Fleiri fréttir Fórnarlömb skjálftans á Ítalíu tæplega 180 Nú er ljóst að um 180 manns hafa týnt lífi í jarðskjálftanum á Ítalíu í fyrrinótt. Björgunarmenn halda áfram leit í rústum og eru þúsundir þeirra við störf á hamfarasvæðinu þar sem rigning og kuldi hamla aðgerðum þó að einhverju leyti. 7.4.2009 07:07 Allir vilja hjálpa „Ég heyri í þyrlunum, björgunarsveitir héðan eru að leggja af stað til að hjálpa til á jarðskjálftasvæðinu,“ segir Fífa Larsen í samtali við Fréttablaðið. Fífa, sem búsett er í héraðinu Friuli í norðausturhluta Ítalíu, segir fólk ekki tala um annað en jarðskjálftann og fylgjast grannt með tíðindum. „Hér í Friuli vilja allir hjálpa til því fólki er enn í fersku minni hjálpsemi fólks eftir mjög harðan og mannskæðan jarðskjálfta sem hér varð á áttunda áratugnum.“ 7.4.2009 04:30 Kommúnistar sigruðu Kommúnistaflokkurinn í Moldóvu, sem heldur þar um stjórntaumana, fór með sigur af hólmi í þingkosningum sem fram fóru í landinu á sunnudag, samkvæmt opinberum úrslitum sem tilkynnt voru í gær. 7.4.2009 02:30 Leitað fram eftir nóttu Alls fimm þúsund björgunarsveitarmenn og sjálboðaliðar munu leita fólks sem hugsanlega eru enn undir rústunum í smábænum L´Aquila á Ítalíu eftir að jarðskjálftinn skók jörðina með dramatískum afleiðingum. 6.4.2009 23:50 Kærður fyrir að vara við jarðskjálftanum á Ítalíu Ítalskur jarðvísindamaður sem varaði við jarðskjálftanum sem þar varð í nótt var kærður til lögreglunnar fyrir hræðsluáróður og skipað að taka viðvaranir sínar af YouTube. 6.4.2009 13:52 Sómalskir sjóræningjar halda áfram að ræna Sómalskir sjóræningjar rændu í dag þrjátíu og tvöþúsund tonna flutningaskipi undan ströndum landsins. Skipið er skráð í Bretlandi en rekið af ítölsku skipafélagi. Áhöfnin mun vera af blönduðu þjóðerni en ekki er vitað hversu fjölmenn hún er. 6.4.2009 12:25 50 látnir eftir jarðskjálftann á Ítalíu Að minnsta kosti fimmtíu manns létu lífið í jarðskjálfanum sem reið yfir mið Ítalíu í nótt. Hundruð bygginga hrundu til grunna. Björgunarsveitir eru nú að leita í rústum hundruða húsa og er búist við að tala látinna eigi eftir að hækka, jafnvel verulega. 6.4.2009 12:20 Anders Fogh baðst ekki afsökunar Anders Fogh Rassmussen verðandi framkvæmdastjóri NATO sagði í ræðu í dag að hann myndi einbeita sér að því að bæta samskipti NATO við Múslima. 6.4.2009 09:19 Ók á vegg eftir langa eftirför Grunaður ræningi endaði flótta sinn undan lögreglu á Fjóni í Danmörku með því að aka á vegg. Lögregla sá fyrst til mannsins þar sem hann ók með 150 kílómetra hraða á klukkustund á þjóðvegi skammt frá Óðinsvéum. 6.4.2009 08:41 Myndi ekki þekkja í sundur bin Laden og Winonu Ryder Sýnt hefur verið fram á að kennslabúnaður á breskum flugvöllum þekki ekki í sundur Osama bin Laden og Winonu Ryder. 6.4.2009 08:15 Bletturinn á Júpíter fer minnkandi Rauði bletturinn á plánetunni Júpíter hefur minnkað um allt að 15 prósent á nokkrum árum. 6.4.2009 08:10 Mega á ný fjalla um líkflutninga hersins Bandarískum fjölmiðlum hefur nú á ný verið leyft að fjalla um heimflutning á jarðneskum leifum hermanna sem fallið hafa á erlendum vígvöllum. Bann við slíkri umfjöllun var sett á árið 1991 í forsetatíð George Bush eldri þegar Persaflóastríðið geisaði en frá því banni voru nokkrar undantekningar. 