Fleiri fréttir Ástvinir þeirra sem fórust í Boston fagna handtökunni Fjölskyldur þeirra sem fórust í sprengingunum í Boston á mánudaginn fögnuðu í nótt þegar ljóst var að Dzhokhar Tsarnaev, yngri bróðirinn sem stóð að árásunum, hafði verið handtekinn í Watertown, úthverfi Boston. Sá eldri var skotinn til bana í fyrrinótt. 20.4.2013 10:09 Tugir fórust í skjálfta í Kína Tugir manna fórust og hundruð slösuðust þegar öflugur jarðskjálfti skók Sichuan héraðið í suðvesturhluta Kína í nótt. Skjálftinn var 6,6 að stærð og eyðilagði byggingar og olli rafmagnsleysi. Vitað er til þess að 56 manns hafi farist en lögreglan telur líklegt að tala látinna eigi eftir að hækka. Björgunarmenn eiga í mestu erfiðleikum með að komast á þau svæði sem verst urðu úti vegna eftirskjálfta og aurbleytu. 20.4.2013 09:37 Morðið á Sigrid í dómi í haust Rannsókn vegna morðsins á hinni sextán ára Sigrid Schjetne lýkur bráðlega og er búist við því að réttarhöld yfir í málinu hefjist í haust. Sigrid hvarf í ágúst síðastliðnum. Lík hennar fannst mánuði síðar skammt frá þeim stað þar sem hún sást síðast. Hún lést af völdum höfuðáverka. 20.4.2013 07:00 Pervez Musharraf handtekinn Pervez Musharraf, fyrrverandi yfirmaður herforingjastjórnarinnar í Pakistan, var handtekinn í gær. Hann á yfir höfði sér ákæru vegna landráða eftir að hann setti nokkra hæstaréttardómara í stofufangelsi árið 2007 í kjölfar þess að hann lýsti yfir neyðarlögum. 20.4.2013 06:00 Plönturnar þínar vilja hlusta á þungarokk Ef þú vilt að plantan þín vaxi og dafni vel ættir þú að spila fyrir hana þungarokk. Þetta sýnir ný rannsókn í Bretlandi. 19.4.2013 21:34 Varaborgarfulltrúi staddur í Boston "Við erum staddar hérna í Beacon Hill, sem er hinum megin við ána frá því sem ástandið er sem mest," segir Diljá Ámundadóttir, varaborgarfulltrúi í samtali við Vísi. Diljá er ásamt vinkonu sinni í Boston, en þær voru á Fleetwood Mac tónleikum sem fóru fram í gær. 19.4.2013 16:02 Hverjir eru Tsarnaev-bræður? Bekkjarsystkini yngri bróðurins segja hann vingjarnlegan trúð. Frændi bræðranna segir þann eldri "aumingja sem átti skilið að deyja“. 19.4.2013 14:57 Umhverfisvæn kaffimál tekin í notkun Starbucks í Bretlandi ríður á vaðið. 19.4.2013 13:59 Þrjár nýjar reikistjörnur fundnar sem gætu verið lífvænlegar Hinn fundvísi Keplerssjónauki NASA starir á yfir 150.000 stjörnur í Vetrarbrautinni okkar. 19.4.2013 11:40 Svona vindur maður tusku í geimnum Geimfarinn Chris Hadfield leikur sér með vatn í Alþjóðlegu geimstöðinni. 19.4.2013 11:09 Fagnar 116 ára afmæli í dag Elsti maður heims bætir einu ári við. 19.4.2013 09:20 Heppnasti óheppnasti maður í heimi Joe Berti upplifði tvo hamfaraatburði í einni og sömu vikunni. 19.4.2013 08:59 Hættir við að slátra villiköttum Yfirvöld í Sochi í Rússlandi, þar sem vetrarólympíuleikarnir verða að ári, hafa nú bakkað með umfangsmikla áætlun sem gekk út á að slátra fækingsköttum og hundum í stórum stíl. 19.4.2013 08:10 Umsátrinu lokið Nú hefur verið greint frá nöfnum beggja þeirra sem grunaðir eru um að hafa staðið fyrir sprengingunum við Boston-maraþonið. Mennirnir eru bræður, en lögregla skaut annan þeirra til bana í morgun. Hinn er enn á flótta. 