Fleiri fréttir Enn ein flökkusaga af dauða Kim Jong-il Stjórnvöld í Suður-Kóreu lýstu því yfir opinberlega í morgun að ekkert væri hæft í því að Kim Jong-il Norður-Kóreuleiðtogi hefði verið myrtur eftir að sögusagnir um það komust á kreik. 1.12.2009 07:49 Mesta Rússaflug við Noreg síðan í kalda stríðinu Flug rússneskra herflugvéla meðfram vesturströnd Noregs hefur ekki verið meira síðan á kaldastríðsárunum, að sögn yfirmanns í norska flughernum. 1.12.2009 07:28 Lögregla skaut mann í Kalundborg Lögregla í Kalundborg á Sjálandi skaut mann til bana um klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma eftir að hann hafði gert tilraun til að keyra tvo lögreglumenn niður á bíl sínum. 1.12.2009 07:26 Lissabon-sáttmálinn tekur gildi í dag Lissabon-sáttmáli Evrópusambandsins tekur gildi í dag eftir að öll 27 aðildarríki sambandsins hafa undirritað hann. 1.12.2009 07:24 Clemmons talinn njóta aðstoðar vina Maurice Clemmons, sem er á flótta undan lögreglu í Washington eftir að hafa skotið fjóra lögreglumenn til bana á veitingastað í fyrradag, er talinn njóta aðstoðar vina sinna við að fara huldu höfði. 1.12.2009 07:21 Hundur varð fjögurra ára dreng að bana Fjögurra ára drengur í Liverpool í Bretlandi lést eftir að hundur ömmu hans réðst á hann og beit hann í gær. 1.12.2009 07:18 Fjölgi um 30 þúsund í Afganistan Talið er líklegt að Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, muni senda um 30 þúsund hermenn til viðbótar til Afganistan í baráttunni við Talibana. 1.12.2009 04:00 Bretar senda fleiri hermenn til Afganistans Bretar hafa ákveðið að senda fimmhundruð hermenn til viðbótar til Afganistans. Gordon Brown forsætisráðherra tilkynnti um þetta á þingi í dag. 30.11.2009 16:31 Bandaríkjamenn hugsuðu fyrst og fremst um Saddam Fyrrverandi ráðgjafi Tonys Blair í utanríkismálum segir að Bretar hafi lagt megináherslu á að afvopna Saddam Hussein með innrásinni í Írak. 30.11.2009 15:46 Hvað gerði kona Tigers við golfkylfuna? Hollywood vefsíðan TMZ.com segir að Tiger Woods hafi verið að flýja heimili sitt eftir ofsafengið rifrildi við eiginkonu sína hina sænsku Elínu Nordgren, þegar hann ók fyrst á brunahana og svo á tré. 30.11.2009 15:14 Saddam Hussein fær sjónvarpsrás Dularfull sjónvarpsrás sem er tileinkuð Saddam Hussein hóf útsendingar í Írak um helgina. Sjónvarpsefnið er að mestu helgað Saddam og má þar bæði hlýða á ræður hans og ljóðalestur. 30.11.2009 13:46 Rændu risaolíuskipi Sómalskir sjóræningjar hertóku í gær 300 þúsund tonna olíuskip sem var á leið frá Saudi-Arabíu til Bandaríkjanna með olíufarm. 30.11.2009 11:18 Óttast herferð gegn norsku laxeldi Sendiráð Noregs hafa verið sett í viðbragðsstöðu vegna samtaka sem hafa hafið herferð gegn norsku laxeldi. 30.11.2009 10:32 Feitir farþegar vandamál Feitir farþegar eru vaxandi vandamál fyrir flugfélög. Meðfylgjandi mynd er sögð vera tekin um borð í Boeing 757 vél bandaríska flugfélagsins American Airlines. 30.11.2009 10:03 Fjórir lögreglumenn skotnir til bana Mikil leit stendur yfir að byssumanni sem myrti fjóra lögreglumenn þar sem þeir sáu á kaffihúsi skammt frá Seattle í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 30.11.2009 09:15 Lonely Planet velur tíu helgustu staði heims Ferðabókaútgefandinn Lonely Planet hefur gefið út lista yfir tíu helgustu staði heimsins. 