6.4.2009 07:35 Skattahækkanir í Bretlandi Búist er við að meðalskattgreiðandi í Bretlandi muni þurfa að greiða 500 pundum, eða tæplega 90.000 krónum, meira í skatt á ári eftir skattahækkanir sem ríkisstjórnin þar hefur boðað og er ætlað að standa undir hluta af þeim lánum sem taka þarf til að draga breskt efnahagslíf á flot á ný 6.4.2009 07:27 40 látnir í jarðskjálftanum á Ítalíu Tala látinna í jarðskjálftanum á Ítalíu í nótt hefur farið hækkandi þegar liðið hefur á morguninn. Nú er talið að 50 hafi látist í það minnsta en skjálftinn mældist 6,3 á Richter. Það er því orðið ljóst að skjálftinn er sá mannskæðasti sem riðið hefur yfir ítalíu frá árinu 1980 þegar tæplega þrjú þúsund manns létust í suðurhluta landsins. 6.4.2009 07:21 Efnahagskreppan og atvinnuleysið mikilvægustu verkefnin Efnahagskreppan og atvinnuleysið eru mikilvægustu verkefnin sem Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra þarf að fast við. Þetta sýna niðurstöður nýrrar Gallup könnunar. 5.4.2009 23:24 Myrti fimm börn sín og fyrirfór sér svo Lögreglan í Washingtonríki telur að faðir hafi myrt átta börn sín og svo framið sjálfsmorð þegar að hann komst að því að konan hans væri að yfirgefa hann fyrir annan mann. 5.4.2009 22:00 Obama kominn til Tyrklands Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, er kominn til Tyrklands í dag í fyrstu heimsókn sinni til múslimaríkis, eftir að hann tók við embætti forseta. Tyrkland er síðasta ríkið sem Obama heimsækir í átta daga Evrópureisu sinni. Heimsóknin til Tyrklands þykir benda til þess að hann vilji sýna að honum sé full alvara með því að bæta samskipti Bandaríkjanna við múslimaríki. 5.4.2009 19:59 Fogh beygði af í kveðjuræðu Með tár í augum og titrandi röddu kvaddi Anders Fogh Rasmussen, sem nú er fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur, samstarfsfólk sitt í forsætisráðuneytinu í dag. Rasmussen hefur farið fyrir ráðuneytinu í sjö ár og hrósaði hann öllu starfsfólki sínu fyrir vel unnin störf í dag. 5.4.2009 15:17 Talið að Danir framleiði kannabis fyrir markaði í Mið-Evrópu Lögreglan í Danmörku hefur lokað fjölda kannabisverksmiðja þar í landi á undanförnum misserum. Lögreglumenn telja að þeir sem eigi húsnæðin sem verksmiðjurnar hafa verið starfræktar í geti varla haft burði til þess að vera helsti bakhjarl þeirra. 5.4.2009 13:26 Lars Løkke Rasmussen verður forsætisráðherra Dana í dag Lars Løkke Rasmussen, varaformaður Venstre, tekur í dag við sem nýr forsætisráðherra Danmerkur af flokksbróður sínum Anders Fogh Rasmussen. Hann var í gær útnefndur framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, en Fogh Rasmussen tekur við því embætti í ágúst. 5.4.2009 10:00 Hvetur N - Kóreumenn til að standa við skuldbindingar sínar Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Norður-Kóreumenn til að standa við skuldbindingar sínar og leggja kjarnorkuvopnaáætlun sína á hilluna. 5.4.2009 09:45 Segjast hafa fellt 420 Tamiltigra Stjórnvöld á Srí Lanka segjast hafa fellt 420 uppreisnarmenn Tamíltígranna í átökum síðustu þriggja daga. Meðal fallinna munu vera fjölmargir úr hópi leiðtoga tígranna. 