Fleiri fréttir 28 látnir eftir bílasprengju í Írak Að minnsta kosti 28 fórust og fjöldi fólks særðist þegar bílasprengja sprakk í Bagdad í Írak í dag. 27.1.2012 09:58 Fundu poka með 16 kílóum af kókaíni í pósthúsi SÞ Diplómatapoki með 16 kílóum af kókaíni fannst nýlega í pósthúsi Sameinuðu þjóðanna (SÞ) í New York. 27.1.2012 07:09 Vetrarhörkur og blindhríð herja á íbúa suðaustanvert í Evrópu Miklar vetrarhörkur og blindhríð herja nú á íbúa í suðaustanverðri Evrópu með verulegum truflunum á flug-, vega-, og lestarferðum. 27.1.2012 07:07 Fjórir bílstjórar stálu frímerkjum fyrir hálfan milljarð Fjórir bílstjórar hjá dönsku póstþjónustunni hafa verið handteknir og úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Þeir eru sakaðir um að hafa nýtt sér glufu í öryggiskerfi póstsins til þess að stela frímerkjum að andvirði um 23 milljónum danskra króna eða sem svarar til hálfum milljarði króna. 27.1.2012 06:58 Lifði á kjúklinganöggum og var lögð inn Fimmtán ára gömul stúlka í Bretlandi var flutt á spítala vegna fíknar sinnar í kjúklinganagga. Frá tveggja ára aldri hefur stúlkan vart látið annað ofan í sig. 26.1.2012 23:31 Skipuleggur herferð gegn PIP eftir að púðinn rofnaði Bresk leikkona skipuleggur nú herferð gegn framleiðendum PIP brjóstapúðana eftir að hennar eigin ígræðslur rifnuðu. 26.1.2012 22:29 NASA birtir ótrúlega mynd af Jörðinni Geimferðastofnun Bandaríkjanna birti nýja gervitunglamynd af Jörðinni fyrr í mánuðinum. Upplausn ljósmyndarinnar er mikil og sýnir jörðina í áður óséðu ljósi. 26.1.2012 21:00 Bill Gates gefur 750 milljónir dollara Milljarðamæringurinn Bill Gates gaf 750 milljón dollara til hjálparsamtaka í dag. Fyrr í vikunni sagði Gates hærri skattar á efnameiri fólk væri nauðsynlegur liður í baráttunni við eyðni og malaríu. 26.1.2012 20:30 Trillu sem stolið var 1941 skilað aftur til Noregs Trillu sem stolið var af fjórum Norðmönnum árið 1941 svo þeir gætu flúið undan nasistum til Skotlands verður skilað aftur til Noregs. 26.1.2012 07:07 Tvö háhýsi hrundu til grunna í Rio de Janeiro Tvö háhýsi í borginni Rio de Janeiro hrundu til grunna í nótt. Annað þeirra var tuttugu hæðir að stærð en nærliggjandi götur eru huldar braki og ryki frá hruninu. 26.1.2012 06:51 Leggur mikla áherslu á auðmannaskattinn Barack Obama Bandaríkjaforseti sagði í stefnuræðu sinni á bandaríska þinginu í fyrrinótt að hann stefndi ótrauður að því að koma á sérstökum skatti á auðmenn. Þannig yrðu þeir sem hafa heildarárslaun yfir einni milljón dala að greiða 30 prósenta skatt hið minnsta. 26.1.2012 01:00 Ár liðið frá upphafi uppreisnar Tugir þúsunda komu saman á Tahrir-torgi í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, í gær. Ár var þá liðið frá upphafi byltingarinnar þar í landi. 26.1.2012 00:00 Bankaræningi skaut sig í fótinn Óheppinn ræningi í Brasílíu skaut sig bókstaflega í fótinn þegar hann og félagar hans reyndu að ræna banka í bænum Paraná. 