Fleiri fréttir Síðasta Bráðavaktin í loftið Eftir 15 ára samfellda sigurgöngu verður lokaþáttur sjúkrahússsápunnar Bráðavaktarinnar, eða ER, sýndur á bandarísku NBC-sjónvarpsstöðinni annað kvöld. Þættirnir eru runnir undan rifjum rithöfundarins og læknisins Michaels Crichton heitins en hann skrifaði handritið að fyrsta þættinum reyndar árið 1974 og byggði það á sinni eigin reynslu frá því að hann starfaði á bráðavakt sem ungur læknanemi. 1.4.2009 08:21 Bretar undirbúa G20 Lögregla í Lundúnum býr sig nú í óða önn undir mótmæli allt að 120 mismunandi hópa meðan á G20-ráðstefnunni svokölluðu stendur en hún hefst á morgun og koma þar saman fulltrúar stærstu iðnvelda heimsins. 1.4.2009 08:09 Fundu flak skips sem sökk 1940 Flak fyrsta bandaríska skipsins, sem sökkt var í síðari heimsstyrjöldinni, er fundið, skammt undan suðurströnd Ástralíu. Um er að ræða flutningaskip sem flutti blý, ull og kopar frá Ástralíu til Bandaríkjanna. 1.4.2009 07:25 Tölvuglæpum fjölgar um 33 prósent Tilkynningum um tölvuglæpi hefur fjölgað um 33 prósent í Bandaríkjunum síðasta árið og hefur fjárhagslegt tjón vegna slíkra glæpa aukist um 11 prósent á sama tíma. 1.4.2009 07:23 Umbætur handa breskum lestarfarþegum Farþegar breskra járnbrautarlesta eiga von á miklum umbótum á lestarkerfi landsins þegar 35 milljörðum punda verður varið til að fjölga lestum og draga þannig úr seinkunum og fjölda farþega í hverri lest. 1.4.2009 07:19 Hæstiréttur BNA: Ekkja reykingamanns fær milljarða Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur vísað frá áfrýjun bandaríska tóbaksframleiðandans Philip Morris vegna skaðabóta sem fyrirtækið var dæmt til að greiða ekkju reykingamanns sem lést úr lungnakrabbameini eftir 40 ára reykingaferil. Hæstiréttur Oregon hafði árið 1999 dæmt fyrirtækið til þess að greiða ekkjunni 79,5 milljónir dollara í skaðabætur fyrir missir eiginmannsins. 31.3.2009 16:15 Böðull biðst afsökunar Einn æðsti böðull Rauðu kmeranna í Kambódíu baðst í morgun afsökunar á ódæðum sínum fyrir dómi. Kaing Guek Eav eða Duch er sá fyrsti úr liðskjarna kmeraleiðtogans látna, Pol Pot, til að vera dreginn fyrir sérskipaðan glæpadómstól. Nærri tvær milljónir manna týndu lífi meðan ógnarstjórn Rauðu kmerana var við völd í Kambódíu 1975 til 1979. 31.3.2009 12:16 Talíbanar á bak við árásina á lögregluskólann Leiðtogi Talíbana í Pakistan segir samtök sín bera ábyrgð á morðárás á lögregluskóla í Lahore í gær. Átján féllu í árásinni, átta lögreglumenn, tveir almennir borgarar og átta árásarmenn. Níutíu og fimm særðust. 31.3.2009 12:09 Blindaði mann með sturtuhengi Tæplega fimmtug kona í Helsingjaeyri í Danmörku var í gær dæmd í hálfs árs fangelsi fyrir að blinda 64 ára gamlan mann varanlega með stöng fyrir sturtuhengi. 31.3.2009 08:42 Tvö ístungl í Kuiper-beltinu Tvö tungl dvergplánetunnar Haumeu í Kuiper-beltinu svokallaða eru gerð úr ís eingöngu. 