Fleiri fréttir Sex ákærðir fyrir mansal Sex menn hafa verið ákærðir fyrir aðild sína að mansalshring í Svíþjóð. 5.4.2012 23:00 Framhald um Joseph Kony komið á netið Bandaríski aðgerðarsinnahópurinn, Invisible Children, hafa gert framhald heimildarmyndarinnar um Joseph Kony. Fyrri myndin varð heimsfræg á svipstundu en yfir 100 milljónir horfðu á myndina á netinu. Hún var hinsvegar harðlega gagnrýnd í kjölfarið fyrir að eindfalda ástandið í Úganda og láta eins og þar geisaði enn borgarastyrjöld. Það var nefnilega aldrei tekið fram í myndinni að Kony, sem er sakaður um að beita fyrir sér barnahermönnum og hneppa barnungar stúlkur í vændi, væri farinn frá Úganda og að áhrif hans væru mun minni en þegar þar ríkti ófriður. 5.4.2012 17:31 Ætla að sökkva japönsku draugaskipi Bandaríska strandgæslan hyggst sökkva tæplega 200 feta löngu japönsku draugaskipi sem hefur rekið stefnulaust eftir að flóðbylgja skall á Japan í kjölfari öflugs jarðskjálfta þar í landi í mars á síðasta ári. Skipið, sem er rækjuskip, rekur stjórnlaust um 300 kílómetrum frá Sitka í Alaska-flóa. 5.4.2012 15:40 Mikil ólga í Grikklandi eftir sjálfsvíg Mikil ólga er í Grikklandi eftir að 77 ára gamall karlmaður svipti sig lífi fyrir framan þinghúsið í Aþenu, höfuðborg Grikklands, en hann á að hafa skilið eftir sjálfsmorðsbréf þar sem hann sakaði ríkisstjórnina um að hafa svipt sig öllum lífeyri, því hefði hann gripið til þessa örvæntingarráðs. 5.4.2012 13:44 Anonymous réðust á kínverskar heimasíður Tölvuhakkarahópurinn Anonymous er sagður hafa ráðist á 500 opinberar heimasíður í Kína sem nú liggja niðri. 5.4.2012 13:32 Áfengi og kókín talin orsök þess að Houston drukknaði Ofneysla áfengis og kókaíns eru talin orsök þess að söngkonan Whitney Houston drukknaði í baðkari á hótelherbergi eftir að hafa fengið hjartaáfall samkvæmt lokaskýrslu dánardómstjórans í Los Angeles sem nú hefur verið gerð opinber. 5.4.2012 11:54 Breivik féllst á að gefa CNN einkaviðtal fyrir réttarhöld Fjöldamorðinginn Anders Breivik hefur fallist á að gefa bandarísku fréttastofunni CNN viðtal fyrir réttarhöldin yfir honum sem eiga að hefjast 16. apríl næstkomandi. CNN staðfestir við NRK að þeir hafi falast eftir viðtali við fjöldamorðingjann sem myrti 77 vinstri sinnuð ungmenni í Útey síðasta sumar. 5.4.2012 10:09 Ryksuga full af bensíni sprakk Bíll og ryksuga brunnu til kaldra kola í norðurhluta Svíþjóðar í vikunni. Eigandi bílsins hafði ætlað að flytja bensín úr bílnum yfir í snjóblásturstæki með þessum afleiðingum. 5.4.2012 00:01 Milljónir falskra á Facebook Á bilinu fimm til sex prósent af Facebook-síðum sem stofnaðar hafa verið eru falskar og ekki með raunverulegan notenda að baki sér. Það þýðir að 40 til 50 milljónir sigla undir fölsku flaggi á samskiptasíðunni. 5.4.2012 10:00 Vilja leyfa aðra fána en danska Radikale venstre, flokkur frjálslyndra í Danmörku, telur tímabært að lyfta banni við því að flagga öðrum þjóðfánum en þeim danska. 5.4.2012 10:00 Friðurinn úti í höfuðborginni Að minnsta kosti tíu manns létust í sprengjuárás á ríkisleikhús í Mogadishu, höfuðborg Sómalíu. 