25.1.2012 23:30 Þátttakendur í bandarískum spurningaþætti móðgaðir Keppendur í spurningaþættinum Family Feud voru undrandi og hneyksluð þegar þau voru upplýst um hvað flugstjórar halda í á löngum flugferðum. 25.1.2012 23:00 Vill banna notkun fóstra í matvælum Öldungadeildarþingmaður frá Oklahoma í Bandaríkjunum kynnti í gær nýtt frumvarp sem bannar notkun eyddra fóstra í matvælum. Þingmaðurinn viðurkennir að hann viti ekki til þess að matvælafyrirtæki í landinu noti fóstur í vörum sínum. 25.1.2012 22:00 Björguðu félaga sínum úr snjóflóði Snjósleðaökumenn komu félaga sínum til bjargar eftir að hann lenti í snjóflóði. Atvikið náðist á myndband en einn þeirra var með myndvél á öryggishjálmi sínum. 25.1.2012 21:45 Ástralskur stjórnmálamaður apaði eftir Michael Douglas Samgönguráðherra Ástralíu hefur verið sakaður um að hafa hermt eftir ræðu Michael Douglas úr kvikmyndinni The American President frá árinu 1995. 25.1.2012 21:00 Annar sjóðanna sem vill Iceland var stofnaður af Mitt Romney Tveir erlendir fjárfestingasjóðir berjast nú um verslunarkeðjuna Iceland Foods við forstjórann og stofnandann Malcolm Walker. Annar sjóðanna var stofnaður af Mitt Romney sem vinnur nú að því að verða fulltrúi Repúblikana í forsetakosningunum Bandaríkjunum síðar á árinu. 25.1.2012 20:00 Yfirmaður Rauða Krossins í Sýrlandi myrtur Yfirmaður Rauða Krossins í Sýrlandi var myrtur í dag. Hann var skotinn til bana í bænum Idlib í norðurhluta landsins. 25.1.2012 16:41 Giffords kveður þingið Bandaríski Demókratinn Gabrielle Giffords lauk formlega þingsetu sinni í dag. 25.1.2012 16:20 Lego kynnir bleika og pastellitaða kubba Leikfangafyrirtækið Lego kynnti í dag nýja tegund af kubbum sem eiga að höfða ungra stúlkna. Kubbarnir eru bleikir og pastellitaðir. 25.1.2012 13:08 Viðutan eigandi hengdi næstum því hundinn sinn Ótrúlegt atvik náðist á myndband í Chicago í Bandaríkjunum þegar hundur festist í lyftudyrum. Þegar lyftan fór af stað með eigandann um borð var hundurinn hætt kominn. 25.1.2012 13:00 Ný Xbox leikjatölva kynnt á næsta ári Nýjasta leikjatölva Microsoft verður að öllum líkindum opinberuð haustið 2013. Talið er að grafík leikjatölvunnar verði 6 sinnum öflugri en núverandi geta Xbox 360 tölvunnar. 25.1.2012 11:32 Egypska byltingin ársgömul Eitt ár er liðið síðan bylting hófst í Egyptalandi. Af því tilefni hafa þúsundir Egypta safnast saman á Frelsistorginu í Kaíró. 25.1.2012 10:44 Julian Assange framleiðir sjónvarpsþátt Julian Assange, stofnandi Wikileaks, mun brátt hefja framleiðslu á viðtalsþætti fyrir sjónvarp. Í þættinum mun Assange tala við pólitíska leiðtoga, hugsuði og aðgerðarsinna. 25.1.2012 10:26 Starfsmenn Disney fá leyfi til að safna skeggi Starfsmenn í skemmtigörðum Disney hafa nú loks fengið leyfi til að safna skeggi. Fyrirtækið mun einnig innleiða "afslappaða föstudaga“ en þá fá starfsmenn að klæðast póló-bolum og gallabuxum - kvenkyns starfsmenn fá þá að ganga sandölum. 