31.3.2009 08:21 Pólskt elliheimili leigir út ömmur Hver þekkir ekki hið gamalgróna siferðislega og uppeldislega hlutverk ömmunnar og allt það ótalmarga sem ömmur hafa kennt hinum mætustu mönnum í áranna rás? 31.3.2009 08:12 Bandaríkjastjórn opnar áfallahjálparsíðu Vefsíðu, sem ríkisstjórn Bandaríkjanna hefur opnað, er ætlað að veita almenningi áfallahjálp og ýmiss konar ráðgjöf um hvernig komast megi gegnum erfiða fjárhagslega tíma og forðast þunglyndi og aðra fylgifiska kreppunnar. 31.3.2009 07:36 Byssumaðurinn var eiginmaður eins starfsmannanna Maðurinn sem skaut átta manns til bana á dvalarheimili aldraðra í Carthage í Norður-Karólínu í gær reyndist vera eiginmaður eins starfsmanns heimilisins. Þetta sagði lögregla í gær. 31.3.2009 07:33 Framtíð Afganistan rædd í Haag Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, útilokar ekki að hún muni funda með írönskum ráðamönnum um samskipti Írans og Afganistans á ráðstefnu í Haag í Hollandi í dag. 31.3.2009 07:22 Handtekinn í teiti Íhaldsflokksins Lögregla í London handtók mann sem staddur var í leyfisleysi í þinghúsinu og sótti þar vorfögnuð Íhaldsflokksins um helgina. Beita þurfti piparúða til að yfirbuga manninn sem lét ófriðlega og hafði stofnað til rifrildis við einn gestanna. 31.3.2009 07:19 Mikil flóð á slóðum Vestur-Íslendinga Leysingar eftir mikinn snjóavetur, miklar sveiflur í hitastigi og mikil úrkoma hafa valdið gríðarlegum vatnavöxtum í Rauðá í Norður-Dakóta, á slóðum þar sem afkomendur norrænna landnema eru margir. Óttast er að varnargarðar gefi sig. 31.3.2009 05:30 Berlusconi vill meiri völd Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, tjáði fulltrúum á sameiningarflokksþingi hægriflokkanna Forza Italia og Alle-anza Nazionale að hann þyrfti að fá frekari valdheimildir í sínar hendur til að geta hrint í framkvæmd þeim umbótum sem þörf væri á. 31.3.2009 05:00 Átta stunda umsátur í Lahore Hópur vígamanna réðst í gær með alvæpni inn í þjálfunarbúðir lögregluskóla í Pakistan og gengu þar berserksgang klukkustundum saman. Þeir hentu handsprengjum, tóku gísla og drápu að minnsta kosti átta lögreglumenn og þrjá óbreytta borgara áður en sérsveitarmönnum úr hernum tókst að yfirbuga þá. 31.3.2009 04:30 Sjálfsvígstilræði í lögreglustöð Sjálfsmorðssprengjumaður íklæddur lögreglubúningi sprengdi sig í loft upp inni í lögreglustöð í Suður-Afganistan í gær. Hann varð með því níu manns að bana og særði átta, að því er talsmaður afganskra yfirvalda greindi frá. Af þeim níu sem dóu í árásinni voru fimm lögreglumenn en fjórir óbreyttir borgarar. 31.3.2009 04:15 Maður handtekinn í breska þinginu Karlmaður var handtekinn rétt fyrir utan þingsal neðri deildar breska þingsins í kvöld. Þar fór fram þingfundur um málefni Afríku. Maðurinn var gestur í vorboði fyrir blaðamenn sem Eric Pickles, framkvæmdastjóri Íhaldsflokksins, stóð fyrir. 30.3.2009 22:24 Færri féllu í Pakistan en í fyrstu var talið Blóðbað varð í lögregluskóla í Lahore í Pakistan í dag. Íslamistar gráir fyrir járnum réðust þar inn vopnaðir byssum og sprengjum. Pakistönsk yfirvöld segja Talíbana hafa verið að verki. Í fyrstu var talið að tugir hefðu fallið en pakistönsk yfirvöld segja að fjórtán hafi fallið. Árásin vekur spurningar um stöðugleika í kjarnorkuveldinu Pakistan. 