19.4.2013 07:52 Laug til um árás á sig til að bæta stöðu samkynhneigðra Charlie Rogers, fyrrum körfuboltastjarna með Nebraska, var nýverið dæmd fyrir að ljúga til um svívirðilegri árás sem hún átti að hafa sætt. 19.4.2013 07:32 Byssumaður skotinn til bana á Boston-svæðinu Öryggisvörður hjá Massachusetts Institute of Technology var skotinn til bana á stúdentagarði þar í nótt. 19.4.2013 06:55 Musharraf sakaður um landráð Lögreglan fylgdi fyrrum forseta Pakistan í dómssal. 19.4.2013 06:50 Telja sig hafa fundið hryðjuverkamennina Bandaríska alríkislögreglan birti í kvöld myndir af tveimur mönnum sem eru grunaðir um að hafa komið tveimur sprengjum fyrir í miðborg Boston á mánudag. Þrír létust og fjölmargir slösuðust, þar af nokkrir lífshættulega. 18.4.2013 22:37 Höfundur fræga Pink Floyd umslagsins látinn Enski grafíski hönnuðurinn Storm Thorgerson er látinn sextíu og níu ára að aldri. Storm er hvað þekktastur fyrir að hafa hannað umslag plötunnar Dark side of the Moon með hljómsveitinni Pink Floyd árið 1973. 18.4.2013 21:31 Dauðvona stúlka fékk að upplifa drauminn Kayleigh Duff, tuttugu og þriggja ára breska stúlka, fékk þær skelfilegu fréttir í febrúar að arfgengur genasjúkdómur hefði þróast í ólæknandi krabbamein í lifur. Faðir hennar lést úr sjúkdómnum þrjátíu og sjö ára að aldri árið 1998. 18.4.2013 21:15 Skeggjaða konan leitar að ástinni Fjörutíu og eins árs þýsk einstæð móðir segist hafa gefist upp á því að raka skeggið af sér. Hún sé sátt við skeggvöxtinn sem hafi kennt sér mikið um lífið. 18.4.2013 20:30 Transkona íhugar málsókn eftir dvöl í karlaálmu fangelsis Ashley Del Valle var sögð "tæknilega karlkyns“ og mátti þola niðurlægingu fangavarða í þrjá daga. 18.4.2013 16:11 Óður jarðarberjabóndi skaut starfsmenn sína Um þrjátíu farandverkamenn særðust í deilum um ógreidd laun. 18.4.2013 14:59 Sungu ástarlag í þingsalnum Það var kátt á hjalla í þinghúsinu í Wellington, Nýja-Sjálandi, þegar lögleiðing giftinga samkynhneigðra var samþykkt. 18.4.2013 12:53 Obama með athöfn í Boston Barack Obama forseti Bandaríkjanna og Michelle Obama kona hans ferðast til Boston í dag. Þar munu þau stýra trúarlegri athöfn í kjölfar sprenginganna í Boston á mánudaginn, þar sem þrír létust og 170 særðust. 18.4.2013 11:58 Vermont fylki slakar á klónni gagnvart kannabisefnum Fulltrúadeild Vermont fylkis samþykkti í vikunni frumvarp sem miðar að því að lækka verulega refsingar við vörslu kannabisefna í fylkinu. Ef frumvarpið verður samþykkt í öldungadeildinni verður ekki lengur glæpsamlegt að vera með allt að 28 grömm af efninu á sér. 18.4.2013 11:15 Fræga fólkið lifir skemur Slæmar fréttir fyrir skemmtanabransann en stjórnmálamenn geta andað léttar. 18.4.2013 10:02 Hyggst kljúfa klíkurnar niður Lögregla og borgaryfirvöld í Kaupmannahöfn hyggjast leggja beint til atlögu við stóru glæpaklíkurnar sem hafa staðið fyrir ofbeldisverkum í borginni síðan í janúar. DR segir frá þessu. 18.4.2013 10:00 Elvis-eftirherma reyndi að drepa Obama Paul Kevin Curtis, 45 ára gamall, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa sent bréf til Obama Bandaríkjaforseta sem innihélt bannvænan skammt eiturefnisins rísín. 