30.11.2009 08:40 Sleppa 980 Palestínumönnum fyrir einn Ísraela Ríkissaksóknarinn í Ísrael hefur lýst því yfir að semja megi um að Ísraelar láti 980 Palestínumenn, sem þeir hafa í haldi, lausa í skiptum fyrir einn ísraelskan hermann sem hin palestínsku Hamas-samtök hafa haft í haldi í þrjú ár. 30.11.2009 07:11 Fagnaði sprengjuregni nasista „Þeir eru að koma. Nú verður allt betra,“ segir Heinrich Boere að móðir sín hafi sagt þegar þýski herinn gerði innrás í Holland árið 1940. 30.11.2009 06:00 Ætlar ekki að segja frá slysinu Kylfingurinn Tiger Woods segir bílslysið sem hann lenti í á föstudag hafa verið honum sjálfum að kenna. Hann frestaði því í þriðja sinn í gær að ræða um atvikið við lögreglu. 30.11.2009 03:00 Pakistanar verða að uppræta Al Kaída Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, segir að Pakistanar verði að setja aukinn kraft í að uppræta Al Kaída hryðjuverkasamtökin og handsama leiðtoga þeirra, Osama Bin Laden, og næstráðanda hans, Ayman Zawahiri. 29.11.2009 15:45 Mannskæð flóð í Saudi Arabíu Yfirvöld í Saudi Arabíu segja að minnsta kosti 100 manns hafi farist í miklum flóðum í landinu en frá því á miðvikudag hefur mikið rignt. Fjölda fólks er saknað og því talið líklegt að fleiri finnist látnir. Flestir eru taldir hafa drukknað í bílum sínum eða kramist þegar brýr hrundu vegna mikilla vatnavaxta. 29.11.2009 14:45 Osama Bin Laden slapp Bandaríkjamönnum mistókst að hafa hendur í hári Osama Bin Laden, leiðtoga Al Kaída hryðjuverkasamtakanna, þegar hann slapp naumlega í desember 2001. Þetta kemur fram sérstakri skýrslu bandarísku öldungadeildarinnar og BBC greinir frá. 29.11.2009 14:31 Ætla að greiða fjölskyldunum bætur Kínversk mjólkurfyrirtæki hafa gefið það út að þau séu reiðubúin að greiða fjölskyldum barnanna sem veiktust eftir að hafa drukkið eitraða mjólk á síðasta ári bætur. Þá létust að minnsta kosti sex börn og 300 þúsund veiktust eftir hafa drukkið eitraða mjólk. 29.11.2009 14:00 Eiginkonan sögð bera ábyrgð á áverkunum Lögreglan á Flórída hefur enn ekki náð tali af kylfingnum Tiger Woods og eiginkonu hans varðandi bílslysið sem hann lenti í aðfararnótt föstudags. Þau ein eru til frásagnar um hvað gerðist í raun og veru en margt bendir til að áverkar í andliti kylfingsins séu ekki af völdum þess að Tiger keyrði á brunahana og tré. 29.11.2009 10:03 Svisslendingar kjósa um bænaturna múslima Svisslendingar kjósa í dag um hvort banna eigi frekari smíðar á bænaturnum múslima þar í landi. Frumvarpið er sagt njóta talsverðs stuðnings. 29.11.2009 09:57 Framkvæmdastjóri SÞ bjartsýnn Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, er bjartsýnn á að góður árangur muni nást á loftslagsráðstefnunni í Kaupmannahöfn í næsta mánuði. Hann telur líklegt að þjóðarleiðtogarnir sem sækja ráðstefnuna komi sér saman um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. 29.11.2009 07:00 Tugir drukknuðu í Kongó Að minnsta kosti 73 drukknuðu þegar bátur sökk í vesturhluta Afríkuríkisins Kongó í dag. Óheimilt var að flytja farþega á bátnum, að fram kemur á fréttavef breska ríkisútvarpsins. 28.11.2009 17:42 Vill að Afganir fjölgi í herliði sínu Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, segir að Hamid Karzai, forseta Afganistan, verði sett ákveðin tímamörk eftir ármót. Stjórnvöld í Afganistan verði að boða hertar aðgerðir gegna öfgamönnum. 28.11.2009 16:57 Aðskilnaðarsinnar taldir bera ábyrgð á slysinu Grunur leikur á að aðskilnaðarsinnar frá Téténíu séu ábyrgir fyrir lestarslysinu í Rússlandi í gærkvöldi. Að minnsta kosti þrjátíu fórust í slysinu og um eitt hundrað slösuðust. 