30.3.2009 20:42 Obama útilokar ekki gjaldþrot GM Barack Obama, Bandaríkjaforseti, setti í dag ströng skilyrði fyrir frekari ríkisaðstoð til bandarískra bílaframleiðenda. Forstjóri General Motors var látinn víkja og fyrirtækinu gefnir tveir mánuðir til að leggja fram nýja áætlun um endurskipulagningu. Chrysler fær mánaðarfrest til að sameinast Fiat. 30.3.2009 18:30 Danskur rektor dæmdur fyrir vörslu barnakláms Danskur dómstóll dæmdi í dag karlmann á sjötugsaldri, sem gegndi stöðu rektors í áratugi, í 30 daga fangelsisvist fyrir vörslu barnakláms. Maðurinn er sakfelldur fyrir að hafa hlaðið niður 84 myndum með börnum. 30.3.2009 14:34 Brown frystir ráðherralaunin Ráðherrar í bresku ríkisstjórninni fá engar launahækkanir út þetta ár. Fréttastofa Sky segir frá þessu í dag og hefur eftir heimildum úr Downing stræti. Þarlenda kjararáðið sem ákveður laun ráðherra á Englandi hafði áður ákveðið að hækka laun ráðherranna um 2,33 prósent en Sky hefur heimildir fyrir því að Gordon Brown forsætisráðherra hafi ákveðið að grípa inn í og láta frysta allar launahækkanir ráðherranna út þetta ár. 30.3.2009 14:25 Tuttugu manns létust í áhlaupi í Pakistan Um tíu byssumenn réðust inn á lögregluskóla í Lahore i Pakistan í nótt og urðu 20 manns að bana. 30.3.2009 09:21 Slys á knattspyrnuleikvangi á Fílabeinsströndinni Á þriðja tug áhorfenda lést í troðningi á knattspyrnuleikvangi í borginni Abidjan á Fílabeinsströndinni í Afríku í gærkvöldi. Tugþúsundir fylgdust þar með leik heimamanna gegn Malaví. 30.3.2009 08:18 Stangarstökkvari hljóp nakinn gegnum París Romain Mesnil, silfurverðlaunahafi á heimsmeistaramóti í japönsku borginni Osaka í hitteðfyrra, á ekki sjö dagana sæla. Hann vantar sárlega styrktaraðila sem gerir honum kleift að stunda íþrótt sína og keppa í henni. 30.3.2009 07:20 Skaut átta til bana á elliheimili Átta manns biðu bana þegar vopnaður maður ruddist inn á dvalarheimili aldraðra í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum í gær og hóf skothríð. Sjö hinna látnu voru vistmenn á heimilinu en áttunda fórnarlambið var hjúkrunarmaður. 30.3.2009 07:15 Spitfire-vél á uppboð Spitfire-orrustuflugvél frá síðari heimsstyrjöldinni verður boðin upp hjá Bonhams í London 20. apríl næstkomandi. Búist er við að allt að tvær milljónir punda, jafnvirði 340 milljóna króna, fáist fyrir vélina sem er af árgerð 1944. 30.3.2009 07:14 Kínverjar neita allri aðild Hópur tölvuþrjóta hefur brotist inn í tölvur stjórnvalda víða um heim og stolið þaðan viðkvæmum upplýsingum. Flestir meðlimir hópsins búa í Kína. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá kanadískri upplýsingastofnun sem hefur eftirlit með hernaði. 30.3.2009 04:00 Vel heppnuð geimferð Geimferjan Discovery er komin aftur til jarðar eftir vel heppnaðan þrettán daga leiðangur til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Ferjan lenti á Kennedy-geimferðamiðstöðinni í Flórída nokkrum klukkustundum eftir áætlun, en heimferðinni hafði verið frestað lítillega vegna slæms veðurs. 