25.1.2012 10:02 Navy Seals björguðu pari úr höndum sjóræningja Hermenn úr Navy Seals sérsveit bandaríska flotans björguðu dönskum manni og bandarískri konu úr höndum sjóræningja í Sómalíu í nótt. 25.1.2012 09:08 Obama boðar aukna skatta á hátekjufólk Barack Obama Bandaríkjaforseti flutti stefnuræðu sína í Washington í gærkvöldi og fylgdust tugmilljónir manna með henni í beinni útsendingu. 25.1.2012 07:21 Klámmyndaleikarar skyldaðir til að nota smokka Borgaryfirvöld í Los Angels hafa samþykkt nýja reglugerð sem skyldar klámmyndaleikara í borginni til að nota smokka við vinnu sína. 25.1.2012 07:12 Gingrich mælist með meira fylgi en Romney á landsvísu Í fyrsta sinn síðan að prófkjör Repúblikanaflokksins hófust mælist Newt Gingrich með meira fylgi á landsvísu en Mitt Romney. 25.1.2012 07:05 Kraftaverk að 40 leikskólabörn sluppu ómeidd úr rútuslysi Það þykir ganga kraftaverki næst að 40 leikskólabörn sluppu meir og minna ósködduð úr alvarlegu rútuslysi sem var á norðanverðu Sjálandi síðdegis í gær. 25.1.2012 07:00 Dönsk fegurðardrottning vann dómmál sitt gegn Sandefjord Danska fegurðardrottningin, Line Kruuse Nielsen, vann dómsmál sitt gegn norska bænum Sandefjord vegna skaða sem hún hlaut þar í desember árið 2008 þegar hún féll á svelli við torg bæjarins er hún var á leið á líkamsræktarstöð. 25.1.2012 06:55 Romney borgar meira til Mormónakirkjunnar en í skatta Milljarðamæringurinn Mitt Romney borgar meira til Mormónakirkjunnar í Bandaríkjunum en hann borgar í skatta þar í landi. 25.1.2012 06:47 Ökumaður lést – börnin sluppu Fullorðinn maður lést og þrjú leikskólabörn slösuðust þegar rúta og fólksbíll rákust saman í nágrenni Kaupmannahafnar síðdegis í gær. 25.1.2012 02:00 Þjarkað áfram um skuldir Grikklands Á mánudagskvöld höfnuðu fjármálaráðherrar Evrópusambandsins hugmyndum bankanna um niðurfellingu helmings skulda gríska ríkisins gegn lengri lánum, sem eigi að bera fjögur prósent vexti. 25.1.2012 01:30 Segir samsæri gegn Sýrlandi Utanríkisráðherra Sýrlands segir „hálfan heiminn" vera viðriðinn samsæri gegn landinu. Arababandalagið dró eftirlitsnefnd sína til baka frá landinu í gær vegna þess að stjórnvöld í Sýrlandi hafa ekki hætt að beita borgara sína ofbeldi. 25.1.2012 01:00 Vara forseta við að skrifa undir Tyrkir vöruðu Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta í gær við því að skrifa undir lög sem gera það glæpsamlegt að afneita þjóðarmorði Tyrkja á Armenum fyrir tæpri öld. Efri deild franska þingsins samþykkti lögin á mánudagskvöld. 25.1.2012 00:30 Gæti fengið einkasjúkrahús Svo gæti farið að sérstakt eins manns geðsjúkrahús verði byggt innan múra Ila-fangelsisins í Bærum til að hýsa fjöldamorðingjann Anders Behring Breivik, verði hann úrskurðaður ósakhæfur. 25.1.2012 00:00 Kvikmynd Martin Scorsese með 11 tilnefningar Ævintýramynd leikstjórans Martin Scorsese, Hugo, hefur verið tilnefnd til 11 Óskarsverðlauna. Kvikmyndin hefur fengið mikið lof gagnrýnenda og hefur Scorsese lýst henni sem óður til kvikmyndagerðarinnar. 