18.4.2013 09:24 Bjórbragð vekur löngun í vímu Bjórbragðið eitt og sér veldur efnaskiptum í heila sem vekur löngun í áfengi og önnur vímuefni. 18.4.2013 08:00 Hinn fágaði David Beckham Fótboltakappinn David Beckham hefur á undanförnum tíu árum breytt framburði sínum og er nú mun fágaðari í tali en áður. 18.4.2013 07:34 Sprengimaður á vídeótöku Enginn hefur enn verið handtekinn vegna sprenginga í Boston en hugsanlega náðist ódæðismaðurinn á vídeótöku öryggismyndavélar nálægrar verslunar. 18.4.2013 07:27 Obama brjálaður Takmarkanir við byssueign Bandaríkjamanna ná ekki í gegn um þingið. 18.4.2013 07:13 Eldhaf eftir sprengingu í Waco Óttast að tugir manna hafi látist eftir að sprenging varð í áburðarverksmiðju norðan Waco í Texas. 18.4.2013 06:48 Játaði að hafa reykt á klósettinu - samt sýknuð Tuttugu og átta ára gömul kona hefur verið sýknuð af því að hafa reykt inni á klósetti, þar sem reykingar eru bannaðar, á flugvellinum í Glasgow í febrúar á síðasta ári. Það sem er svolítið sérstakt við málið er að hún játaði að hafa svalað níkótínþörfinni og fengið sér smók á klósettinu. 17.4.2013 21:53 Enginn handtekinn - frétt CNN röng Enginn hefur verið handtekinn í tengslum við sprengjuárásina í Boston á mánudag. Bandaríska fréttastofan CNN greindi frá því síðdegis að einn hefði verið handtekinn, og hafði það eftir heimildarmönnum. Nú hefur fréttastofan borið þessar fréttir til baka eftir að lögregluyfirvöld sögðu á blaðamannafundi nú fyrir stundu að fréttirnar væru rangar. 17.4.2013 19:01 Í haldi lögreglu vegna hryðjuverkana í Boston Maður grunaður um aðild að sprengjutilræðinu í Boston í fyrradag þar sem þrír létust og fjölmargir slösuðust var handtekinn nú síðdegis. 17.4.2013 18:21 Stöð 2 sýnir heimildarmynd um Thatcher Útför Margrétar Thatcher fór fram í Lundúnum í dag. Thatcher varð fyrst kvenna til þess að hljóta kjör í embætti forsætisráðherra Bretlands og enn sem komið er sú eina. Hún var forsætisráðherra á árunum 1979 - 1990 og enginn annar Breti hefur gegnt embættinu lengur. Thatcher stóð fyrir miklum breytingum á bresku samfélagi í stjórnartíð sinni og hafði mikil áhrif innan lands sem utan. 17.4.2013 16:38 Eitrað bréf ætlað Obama Sendibréf stílað á Bandaríkjaforseta talið innihalda rísín. 17.4.2013 15:47 Pakistanskir hermenn aðstoða á jarðskjálftasvæði Vatn og rafmagn er komið á eftir öflugan jarðskjálfta sem varð í suðausturhluta Íran í gær. Minnst 35 fórust í skjálftanum. 17.4.2013 14:31 Réttað yfir fimmmenningum vegna PIP-púða Sögð ein af umfangsmestu réttarhöldum í sögu Frakklands. Þinghald sem stendur yfir í máli gegn lýtalækninum Jens Kjartanssyni er lokað. 17.4.2013 13:50 Fox fjarlægir Family Guy þátt Í þættinum sést aðalpersóna þáttanna, Peter Griffin, endurupplifa það þegar hann keyrir á hlaupara til að vinna keppnina. 17.4.2013 11:55 Samkynhneigðir fagna á Nýja-Sjálandi Þing Nýja-Sjálands hefur lögleitt giftingar samkynneigðra, fyrsta landið á Kyrrahafssvæðinu sem svo gerir. 17.4.2013 11:15 Fjölmenni við útför Thatchers Big Ben er þögull vegna jarðarfarar Margrétar Thachers. 17.4.2013 10:44 Sprengjurnar innihéldu nagla og kúlulegur FBI hefur birt ljósmyndir af smáhlutum úr sprengjunum sem sprungu í Boston-maraþoninu á mánudag. Rannsókn málsins er á frumstigi. 17.4.2013 10:26 Sjá næstu 50 fréttir