30.3.2009 03:30 Hamid Karzai áfram við völd Hæstiréttur í Afganistan hefur úrskurðað að Hamid Karzai, forseti landsins, megi halda áfram í embætti sínu þangað til nýr forseti verði kosinn síðar á þessu ári. 30.3.2009 03:00 Spánverjar íhuga ákærur Spænskir dómstólar íhuga að ákæra sex fyrrverandi embættismenn í Bandaríkjunum fyrir að hafa lagt fram skjöl sem áttu að réttlæta pyntingarnar sem eru sagðar hafa átt sér stað í Guantanamo-fangabúðunum. 30.3.2009 02:30 Konum ekki mismunað vegna fordóma Konum er ekki mismunað í leiðtogastöður vegna fordóma samkvæmt nýrri rannsókn sem kynnt er í tímaritinu Harward Business Review. 29.3.2009 16:50 Æi, hvenær kemst ég eiginlega í boltann Kristin börn eru ekki alltaf hrifin af því að vera dregin í kirkju með fullorðna fólkinu til þess að biðjast fyrir. 29.3.2009 16:19 ET í Melbourne? Það er engu líkara en ET hafi stungið sér niður í heimsókn í Melbourne í Ástralíu. 29.3.2009 16:04 Eldfjallaaska fellur í Anchorage Aska er nú farin að falla í Anchorage stærstu borg Alaska. Sprengigos halda áfram í eldfjallinu Redoubt og gjóskumökkur stígur tugi kílómetra í loft upp. 29.3.2009 15:38 Um eitthundrað lík fundin í Jakarta Búið er að finna tæplega eitthundrað lík í rústum mörghundruð húsa sem flóðbylgja hreif með sér þegar stífla brast í úthverfi Jakarta höfuðborgar Indónesíu í gær. 29.3.2009 15:31 Eiginmaðurinn baðst afsökunar á klámmyndunum Eiginmaður Jacqui Smith innanríksiráðherra Bretlands baðst í dag afsökunar á þeim vandræðum sem hann hefur valdið konu sinni. Afsökunarbeiðnina flutti hann á tröppum heimilis þeirra að viðstöddum nokkrum fjölmiðlum. Komið hefur í ljós að ráðuneytið greiddi fyrir tvær klámmyndir sem eiginmaðurinn leigði í gegnum leigurás í sjónvarpinu á heimili þeirra. Hann bað skattgreiðendur ekki afsökunar. 29.3.2009 15:00 Kólumbískur Fritzl átti átta börn með dóttur sinni Kólumbískur karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðslega mistnotkun á dóttur sinni frá unga aldri en hann hefur átt með henni átta börn. Maðurinn hefur neitað sök og segir dótturina ekki vera líffræðilega skylda sér, þau hafi elskað hvort annað. 29.3.2009 09:47 Langflestir Talibanar vilja frið Langflestir afganskir talibanar eru tilbúnir til að leggja niður vopn, að sögn fyrrverandi foringja úr þeirra röðum. Þeir eru hinsvegar hræddir um að þeir verði drepnir fyrir að svíkja málstaðinn, þar sem ríkisstjórnin getur ekki tryggt öryggi þeirra. 29.3.2009 09:13 Skotið að mótmælendum í Madagaskar Þrjátíu hið minnsta eru taldir hafa slasast, sumir af skotsárum, í mótmælum gegn stjórnvöldum í Madagaskar í dag. Fimmtán þúsund stuðningsmenn Marc Ravalomanana lenti saman við lögreglu í höfuðborg landsins. Þeir heimta endurkomu leiðtoga síns sem var bolað frá völdum í síðustu viku. 28.3.2009 21:00 Esjan hvað ? Reykjavík er ekki eina borgin í heiminum sem á sér fjall. Borgin Bern í Sviss á raunar þrjú sem eru alveg sæmilega rismikil. 28.3.2009 15:09 Hermt eftir Andra Snæ ? Það er lítið annað að sjá en bílljós á þessari mynd frá Nýju Delhi á Indlandi. Ljós borgarinnar voru slökkt í dag vegna Jarðardagsins svokallaða. 28.3.2009 17:36 Bretar hafna viðræðum um Falklandseyjar Bretar hafa hafnað nýjum kröfum Argentínumanna um viðræður um framtíð Falklandseyja. 28.3.2009 15:42 Sjá næstu 50 fréttir