5.4.2009 09:27 Eldflaugaskot N-Kóreumanna í nótt Norður-Kóreumenn greindu frá því í morgun að þeim hefði tekist að koma gervihnetti á sporbaug um jörðu. Eldflaug sem bar gervihnöttinn hafi verið skotið á loft og það heppnast vel. Flaugin fór yfir Japan. 5.4.2009 09:20 Forsetinn endurkjörinn í Slóvakíu Ivan Gasparovic var endurkjörinn forseti í forsetakosningunum í Slóvakíu, sem fram fóru í gær, með tæpum 56% greiddra atkvæða. Mótframbjóðandi hans, Iveta Radicova, hlaut rösklega 44% atkvæða í kosningunum, samkvæmt tölum sem hagstofan þar í landi birti. Búist er við því að úrslitin verði staðfest síðar í dag. „Íbúar í Slóvakíu virða mig og ég olli þeim ekki vonbrigðum. Það var það sem réð úrslitum,“ sagði Gasparovic eftir kjörið. 5.4.2009 08:30 Bandarískur gísl látinn laus í Pakistan Bandarískur yfirmaður hjá Sameinuðu þjóðunum, sem var rænt í Pakistan fyrir tveimur mánuðum, hefur verið látinn laus og er heill á húfi. Þetta hefur AFP fréttastofan eftir lögreglunni í Pakistan og talskonu Sameinuðu þjóðanna. 4.4.2009 22:00 Forsætisráðherra Dana biðst lausnar á morgun Anders Fogh Rasmussen, nýskipaður framkvæmdastóri NATO, mun ganga fund Margrétar Þórhildar Danadrottningar á morgun og biðjast lausnar sem forsætisráðherra. „Á sama tíma mun ég leggja til að Lars Løkke Rasmussen verði skipaður eftirmaður minn," er haft eftir Anders Fogh í dönsku pressunni. 4.4.2009 20:30 Obama vill fara óhefðibundnar leiðir í orkumálum Barack Obama Bandaríkjaforseti er áhugsamur um að koma til Íslands og lét það í ljós í viðræðum við Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í gær. Forsetanum verður boðið til Íslands við fyrsta tækifæri. 4.4.2009 18:33 Alríkislögreglan vísar ábyrgð Talíbana á bug Bandaríska alríkislögreglan, FBI, vísar því alfarið á bug að pakistanskir Talíbanar hafi fyrirskipað morðárás á þjónustumiðstöð innflytjenda í Binghamton í New York-ríki í Bandaríkjunum í gær. 4.4.2009 14:18 Rasmussen verður næsti framkvæmdastjóri NATO Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, verður næsti framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins. 4.4.2009 13:30 Bandaríkjastjórn getur beðið fram á sumar Bandaríkastjórn sér ekkert því til fyrirstöðu að vali á næsta framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins verði frestað fram á sumar. 4.4.2009 10:01 Talibanar ábyrgir fyrir árás í New York Talíbanar í Pakistan hafa lýst á hendur sér morðárás á þjónustumiðstöð innflytjenda í bænum Binghamton í New York ríki í Bandaríkjunum í gær. 4.4.2009 09:46 Samstaða bandamanna bætt Undir dynjandi fagnaðarlátum hét Barack Obama Bandaríkjaforseti því í gær að koma tengslum lands síns við Evrópu í samt lag. Sagði hann heimsbyggðina hafa sameinast um stund eftir hryðjuverkaárásirnar árið 2001 en síðan hefðum „við lent á röngu spori vegna Íraks“. 4.4.2009 06:30 Sýking banar níu börnum Heilbrigðisyfirvöld í Kína hafa fyrirskipað að gerð skuli ítarleg rannsókn í Shandong-héraðinu í austurhluta landsins til að reyna að stemma stigu við útbreiðslu handa-, fóta- og munnsjúkdóms sem geisað hefur á svæðinu og dregið að minnsta kosti níu börn til dauða á tveimur vikum. Sjúkdómsins hefur ekki áður orðið vart á svæðinu. 