sjá næstu 50 fréttir