Síðasta Bráðavaktin í loftið Eftir 15 ára samfellda sigurgöngu verður lokaþáttur sjúkrahússsápunnar Bráðavaktarinnar, eða ER, sýndur á bandarísku NBC-sjónvarpsstöðinni annað kvöld. Þættirnir eru runnir undan rifjum rithöfundarins og læknisins Michaels Crichton heitins en hann skrifaði handritið að fyrsta þættinum reyndar árið 1974 og byggði það á sinni eigin reynslu frá því að hann starfaði á bráðavakt sem ungur læknanemi. 1.4.2009 08:21
Bretar undirbúa G20 Lögregla í Lundúnum býr sig nú í óða önn undir mótmæli allt að 120 mismunandi hópa meðan á G20-ráðstefnunni svokölluðu stendur en hún hefst á morgun og koma þar saman fulltrúar stærstu iðnvelda heimsins. 1.4.2009 08:09
Fundu flak skips sem sökk 1940 Flak fyrsta bandaríska skipsins, sem sökkt var í síðari heimsstyrjöldinni, er fundið, skammt undan suðurströnd Ástralíu. Um er að ræða flutningaskip sem flutti blý, ull og kopar frá Ástralíu til Bandaríkjanna. 1.4.2009 07:25
Tölvuglæpum fjölgar um 33 prósent Tilkynningum um tölvuglæpi hefur fjölgað um 33 prósent í Bandaríkjunum síðasta árið og hefur fjárhagslegt tjón vegna slíkra glæpa aukist um 11 prósent á sama tíma. 1.4.2009 07:23
Umbætur handa breskum lestarfarþegum Farþegar breskra járnbrautarlesta eiga von á miklum umbótum á lestarkerfi landsins þegar 35 milljörðum punda verður varið til að fjölga lestum og draga þannig úr seinkunum og fjölda farþega í hverri lest. 1.4.2009 07:19
Hæstiréttur BNA: Ekkja reykingamanns fær milljarða Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur vísað frá áfrýjun bandaríska tóbaksframleiðandans Philip Morris vegna skaðabóta sem fyrirtækið var dæmt til að greiða ekkju reykingamanns sem lést úr lungnakrabbameini eftir 40 ára reykingaferil. Hæstiréttur Oregon hafði árið 1999 dæmt fyrirtækið til þess að greiða ekkjunni 79,5 milljónir dollara í skaðabætur fyrir missir eiginmannsins. 31.3.2009 16:15
Böðull biðst afsökunar Einn æðsti böðull Rauðu kmeranna í Kambódíu baðst í morgun afsökunar á ódæðum sínum fyrir dómi. Kaing Guek Eav eða Duch er sá fyrsti úr liðskjarna kmeraleiðtogans látna, Pol Pot, til að vera dreginn fyrir sérskipaðan glæpadómstól. Nærri tvær milljónir manna týndu lífi meðan ógnarstjórn Rauðu kmerana var við völd í Kambódíu 1975 til 1979. 31.3.2009 12:16
Talíbanar á bak við árásina á lögregluskólann Leiðtogi Talíbana í Pakistan segir samtök sín bera ábyrgð á morðárás á lögregluskóla í Lahore í gær. Átján féllu í árásinni, átta lögreglumenn, tveir almennir borgarar og átta árásarmenn. Níutíu og fimm særðust. 31.3.2009 12:09
Blindaði mann með sturtuhengi Tæplega fimmtug kona í Helsingjaeyri í Danmörku var í gær dæmd í hálfs árs fangelsi fyrir að blinda 64 ára gamlan mann varanlega með stöng fyrir sturtuhengi. 31.3.2009 08:42
Tvö ístungl í Kuiper-beltinu Tvö tungl dvergplánetunnar Haumeu í Kuiper-beltinu svokallaða eru gerð úr ís eingöngu. 31.3.2009 08:21
Pólskt elliheimili leigir út ömmur Hver þekkir ekki hið gamalgróna siferðislega og uppeldislega hlutverk ömmunnar og allt það ótalmarga sem ömmur hafa kennt hinum mætustu mönnum í áranna rás? 31.3.2009 08:12