4.4.2009 05:30 Ráðuneytið of viðamikið Karen Jespersen, ráðherra velferðarmála í Danmörku, hefur dregið sig í hlé þar sem of margir og mismunandi málaflokkar heyra undir ráðuneytið. Þetta hefur hún tilkynnt Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, að sögn Berlingske Tidende. 4.4.2009 05:00 Táragasi beitt Lögregla beitti í gær táragasi til að dreifa grjótkösturum í liði mótmælenda, sem safnast hafa til Strassborgar við landamæri Frakklands og Þýskalands í tilefni af leiðtogafundi NATO sem þar fer nú fram. 4.4.2009 04:30 Lögreglan drap 13 skæruliða Yfirvöld á Srí Lanka segja að lögreglumenn hafi ráðist gegn hópi Tamíltígra og drepið þrettán þeirra í skotbardaga sem braust út í austurhluta landsins í gær. 4.4.2009 04:15 Ekki fallið frá máli Króata Dómari hjá stríðsglæpadómstólnum í Haag hefur hafnað því að falla frá máli er snýr að þremur króatískum hershöfðingjum sem eru sakaðir um að hafa myrt, ofsótt og hrakið Serba úr Króatíu árið 1995. 4.4.2009 04:00 Obama efnir kosningaloforð varðandi Kúbu Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hyggst efna eitt af kosningaloforðum sínum og afnema höft á fjármagnsflutningi og ferðaleyfi fjölskyldna til Kúbu. Hann mun þó ekki afnema 47 ára gamalt viðskiptabann Bandaríkjmanna. Frá þessu er greint í Wall Street Journal. 3.4.2009 23:31 Árásarmaðurinn sagður dáinn Byssumaðurinn sem drap að minnsta kosti þrettán í bænum Binghamton í New York ríki í dag er sagður dáinn. Enn eru fregnir af atburðarásinni óljósar. Heimildir herma að maðurinn hafi verið einn af verki en um stund var talið að árásarmennirnir væru fleiri en tveir. 3.4.2009 20:25 Rasmussen gefur formlega kost á sér Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, gaf í dag formlega kost á sér í embætti framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins. Hann nýtur stuðnings Evrópuveldanna og Bandaríkjanna. Tyrkir eru alfarið á móti því að hann taki við embættinu og gæti það tafið ákvörðun fram á mitt sumar. 3.4.2009 19:16 Rannsaka hýðingu á öskrandi konu Pakistönsk yfirvöld hafa fyrirskipað rannsókn á upptöku sem sýnir mann hýða öskrandi konu fyrir framan áhorfendaskara vegna meintra hjúskaparbrota. 3.4.2009 19:00 Þrettán fallnir í árás byssumannsins í Bandaríkjunum Þrettán hið minnsta féllu þegar byssumaður hóf skothríð í þjónustumiðstöð fyrir innflytjendur í bænum Binghamton í New York ríki í Bandaríkjunum síðdegis. Tuttugu og sex munu hafa særst. 3.4.2009 18:28 Fjórir skotnir -gíslar teknir Að minnsta kosti fjórir hafa verið skotnir og margir gíslar eru í haldi í bænum Binghamton í New York fylki. 3.4.2009 16:29 Ekki sofa í vinnunni Hlaðmaður hjá bandaríska flugfélaginu JetBlue vaknaði upp við vondan draum þegar hreyflar vélarinnar sem var að fara frá New York til Boston voru ræstir. 3.4.2009 15:25 Ekki með blæju í strætó Danskur lagaprófessor segir að strætisvagnafyrirtæki séu í fullum rétti til að vísa frá múslimakonum sem hylja andlit sitt með blæju ef þær hafa keypt sér afsláttarkort með mynd. 3.4.2009 15:03 Sjá næstu 50 fréttir