28.11.2009 14:38 Mannskætt lestarslys í Rússlandi Að minnsta kosti 30 manns fórust í lestarslysi í Rússlandi í gærkvöld, 60 eru slasaðir. Yfirvöld þar í landi hafa þegar hafið rannsókn á því hvort hryðjuverk hafi verið framið. 28.11.2009 10:09 Dúbaí gæti hrundið af stað nýrri kreppu Fréttir af gríðarlegri skuldsetningu og hugsanlega yfirvofandi efnahagshruni í Dúbaí ollu titringi í viðskiptalífi um heim allan. Ótti hefur vaknað um að vandræðin í Dúbaí hafi keðjuverkandi áhrif og endi í nýrri heimskreppu. Dubai World er fyrirtækjasamsteypan sem hefur verið í fararbroddi uppbyggingarinnar í Dúbaí síðustu árin. 28.11.2009 06:00 Hellamenn í apabúrinu Gestir í dýragarðinum í Varsjá í Póllandi geta nú barið augum sjálfboðaliða í gervi hellamanna sem tekið hafa yfir gamla apabúrið í garðinum. 28.11.2009 02:45 Íranar sýna enga samvinnu „Við erum í raun komin í blindgötu, nema Íranar taki upp fulla samvinnu,“ sagði Mohamed ElBaradei, yfirmaður Alþjóðakjarnorkueftirlitsins. 28.11.2009 00:30 Íranar stálu friðarverðlaunum Nóbels Stjórnvöld í Íran hafa lagt hald á friðarverðlaun Nóbels sem íranski lögfræðingurinn Shirin Ebadi hlaut árið 2003. 27.11.2009 14:21 Kátir kvennabósar Kvennabósar í Suður-Kóreu eru nú giska kátir eftir að fimmtíu og sex ára gömul lög voru felld úr gildi þar í landi. 27.11.2009 11:34 Tiger Woods alvarlega slasaður eftir bílslys Einhver frægasti golfari veraldar, Tiger Woods, liggur þungt haldinn á spítala í Flórida eftir að hafa lent í alvarlegu bílslysi samkvæmt fréttasíðu BBC. 27.11.2009 20:11 Háhyrningar elska hákarlalifur Nýsjálenskur vísindamaður segir að fullorðnir háhyrningar í mörgum háhyrningavöðum í heimshöfunum hafi lært að drepa hákarla til þess að éta úr þeim lifrina sem þeim þykir mesta lostæti. 27.11.2009 16:45 Allir út að drekka bjór Kráareigendur og bruggarar í Bretlandi hafa tekið höndum saman til þess að bjarga þeirri merku stofnun Pöbbar Bretlands. 27.11.2009 16:10 Þeir eru komnir Vísindamenn við Geimrannsóknadeild búlgörsku Vísindaakademíunnar segja að geimverur séu nú þegar meðal jarðarbúa og fylgist vel með því hvað maðurinn sé að gera. 27.11.2009 15:36 Robbie meinti ekkert með því Poppgoðið Robbie Williams var bara að grínast þegar hann bað kærustu sína að giftast sér í beinni útsendingu í áströlskum útvarpsþætti. Það segir allavega umboðsmaður hans. 27.11.2009 14:52 Norðmenn hætta við æfingu gegn faraldri Norska heilbrigðisráðuneytið hefur aflýst æfingu í viðbrögðum við smitsjúkdóms-faraldri sem halda átti á þessu ári. 27.11.2009 10:49 Bretar framselja tölvuhakkara til Bandaríkjanna Innanríkisráðherra Bretlands hefur synjað beiðni tölvuhakkara um að stöðva framsal hans til Bandaríkjanna. 27.11.2009 10:21 Robbie Williams bað kærustunnar í beinni Poppbrúðkaup áratugarins er líklega í uppsiglingu. Söngvarinn góðkunni Robbie Williams er í heimsókn í Ástralíu. 27.11.2009 09:55 Sjúkrahús dauðans í Basildon Áætlað er að allt að 400 sjúklingar á háskólasjúkrahúsinu í Basildon á Englandi látist ár hvert vegna ónógrar umönnunar, ófullnægjandi hreinlætis og vanhæfra stjórnenda. 27.11.2009 08:41 Segir almenning mega verja sig fyrir lögreglu Innanríkisráðherra Rússlands segir að almenningi ætti að vera heimilt að berja frá sér ráðist lögregla á það að tilefnislausu. 27.11.2009 07:18 Sjá næstu 50 fréttir
