Erlent

Sómalskir sjóræningjar halda áfram að ræna

Sómalskir sjóræningjar.
Sómalskir sjóræningjar. MYND/AP
Sómalskir sjóræningjar rændu í dag þrjátíu og tvöþúsund tonna flutningaskipi undan ströndum landsins. Skipið er skráð í Bretlandi en rekið af ítölsku skipafélagi. Áhöfnin mun vera af blönduðu þjóðerni en ekki er vitað hversu fjölmenn hún er.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×