Fórnarlömb skjálftans á Ítalíu tæplega 180 Nú er ljóst að um 180 manns hafa týnt lífi í jarðskjálftanum á Ítalíu í fyrrinótt. Björgunarmenn halda áfram leit í rústum og eru þúsundir þeirra við störf á hamfarasvæðinu þar sem rigning og kuldi hamla aðgerðum þó að einhverju leyti. 7.4.2009 07:07
Allir vilja hjálpa „Ég heyri í þyrlunum, björgunarsveitir héðan eru að leggja af stað til að hjálpa til á jarðskjálftasvæðinu,“ segir Fífa Larsen í samtali við Fréttablaðið. Fífa, sem búsett er í héraðinu Friuli í norðausturhluta Ítalíu, segir fólk ekki tala um annað en jarðskjálftann og fylgjast grannt með tíðindum. „Hér í Friuli vilja allir hjálpa til því fólki er enn í fersku minni hjálpsemi fólks eftir mjög harðan og mannskæðan jarðskjálfta sem hér varð á áttunda áratugnum.“ 7.4.2009 04:30
Kommúnistar sigruðu Kommúnistaflokkurinn í Moldóvu, sem heldur þar um stjórntaumana, fór með sigur af hólmi í þingkosningum sem fram fóru í landinu á sunnudag, samkvæmt opinberum úrslitum sem tilkynnt voru í gær. 7.4.2009 02:30
Leitað fram eftir nóttu Alls fimm þúsund björgunarsveitarmenn og sjálboðaliðar munu leita fólks sem hugsanlega eru enn undir rústunum í smábænum L´Aquila á Ítalíu eftir að jarðskjálftinn skók jörðina með dramatískum afleiðingum. 6.4.2009 23:50
Kærður fyrir að vara við jarðskjálftanum á Ítalíu Ítalskur jarðvísindamaður sem varaði við jarðskjálftanum sem þar varð í nótt var kærður til lögreglunnar fyrir hræðsluáróður og skipað að taka viðvaranir sínar af YouTube. 6.4.2009 13:52
Sómalskir sjóræningjar halda áfram að ræna Sómalskir sjóræningjar rændu í dag þrjátíu og tvöþúsund tonna flutningaskipi undan ströndum landsins. Skipið er skráð í Bretlandi en rekið af ítölsku skipafélagi. Áhöfnin mun vera af blönduðu þjóðerni en ekki er vitað hversu fjölmenn hún er. 6.4.2009 12:25
50 látnir eftir jarðskjálftann á Ítalíu Að minnsta kosti fimmtíu manns létu lífið í jarðskjálfanum sem reið yfir mið Ítalíu í nótt. Hundruð bygginga hrundu til grunna. Björgunarsveitir eru nú að leita í rústum hundruða húsa og er búist við að tala látinna eigi eftir að hækka, jafnvel verulega. 6.4.2009 12:20
Anders Fogh baðst ekki afsökunar Anders Fogh Rassmussen verðandi framkvæmdastjóri NATO sagði í ræðu í dag að hann myndi einbeita sér að því að bæta samskipti NATO við Múslima. 6.4.2009 09:19
Ók á vegg eftir langa eftirför Grunaður ræningi endaði flótta sinn undan lögreglu á Fjóni í Danmörku með því að aka á vegg. Lögregla sá fyrst til mannsins þar sem hann ók með 150 kílómetra hraða á klukkustund á þjóðvegi skammt frá Óðinsvéum. 6.4.2009 08:41
Myndi ekki þekkja í sundur bin Laden og Winonu Ryder Sýnt hefur verið fram á að kennslabúnaður á breskum flugvöllum þekki ekki í sundur Osama bin Laden og Winonu Ryder. 6.4.2009 08:15
Bletturinn á Júpíter fer minnkandi Rauði bletturinn á plánetunni Júpíter hefur minnkað um allt að 15 prósent á nokkrum árum. 6.4.2009 08:10
Mega á ný fjalla um líkflutninga hersins Bandarískum fjölmiðlum hefur nú á ný verið leyft að fjalla um heimflutning á jarðneskum leifum hermanna sem fallið hafa á erlendum vígvöllum. Bann við slíkri umfjöllun var sett á árið 1991 í forsetatíð George Bush eldri þegar Persaflóastríðið geisaði en frá því banni voru nokkrar undantekningar. 6.4.2009 07:35
