Fleiri fréttir Hvíta húsið reynir að gera lítið úr meiriháttar loftslagsskýrslu Í yfirlýsingu um nýja loftslagsskýrslu alríkisstjórnarinnar étur Hvíta hússið upp gamla tuggu þeirra sem afneita niðurstöðum loftslagsvísinda. 4.11.2017 11:06 Lengsta Asíuför Bandaríkjaforseta í aldarfjórðung Japan, Suður-Kórea, Kína, Víetnam og Filippeyjar eru áfangastaðir Donalds Trump næstu tólf dagana. 4.11.2017 10:25 Netflix lætur Spacey taka poka sinn Netflix slítur öllu samstarfi við Kevin Spacey og hætta við framleiðslu á kvikmyndinni Gore. 4.11.2017 10:02 Ráðgjafi framboðs Trump hitti fulltrúa Rússa í fyrra Frekari staðfestingar eru nú að koma fram um samskipti fulltrúa framboðs Donalds Trump við rússneska embættismenn í kosningabaráttunni í fyrra. 4.11.2017 09:17 Tíu ára stúlku með heilalömun sleppt úr haldi innflytjendayfirvalda Stúlkan, sem kom ólöglega til Bandaríkjanna, með móður sinni, var í sjúkrabíl á leið í aðgerð þegar landamæraverðir stöðvuðu hana. 4.11.2017 08:09 Forvali sagt hagrætt í þágu Clinton Forkosningum Demókrata fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum á síðasta ári var hagrætt. Þetta fullyrti Elizabeth Warren, öldungadeildarþingmaður flokksins, í gær. 4.11.2017 07:00 Hættulegur glæpamaður eða katalónsk frelsishetja Allra augu beinast að Carles Puigdemont, fyrrverandi forseta héraðsstjórnar Katalóníu. Hann er eftirlýstur og á flótta í Belgíu. 4.11.2017 07:00 Síðustu dagar kalífadæmisins Íslamska ríkið hefur misst 95 prósent af því landsvæði sem hryðjuverkasamtökin réðu yfir. Deir al-Zour, síðasta stóra vígi samtakanna í Sýrlandi, féll í hendur Sýrlandshers í gær. 4.11.2017 07:00 Lögreglan safnar sönnunargögnum með það fyrir augum að handtaka Weinstein Er málið sagt byggja á ásökunum leikkonu sem segir Weinstein hafa nauðgað henni fyrir sjö árum. 3.11.2017 21:32 Bowe Bergdahl sleppur við fangelsisvist Þess í stað verður Bergdahl vísað frá hernum með skömm og mun hann ekki eiga rétt á bótum og lífeyri. 3.11.2017 16:22 Stöðvuðu mann vopnaðan hnífum með rafbyssu Lögreglan í Birmingham hefur birt myndband af því hvernig lögregluþjónar brugðust við vopnuðum manni. 3.11.2017 15:51 Opinber skýrsla um loftslagsbreytingar stangast á við yfirlýsingar stjórnar Trump Efasemdir Trump og félaga um loftslagsvísindi eru í engu samræmi við umfangsmestu skýrslu alríkisstjórnar þeirra um loftslagsbreytingar, orsakir þeirra og afleiðingar. 3.11.2017 15:39 Bandarískir þingmenn segja frá áreitni Fregnir og ásakanir um kynferðislega áreitni og jafnvel ofbeldi hafa streymt út í dagsljósið á síðustu misserum. 3.11.2017 15:00 Spacey til rannsóknar hjá lögregluyfirvöldum í London Lögreglan í Bretlandi hefur nú til rannsóknar ásakanir á hendur leikaranum Kevin Spacey um kynferðisofbeldi. 3.11.2017 14:11 Enn ein leikkonan sakar Weinstein um nauðgun Bandaríska leikkonan Paz de la Huerta segir Harvey Weinstein hafa nauðgað sér í tvígang árið 2010. 3.11.2017 14:04 Ósongatið hefur ekki verið minna í tæp þrjátíu ár Óvanaleg hlýindi í heiðhvolfinu auk aðgerða manna til að draga úr losun ósoneyðandi efna er talin ástæðan þess að gatið skreppur saman. 3.11.2017 13:47 Trump sagður kenna tengdasyni sínum um Rússarannsóknina Bandamenn Trump ráðleggja honum að berjast gegn rannsókn Robert Mueller. 3.11.2017 13:15 Dularfullur seladauði í dýpsta stöðuvatni heims Síðustu daga hefur alls 141 dauður selur skolað á land við strendur Bajkalvatns í Rússlandi. 