Ástvinir þeirra sem fórust í Boston fagna handtökunni Fjölskyldur þeirra sem fórust í sprengingunum í Boston á mánudaginn fögnuðu í nótt þegar ljóst var að Dzhokhar Tsarnaev, yngri bróðirinn sem stóð að árásunum, hafði verið handtekinn í Watertown, úthverfi Boston. Sá eldri var skotinn til bana í fyrrinótt. 20.4.2013 10:09
Tugir fórust í skjálfta í Kína Tugir manna fórust og hundruð slösuðust þegar öflugur jarðskjálfti skók Sichuan héraðið í suðvesturhluta Kína í nótt. Skjálftinn var 6,6 að stærð og eyðilagði byggingar og olli rafmagnsleysi. Vitað er til þess að 56 manns hafi farist en lögreglan telur líklegt að tala látinna eigi eftir að hækka. Björgunarmenn eiga í mestu erfiðleikum með að komast á þau svæði sem verst urðu úti vegna eftirskjálfta og aurbleytu. 20.4.2013 09:37
Morðið á Sigrid í dómi í haust Rannsókn vegna morðsins á hinni sextán ára Sigrid Schjetne lýkur bráðlega og er búist við því að réttarhöld yfir í málinu hefjist í haust. Sigrid hvarf í ágúst síðastliðnum. Lík hennar fannst mánuði síðar skammt frá þeim stað þar sem hún sást síðast. Hún lést af völdum höfuðáverka. 20.4.2013 07:00
Pervez Musharraf handtekinn Pervez Musharraf, fyrrverandi yfirmaður herforingjastjórnarinnar í Pakistan, var handtekinn í gær. Hann á yfir höfði sér ákæru vegna landráða eftir að hann setti nokkra hæstaréttardómara í stofufangelsi árið 2007 í kjölfar þess að hann lýsti yfir neyðarlögum. 20.4.2013 06:00
Plönturnar þínar vilja hlusta á þungarokk Ef þú vilt að plantan þín vaxi og dafni vel ættir þú að spila fyrir hana þungarokk. Þetta sýnir ný rannsókn í Bretlandi. 19.4.2013 21:34
Varaborgarfulltrúi staddur í Boston "Við erum staddar hérna í Beacon Hill, sem er hinum megin við ána frá því sem ástandið er sem mest," segir Diljá Ámundadóttir, varaborgarfulltrúi í samtali við Vísi. Diljá er ásamt vinkonu sinni í Boston, en þær voru á Fleetwood Mac tónleikum sem fóru fram í gær. 19.4.2013 16:02
Hverjir eru Tsarnaev-bræður? Bekkjarsystkini yngri bróðurins segja hann vingjarnlegan trúð. Frændi bræðranna segir þann eldri "aumingja sem átti skilið að deyja“. 19.4.2013 14:57
Þrjár nýjar reikistjörnur fundnar sem gætu verið lífvænlegar Hinn fundvísi Keplerssjónauki NASA starir á yfir 150.000 stjörnur í Vetrarbrautinni okkar. 19.4.2013 11:40
Svona vindur maður tusku í geimnum Geimfarinn Chris Hadfield leikur sér með vatn í Alþjóðlegu geimstöðinni. 19.4.2013 11:09
Heppnasti óheppnasti maður í heimi Joe Berti upplifði tvo hamfaraatburði í einni og sömu vikunni. 19.4.2013 08:59
Hættir við að slátra villiköttum Yfirvöld í Sochi í Rússlandi, þar sem vetrarólympíuleikarnir verða að ári, hafa nú bakkað með umfangsmikla áætlun sem gekk út á að slátra fækingsköttum og hundum í stórum stíl. 19.4.2013 08:10