5.4.2012 09:00 Fleiri íslamistar teknir höndum Franska lögreglan handtók í gær tíu róttæka íslamista í fimm borgum landsins. Í síðustu viku handtók lögreglan 13 manns í sams konar aðgerðum. 5.4.2012 08:30 Boris Tadic reynir að flýta uppgjöri Forseti Serbíu hefur sagt af sér svo hægt verði að efna til forsetakosninga í maí, samhliða þingkosningum. Flokki hans er kennt um efnahagsvanda og þjóðernissinnar óttast að Tadic muni fórna Kosovo fyrir Evrópusambandsaðild. 5.4.2012 08:00 Blóðbað stæði árum saman „Jafnvel þótt þeir útveguðu sýrlensku uppreisnarmönnunum fullkomnasta vopnabúnað gætu þeir ekki sigrast á sýrlenska hernum,“ segir Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, um stuðning Vesturlanda og arabaríkja við uppreisnina í Sýrlandi. 5.4.2012 08:00 Fjölmiðlafár eftir að Ryan Gosling bjargaði konu í New York Bandaríski leikarinn Ryan Gosling bjargaði ungri konu frá því að verða fyrir leigubíl í New York í dag. Málið hefur vakið tölvuerða athygli, ekki einungis vegna hetjudáðar leikarans, heldur vegna eftirkasta atviksins. 4.4.2012 20:42 Ákærðir vegna hryðjuverkanna 11. september Fimm grunaðir hryðjuverkamenn hafa verið kærðir yfirvöldum í Bandaríkjunum fyrir að hafa skipulagt árásirnar á tvíburaturnana 11. september árið 2001. 4.4.2012 21:15 Danskt par dæmt í háa sekt og fangelsi fyrir að segjast vera skilin Par í Frederikshavn í Danmörku hefur verið dæmt til að greiða bæjarfélaginu rúmlega 600 þúsund danskar kr. eða nær 14 milljónir kr. fyrir umfangsmikil bótasvik. Í næstum fimm ár deildi parið hjónasæng en sagðist vera skilið á opinberum pappírum. 4.4.2012 10:47 Áttatíu ára gömul kona nauðlenti lítilli flugvél Helen Collins áttatíu ára gömul bandarísk kona vann það einstæða afrek í gær að nauðlenda lítilli flugvél á eigin spýtur eftir að flugmaðurinn, sem var eiginmaður hennar, fékk hjartaáfall og lést. 4.4.2012 06:34 Öflugir skýstrokkar ollu miklu tjóni í Texas Tólf öflugir skýstrokkar ollu miklu tjóni nærri borginni Dallas í Texas í gærkvöldi. Engin mun hafa farist af völdum þeirra en fjöldi fólks slasaðist að því er segir í bandarískum fjölmiðlum. 4.4.2012 06:29 Tugur islamista handtekinn í Frakklandi Franska lögreglan handtók a.m.k. 10 islamista í aðgerðum í nokkrum bæjum og borgum landsins í nótt og snemma í morgun. 4.4.2012 07:38 17 milljónir manna án vinnu Atvinnuleysi á evrusvæðinu hefur aldrei verið meira en nú frá því að evran var tekin upp 1999. 4.4.2012 07:00 Fylgið hrynur af norska Verkamannaflokknum Fylgið hefur hrunið af Verkamannaflokknum, einum stjórnarflokkanna í Noregi. Þetta sýnir ný skoðanakönnun en samkvæm henni fær Verkamannaflokkurinn 28% fylgi. 4.4.2012 06:44 Öflugasta herskip Breta á leið til Falklandseyja Eitt stærsta og öflugasta herskip Breta, tundurspillirinn HMS Dauntless er á leið til Falklandseyja. 4.4.2012 06:40 Mitt Romney skoraði þrennu í nótt Mitt Romney skoraði þrennu í prófkjörum Repúblikanaflokksins í nótt. Hann sigraði í öllum þremur prófkjörunum sem haldin voru, það er í Wisconsin, Maryland og Washingtonborg. 