3.11.2017 13:04 Önnur kona sakar Hoffman um kynferðislega áreitni Þetta er í annað skiptið í þessari viku sem Dustin Hoffman er sakaður um kynferðislega áreitni. 3.11.2017 12:41 Merkel bjartsýn þrátt fyrir erfiðar viðræður Stjórnarmyndunarviðræður CDU, CSU, FDP og Græningja halda áfram í Berlín í dag. 3.11.2017 12:31 Segir brottreksturinn til marks um áhrif sín Starfsmaður Twitter fagnaði síðasta degi sínum hjá fyrirtækinu með því að eyða reikningi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 3.11.2017 11:30 Fulltrúar Trump ætla að tala upp jarðefnaeldsneyti á loftslagsfundi SÞ Meginorsakavaldur hnattrænnar hlýnunar verður lausnin á loftslagsvánni í kynningu bandarísku sendinefndarinnar á loftslagsfundi SÞ í Þýskalandi í næstu viku. 3.11.2017 10:58 Loftslagsbreytingar munu hrekja tugi milljóna manna á flótta Þegar svæði Afríku verða harðbýlari af völdum loftslagsbreytinga á næstu áratugum spá sérfræðingar að tugir milljóna manna muni streyma yfir Miðjarðarhafið til Evrópu. 3.11.2017 10:17 Trump tilnefnir nýjan mann í stól seðlabankastjóra Jerome Powell verður að öllum líkindum arftaki Janet Yellen í stóli seðlabankastjóra Bandaríkjanna. 3.11.2017 08:48 Ósáttur starfsmaður Twitter lét loka reikningi Trump Twitter reikningur forsetans lá niðri í rúmar tíu mínútur. 3.11.2017 08:20 Dæmdir fyrir að leggja á ráðin um hryðjuverk í Ástralíu Sá sem lengstan dóminn hlaut þarf að sitja inni í tuttugu og tvö ár. 3.11.2017 08:16 Þúsundir mótmæltu í Katalóníu Þúsundir Katalóna mótmæltu á götum úti í héraðinu í gærkvöldi en tilefnið voru handtökur átta fyrrverandi ráðherra í héraðsstjórninni í Katalóníu sem sökuð eru um tilraun til uppreisnar. 3.11.2017 08:06 Suu Kyi heimsækir Rakhine-hérað Aung San Suu Kyi, ríkisráðgjafi og leiðtogi Mjanmar, heimsótti Rakhine-hérað í gær í fyrsta sinn síðan hún tók við embætti. 3.11.2017 07:00 Jafnrétti verður ekki náð fyrr en eftir heila öld Jafnrétti karla og kvenna verður ekki náð fyrr en eftir hundrað ár. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins um jafnréttismál kynjanna sem birt var í gær. 3.11.2017 07:00 Donald Trump krefst aftöku Úsbekans Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði í gær að taka ætti af lífi Sayfullo Saipov, 29 ára Úsbeka sem myrti átta í New York í vikunni og er talinn hryðjuverkamaður. 3.11.2017 07:00 Konur tala miklu minna Af þeim 334 mínútum sem sveitarstjórnarmenn, 30 karlar og 35 konur, í Örebro í Svíþjóð töluðu í á fundum í ágúst höfðu karlar orðið í 222 mínútur en konur í 112 mínútur. 3.11.2017 07:00 Átta starfsmenn House of Cards saka Spacey um kynferðislega áreitni Segja leikarann hafa gert ungum mönnum erfitt fyrir að vinna við þættina með hegðun sinni. 3.11.2017 00:50 Corey Feldman nafngreinir mann sem misnotaði hann sem barn Feldman hefur undanfarið reynt að hópfjármagna kvikmynd um þetta málefni. 2.11.2017 23:36 Tengdasonur Trump afhendir gögn vegna Rússarannsóknar Jared Kushner, tengdasonur Donald Trump Bandaríkjaforseta, hefur afhent Robert Mueller, sérstökum saksóknara í rannsókninni afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum í fyrra og hugsanlegu samráði þeirra við framboð Trump, gögn í tengslum við rannsóknina. 2.11.2017 23:30 Dæmdur til að hrósa fyrrverandi kærustu sinni 144 sinnum Dómarinn átti ekki orð yfir napuryrðum sem hann hafði látið falla í garð konunnar. 2.11.2017 22:06 Fara fram á handtökuskipan á hendur Puidgemont Saksóknarar á Spáni fóru fram á það við dómara á Spáni að handtökuskipun væri gefin út á hendur Carles Puigdemont. 