Enn ein flökkusaga af dauða Kim Jong-il Stjórnvöld í Suður-Kóreu lýstu því yfir opinberlega í morgun að ekkert væri hæft í því að Kim Jong-il Norður-Kóreuleiðtogi hefði verið myrtur eftir að sögusagnir um það komust á kreik. 1.12.2009 07:49
Mesta Rússaflug við Noreg síðan í kalda stríðinu Flug rússneskra herflugvéla meðfram vesturströnd Noregs hefur ekki verið meira síðan á kaldastríðsárunum, að sögn yfirmanns í norska flughernum. 1.12.2009 07:28
Lögregla skaut mann í Kalundborg Lögregla í Kalundborg á Sjálandi skaut mann til bana um klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma eftir að hann hafði gert tilraun til að keyra tvo lögreglumenn niður á bíl sínum. 1.12.2009 07:26
Lissabon-sáttmálinn tekur gildi í dag Lissabon-sáttmáli Evrópusambandsins tekur gildi í dag eftir að öll 27 aðildarríki sambandsins hafa undirritað hann. 1.12.2009 07:24
Clemmons talinn njóta aðstoðar vina Maurice Clemmons, sem er á flótta undan lögreglu í Washington eftir að hafa skotið fjóra lögreglumenn til bana á veitingastað í fyrradag, er talinn njóta aðstoðar vina sinna við að fara huldu höfði. 1.12.2009 07:21
Hundur varð fjögurra ára dreng að bana Fjögurra ára drengur í Liverpool í Bretlandi lést eftir að hundur ömmu hans réðst á hann og beit hann í gær. 1.12.2009 07:18
Fjölgi um 30 þúsund í Afganistan Talið er líklegt að Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, muni senda um 30 þúsund hermenn til viðbótar til Afganistan í baráttunni við Talibana. 1.12.2009 04:00
Bretar senda fleiri hermenn til Afganistans Bretar hafa ákveðið að senda fimmhundruð hermenn til viðbótar til Afganistans. Gordon Brown forsætisráðherra tilkynnti um þetta á þingi í dag. 30.11.2009 16:31
Bandaríkjamenn hugsuðu fyrst og fremst um Saddam Fyrrverandi ráðgjafi Tonys Blair í utanríkismálum segir að Bretar hafi lagt megináherslu á að afvopna Saddam Hussein með innrásinni í Írak. 30.11.2009 15:46
Hvað gerði kona Tigers við golfkylfuna? Hollywood vefsíðan TMZ.com segir að Tiger Woods hafi verið að flýja heimili sitt eftir ofsafengið rifrildi við eiginkonu sína hina sænsku Elínu Nordgren, þegar hann ók fyrst á brunahana og svo á tré. 30.11.2009 15:14
Saddam Hussein fær sjónvarpsrás Dularfull sjónvarpsrás sem er tileinkuð Saddam Hussein hóf útsendingar í Írak um helgina. Sjónvarpsefnið er að mestu helgað Saddam og má þar bæði hlýða á ræður hans og ljóðalestur. 30.11.2009 13:46
Rændu risaolíuskipi Sómalskir sjóræningjar hertóku í gær 300 þúsund tonna olíuskip sem var á leið frá Saudi-Arabíu til Bandaríkjanna með olíufarm. 30.11.2009 11:18
Óttast herferð gegn norsku laxeldi Sendiráð Noregs hafa verið sett í viðbragðsstöðu vegna samtaka sem hafa hafið herferð gegn norsku laxeldi. 30.11.2009 10:32
Feitir farþegar vandamál Feitir farþegar eru vaxandi vandamál fyrir flugfélög. Meðfylgjandi mynd er sögð vera tekin um borð í Boeing 757 vél bandaríska flugfélagsins American Airlines. 30.11.2009 10:03
Fjórir lögreglumenn skotnir til bana Mikil leit stendur yfir að byssumanni sem myrti fjóra lögreglumenn þar sem þeir sáu á kaffihúsi skammt frá Seattle í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 30.11.2009 09:15
Lonely Planet velur tíu helgustu staði heims Ferðabókaútgefandinn Lonely Planet hefur gefið út lista yfir tíu helgustu staði heimsins. 30.11.2009 08:40