4.4.2012 06:26 Um 200 breskir hermenn í hópslagsmálum á bar Yfirstjórn breska hersins reynir nú að finna út hvað snýr upp og hvað snýr niður í hópslagsmálum breskra hermanna á bar í Kenía. 4.4.2012 06:24 Létu tíu gísla lausa eftir tólf ár í haldi Kólumbísku skæruliðasamtökin FARC létu í gær lausa tíu gísla sem hafa verið í haldi þeirra í tólf til fjórtán ár. Mjög er nú þrengt að skæruliðunum, sem nýlega hétu því að hætta gíslatökum. Enn eru þó nokkur hundruð gísla í haldi þeirra. 4.4.2012 00:30 Leðurblökumaðurinn er raunverulegur Leðurblökumaðurinn er raunverulegur og hann býr í Silver Spring, rétt utan við Washington í Bandaríkjunum. Hann heitir Lenny B. Robinson og er 48 ára gamall, þriggja barna faðir. 3.4.2012 22:45 Synir Bítlanna leggja drög að hljómsveit Sonur Paul McCartney opinberaði í dag að Bítlarnir muni brátt snúa aftur. Hann hefur í hyggju að stofna hljómsveit með sonum John Lennons og George Harrison. Hann vonast til að hljómsveitin eigi eftir að höfða til nýrrar kynslóðar. 3.4.2012 22:00 Skýstrókar valda usla í Texas - ótrúlegar myndir Öflugir skýstrókar hafa gengið yfir í nágrenni Dallas í Texas í dag. Ekki hafa borist fregnir af manntjóni en strókarnir hafa valdið stórfelldum skemmdum á mannvirkjum. 3.4.2012 20:36 Argentínumenn ítreka tilkall til Falklandseyja Þess var minnst bæði í Argentínu og á Bretlandi í gær að þrjátíu ár eru liðin frá því Falklandseyjastríðið hófst. Stríðsátökin stóðu í 74 daga og kostuðu 907 manns lífið. Vaxandi spenna er á milli ríkjanna vegna olíuleitar fimm breskra fyrirtækja við Falklandseyjar. 3.4.2012 08:00 Forskot Romneys nú orðið nánast öruggt Forkosningar Repúblikanaflokksins í Wisconsin þykja líklegar til að staðfesta nánast óyfirstíganlegt forskot Mitt Romneys á mótframbjóðendur hans. Santorum talinn kominn á lokasprettinum. Ron Paul heldur þó ótrauður áfram. 3.4.2012 08:00 Lofa að draga herinn til baka Kofi Annan, erindreki Sameinuðu þjóðanna í Sýrlandi, tilkynnti öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í gær að Sýrlandsstjórn hafi fallist á að draga herlið sitt frá íbúðahverfum fyrir 10. apríl. 3.4.2012 07:00 Eiginkonum og dætrum Osama bin Laden vísað úr landi Dómstóll í Pakistan hefur dæmt fimm fjölskyldumeðlimi Osama bin Laden í stofufangelsi og síðan til brottvísunar frá Pakistan. 3.4.2012 06:59 Mikið í húfi fyrir Santorum í prófkjörinu í Wisconsin Næsta prófkjör Repúblikanaflokksins er í Wisconsin ríki í dag. Pólitískir fréttaskýrendur í Bandaríkjunum segja að mikið sé í húfi fyrir Rick Santorum í þessu prófkjöri. 3.4.2012 06:53 Frakkar vísa róttækum islamistum úr landi Yfirvöld í Frakklandi hafa vísað tveimur róttækum islamistum úr landi og til stendur að vísa þremur í viðbót úr Frakklandi. 3.4.2012 06:51 Síðustu gíslar Farc leystir úr haldi Farc skæruliðasamtökin í Kólombíu hafa leyst síðustu 10 gíslana sína úr haldi en allir þeirra höfðu verið gíslar Farc í meir en áratug. 3.4.2012 06:48 Sjö létust í skotárásinni á skóla í Oakland Ljóst er að sjö létust og þrír særðust í skotárásinni á kristilegan menntaskóla í Oakland í Kaliforníu í gærdag. 