2.11.2017 18:16 Bandamaður Trump úr kosningabaráttunni dregur sig í hlé Starfsmaður forsetaframboðs Donalds Trump sem hafði verið tilnefndur í opinbert embætti hefur dregið sig í hlé eftir að hann kom við sögu í ákærum sem voru gefnar út á mánudag. 2.11.2017 15:41 Gekk afslappaður inn í verslun og skaut þrjá til bana Þrír voru myrtir í skotárás í Walmart-verslun í Denver í gærkvöldi. 2.11.2017 15:04 Spacey sagður vera að leita sér hjálpar Talsmaður bandaríska leikarans Kevin Spacey segir að Spacey leiti sér nú hjálpar eftir að ásakanir um að hann hafi áreitt dreng fyrir um þrjátíu árum. 2.11.2017 14:34 Auglýsingarnar sem Rússar dreifðu um Bandaríkin Færslurnar snérust flestar um umdeild málefni og tóku umræddir útsendarar stöðu með báðum hliðum ýmissa deilna. 2.11.2017 14:30 Sex Rússar mögulega ákærðir vegna tölvuinnbrots hjá demókrötum Þúsundir tölvupósta sem stolið var af tölvum Demókrataflokksins í fyrra voru birtir á Wikileaks. Bandarísk yfirvöld telja sig vita að rússneskir hakkarar hafi verið þar á ferðinni. 2.11.2017 14:25 Dæmdir barnaníðingar brennimerktir í vegabréfinu Brátt verða Bandaríkjamenn sem hafa gerst sekir um kynferðisbrot gegn börnum merktir sem slíkir í vegabréfum sínum. 2.11.2017 13:28 Stytti sér stundir með klámi og heimildarmyndum um sjálfan sig Leyniþjónusta Bandaríkjanna, CIA, birti í gærkvöldi fjölda skjala, mynda og myndbanda sem fundust í árásinni á heimili Osama bin Laden. 2.11.2017 13:00 Fundu stórt og áður óþekkt holrúm í Keopspíramídanum Fornleifafræðingar beittu svokallaðri mýeindatækni við rannsóknir sínar. 2.11.2017 12:30 Sænskir hægrimenn á siglingu eftir formannsskiptin Jafnaðarmannaflokkurinn mælist sem fyrr stærstur í könnunum. 2.11.2017 11:08 Sjá næstu 50 fréttir
Hvíta húsið reynir að gera lítið úr meiriháttar loftslagsskýrslu Í yfirlýsingu um nýja loftslagsskýrslu alríkisstjórnarinnar étur Hvíta hússið upp gamla tuggu þeirra sem afneita niðurstöðum loftslagsvísinda. 4.11.2017 11:06
Lengsta Asíuför Bandaríkjaforseta í aldarfjórðung Japan, Suður-Kórea, Kína, Víetnam og Filippeyjar eru áfangastaðir Donalds Trump næstu tólf dagana. 4.11.2017 10:25
Netflix lætur Spacey taka poka sinn Netflix slítur öllu samstarfi við Kevin Spacey og hætta við framleiðslu á kvikmyndinni Gore. 4.11.2017 10:02
Ráðgjafi framboðs Trump hitti fulltrúa Rússa í fyrra Frekari staðfestingar eru nú að koma fram um samskipti fulltrúa framboðs Donalds Trump við rússneska embættismenn í kosningabaráttunni í fyrra. 4.11.2017 09:17
Tíu ára stúlku með heilalömun sleppt úr haldi innflytjendayfirvalda Stúlkan, sem kom ólöglega til Bandaríkjanna, með móður sinni, var í sjúkrabíl á leið í aðgerð þegar landamæraverðir stöðvuðu hana. 4.11.2017 08:09
Forvali sagt hagrætt í þágu Clinton Forkosningum Demókrata fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum á síðasta ári var hagrætt. Þetta fullyrti Elizabeth Warren, öldungadeildarþingmaður flokksins, í gær. 4.11.2017 07:00
Hættulegur glæpamaður eða katalónsk frelsishetja Allra augu beinast að Carles Puigdemont, fyrrverandi forseta héraðsstjórnar Katalóníu. Hann er eftirlýstur og á flótta í Belgíu. 4.11.2017 07:00
Síðustu dagar kalífadæmisins Íslamska ríkið hefur misst 95 prósent af því landsvæði sem hryðjuverkasamtökin réðu yfir. Deir al-Zour, síðasta stóra vígi samtakanna í Sýrlandi, féll í hendur Sýrlandshers í gær. 4.11.2017 07:00
