Fleiri fréttir Mikil öryggisgæsla á NATO fundi Mikil öryggisgæsla er í Strassborg í Frakklandi vegna leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins sem hefst þar í dag. Ástandið í Afganistan, samskiptin við Rússa og val á nýjum framkvæmdastjóra eru helstu málin á þessum sextíu ára afmælisfundi. 3.4.2009 12:25 Rannsakar stríðsglæpi í Gaza-stríðinu Sameinuðu þjóðirnar hafa falið suður afríska dómaranum Richard Goldstone að rannsaka hvort ísrelskir hermenn og liðsmenn Hamas-samtakanna hafi framið stríðsglæpi í stríðinu á Gaza um áramótin. 3.4.2009 12:19 BBC sektað fyrir frámunalegan dónaskap Breska fjölmiðlaeftirlitið hefur sektað BBC um 150 þúsund sterlingspund fyrir frámunalega dónaleg símtöl í einum af útvarpsþáttum stöðvarinnar. Sektin er um 26 milljónir króna. 3.4.2009 11:43 Bankamaður látinn laus gegn met tryggingu Stjórnarformaður Meinl bankans í Austurríki hefur verið látinn laus úr fangelsi gegn hæstu tryggingu sem sett hefur verið þar í landi. 3.4.2009 11:00 Madonna fær ekki að ættleiða Dómstóll í Malawi hefur synjað poppstjörnunni Madonnu um leyfi til þess að ættleiða fjögurra ára telpu. Ríkisstjórn landsins hafði áður lýst stuðningi við söngkonuna. 3.4.2009 10:10 Stjórnandi kókaínhrings tekinn í Mexíkó Lögregla í Mexíkó hefur handsamað einn af stærstu fíkniefnabarónum landsins, Vicente Carrillo Leyva, sem stjórnar hinum alræmda Juarez-eiturlyfjahring. Leyva var að skokka í almenningsgarði í Mexíkóborg þegar til hans sást og sérsveit lögreglu hafði hendur í hári hans. 3.4.2009 08:47 Listsköpun úr líkamsleifum Af moldu ertu kominn, að moldu skaltu aftur verða. Eða málverki. Breska listakonan Val Thompson notar ösku sem orðið hefur til við líkbrennslu til að töfra fram hin fegurstu listaverk. 3.4.2009 08:28 Klám í Hvíta húsinu Blaðamenn sem ætluðu sér að hringja í Hvíta húsið í gær og taka þátt í blaðamannafundi með Hillary Clinton utanríkisráðherra og þjóðaröryggisráðgjafanum Jim Jones fengu allt önnur svör en þeir áttu von á. 3.4.2009 08:24 Hljóp út af pizzastað þegar skatturinn mætti Starfsmaður á pizzastað í Árósum tók til fótanna, hljóp út af staðnum og lét sig hverfa þegar rannsóknarsveit skattyfirvalda stormaði þar óvænt inn fyrr í vikunni. 3.4.2009 08:16 Hóta að loka rúmlega 20 sjúkrastofnunum Bresk heilbrigðisyfirvöld hafa hótað að sekta og jafnvel láta loka rúmlega 20 sjúkrastofnunum sem standast engan veginn kröfur um hreinlæti og almennan þrifnað. 3.4.2009 08:12 Skyndibitastaðir reyna að glæða viðskiptin Bandarískir skyndibitastaðir gera nú allt hvað þeir geta til að laða til sín viðskiptavini. Lækkað verð, minni og ódýrari réttir og ýmiss konar tilboð er meðal þeirrar tækni sem staðirnir beita til að glæða viðskiptin en bandarískur almenningur borðar nú í æ ríkari mæli heima hjá sér fremur en að eyða peningum í skyndibita. 3.4.2009 07:28 Blagojevich ákærður Rod Blagojevich, fyrrum ríkisstjóri Illinois, hefur verið ákærður fyrir 16 lögbrot, þar á meðal spillingu og fjárkúgun, en hann er auk annars grunaður um að hafa boðið öldungadeildarþingsæti Baracks Obama til sölu eftir að Obama lét af þingmennsku til að taka við embætti Bandaríkjaforseta. 3.4.2009 07:23 Spennan eykst vegna tilraunaskots Enn eykst spennan milli Norður-Kóreu og Bandaríkjanna en fyrrnefnda ríkið undirbýr nú í óða önn tilraunaskot langdrægrar eldflaugar í óþökk Bandaríkjanna og margra nágrannaríkja sinna. 3.4.2009 07:21 Drap ísraelskan dreng með ísöxi Palestínskur uppreisnarmaður gekk berserksgang í landnemabyggð gyðinga á Vesturbakkanum í gær, myrti þrettán ára ísraelskan pilt með ísöxi og særði sjö ára dreng áður en hann flúði af vettvangi. 