Umsátrinu lokið Nú hefur verið greint frá nöfnum beggja þeirra sem grunaðir eru um að hafa staðið fyrir sprengingunum við Boston-maraþonið. Mennirnir eru bræður, en lögregla skaut annan þeirra til bana í morgun. Hinn er enn á flótta. 19.4.2013 07:52
Laug til um árás á sig til að bæta stöðu samkynhneigðra Charlie Rogers, fyrrum körfuboltastjarna með Nebraska, var nýverið dæmd fyrir að ljúga til um svívirðilegri árás sem hún átti að hafa sætt. 19.4.2013 07:32
Byssumaður skotinn til bana á Boston-svæðinu Öryggisvörður hjá Massachusetts Institute of Technology var skotinn til bana á stúdentagarði þar í nótt. 19.4.2013 06:55
Telja sig hafa fundið hryðjuverkamennina Bandaríska alríkislögreglan birti í kvöld myndir af tveimur mönnum sem eru grunaðir um að hafa komið tveimur sprengjum fyrir í miðborg Boston á mánudag. Þrír létust og fjölmargir slösuðust, þar af nokkrir lífshættulega. 18.4.2013 22:37
Höfundur fræga Pink Floyd umslagsins látinn Enski grafíski hönnuðurinn Storm Thorgerson er látinn sextíu og níu ára að aldri. Storm er hvað þekktastur fyrir að hafa hannað umslag plötunnar Dark side of the Moon með hljómsveitinni Pink Floyd árið 1973. 18.4.2013 21:31
Dauðvona stúlka fékk að upplifa drauminn Kayleigh Duff, tuttugu og þriggja ára breska stúlka, fékk þær skelfilegu fréttir í febrúar að arfgengur genasjúkdómur hefði þróast í ólæknandi krabbamein í lifur. Faðir hennar lést úr sjúkdómnum þrjátíu og sjö ára að aldri árið 1998. 18.4.2013 21:15
Skeggjaða konan leitar að ástinni Fjörutíu og eins árs þýsk einstæð móðir segist hafa gefist upp á því að raka skeggið af sér. Hún sé sátt við skeggvöxtinn sem hafi kennt sér mikið um lífið. 18.4.2013 20:30
Transkona íhugar málsókn eftir dvöl í karlaálmu fangelsis Ashley Del Valle var sögð "tæknilega karlkyns“ og mátti þola niðurlægingu fangavarða í þrjá daga. 18.4.2013 16:11
Óður jarðarberjabóndi skaut starfsmenn sína Um þrjátíu farandverkamenn særðust í deilum um ógreidd laun. 18.4.2013 14:59
Sungu ástarlag í þingsalnum Það var kátt á hjalla í þinghúsinu í Wellington, Nýja-Sjálandi, þegar lögleiðing giftinga samkynhneigðra var samþykkt. 18.4.2013 12:53
Obama með athöfn í Boston Barack Obama forseti Bandaríkjanna og Michelle Obama kona hans ferðast til Boston í dag. Þar munu þau stýra trúarlegri athöfn í kjölfar sprenginganna í Boston á mánudaginn, þar sem þrír létust og 170 særðust. 18.4.2013 11:58
Vermont fylki slakar á klónni gagnvart kannabisefnum Fulltrúadeild Vermont fylkis samþykkti í vikunni frumvarp sem miðar að því að lækka verulega refsingar við vörslu kannabisefna í fylkinu. Ef frumvarpið verður samþykkt í öldungadeildinni verður ekki lengur glæpsamlegt að vera með allt að 28 grömm af efninu á sér. 18.4.2013 11:15
Fræga fólkið lifir skemur Slæmar fréttir fyrir skemmtanabransann en stjórnmálamenn geta andað léttar. 18.4.2013 10:02
Hyggst kljúfa klíkurnar niður Lögregla og borgaryfirvöld í Kaupmannahöfn hyggjast leggja beint til atlögu við stóru glæpaklíkurnar sem hafa staðið fyrir ofbeldisverkum í borginni síðan í janúar. DR segir frá þessu. 18.4.2013 10:00
Elvis-eftirherma reyndi að drepa Obama Paul Kevin Curtis, 45 ára gamall, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa sent bréf til Obama Bandaríkjaforseta sem innihélt bannvænan skammt eiturefnisins rísín. 18.4.2013 09:24