3.4.2012 06:45 Slökkvilið Moskvuborgar barðist við eldsvoða í skýjakljúfi Slökkvilið Moskuborgar barðist við eldsvoða langt fram á nótt í skýjakljúf sem á að verða ein hæsta bygging Evrópu þegar smíði hans lýkur. 3.4.2012 06:39 Smástirni þaut milli jarðar og tungls í gær Rúmlega 45 metra smástirni þaut á milli jarðar og tungls í gær. Vísindamenn uppgötvuðu smástirnið fyrir aðeins tveimur vikum. 2.4.2012 23:49 Mikill viðbúnaður í Oakland - sex sagðir látnir Enn er mikill viðbúnaður við Oikos-háskólann í Oakland í Bandaríkjunum. Lögreglan hefur handtekið karlmann sem grunaður er um árásina. 2.4.2012 21:36 Framhald Kony 2012 opinberað í vikunni Framhald heimildarmyndarinnar Kony 2012 verður opinberað í vikunni. Þetta kemur fram á Facebook-síðu hjálparsamtakanna Invisible Children. 2.4.2012 22:11 Kutcher mun fara með hlutverk Steve Jobs Bandaríski leikarinn Ashton Kutcher mun fara með hlutverk frumkvöðulsins Steve Jobs í væntanlegri kvikmynd. 2.4.2012 21:45 Fimm látnir í Oakland - árásarmaðurinn í haldi Lögreglan í Oakland hefur haft hendur í hári mannsins sem hóf skotárás í kristilegum skóla fyrir stuttu. Samkvæmt AP fréttastofunni eru að minnsta kosti fimm látnir. Þá eru nokkrir særðir og hafa fjórir verið fluttir á spítala. 2.4.2012 20:05 Seinna útboði vegna Drekasvæðisins lokið Seinna útboði vegna sérleyfa á Drekasvæðinu lauk í dag. Alls sóttu þrjú félög um sérleyfi vegna rannsókna og vinnslu kolvetnis á svæðinu. 2.4.2012 17:39 Fimm særðir eftir skotárás í Oakland Mikill viðbúnaður er við Oikos-háskólann í Oakland í Bandaríkjunum. Að minnsta kosti fimm eru sárir eftir skotárás í skólanum. 2.4.2012 19:20 Sjá næstu 50 fréttir
Sex ákærðir fyrir mansal Sex menn hafa verið ákærðir fyrir aðild sína að mansalshring í Svíþjóð. 5.4.2012 23:00
Framhald um Joseph Kony komið á netið Bandaríski aðgerðarsinnahópurinn, Invisible Children, hafa gert framhald heimildarmyndarinnar um Joseph Kony. Fyrri myndin varð heimsfræg á svipstundu en yfir 100 milljónir horfðu á myndina á netinu. Hún var hinsvegar harðlega gagnrýnd í kjölfarið fyrir að eindfalda ástandið í Úganda og láta eins og þar geisaði enn borgarastyrjöld. Það var nefnilega aldrei tekið fram í myndinni að Kony, sem er sakaður um að beita fyrir sér barnahermönnum og hneppa barnungar stúlkur í vændi, væri farinn frá Úganda og að áhrif hans væru mun minni en þegar þar ríkti ófriður. 5.4.2012 17:31
Ætla að sökkva japönsku draugaskipi Bandaríska strandgæslan hyggst sökkva tæplega 200 feta löngu japönsku draugaskipi sem hefur rekið stefnulaust eftir að flóðbylgja skall á Japan í kjölfari öflugs jarðskjálfta þar í landi í mars á síðasta ári. Skipið, sem er rækjuskip, rekur stjórnlaust um 300 kílómetrum frá Sitka í Alaska-flóa. 5.4.2012 15:40
Mikil ólga í Grikklandi eftir sjálfsvíg Mikil ólga er í Grikklandi eftir að 77 ára gamall karlmaður svipti sig lífi fyrir framan þinghúsið í Aþenu, höfuðborg Grikklands, en hann á að hafa skilið eftir sjálfsmorðsbréf þar sem hann sakaði ríkisstjórnina um að hafa svipt sig öllum lífeyri, því hefði hann gripið til þessa örvæntingarráðs. 5.4.2012 13:44
Anonymous réðust á kínverskar heimasíður Tölvuhakkarahópurinn Anonymous er sagður hafa ráðist á 500 opinberar heimasíður í Kína sem nú liggja niðri. 5.4.2012 13:32