Sleppa 980 Palestínumönnum fyrir einn Ísraela Ríkissaksóknarinn í Ísrael hefur lýst því yfir að semja megi um að Ísraelar láti 980 Palestínumenn, sem þeir hafa í haldi, lausa í skiptum fyrir einn ísraelskan hermann sem hin palestínsku Hamas-samtök hafa haft í haldi í þrjú ár. 30.11.2009 07:11
Fagnaði sprengjuregni nasista „Þeir eru að koma. Nú verður allt betra,“ segir Heinrich Boere að móðir sín hafi sagt þegar þýski herinn gerði innrás í Holland árið 1940. 30.11.2009 06:00
Ætlar ekki að segja frá slysinu Kylfingurinn Tiger Woods segir bílslysið sem hann lenti í á föstudag hafa verið honum sjálfum að kenna. Hann frestaði því í þriðja sinn í gær að ræða um atvikið við lögreglu. 30.11.2009 03:00
Pakistanar verða að uppræta Al Kaída Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, segir að Pakistanar verði að setja aukinn kraft í að uppræta Al Kaída hryðjuverkasamtökin og handsama leiðtoga þeirra, Osama Bin Laden, og næstráðanda hans, Ayman Zawahiri. 29.11.2009 15:45
Mannskæð flóð í Saudi Arabíu Yfirvöld í Saudi Arabíu segja að minnsta kosti 100 manns hafi farist í miklum flóðum í landinu en frá því á miðvikudag hefur mikið rignt. Fjölda fólks er saknað og því talið líklegt að fleiri finnist látnir. Flestir eru taldir hafa drukknað í bílum sínum eða kramist þegar brýr hrundu vegna mikilla vatnavaxta. 29.11.2009 14:45
Osama Bin Laden slapp Bandaríkjamönnum mistókst að hafa hendur í hári Osama Bin Laden, leiðtoga Al Kaída hryðjuverkasamtakanna, þegar hann slapp naumlega í desember 2001. Þetta kemur fram sérstakri skýrslu bandarísku öldungadeildarinnar og BBC greinir frá. 29.11.2009 14:31
Ætla að greiða fjölskyldunum bætur Kínversk mjólkurfyrirtæki hafa gefið það út að þau séu reiðubúin að greiða fjölskyldum barnanna sem veiktust eftir að hafa drukkið eitraða mjólk á síðasta ári bætur. Þá létust að minnsta kosti sex börn og 300 þúsund veiktust eftir hafa drukkið eitraða mjólk. 29.11.2009 14:00
Eiginkonan sögð bera ábyrgð á áverkunum Lögreglan á Flórída hefur enn ekki náð tali af kylfingnum Tiger Woods og eiginkonu hans varðandi bílslysið sem hann lenti í aðfararnótt föstudags. Þau ein eru til frásagnar um hvað gerðist í raun og veru en margt bendir til að áverkar í andliti kylfingsins séu ekki af völdum þess að Tiger keyrði á brunahana og tré. 29.11.2009 10:03
Svisslendingar kjósa um bænaturna múslima Svisslendingar kjósa í dag um hvort banna eigi frekari smíðar á bænaturnum múslima þar í landi. Frumvarpið er sagt njóta talsverðs stuðnings. 29.11.2009 09:57
Framkvæmdastjóri SÞ bjartsýnn Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, er bjartsýnn á að góður árangur muni nást á loftslagsráðstefnunni í Kaupmannahöfn í næsta mánuði. Hann telur líklegt að þjóðarleiðtogarnir sem sækja ráðstefnuna komi sér saman um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. 29.11.2009 07:00
Tugir drukknuðu í Kongó Að minnsta kosti 73 drukknuðu þegar bátur sökk í vesturhluta Afríkuríkisins Kongó í dag. Óheimilt var að flytja farþega á bátnum, að fram kemur á fréttavef breska ríkisútvarpsins. 28.11.2009 17:42
Vill að Afganir fjölgi í herliði sínu Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, segir að Hamid Karzai, forseta Afganistan, verði sett ákveðin tímamörk eftir ármót. Stjórnvöld í Afganistan verði að boða hertar aðgerðir gegna öfgamönnum. 28.11.2009 16:57