Bjórbragð vekur löngun í vímu Bjórbragðið eitt og sér veldur efnaskiptum í heila sem vekur löngun í áfengi og önnur vímuefni. 18.4.2013 08:00
Hinn fágaði David Beckham Fótboltakappinn David Beckham hefur á undanförnum tíu árum breytt framburði sínum og er nú mun fágaðari í tali en áður. 18.4.2013 07:34
Sprengimaður á vídeótöku Enginn hefur enn verið handtekinn vegna sprenginga í Boston en hugsanlega náðist ódæðismaðurinn á vídeótöku öryggismyndavélar nálægrar verslunar. 18.4.2013 07:27
Eldhaf eftir sprengingu í Waco Óttast að tugir manna hafi látist eftir að sprenging varð í áburðarverksmiðju norðan Waco í Texas. 18.4.2013 06:48
Játaði að hafa reykt á klósettinu - samt sýknuð Tuttugu og átta ára gömul kona hefur verið sýknuð af því að hafa reykt inni á klósetti, þar sem reykingar eru bannaðar, á flugvellinum í Glasgow í febrúar á síðasta ári. Það sem er svolítið sérstakt við málið er að hún játaði að hafa svalað níkótínþörfinni og fengið sér smók á klósettinu. 17.4.2013 21:53
Enginn handtekinn - frétt CNN röng Enginn hefur verið handtekinn í tengslum við sprengjuárásina í Boston á mánudag. Bandaríska fréttastofan CNN greindi frá því síðdegis að einn hefði verið handtekinn, og hafði það eftir heimildarmönnum. Nú hefur fréttastofan borið þessar fréttir til baka eftir að lögregluyfirvöld sögðu á blaðamannafundi nú fyrir stundu að fréttirnar væru rangar. 17.4.2013 19:01
Í haldi lögreglu vegna hryðjuverkana í Boston Maður grunaður um aðild að sprengjutilræðinu í Boston í fyrradag þar sem þrír létust og fjölmargir slösuðust var handtekinn nú síðdegis. 17.4.2013 18:21
Stöð 2 sýnir heimildarmynd um Thatcher Útför Margrétar Thatcher fór fram í Lundúnum í dag. Thatcher varð fyrst kvenna til þess að hljóta kjör í embætti forsætisráðherra Bretlands og enn sem komið er sú eina. Hún var forsætisráðherra á árunum 1979 - 1990 og enginn annar Breti hefur gegnt embættinu lengur. Thatcher stóð fyrir miklum breytingum á bresku samfélagi í stjórnartíð sinni og hafði mikil áhrif innan lands sem utan. 17.4.2013 16:38
Pakistanskir hermenn aðstoða á jarðskjálftasvæði Vatn og rafmagn er komið á eftir öflugan jarðskjálfta sem varð í suðausturhluta Íran í gær. Minnst 35 fórust í skjálftanum. 17.4.2013 14:31
Réttað yfir fimmmenningum vegna PIP-púða Sögð ein af umfangsmestu réttarhöldum í sögu Frakklands. Þinghald sem stendur yfir í máli gegn lýtalækninum Jens Kjartanssyni er lokað. 17.4.2013 13:50
Fox fjarlægir Family Guy þátt Í þættinum sést aðalpersóna þáttanna, Peter Griffin, endurupplifa það þegar hann keyrir á hlaupara til að vinna keppnina. 17.4.2013 11:55
Samkynhneigðir fagna á Nýja-Sjálandi Þing Nýja-Sjálands hefur lögleitt giftingar samkynneigðra, fyrsta landið á Kyrrahafssvæðinu sem svo gerir. 17.4.2013 11:15
Fjölmenni við útför Thatchers Big Ben er þögull vegna jarðarfarar Margrétar Thachers. 17.4.2013 10:44
Sprengjurnar innihéldu nagla og kúlulegur FBI hefur birt ljósmyndir af smáhlutum úr sprengjunum sem sprungu í Boston-maraþoninu á mánudag. Rannsókn málsins er á frumstigi. 17.4.2013 10:26