Bandaríkjastjórn opnar áfallahjálparsíðu Vefsíðu, sem ríkisstjórn Bandaríkjanna hefur opnað, er ætlað að veita almenningi áfallahjálp og ýmiss konar ráðgjöf um hvernig komast megi gegnum erfiða fjárhagslega tíma og forðast þunglyndi og aðra fylgifiska kreppunnar. 31.3.2009 07:36
Byssumaðurinn var eiginmaður eins starfsmannanna Maðurinn sem skaut átta manns til bana á dvalarheimili aldraðra í Carthage í Norður-Karólínu í gær reyndist vera eiginmaður eins starfsmanns heimilisins. Þetta sagði lögregla í gær. 31.3.2009 07:33
Framtíð Afganistan rædd í Haag Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, útilokar ekki að hún muni funda með írönskum ráðamönnum um samskipti Írans og Afganistans á ráðstefnu í Haag í Hollandi í dag. 31.3.2009 07:22
Handtekinn í teiti Íhaldsflokksins Lögregla í London handtók mann sem staddur var í leyfisleysi í þinghúsinu og sótti þar vorfögnuð Íhaldsflokksins um helgina. Beita þurfti piparúða til að yfirbuga manninn sem lét ófriðlega og hafði stofnað til rifrildis við einn gestanna. 31.3.2009 07:19
Mikil flóð á slóðum Vestur-Íslendinga Leysingar eftir mikinn snjóavetur, miklar sveiflur í hitastigi og mikil úrkoma hafa valdið gríðarlegum vatnavöxtum í Rauðá í Norður-Dakóta, á slóðum þar sem afkomendur norrænna landnema eru margir. Óttast er að varnargarðar gefi sig. 31.3.2009 05:30
Berlusconi vill meiri völd Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, tjáði fulltrúum á sameiningarflokksþingi hægriflokkanna Forza Italia og Alle-anza Nazionale að hann þyrfti að fá frekari valdheimildir í sínar hendur til að geta hrint í framkvæmd þeim umbótum sem þörf væri á. 31.3.2009 05:00
Átta stunda umsátur í Lahore Hópur vígamanna réðst í gær með alvæpni inn í þjálfunarbúðir lögregluskóla í Pakistan og gengu þar berserksgang klukkustundum saman. Þeir hentu handsprengjum, tóku gísla og drápu að minnsta kosti átta lögreglumenn og þrjá óbreytta borgara áður en sérsveitarmönnum úr hernum tókst að yfirbuga þá. 31.3.2009 04:30
Sjálfsvígstilræði í lögreglustöð Sjálfsmorðssprengjumaður íklæddur lögreglubúningi sprengdi sig í loft upp inni í lögreglustöð í Suður-Afganistan í gær. Hann varð með því níu manns að bana og særði átta, að því er talsmaður afganskra yfirvalda greindi frá. Af þeim níu sem dóu í árásinni voru fimm lögreglumenn en fjórir óbreyttir borgarar. 31.3.2009 04:15
Maður handtekinn í breska þinginu Karlmaður var handtekinn rétt fyrir utan þingsal neðri deildar breska þingsins í kvöld. Þar fór fram þingfundur um málefni Afríku. Maðurinn var gestur í vorboði fyrir blaðamenn sem Eric Pickles, framkvæmdastjóri Íhaldsflokksins, stóð fyrir. 30.3.2009 22:24
Færri féllu í Pakistan en í fyrstu var talið Blóðbað varð í lögregluskóla í Lahore í Pakistan í dag. Íslamistar gráir fyrir járnum réðust þar inn vopnaðir byssum og sprengjum. Pakistönsk yfirvöld segja Talíbana hafa verið að verki. Í fyrstu var talið að tugir hefðu fallið en pakistönsk yfirvöld segja að fjórtán hafi fallið. Árásin vekur spurningar um stöðugleika í kjarnorkuveldinu Pakistan. 30.3.2009 20:42