Skattahækkanir í Bretlandi Búist er við að meðalskattgreiðandi í Bretlandi muni þurfa að greiða 500 pundum, eða tæplega 90.000 krónum, meira í skatt á ári eftir skattahækkanir sem ríkisstjórnin þar hefur boðað og er ætlað að standa undir hluta af þeim lánum sem taka þarf til að draga breskt efnahagslíf á flot á ný 6.4.2009 07:27
40 látnir í jarðskjálftanum á Ítalíu Tala látinna í jarðskjálftanum á Ítalíu í nótt hefur farið hækkandi þegar liðið hefur á morguninn. Nú er talið að 50 hafi látist í það minnsta en skjálftinn mældist 6,3 á Richter. Það er því orðið ljóst að skjálftinn er sá mannskæðasti sem riðið hefur yfir ítalíu frá árinu 1980 þegar tæplega þrjú þúsund manns létust í suðurhluta landsins. 6.4.2009 07:21
Efnahagskreppan og atvinnuleysið mikilvægustu verkefnin Efnahagskreppan og atvinnuleysið eru mikilvægustu verkefnin sem Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra þarf að fast við. Þetta sýna niðurstöður nýrrar Gallup könnunar. 5.4.2009 23:24
Myrti fimm börn sín og fyrirfór sér svo Lögreglan í Washingtonríki telur að faðir hafi myrt átta börn sín og svo framið sjálfsmorð þegar að hann komst að því að konan hans væri að yfirgefa hann fyrir annan mann. 5.4.2009 22:00
Obama kominn til Tyrklands Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, er kominn til Tyrklands í dag í fyrstu heimsókn sinni til múslimaríkis, eftir að hann tók við embætti forseta. Tyrkland er síðasta ríkið sem Obama heimsækir í átta daga Evrópureisu sinni. Heimsóknin til Tyrklands þykir benda til þess að hann vilji sýna að honum sé full alvara með því að bæta samskipti Bandaríkjanna við múslimaríki. 5.4.2009 19:59
Fogh beygði af í kveðjuræðu Með tár í augum og titrandi röddu kvaddi Anders Fogh Rasmussen, sem nú er fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur, samstarfsfólk sitt í forsætisráðuneytinu í dag. Rasmussen hefur farið fyrir ráðuneytinu í sjö ár og hrósaði hann öllu starfsfólki sínu fyrir vel unnin störf í dag. 5.4.2009 15:17
Talið að Danir framleiði kannabis fyrir markaði í Mið-Evrópu Lögreglan í Danmörku hefur lokað fjölda kannabisverksmiðja þar í landi á undanförnum misserum. Lögreglumenn telja að þeir sem eigi húsnæðin sem verksmiðjurnar hafa verið starfræktar í geti varla haft burði til þess að vera helsti bakhjarl þeirra. 5.4.2009 13:26
Lars Løkke Rasmussen verður forsætisráðherra Dana í dag Lars Løkke Rasmussen, varaformaður Venstre, tekur í dag við sem nýr forsætisráðherra Danmerkur af flokksbróður sínum Anders Fogh Rasmussen. Hann var í gær útnefndur framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, en Fogh Rasmussen tekur við því embætti í ágúst. 5.4.2009 10:00
Hvetur N - Kóreumenn til að standa við skuldbindingar sínar Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Norður-Kóreumenn til að standa við skuldbindingar sínar og leggja kjarnorkuvopnaáætlun sína á hilluna. 5.4.2009 09:45
Segjast hafa fellt 420 Tamiltigra Stjórnvöld á Srí Lanka segjast hafa fellt 420 uppreisnarmenn Tamíltígranna í átökum síðustu þriggja daga. Meðal fallinna munu vera fjölmargir úr hópi leiðtoga tígranna. 5.4.2009 09:27