24.1.2012 23:30 Gengu í hjónaband þegar ástandið versnaði Heather Taylor og Jimmy New gengu í hjónaband á sunnudaginn. Þetta er var þó ekki beinlínis drauma brúðkaup. Heather greindist nýlega með heilaæxli og nú þegar ástand hennar versnar ákvað Jimmy að biðja um hönd hennar. 24.1.2012 23:00 Hetjudáðir og hugrekki um borð í Costa Concordia Þegar tæpar tvær vikur eru liðnar frá strandi skemmtiferðaskipsins Costa Concordia hafa nú sögur af hugrekki og hetjudáðum tekið að berast. Hetjuskapurinn stangast á við hegðun skipstjórans Francesco Schettino. 24.1.2012 22:30 Angry Birds fyrirbyggir Alzheimer Niðurstöður nýlegrar rannsóknar gefa til kynna að örvandi athafnir á borð við lestur, skrif og leiki geti minnkað líkur á Alzheimer. 24.1.2012 21:30 Fílahjörð syrgir látinn kálf Fílahjörð í dýragarðinum í München safnaðist saman við lík kálfs sem lést í kjölfar hjartaáfalls. Hin þriggja mánaða Lola átti að gangast undir skurðaðgerð en lést skömmu áður. 24.1.2012 21:00 Einni klukkustund af efni hlaðið inn á YouTube á hverri sekúndu Myndbandavefsíðan YouTube hefur aldrei vinsælli en nú. Rúmlega 60 klukkustundum af efni er hlaðið inn á vefsíðuna á hverri mínútu. Um fjórir milljarðar heimsækja síðuna á hverjum degi. 24.1.2012 22:00 Neyðarástandi aflétt á afmæli byltingar Herstjórnin í Egyptalandi hefur ákveðið að aflétta neyðarástandi á landinu á morgun. Ákvörðunin er táknræn en morgundagurinn markar ársafmæli byltingarinnar gegn fyrrverandi forseta landsins, Hosni Mubarak. 24.1.2012 15:52 Sjá næstu 50 fréttir
28 látnir eftir bílasprengju í Írak Að minnsta kosti 28 fórust og fjöldi fólks særðist þegar bílasprengja sprakk í Bagdad í Írak í dag. 27.1.2012 09:58
Fundu poka með 16 kílóum af kókaíni í pósthúsi SÞ Diplómatapoki með 16 kílóum af kókaíni fannst nýlega í pósthúsi Sameinuðu þjóðanna (SÞ) í New York. 27.1.2012 07:09
Vetrarhörkur og blindhríð herja á íbúa suðaustanvert í Evrópu Miklar vetrarhörkur og blindhríð herja nú á íbúa í suðaustanverðri Evrópu með verulegum truflunum á flug-, vega-, og lestarferðum. 27.1.2012 07:07
Fjórir bílstjórar stálu frímerkjum fyrir hálfan milljarð Fjórir bílstjórar hjá dönsku póstþjónustunni hafa verið handteknir og úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Þeir eru sakaðir um að hafa nýtt sér glufu í öryggiskerfi póstsins til þess að stela frímerkjum að andvirði um 23 milljónum danskra króna eða sem svarar til hálfum milljarði króna. 27.1.2012 06:58
Lifði á kjúklinganöggum og var lögð inn Fimmtán ára gömul stúlka í Bretlandi var flutt á spítala vegna fíknar sinnar í kjúklinganagga. Frá tveggja ára aldri hefur stúlkan vart látið annað ofan í sig. 26.1.2012 23:31
Skipuleggur herferð gegn PIP eftir að púðinn rofnaði Bresk leikkona skipuleggur nú herferð gegn framleiðendum PIP brjóstapúðana eftir að hennar eigin ígræðslur rifnuðu. 26.1.2012 22:29
NASA birtir ótrúlega mynd af Jörðinni Geimferðastofnun Bandaríkjanna birti nýja gervitunglamynd af Jörðinni fyrr í mánuðinum. Upplausn ljósmyndarinnar er mikil og sýnir jörðina í áður óséðu ljósi. 26.1.2012 21:00