Lögreglan safnar sönnunargögnum með það fyrir augum að handtaka Weinstein Er málið sagt byggja á ásökunum leikkonu sem segir Weinstein hafa nauðgað henni fyrir sjö árum. 3.11.2017 21:32
Bowe Bergdahl sleppur við fangelsisvist Þess í stað verður Bergdahl vísað frá hernum með skömm og mun hann ekki eiga rétt á bótum og lífeyri. 3.11.2017 16:22
Stöðvuðu mann vopnaðan hnífum með rafbyssu Lögreglan í Birmingham hefur birt myndband af því hvernig lögregluþjónar brugðust við vopnuðum manni. 3.11.2017 15:51
Opinber skýrsla um loftslagsbreytingar stangast á við yfirlýsingar stjórnar Trump Efasemdir Trump og félaga um loftslagsvísindi eru í engu samræmi við umfangsmestu skýrslu alríkisstjórnar þeirra um loftslagsbreytingar, orsakir þeirra og afleiðingar. 3.11.2017 15:39
Bandarískir þingmenn segja frá áreitni Fregnir og ásakanir um kynferðislega áreitni og jafnvel ofbeldi hafa streymt út í dagsljósið á síðustu misserum. 3.11.2017 15:00
Spacey til rannsóknar hjá lögregluyfirvöldum í London Lögreglan í Bretlandi hefur nú til rannsóknar ásakanir á hendur leikaranum Kevin Spacey um kynferðisofbeldi. 3.11.2017 14:11
Enn ein leikkonan sakar Weinstein um nauðgun Bandaríska leikkonan Paz de la Huerta segir Harvey Weinstein hafa nauðgað sér í tvígang árið 2010. 3.11.2017 14:04
Ósongatið hefur ekki verið minna í tæp þrjátíu ár Óvanaleg hlýindi í heiðhvolfinu auk aðgerða manna til að draga úr losun ósoneyðandi efna er talin ástæðan þess að gatið skreppur saman. 3.11.2017 13:47
Trump sagður kenna tengdasyni sínum um Rússarannsóknina Bandamenn Trump ráðleggja honum að berjast gegn rannsókn Robert Mueller. 3.11.2017 13:15
Dularfullur seladauði í dýpsta stöðuvatni heims Síðustu daga hefur alls 141 dauður selur skolað á land við strendur Bajkalvatns í Rússlandi. 3.11.2017 13:04
Önnur kona sakar Hoffman um kynferðislega áreitni Þetta er í annað skiptið í þessari viku sem Dustin Hoffman er sakaður um kynferðislega áreitni. 3.11.2017 12:41
Merkel bjartsýn þrátt fyrir erfiðar viðræður Stjórnarmyndunarviðræður CDU, CSU, FDP og Græningja halda áfram í Berlín í dag. 3.11.2017 12:31
Segir brottreksturinn til marks um áhrif sín Starfsmaður Twitter fagnaði síðasta degi sínum hjá fyrirtækinu með því að eyða reikningi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 3.11.2017 11:30
Fulltrúar Trump ætla að tala upp jarðefnaeldsneyti á loftslagsfundi SÞ Meginorsakavaldur hnattrænnar hlýnunar verður lausnin á loftslagsvánni í kynningu bandarísku sendinefndarinnar á loftslagsfundi SÞ í Þýskalandi í næstu viku. 3.11.2017 10:58
Loftslagsbreytingar munu hrekja tugi milljóna manna á flótta Þegar svæði Afríku verða harðbýlari af völdum loftslagsbreytinga á næstu áratugum spá sérfræðingar að tugir milljóna manna muni streyma yfir Miðjarðarhafið til Evrópu. 3.11.2017 10:17
Trump tilnefnir nýjan mann í stól seðlabankastjóra Jerome Powell verður að öllum líkindum arftaki Janet Yellen í stóli seðlabankastjóra Bandaríkjanna. 3.11.2017 08:48
Ósáttur starfsmaður Twitter lét loka reikningi Trump Twitter reikningur forsetans lá niðri í rúmar tíu mínútur. 3.11.2017 08:20
Dæmdir fyrir að leggja á ráðin um hryðjuverk í Ástralíu Sá sem lengstan dóminn hlaut þarf að sitja inni í tuttugu og tvö ár. 3.11.2017 08:16
Þúsundir mótmæltu í Katalóníu Þúsundir Katalóna mótmæltu á götum úti í héraðinu í gærkvöldi en tilefnið voru handtökur átta fyrrverandi ráðherra í héraðsstjórninni í Katalóníu sem sökuð eru um tilraun til uppreisnar. 3.11.2017 08:06
Suu Kyi heimsækir Rakhine-hérað Aung San Suu Kyi, ríkisráðgjafi og leiðtogi Mjanmar, heimsótti Rakhine-hérað í gær í fyrsta sinn síðan hún tók við embætti. 3.11.2017 07:00