Áfengi og kókín talin orsök þess að Houston drukknaði Ofneysla áfengis og kókaíns eru talin orsök þess að söngkonan Whitney Houston drukknaði í baðkari á hótelherbergi eftir að hafa fengið hjartaáfall samkvæmt lokaskýrslu dánardómstjórans í Los Angeles sem nú hefur verið gerð opinber. 5.4.2012 11:54
Breivik féllst á að gefa CNN einkaviðtal fyrir réttarhöld Fjöldamorðinginn Anders Breivik hefur fallist á að gefa bandarísku fréttastofunni CNN viðtal fyrir réttarhöldin yfir honum sem eiga að hefjast 16. apríl næstkomandi. CNN staðfestir við NRK að þeir hafi falast eftir viðtali við fjöldamorðingjann sem myrti 77 vinstri sinnuð ungmenni í Útey síðasta sumar. 5.4.2012 10:09
Ryksuga full af bensíni sprakk Bíll og ryksuga brunnu til kaldra kola í norðurhluta Svíþjóðar í vikunni. Eigandi bílsins hafði ætlað að flytja bensín úr bílnum yfir í snjóblásturstæki með þessum afleiðingum. 5.4.2012 00:01
Milljónir falskra á Facebook Á bilinu fimm til sex prósent af Facebook-síðum sem stofnaðar hafa verið eru falskar og ekki með raunverulegan notenda að baki sér. Það þýðir að 40 til 50 milljónir sigla undir fölsku flaggi á samskiptasíðunni. 5.4.2012 10:00
Vilja leyfa aðra fána en danska Radikale venstre, flokkur frjálslyndra í Danmörku, telur tímabært að lyfta banni við því að flagga öðrum þjóðfánum en þeim danska. 5.4.2012 10:00
Friðurinn úti í höfuðborginni Að minnsta kosti tíu manns létust í sprengjuárás á ríkisleikhús í Mogadishu, höfuðborg Sómalíu. 5.4.2012 09:00
Fleiri íslamistar teknir höndum Franska lögreglan handtók í gær tíu róttæka íslamista í fimm borgum landsins. Í síðustu viku handtók lögreglan 13 manns í sams konar aðgerðum. 5.4.2012 08:30
Boris Tadic reynir að flýta uppgjöri Forseti Serbíu hefur sagt af sér svo hægt verði að efna til forsetakosninga í maí, samhliða þingkosningum. Flokki hans er kennt um efnahagsvanda og þjóðernissinnar óttast að Tadic muni fórna Kosovo fyrir Evrópusambandsaðild. 5.4.2012 08:00
Blóðbað stæði árum saman „Jafnvel þótt þeir útveguðu sýrlensku uppreisnarmönnunum fullkomnasta vopnabúnað gætu þeir ekki sigrast á sýrlenska hernum,“ segir Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, um stuðning Vesturlanda og arabaríkja við uppreisnina í Sýrlandi. 5.4.2012 08:00
Fjölmiðlafár eftir að Ryan Gosling bjargaði konu í New York Bandaríski leikarinn Ryan Gosling bjargaði ungri konu frá því að verða fyrir leigubíl í New York í dag. Málið hefur vakið tölvuerða athygli, ekki einungis vegna hetjudáðar leikarans, heldur vegna eftirkasta atviksins. 4.4.2012 20:42
Ákærðir vegna hryðjuverkanna 11. september Fimm grunaðir hryðjuverkamenn hafa verið kærðir yfirvöldum í Bandaríkjunum fyrir að hafa skipulagt árásirnar á tvíburaturnana 11. september árið 2001. 4.4.2012 21:15
Danskt par dæmt í háa sekt og fangelsi fyrir að segjast vera skilin Par í Frederikshavn í Danmörku hefur verið dæmt til að greiða bæjarfélaginu rúmlega 600 þúsund danskar kr. eða nær 14 milljónir kr. fyrir umfangsmikil bótasvik. Í næstum fimm ár deildi parið hjónasæng en sagðist vera skilið á opinberum pappírum. 4.4.2012 10:47