Bill Gates gefur 750 milljónir dollara Milljarðamæringurinn Bill Gates gaf 750 milljón dollara til hjálparsamtaka í dag. Fyrr í vikunni sagði Gates hærri skattar á efnameiri fólk væri nauðsynlegur liður í baráttunni við eyðni og malaríu. 26.1.2012 20:30
Trillu sem stolið var 1941 skilað aftur til Noregs Trillu sem stolið var af fjórum Norðmönnum árið 1941 svo þeir gætu flúið undan nasistum til Skotlands verður skilað aftur til Noregs. 26.1.2012 07:07
Tvö háhýsi hrundu til grunna í Rio de Janeiro Tvö háhýsi í borginni Rio de Janeiro hrundu til grunna í nótt. Annað þeirra var tuttugu hæðir að stærð en nærliggjandi götur eru huldar braki og ryki frá hruninu. 26.1.2012 06:51
Leggur mikla áherslu á auðmannaskattinn Barack Obama Bandaríkjaforseti sagði í stefnuræðu sinni á bandaríska þinginu í fyrrinótt að hann stefndi ótrauður að því að koma á sérstökum skatti á auðmenn. Þannig yrðu þeir sem hafa heildarárslaun yfir einni milljón dala að greiða 30 prósenta skatt hið minnsta. 26.1.2012 01:00
Ár liðið frá upphafi uppreisnar Tugir þúsunda komu saman á Tahrir-torgi í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, í gær. Ár var þá liðið frá upphafi byltingarinnar þar í landi. 26.1.2012 00:00
Bankaræningi skaut sig í fótinn Óheppinn ræningi í Brasílíu skaut sig bókstaflega í fótinn þegar hann og félagar hans reyndu að ræna banka í bænum Paraná. 25.1.2012 23:30
Þátttakendur í bandarískum spurningaþætti móðgaðir Keppendur í spurningaþættinum Family Feud voru undrandi og hneyksluð þegar þau voru upplýst um hvað flugstjórar halda í á löngum flugferðum. 25.1.2012 23:00
Vill banna notkun fóstra í matvælum Öldungadeildarþingmaður frá Oklahoma í Bandaríkjunum kynnti í gær nýtt frumvarp sem bannar notkun eyddra fóstra í matvælum. Þingmaðurinn viðurkennir að hann viti ekki til þess að matvælafyrirtæki í landinu noti fóstur í vörum sínum. 25.1.2012 22:00
Björguðu félaga sínum úr snjóflóði Snjósleðaökumenn komu félaga sínum til bjargar eftir að hann lenti í snjóflóði. Atvikið náðist á myndband en einn þeirra var með myndvél á öryggishjálmi sínum. 25.1.2012 21:45
Ástralskur stjórnmálamaður apaði eftir Michael Douglas Samgönguráðherra Ástralíu hefur verið sakaður um að hafa hermt eftir ræðu Michael Douglas úr kvikmyndinni The American President frá árinu 1995. 25.1.2012 21:00
Annar sjóðanna sem vill Iceland var stofnaður af Mitt Romney Tveir erlendir fjárfestingasjóðir berjast nú um verslunarkeðjuna Iceland Foods við forstjórann og stofnandann Malcolm Walker. Annar sjóðanna var stofnaður af Mitt Romney sem vinnur nú að því að verða fulltrúi Repúblikana í forsetakosningunum Bandaríkjunum síðar á árinu. 25.1.2012 20:00
Yfirmaður Rauða Krossins í Sýrlandi myrtur Yfirmaður Rauða Krossins í Sýrlandi var myrtur í dag. Hann var skotinn til bana í bænum Idlib í norðurhluta landsins. 25.1.2012 16:41