3.4.2009 05:00 Eldsneyti sett á eldflaugina Norður-Kóreumenn hafa byrjað að setja eldsneyti á eldflaug sem þeir áforma að skjóta út yfir Kyrrahaf á næstunni. Þetta fullyrðir Bandaríkjaher. Hægt er að skjóta eldflauginni á loft þremur til fjórum dögum eftir að byrjað er að dæla á hana eldsneyti. 3.4.2009 04:30 Tími skattaskjóla og bankaleyndar liðinn Leiðtogar stærstu efnahagsvelda veraldar hafa samþykkt að verja ríflega þúsund milljörðum dala til hjálpar þjóðum í vanda vegna heimskreppunnar. 3.4.2009 04:30 Ánægðir með niðurstöðu leiðtogafundarins Leiðtogar 20 stærstu iðnvelda heims samþykktu í dag að koma efnahagskerfi heimsins aftur í gang með því að leggja í það eittþúsund milljarða dollara. Forystumenn Bandaríkjanna, Frakklands og Bretlands voru allir ánægðir að fundi loknum. Barack Obama, Bandaríkjaforseti, fagnaði samþykktinni og sagði um að tímamótasamning væri að ræða. 2.4.2009 23:35 Yfirtaka eignir svikahrappsins Madoffs Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa nú hafist handa við að yfirtaka eignir svikahrappsins Bernards Madoffs. Þegar er búið að leggja hald á snekkju Madoffs sem er mikil listasmíði frá árinu 1969. Hún er metin á um 260 milljónir króna. Minni bátur var hirtur í leiðinni. 2.4.2009 19:23 G20: 250 milljarðar dollara í björgunarpakka Leiðtogar 20 helstu iðnvelda heims eru nálægt því að ná samkomulagi um 250 milljarða dollara björgunarpakka til þess að liðka fyrir alþjóðaviðskiptum. Þeir vilja einnig herða eftirlit með fjármálastofnunum. Þessa 250 milljarða dollara á að nota á næstu tveimur árum til þess að liðka fyrir viðskiptum í gegnum afurðalána- og fjárfestingastofnanir sem og þróunarlánabanka. 2.4.2009 11:27 Útfararþjónusta grunuð um að stytta lík Lögregla í Suður-Karólínu rannsakar nú hvort útfararþjónusta hafi fjarlægt fótleggina af líki hávaxins manns til að koma því fyrir í kistunni. Rannsóknin á þessum óhugnanlega niðurskurði er byggð á framburði fyrrverandi starfsmanns útfararþjónustunnar en hinn látni var tæpir tveir metrar á hæð og lést úr krabbameini árið 2004. 2.4.2009 08:48 Greiðendum hátekjuskatts fækkar verulega í Bretlandi Þetta er í fyrsta sinn í 20 ár sem þeim skattgreiðendum sem inna þurfa af hendi hátekjuskatt til breskra skattyfirvalda fækkar en þeim hefur fram að þessu fjölgað jafnt og þétt. 2.4.2009 08:08 Netnotkun eykur afköst starfsfólks Niðurstöður rannsóknar á vegum háskólans í Melbourne koma vafalítið sem blaut tuska í andlit vinnuveitenda sem keppst hafa við að loka á notkun ýmiss konar samskipta- og myndskeiðavefja á vinnustaðnum, svo sem Facebook, Twitter og YouTube svo eitthvað sé nefnt. 2.4.2009 07:37 Íbúðaverð hríðfellur á Manhattan Verð íbúða á Manhattan í New York hefur fallið um allt að 16 prósent á fyrsta fjórðungi ársins, að sögn fasteignasala í borginni. Fram að þessu hefur verð fasteigna í þessum hluta borgarinnar verið hátt en á því hefur orðið mikil breyting með auknu atvinnuleysi og stöðugri lækkun hlutabréfa á Wall Street. Atvinnuleysi í New York-borg mælist nú 8,1 prósent og hefur ekki verið meira síðan haustið 2003. 2.4.2009 07:32 Styttist í tilraunaskot N-Kóreumanna Norður-Kóreumenn hafa nú hafist handa við að hlaða langdræga eldflaug eldsneyti, að sögn heimildamanns innan raða Bandaríkjahers. Er nú talið að það styttist í tilraunaskot, sem Norður-Kóreumenn hafa fram að þessu haldið staðfastlega fram að snúist um að koma gervitungli á braut en ekki skjóta upp eldflaug. 2.4.2009 07:28 Mótmælandi varð bráðkvaddur Maður lést í mótmælum nærri seðlabanka Englands í London í gærkvöldi en þar var fjöldi mótmælenda saman kominn í tilefni af G20-fundinum svokallaða. Maðurinn, sem var staddur í hópi mótmælenda, hneig skyndilega niður og kölluðu aðrir mótmælendur til lögreglu. 