Eldflaugaskot N-Kóreumanna í nótt Norður-Kóreumenn greindu frá því í morgun að þeim hefði tekist að koma gervihnetti á sporbaug um jörðu. Eldflaug sem bar gervihnöttinn hafi verið skotið á loft og það heppnast vel. Flaugin fór yfir Japan. 5.4.2009 09:20
Forsetinn endurkjörinn í Slóvakíu Ivan Gasparovic var endurkjörinn forseti í forsetakosningunum í Slóvakíu, sem fram fóru í gær, með tæpum 56% greiddra atkvæða. Mótframbjóðandi hans, Iveta Radicova, hlaut rösklega 44% atkvæða í kosningunum, samkvæmt tölum sem hagstofan þar í landi birti. Búist er við því að úrslitin verði staðfest síðar í dag. „Íbúar í Slóvakíu virða mig og ég olli þeim ekki vonbrigðum. Það var það sem réð úrslitum,“ sagði Gasparovic eftir kjörið. 5.4.2009 08:30
Bandarískur gísl látinn laus í Pakistan Bandarískur yfirmaður hjá Sameinuðu þjóðunum, sem var rænt í Pakistan fyrir tveimur mánuðum, hefur verið látinn laus og er heill á húfi. Þetta hefur AFP fréttastofan eftir lögreglunni í Pakistan og talskonu Sameinuðu þjóðanna. 4.4.2009 22:00
Forsætisráðherra Dana biðst lausnar á morgun Anders Fogh Rasmussen, nýskipaður framkvæmdastóri NATO, mun ganga fund Margrétar Þórhildar Danadrottningar á morgun og biðjast lausnar sem forsætisráðherra. „Á sama tíma mun ég leggja til að Lars Løkke Rasmussen verði skipaður eftirmaður minn," er haft eftir Anders Fogh í dönsku pressunni. 4.4.2009 20:30
Obama vill fara óhefðibundnar leiðir í orkumálum Barack Obama Bandaríkjaforseti er áhugsamur um að koma til Íslands og lét það í ljós í viðræðum við Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í gær. Forsetanum verður boðið til Íslands við fyrsta tækifæri. 4.4.2009 18:33
Alríkislögreglan vísar ábyrgð Talíbana á bug Bandaríska alríkislögreglan, FBI, vísar því alfarið á bug að pakistanskir Talíbanar hafi fyrirskipað morðárás á þjónustumiðstöð innflytjenda í Binghamton í New York-ríki í Bandaríkjunum í gær. 4.4.2009 14:18
Rasmussen verður næsti framkvæmdastjóri NATO Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, verður næsti framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins. 4.4.2009 13:30
Bandaríkjastjórn getur beðið fram á sumar Bandaríkastjórn sér ekkert því til fyrirstöðu að vali á næsta framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins verði frestað fram á sumar. 4.4.2009 10:01
Talibanar ábyrgir fyrir árás í New York Talíbanar í Pakistan hafa lýst á hendur sér morðárás á þjónustumiðstöð innflytjenda í bænum Binghamton í New York ríki í Bandaríkjunum í gær. 4.4.2009 09:46
Samstaða bandamanna bætt Undir dynjandi fagnaðarlátum hét Barack Obama Bandaríkjaforseti því í gær að koma tengslum lands síns við Evrópu í samt lag. Sagði hann heimsbyggðina hafa sameinast um stund eftir hryðjuverkaárásirnar árið 2001 en síðan hefðum „við lent á röngu spori vegna Íraks“. 4.4.2009 06:30
Sýking banar níu börnum Heilbrigðisyfirvöld í Kína hafa fyrirskipað að gerð skuli ítarleg rannsókn í Shandong-héraðinu í austurhluta landsins til að reyna að stemma stigu við útbreiðslu handa-, fóta- og munnsjúkdóms sem geisað hefur á svæðinu og dregið að minnsta kosti níu börn til dauða á tveimur vikum. Sjúkdómsins hefur ekki áður orðið vart á svæðinu. 4.4.2009 05:30