Áttatíu ára gömul kona nauðlenti lítilli flugvél Helen Collins áttatíu ára gömul bandarísk kona vann það einstæða afrek í gær að nauðlenda lítilli flugvél á eigin spýtur eftir að flugmaðurinn, sem var eiginmaður hennar, fékk hjartaáfall og lést. 4.4.2012 06:34
Öflugir skýstrokkar ollu miklu tjóni í Texas Tólf öflugir skýstrokkar ollu miklu tjóni nærri borginni Dallas í Texas í gærkvöldi. Engin mun hafa farist af völdum þeirra en fjöldi fólks slasaðist að því er segir í bandarískum fjölmiðlum. 4.4.2012 06:29
Tugur islamista handtekinn í Frakklandi Franska lögreglan handtók a.m.k. 10 islamista í aðgerðum í nokkrum bæjum og borgum landsins í nótt og snemma í morgun. 4.4.2012 07:38
17 milljónir manna án vinnu Atvinnuleysi á evrusvæðinu hefur aldrei verið meira en nú frá því að evran var tekin upp 1999. 4.4.2012 07:00
Fylgið hrynur af norska Verkamannaflokknum Fylgið hefur hrunið af Verkamannaflokknum, einum stjórnarflokkanna í Noregi. Þetta sýnir ný skoðanakönnun en samkvæm henni fær Verkamannaflokkurinn 28% fylgi. 4.4.2012 06:44
Öflugasta herskip Breta á leið til Falklandseyja Eitt stærsta og öflugasta herskip Breta, tundurspillirinn HMS Dauntless er á leið til Falklandseyja. 4.4.2012 06:40
Mitt Romney skoraði þrennu í nótt Mitt Romney skoraði þrennu í prófkjörum Repúblikanaflokksins í nótt. Hann sigraði í öllum þremur prófkjörunum sem haldin voru, það er í Wisconsin, Maryland og Washingtonborg. 4.4.2012 06:26
Um 200 breskir hermenn í hópslagsmálum á bar Yfirstjórn breska hersins reynir nú að finna út hvað snýr upp og hvað snýr niður í hópslagsmálum breskra hermanna á bar í Kenía. 4.4.2012 06:24
Létu tíu gísla lausa eftir tólf ár í haldi Kólumbísku skæruliðasamtökin FARC létu í gær lausa tíu gísla sem hafa verið í haldi þeirra í tólf til fjórtán ár. Mjög er nú þrengt að skæruliðunum, sem nýlega hétu því að hætta gíslatökum. Enn eru þó nokkur hundruð gísla í haldi þeirra. 4.4.2012 00:30
Leðurblökumaðurinn er raunverulegur Leðurblökumaðurinn er raunverulegur og hann býr í Silver Spring, rétt utan við Washington í Bandaríkjunum. Hann heitir Lenny B. Robinson og er 48 ára gamall, þriggja barna faðir. 3.4.2012 22:45
Synir Bítlanna leggja drög að hljómsveit Sonur Paul McCartney opinberaði í dag að Bítlarnir muni brátt snúa aftur. Hann hefur í hyggju að stofna hljómsveit með sonum John Lennons og George Harrison. Hann vonast til að hljómsveitin eigi eftir að höfða til nýrrar kynslóðar. 3.4.2012 22:00
Skýstrókar valda usla í Texas - ótrúlegar myndir Öflugir skýstrókar hafa gengið yfir í nágrenni Dallas í Texas í dag. Ekki hafa borist fregnir af manntjóni en strókarnir hafa valdið stórfelldum skemmdum á mannvirkjum. 3.4.2012 20:36
Argentínumenn ítreka tilkall til Falklandseyja Þess var minnst bæði í Argentínu og á Bretlandi í gær að þrjátíu ár eru liðin frá því Falklandseyjastríðið hófst. Stríðsátökin stóðu í 74 daga og kostuðu 907 manns lífið. Vaxandi spenna er á milli ríkjanna vegna olíuleitar fimm breskra fyrirtækja við Falklandseyjar. 3.4.2012 08:00