Jafnrétti verður ekki náð fyrr en eftir heila öld Jafnrétti karla og kvenna verður ekki náð fyrr en eftir hundrað ár. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins um jafnréttismál kynjanna sem birt var í gær. 3.11.2017 07:00
Donald Trump krefst aftöku Úsbekans Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði í gær að taka ætti af lífi Sayfullo Saipov, 29 ára Úsbeka sem myrti átta í New York í vikunni og er talinn hryðjuverkamaður. 3.11.2017 07:00
Konur tala miklu minna Af þeim 334 mínútum sem sveitarstjórnarmenn, 30 karlar og 35 konur, í Örebro í Svíþjóð töluðu í á fundum í ágúst höfðu karlar orðið í 222 mínútur en konur í 112 mínútur. 3.11.2017 07:00
Átta starfsmenn House of Cards saka Spacey um kynferðislega áreitni Segja leikarann hafa gert ungum mönnum erfitt fyrir að vinna við þættina með hegðun sinni. 3.11.2017 00:50
Corey Feldman nafngreinir mann sem misnotaði hann sem barn Feldman hefur undanfarið reynt að hópfjármagna kvikmynd um þetta málefni. 2.11.2017 23:36
Tengdasonur Trump afhendir gögn vegna Rússarannsóknar Jared Kushner, tengdasonur Donald Trump Bandaríkjaforseta, hefur afhent Robert Mueller, sérstökum saksóknara í rannsókninni afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum í fyrra og hugsanlegu samráði þeirra við framboð Trump, gögn í tengslum við rannsóknina. 2.11.2017 23:30
Dæmdur til að hrósa fyrrverandi kærustu sinni 144 sinnum Dómarinn átti ekki orð yfir napuryrðum sem hann hafði látið falla í garð konunnar. 2.11.2017 22:06
Fara fram á handtökuskipan á hendur Puidgemont Saksóknarar á Spáni fóru fram á það við dómara á Spáni að handtökuskipun væri gefin út á hendur Carles Puigdemont. 2.11.2017 18:16
Bandamaður Trump úr kosningabaráttunni dregur sig í hlé Starfsmaður forsetaframboðs Donalds Trump sem hafði verið tilnefndur í opinbert embætti hefur dregið sig í hlé eftir að hann kom við sögu í ákærum sem voru gefnar út á mánudag. 2.11.2017 15:41
Gekk afslappaður inn í verslun og skaut þrjá til bana Þrír voru myrtir í skotárás í Walmart-verslun í Denver í gærkvöldi. 2.11.2017 15:04
Spacey sagður vera að leita sér hjálpar Talsmaður bandaríska leikarans Kevin Spacey segir að Spacey leiti sér nú hjálpar eftir að ásakanir um að hann hafi áreitt dreng fyrir um þrjátíu árum. 2.11.2017 14:34
Auglýsingarnar sem Rússar dreifðu um Bandaríkin Færslurnar snérust flestar um umdeild málefni og tóku umræddir útsendarar stöðu með báðum hliðum ýmissa deilna. 2.11.2017 14:30
Sex Rússar mögulega ákærðir vegna tölvuinnbrots hjá demókrötum Þúsundir tölvupósta sem stolið var af tölvum Demókrataflokksins í fyrra voru birtir á Wikileaks. Bandarísk yfirvöld telja sig vita að rússneskir hakkarar hafi verið þar á ferðinni. 2.11.2017 14:25
Dæmdir barnaníðingar brennimerktir í vegabréfinu Brátt verða Bandaríkjamenn sem hafa gerst sekir um kynferðisbrot gegn börnum merktir sem slíkir í vegabréfum sínum. 2.11.2017 13:28
Stytti sér stundir með klámi og heimildarmyndum um sjálfan sig Leyniþjónusta Bandaríkjanna, CIA, birti í gærkvöldi fjölda skjala, mynda og myndbanda sem fundust í árásinni á heimili Osama bin Laden. 2.11.2017 13:00
Fundu stórt og áður óþekkt holrúm í Keopspíramídanum Fornleifafræðingar beittu svokallaðri mýeindatækni við rannsóknir sínar. 2.11.2017 12:30
Sænskir hægrimenn á siglingu eftir formannsskiptin Jafnaðarmannaflokkurinn mælist sem fyrr stærstur í könnunum. 2.11.2017 11:08