Giffords kveður þingið Bandaríski Demókratinn Gabrielle Giffords lauk formlega þingsetu sinni í dag. 25.1.2012 16:20
Lego kynnir bleika og pastellitaða kubba Leikfangafyrirtækið Lego kynnti í dag nýja tegund af kubbum sem eiga að höfða ungra stúlkna. Kubbarnir eru bleikir og pastellitaðir. 25.1.2012 13:08
Viðutan eigandi hengdi næstum því hundinn sinn Ótrúlegt atvik náðist á myndband í Chicago í Bandaríkjunum þegar hundur festist í lyftudyrum. Þegar lyftan fór af stað með eigandann um borð var hundurinn hætt kominn. 25.1.2012 13:00
Ný Xbox leikjatölva kynnt á næsta ári Nýjasta leikjatölva Microsoft verður að öllum líkindum opinberuð haustið 2013. Talið er að grafík leikjatölvunnar verði 6 sinnum öflugri en núverandi geta Xbox 360 tölvunnar. 25.1.2012 11:32
Egypska byltingin ársgömul Eitt ár er liðið síðan bylting hófst í Egyptalandi. Af því tilefni hafa þúsundir Egypta safnast saman á Frelsistorginu í Kaíró. 25.1.2012 10:44
Julian Assange framleiðir sjónvarpsþátt Julian Assange, stofnandi Wikileaks, mun brátt hefja framleiðslu á viðtalsþætti fyrir sjónvarp. Í þættinum mun Assange tala við pólitíska leiðtoga, hugsuði og aðgerðarsinna. 25.1.2012 10:26
Starfsmenn Disney fá leyfi til að safna skeggi Starfsmenn í skemmtigörðum Disney hafa nú loks fengið leyfi til að safna skeggi. Fyrirtækið mun einnig innleiða "afslappaða föstudaga“ en þá fá starfsmenn að klæðast póló-bolum og gallabuxum - kvenkyns starfsmenn fá þá að ganga sandölum. 25.1.2012 10:02
Navy Seals björguðu pari úr höndum sjóræningja Hermenn úr Navy Seals sérsveit bandaríska flotans björguðu dönskum manni og bandarískri konu úr höndum sjóræningja í Sómalíu í nótt. 25.1.2012 09:08
Obama boðar aukna skatta á hátekjufólk Barack Obama Bandaríkjaforseti flutti stefnuræðu sína í Washington í gærkvöldi og fylgdust tugmilljónir manna með henni í beinni útsendingu. 25.1.2012 07:21
Klámmyndaleikarar skyldaðir til að nota smokka Borgaryfirvöld í Los Angels hafa samþykkt nýja reglugerð sem skyldar klámmyndaleikara í borginni til að nota smokka við vinnu sína. 25.1.2012 07:12
Gingrich mælist með meira fylgi en Romney á landsvísu Í fyrsta sinn síðan að prófkjör Repúblikanaflokksins hófust mælist Newt Gingrich með meira fylgi á landsvísu en Mitt Romney. 25.1.2012 07:05
Kraftaverk að 40 leikskólabörn sluppu ómeidd úr rútuslysi Það þykir ganga kraftaverki næst að 40 leikskólabörn sluppu meir og minna ósködduð úr alvarlegu rútuslysi sem var á norðanverðu Sjálandi síðdegis í gær. 25.1.2012 07:00
Dönsk fegurðardrottning vann dómmál sitt gegn Sandefjord Danska fegurðardrottningin, Line Kruuse Nielsen, vann dómsmál sitt gegn norska bænum Sandefjord vegna skaða sem hún hlaut þar í desember árið 2008 þegar hún féll á svelli við torg bæjarins er hún var á leið á líkamsræktarstöð. 25.1.2012 06:55
Romney borgar meira til Mormónakirkjunnar en í skatta Milljarðamæringurinn Mitt Romney borgar meira til Mormónakirkjunnar í Bandaríkjunum en hann borgar í skatta þar í landi. 25.1.2012 06:47