Forskot Romneys nú orðið nánast öruggt Forkosningar Repúblikanaflokksins í Wisconsin þykja líklegar til að staðfesta nánast óyfirstíganlegt forskot Mitt Romneys á mótframbjóðendur hans. Santorum talinn kominn á lokasprettinum. Ron Paul heldur þó ótrauður áfram. 3.4.2012 08:00
Lofa að draga herinn til baka Kofi Annan, erindreki Sameinuðu þjóðanna í Sýrlandi, tilkynnti öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í gær að Sýrlandsstjórn hafi fallist á að draga herlið sitt frá íbúðahverfum fyrir 10. apríl. 3.4.2012 07:00
Eiginkonum og dætrum Osama bin Laden vísað úr landi Dómstóll í Pakistan hefur dæmt fimm fjölskyldumeðlimi Osama bin Laden í stofufangelsi og síðan til brottvísunar frá Pakistan. 3.4.2012 06:59
Mikið í húfi fyrir Santorum í prófkjörinu í Wisconsin Næsta prófkjör Repúblikanaflokksins er í Wisconsin ríki í dag. Pólitískir fréttaskýrendur í Bandaríkjunum segja að mikið sé í húfi fyrir Rick Santorum í þessu prófkjöri. 3.4.2012 06:53
Frakkar vísa róttækum islamistum úr landi Yfirvöld í Frakklandi hafa vísað tveimur róttækum islamistum úr landi og til stendur að vísa þremur í viðbót úr Frakklandi. 3.4.2012 06:51
Síðustu gíslar Farc leystir úr haldi Farc skæruliðasamtökin í Kólombíu hafa leyst síðustu 10 gíslana sína úr haldi en allir þeirra höfðu verið gíslar Farc í meir en áratug. 3.4.2012 06:48
Sjö létust í skotárásinni á skóla í Oakland Ljóst er að sjö létust og þrír særðust í skotárásinni á kristilegan menntaskóla í Oakland í Kaliforníu í gærdag. 3.4.2012 06:45
Slökkvilið Moskvuborgar barðist við eldsvoða í skýjakljúfi Slökkvilið Moskuborgar barðist við eldsvoða langt fram á nótt í skýjakljúf sem á að verða ein hæsta bygging Evrópu þegar smíði hans lýkur. 3.4.2012 06:39
Smástirni þaut milli jarðar og tungls í gær Rúmlega 45 metra smástirni þaut á milli jarðar og tungls í gær. Vísindamenn uppgötvuðu smástirnið fyrir aðeins tveimur vikum. 2.4.2012 23:49
Mikill viðbúnaður í Oakland - sex sagðir látnir Enn er mikill viðbúnaður við Oikos-háskólann í Oakland í Bandaríkjunum. Lögreglan hefur handtekið karlmann sem grunaður er um árásina. 2.4.2012 21:36
Framhald Kony 2012 opinberað í vikunni Framhald heimildarmyndarinnar Kony 2012 verður opinberað í vikunni. Þetta kemur fram á Facebook-síðu hjálparsamtakanna Invisible Children. 2.4.2012 22:11
Kutcher mun fara með hlutverk Steve Jobs Bandaríski leikarinn Ashton Kutcher mun fara með hlutverk frumkvöðulsins Steve Jobs í væntanlegri kvikmynd. 2.4.2012 21:45
Fimm látnir í Oakland - árásarmaðurinn í haldi Lögreglan í Oakland hefur haft hendur í hári mannsins sem hóf skotárás í kristilegum skóla fyrir stuttu. Samkvæmt AP fréttastofunni eru að minnsta kosti fimm látnir. Þá eru nokkrir særðir og hafa fjórir verið fluttir á spítala. 2.4.2012 20:05
Seinna útboði vegna Drekasvæðisins lokið Seinna útboði vegna sérleyfa á Drekasvæðinu lauk í dag. Alls sóttu þrjú félög um sérleyfi vegna rannsókna og vinnslu kolvetnis á svæðinu. 2.4.2012 17:39
Fimm særðir eftir skotárás í Oakland Mikill viðbúnaður er við Oikos-háskólann í Oakland í Bandaríkjunum. Að minnsta kosti fimm eru sárir eftir skotárás í skólanum. 2.4.2012 19:20