Ráðuneytið of viðamikið Karen Jespersen, ráðherra velferðarmála í Danmörku, hefur dregið sig í hlé þar sem of margir og mismunandi málaflokkar heyra undir ráðuneytið. Þetta hefur hún tilkynnt Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, að sögn Berlingske Tidende. 4.4.2009 05:00
Táragasi beitt Lögregla beitti í gær táragasi til að dreifa grjótkösturum í liði mótmælenda, sem safnast hafa til Strassborgar við landamæri Frakklands og Þýskalands í tilefni af leiðtogafundi NATO sem þar fer nú fram. 4.4.2009 04:30
Lögreglan drap 13 skæruliða Yfirvöld á Srí Lanka segja að lögreglumenn hafi ráðist gegn hópi Tamíltígra og drepið þrettán þeirra í skotbardaga sem braust út í austurhluta landsins í gær. 4.4.2009 04:15
Ekki fallið frá máli Króata Dómari hjá stríðsglæpadómstólnum í Haag hefur hafnað því að falla frá máli er snýr að þremur króatískum hershöfðingjum sem eru sakaðir um að hafa myrt, ofsótt og hrakið Serba úr Króatíu árið 1995. 4.4.2009 04:00
Obama efnir kosningaloforð varðandi Kúbu Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hyggst efna eitt af kosningaloforðum sínum og afnema höft á fjármagnsflutningi og ferðaleyfi fjölskyldna til Kúbu. Hann mun þó ekki afnema 47 ára gamalt viðskiptabann Bandaríkjmanna. Frá þessu er greint í Wall Street Journal. 3.4.2009 23:31
Árásarmaðurinn sagður dáinn Byssumaðurinn sem drap að minnsta kosti þrettán í bænum Binghamton í New York ríki í dag er sagður dáinn. Enn eru fregnir af atburðarásinni óljósar. Heimildir herma að maðurinn hafi verið einn af verki en um stund var talið að árásarmennirnir væru fleiri en tveir. 3.4.2009 20:25
Rasmussen gefur formlega kost á sér Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, gaf í dag formlega kost á sér í embætti framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins. Hann nýtur stuðnings Evrópuveldanna og Bandaríkjanna. Tyrkir eru alfarið á móti því að hann taki við embættinu og gæti það tafið ákvörðun fram á mitt sumar. 3.4.2009 19:16
Rannsaka hýðingu á öskrandi konu Pakistönsk yfirvöld hafa fyrirskipað rannsókn á upptöku sem sýnir mann hýða öskrandi konu fyrir framan áhorfendaskara vegna meintra hjúskaparbrota. 3.4.2009 19:00
Þrettán fallnir í árás byssumannsins í Bandaríkjunum Þrettán hið minnsta féllu þegar byssumaður hóf skothríð í þjónustumiðstöð fyrir innflytjendur í bænum Binghamton í New York ríki í Bandaríkjunum síðdegis. Tuttugu og sex munu hafa særst. 3.4.2009 18:28
Fjórir skotnir -gíslar teknir Að minnsta kosti fjórir hafa verið skotnir og margir gíslar eru í haldi í bænum Binghamton í New York fylki. 3.4.2009 16:29
Ekki sofa í vinnunni Hlaðmaður hjá bandaríska flugfélaginu JetBlue vaknaði upp við vondan draum þegar hreyflar vélarinnar sem var að fara frá New York til Boston voru ræstir. 3.4.2009 15:25
Ekki með blæju í strætó Danskur lagaprófessor segir að strætisvagnafyrirtæki séu í fullum rétti til að vísa frá múslimakonum sem hylja andlit sitt með blæju ef þær hafa keypt sér afsláttarkort með mynd. 3.4.2009 15:03