Obama útilokar ekki gjaldþrot GM Barack Obama, Bandaríkjaforseti, setti í dag ströng skilyrði fyrir frekari ríkisaðstoð til bandarískra bílaframleiðenda. Forstjóri General Motors var látinn víkja og fyrirtækinu gefnir tveir mánuðir til að leggja fram nýja áætlun um endurskipulagningu. Chrysler fær mánaðarfrest til að sameinast Fiat. 30.3.2009 18:30
Danskur rektor dæmdur fyrir vörslu barnakláms Danskur dómstóll dæmdi í dag karlmann á sjötugsaldri, sem gegndi stöðu rektors í áratugi, í 30 daga fangelsisvist fyrir vörslu barnakláms. Maðurinn er sakfelldur fyrir að hafa hlaðið niður 84 myndum með börnum. 30.3.2009 14:34
Brown frystir ráðherralaunin Ráðherrar í bresku ríkisstjórninni fá engar launahækkanir út þetta ár. Fréttastofa Sky segir frá þessu í dag og hefur eftir heimildum úr Downing stræti. Þarlenda kjararáðið sem ákveður laun ráðherra á Englandi hafði áður ákveðið að hækka laun ráðherranna um 2,33 prósent en Sky hefur heimildir fyrir því að Gordon Brown forsætisráðherra hafi ákveðið að grípa inn í og láta frysta allar launahækkanir ráðherranna út þetta ár. 30.3.2009 14:25
Tuttugu manns létust í áhlaupi í Pakistan Um tíu byssumenn réðust inn á lögregluskóla í Lahore i Pakistan í nótt og urðu 20 manns að bana. 30.3.2009 09:21
Slys á knattspyrnuleikvangi á Fílabeinsströndinni Á þriðja tug áhorfenda lést í troðningi á knattspyrnuleikvangi í borginni Abidjan á Fílabeinsströndinni í Afríku í gærkvöldi. Tugþúsundir fylgdust þar með leik heimamanna gegn Malaví. 30.3.2009 08:18
Stangarstökkvari hljóp nakinn gegnum París Romain Mesnil, silfurverðlaunahafi á heimsmeistaramóti í japönsku borginni Osaka í hitteðfyrra, á ekki sjö dagana sæla. Hann vantar sárlega styrktaraðila sem gerir honum kleift að stunda íþrótt sína og keppa í henni. 30.3.2009 07:20
Skaut átta til bana á elliheimili Átta manns biðu bana þegar vopnaður maður ruddist inn á dvalarheimili aldraðra í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum í gær og hóf skothríð. Sjö hinna látnu voru vistmenn á heimilinu en áttunda fórnarlambið var hjúkrunarmaður. 30.3.2009 07:15
Spitfire-vél á uppboð Spitfire-orrustuflugvél frá síðari heimsstyrjöldinni verður boðin upp hjá Bonhams í London 20. apríl næstkomandi. Búist er við að allt að tvær milljónir punda, jafnvirði 340 milljóna króna, fáist fyrir vélina sem er af árgerð 1944. 30.3.2009 07:14
Kínverjar neita allri aðild Hópur tölvuþrjóta hefur brotist inn í tölvur stjórnvalda víða um heim og stolið þaðan viðkvæmum upplýsingum. Flestir meðlimir hópsins búa í Kína. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá kanadískri upplýsingastofnun sem hefur eftirlit með hernaði. 30.3.2009 04:00
Vel heppnuð geimferð Geimferjan Discovery er komin aftur til jarðar eftir vel heppnaðan þrettán daga leiðangur til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Ferjan lenti á Kennedy-geimferðamiðstöðinni í Flórída nokkrum klukkustundum eftir áætlun, en heimferðinni hafði verið frestað lítillega vegna slæms veðurs. 30.3.2009 03:30
Hamid Karzai áfram við völd Hæstiréttur í Afganistan hefur úrskurðað að Hamid Karzai, forseti landsins, megi halda áfram í embætti sínu þangað til nýr forseti verði kosinn síðar á þessu ári. 30.3.2009 03:00