Aðskilnaðarsinnar taldir bera ábyrgð á slysinu Grunur leikur á að aðskilnaðarsinnar frá Téténíu séu ábyrgir fyrir lestarslysinu í Rússlandi í gærkvöldi. Að minnsta kosti þrjátíu fórust í slysinu og um eitt hundrað slösuðust. 28.11.2009 14:38
Mannskætt lestarslys í Rússlandi Að minnsta kosti 30 manns fórust í lestarslysi í Rússlandi í gærkvöld, 60 eru slasaðir. Yfirvöld þar í landi hafa þegar hafið rannsókn á því hvort hryðjuverk hafi verið framið. 28.11.2009 10:09
Dúbaí gæti hrundið af stað nýrri kreppu Fréttir af gríðarlegri skuldsetningu og hugsanlega yfirvofandi efnahagshruni í Dúbaí ollu titringi í viðskiptalífi um heim allan. Ótti hefur vaknað um að vandræðin í Dúbaí hafi keðjuverkandi áhrif og endi í nýrri heimskreppu. Dubai World er fyrirtækjasamsteypan sem hefur verið í fararbroddi uppbyggingarinnar í Dúbaí síðustu árin. 28.11.2009 06:00
Hellamenn í apabúrinu Gestir í dýragarðinum í Varsjá í Póllandi geta nú barið augum sjálfboðaliða í gervi hellamanna sem tekið hafa yfir gamla apabúrið í garðinum. 28.11.2009 02:45
Íranar sýna enga samvinnu „Við erum í raun komin í blindgötu, nema Íranar taki upp fulla samvinnu,“ sagði Mohamed ElBaradei, yfirmaður Alþjóðakjarnorkueftirlitsins. 28.11.2009 00:30
Íranar stálu friðarverðlaunum Nóbels Stjórnvöld í Íran hafa lagt hald á friðarverðlaun Nóbels sem íranski lögfræðingurinn Shirin Ebadi hlaut árið 2003. 27.11.2009 14:21
Kátir kvennabósar Kvennabósar í Suður-Kóreu eru nú giska kátir eftir að fimmtíu og sex ára gömul lög voru felld úr gildi þar í landi. 27.11.2009 11:34
Tiger Woods alvarlega slasaður eftir bílslys Einhver frægasti golfari veraldar, Tiger Woods, liggur þungt haldinn á spítala í Flórida eftir að hafa lent í alvarlegu bílslysi samkvæmt fréttasíðu BBC. 27.11.2009 20:11
Háhyrningar elska hákarlalifur Nýsjálenskur vísindamaður segir að fullorðnir háhyrningar í mörgum háhyrningavöðum í heimshöfunum hafi lært að drepa hákarla til þess að éta úr þeim lifrina sem þeim þykir mesta lostæti. 27.11.2009 16:45
Allir út að drekka bjór Kráareigendur og bruggarar í Bretlandi hafa tekið höndum saman til þess að bjarga þeirri merku stofnun Pöbbar Bretlands. 27.11.2009 16:10
Þeir eru komnir Vísindamenn við Geimrannsóknadeild búlgörsku Vísindaakademíunnar segja að geimverur séu nú þegar meðal jarðarbúa og fylgist vel með því hvað maðurinn sé að gera. 27.11.2009 15:36
Robbie meinti ekkert með því Poppgoðið Robbie Williams var bara að grínast þegar hann bað kærustu sína að giftast sér í beinni útsendingu í áströlskum útvarpsþætti. Það segir allavega umboðsmaður hans. 27.11.2009 14:52
Norðmenn hætta við æfingu gegn faraldri Norska heilbrigðisráðuneytið hefur aflýst æfingu í viðbrögðum við smitsjúkdóms-faraldri sem halda átti á þessu ári. 27.11.2009 10:49
Bretar framselja tölvuhakkara til Bandaríkjanna Innanríkisráðherra Bretlands hefur synjað beiðni tölvuhakkara um að stöðva framsal hans til Bandaríkjanna. 27.11.2009 10:21
Robbie Williams bað kærustunnar í beinni Poppbrúðkaup áratugarins er líklega í uppsiglingu. Söngvarinn góðkunni Robbie Williams er í heimsókn í Ástralíu. 27.11.2009 09:55
Sjúkrahús dauðans í Basildon Áætlað er að allt að 400 sjúklingar á háskólasjúkrahúsinu í Basildon á Englandi látist ár hvert vegna ónógrar umönnunar, ófullnægjandi hreinlætis og vanhæfra stjórnenda. 27.11.2009 08:41
Segir almenning mega verja sig fyrir lögreglu Innanríkisráðherra Rússlands segir að almenningi ætti að vera heimilt að berja frá sér ráðist lögregla á það að tilefnislausu. 27.11.2009 07:18