Ökumaður lést – börnin sluppu Fullorðinn maður lést og þrjú leikskólabörn slösuðust þegar rúta og fólksbíll rákust saman í nágrenni Kaupmannahafnar síðdegis í gær. 25.1.2012 02:00
Þjarkað áfram um skuldir Grikklands Á mánudagskvöld höfnuðu fjármálaráðherrar Evrópusambandsins hugmyndum bankanna um niðurfellingu helmings skulda gríska ríkisins gegn lengri lánum, sem eigi að bera fjögur prósent vexti. 25.1.2012 01:30
Segir samsæri gegn Sýrlandi Utanríkisráðherra Sýrlands segir „hálfan heiminn" vera viðriðinn samsæri gegn landinu. Arababandalagið dró eftirlitsnefnd sína til baka frá landinu í gær vegna þess að stjórnvöld í Sýrlandi hafa ekki hætt að beita borgara sína ofbeldi. 25.1.2012 01:00
Vara forseta við að skrifa undir Tyrkir vöruðu Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta í gær við því að skrifa undir lög sem gera það glæpsamlegt að afneita þjóðarmorði Tyrkja á Armenum fyrir tæpri öld. Efri deild franska þingsins samþykkti lögin á mánudagskvöld. 25.1.2012 00:30
Gæti fengið einkasjúkrahús Svo gæti farið að sérstakt eins manns geðsjúkrahús verði byggt innan múra Ila-fangelsisins í Bærum til að hýsa fjöldamorðingjann Anders Behring Breivik, verði hann úrskurðaður ósakhæfur. 25.1.2012 00:00
Kvikmynd Martin Scorsese með 11 tilnefningar Ævintýramynd leikstjórans Martin Scorsese, Hugo, hefur verið tilnefnd til 11 Óskarsverðlauna. Kvikmyndin hefur fengið mikið lof gagnrýnenda og hefur Scorsese lýst henni sem óður til kvikmyndagerðarinnar. 24.1.2012 23:30
Gengu í hjónaband þegar ástandið versnaði Heather Taylor og Jimmy New gengu í hjónaband á sunnudaginn. Þetta er var þó ekki beinlínis drauma brúðkaup. Heather greindist nýlega með heilaæxli og nú þegar ástand hennar versnar ákvað Jimmy að biðja um hönd hennar. 24.1.2012 23:00
Hetjudáðir og hugrekki um borð í Costa Concordia Þegar tæpar tvær vikur eru liðnar frá strandi skemmtiferðaskipsins Costa Concordia hafa nú sögur af hugrekki og hetjudáðum tekið að berast. Hetjuskapurinn stangast á við hegðun skipstjórans Francesco Schettino. 24.1.2012 22:30
Angry Birds fyrirbyggir Alzheimer Niðurstöður nýlegrar rannsóknar gefa til kynna að örvandi athafnir á borð við lestur, skrif og leiki geti minnkað líkur á Alzheimer. 24.1.2012 21:30
Fílahjörð syrgir látinn kálf Fílahjörð í dýragarðinum í München safnaðist saman við lík kálfs sem lést í kjölfar hjartaáfalls. Hin þriggja mánaða Lola átti að gangast undir skurðaðgerð en lést skömmu áður. 24.1.2012 21:00
Einni klukkustund af efni hlaðið inn á YouTube á hverri sekúndu Myndbandavefsíðan YouTube hefur aldrei vinsælli en nú. Rúmlega 60 klukkustundum af efni er hlaðið inn á vefsíðuna á hverri mínútu. Um fjórir milljarðar heimsækja síðuna á hverjum degi. 24.1.2012 22:00
Neyðarástandi aflétt á afmæli byltingar Herstjórnin í Egyptalandi hefur ákveðið að aflétta neyðarástandi á landinu á morgun. Ákvörðunin er táknræn en morgundagurinn markar ársafmæli byltingarinnar gegn fyrrverandi forseta landsins, Hosni Mubarak. 24.1.2012 15:52