Spánverjar íhuga ákærur Spænskir dómstólar íhuga að ákæra sex fyrrverandi embættismenn í Bandaríkjunum fyrir að hafa lagt fram skjöl sem áttu að réttlæta pyntingarnar sem eru sagðar hafa átt sér stað í Guantanamo-fangabúðunum. 30.3.2009 02:30
Konum ekki mismunað vegna fordóma Konum er ekki mismunað í leiðtogastöður vegna fordóma samkvæmt nýrri rannsókn sem kynnt er í tímaritinu Harward Business Review. 29.3.2009 16:50
Æi, hvenær kemst ég eiginlega í boltann Kristin börn eru ekki alltaf hrifin af því að vera dregin í kirkju með fullorðna fólkinu til þess að biðjast fyrir. 29.3.2009 16:19
ET í Melbourne? Það er engu líkara en ET hafi stungið sér niður í heimsókn í Melbourne í Ástralíu. 29.3.2009 16:04
Eldfjallaaska fellur í Anchorage Aska er nú farin að falla í Anchorage stærstu borg Alaska. Sprengigos halda áfram í eldfjallinu Redoubt og gjóskumökkur stígur tugi kílómetra í loft upp. 29.3.2009 15:38
Um eitthundrað lík fundin í Jakarta Búið er að finna tæplega eitthundrað lík í rústum mörghundruð húsa sem flóðbylgja hreif með sér þegar stífla brast í úthverfi Jakarta höfuðborgar Indónesíu í gær. 29.3.2009 15:31
Eiginmaðurinn baðst afsökunar á klámmyndunum Eiginmaður Jacqui Smith innanríksiráðherra Bretlands baðst í dag afsökunar á þeim vandræðum sem hann hefur valdið konu sinni. Afsökunarbeiðnina flutti hann á tröppum heimilis þeirra að viðstöddum nokkrum fjölmiðlum. Komið hefur í ljós að ráðuneytið greiddi fyrir tvær klámmyndir sem eiginmaðurinn leigði í gegnum leigurás í sjónvarpinu á heimili þeirra. Hann bað skattgreiðendur ekki afsökunar. 29.3.2009 15:00
Kólumbískur Fritzl átti átta börn með dóttur sinni Kólumbískur karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðslega mistnotkun á dóttur sinni frá unga aldri en hann hefur átt með henni átta börn. Maðurinn hefur neitað sök og segir dótturina ekki vera líffræðilega skylda sér, þau hafi elskað hvort annað. 29.3.2009 09:47
Langflestir Talibanar vilja frið Langflestir afganskir talibanar eru tilbúnir til að leggja niður vopn, að sögn fyrrverandi foringja úr þeirra röðum. Þeir eru hinsvegar hræddir um að þeir verði drepnir fyrir að svíkja málstaðinn, þar sem ríkisstjórnin getur ekki tryggt öryggi þeirra. 29.3.2009 09:13
Skotið að mótmælendum í Madagaskar Þrjátíu hið minnsta eru taldir hafa slasast, sumir af skotsárum, í mótmælum gegn stjórnvöldum í Madagaskar í dag. Fimmtán þúsund stuðningsmenn Marc Ravalomanana lenti saman við lögreglu í höfuðborg landsins. Þeir heimta endurkomu leiðtoga síns sem var bolað frá völdum í síðustu viku. 28.3.2009 21:00
Esjan hvað ? Reykjavík er ekki eina borgin í heiminum sem á sér fjall. Borgin Bern í Sviss á raunar þrjú sem eru alveg sæmilega rismikil. 28.3.2009 15:09
Hermt eftir Andra Snæ ? Það er lítið annað að sjá en bílljós á þessari mynd frá Nýju Delhi á Indlandi. Ljós borgarinnar voru slökkt í dag vegna Jarðardagsins svokallaða. 28.3.2009 17:36
Bretar hafna viðræðum um Falklandseyjar Bretar hafa hafnað nýjum kröfum Argentínumanna um viðræður um framtíð Falklandseyja. 28.3.2009 15:42