2.4.2009 07:26 Óttast að 16 hafi látist í þyrluslysi Óttast er að 16 séu látnir eftir að þyrla af gerðinni Super Puma hrapaði í sjóinn skammt undan strönd Skotlands í gær. Þegar hafa tíu lík fundist en sex manns er enn saknað. Þyrlan var á leið frá olíuborpalli með farþegana þegar hún hrapaði og er ekki enn vitað hvað olli slysinu. 2.4.2009 07:21 Þúsundir deyja á sjó ár hvert Þúsundir sjómanna farast á hverju ári vegna mannlegra mistaka, vanhæfni skipstjórnenda og lélegs skipakosts. Áætlað er að 24 þúsund farist á hverju ári af þeim fimmtán milljónum sem sækja sjó sér til lífsviðurværis. 2.4.2009 05:00 Spúla ræningjum burt Skipverjar norsks flutningaskips vörðust í gærmorgun árásum sómalskra sjóræningja í Aden-flóa. Talsmaður gríska sjóhersins segir að sjóræningjarnir hafi skotið úr byssum á tankskipið Sigloo Tor en norsku skipverjarnir hafi flæmt þá burt með vatnsgusum úr brunaslöngum. Engan sakaði í átökunum. - sh 2.4.2009 05:00 Mýkri afstaða til Palestínu Benjamin Netanyahu, verðandi forsætisráðherra Ísraels, virtist sýna Palestínumönnum meiri sáttahug en áður í ræðu á ráðstefnu um efnahagsmál í Ísrael í gær. Þar hét hann friðarviðræðum við palestínsk stjórnvöld. 2.4.2009 04:15 Bandaríkjamenn í stað Nýsjálendinga Bandaríkjamenn virðast nú eiga greiða leið inn í mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna eftir að Nýsjálendingar ákváðu í gær að draga framboð sitt til baka. Nýsjálensk stjórnvöld telja að Bandaríkin geti haft meiri jákvæð áhrif í nefndinni. 2.4.2009 04:15 Umbrotsmaður laminn til bana Umbrotsmaður á úthverfadagblaði í Moskvu, sem verið hefur gagnrýnið á rússnesk stjórnvöld, lést fyrr í vikunni eftir að hafa verið barinn til óbóta nálægt heimili sínu um liðna helgi. Þetta fullyrðir ritstjóri blaðsins þrátt fyrir að lögregla reki dauðsfallið til matareitrunar. 2.4.2009 04:15 Ruddust inn í Skotlandsbanka Óeirðalögregla tókst á við mótmælendur sem streymdu til Lundúna í gær til að mótmæla fundi tuttugu helstu iðnríkja heims sem fram fer í borginni. 2.4.2009 04:00 Heimsbyggðin standi saman gegn kreppu Barack Obama Bandaríkjaforseti reyndi að stappa stálinu í kreppuhrjáða heimsbyggðina á blaðamannafundi í Lundúnum í gær. Þangað er hann kominn til að sitja fund G20-hópsins svonefnda um aðgerðir gegn kreppunni. 2.4.2009 04:00 Norðmenn and-snúnir Ísrael Ísraelska dagblaðið Jerusalem Post segir að andúðin á gyðingum hafi náð nýjum hæðum í Noregi. Hatrið fari þar stöðugt vaxandi. Í Gasastríðinu í vetur hafi mótmælin gegn Ísraelsmönnum verið áberandi í Ósló, að sögn Dagbladet. 2.4.2009 04:00 Fengu velskt lamb að hætti Jamie Oliver Leiðtogar 20 helstu iðnvelda heims sem dvelja nú í London komu saman í kvöld og snæddu saman. Það var stjörnukokkurinn Jamie Oliver sem grillaði velskt lamb ofan í mannskapinn. 1.4.2009 23:45 Brown og Obama bjartsýnir á leiðtogafundi Götubardagar eru hafnir í Lundúnum og Bretar búa sig undir mikið eignatjón í mótmælum vegna ráðstefnu tuttugu helstu iðnvelda heims. Barack Obama segist sannfærður um að ráðstefnan muni skila miklum árangri. 1.4.2009 19:18 Mannskætt þyrsluslys við Skotland Óttast er að sextán manns hafi farist með þyrlu sem hrapaði í sjóinn undan strönd Skotlands í dag. Búið er að finna átta lík í sjónum en hinna er saknað. Þyrlan var af gerðinni Super Puma frá Bond þyrluþjónustunni. Hún var að flytja fólk af olíuborpalli. Önnur Super Puma þyrla fyrirtækisins hrapaði í sjóinn fyrir mánuði með átján manns innanborðs. Það var rétt hjá olíuborpalli við Nýfundnaland og í það skipti björguðust allir. 1.4.2009 19:05 Óeirðarlögreglan í Bretlandi stendur vaktina vegna G20 fundar Óeirðarlögreglan hefur verið kölluð til eftir að G20 mótmælendur, sem mótmæla við leiðtogafund 20 helstu iðnvelda heims, réðust á einkennisklæddan lögregluþjón og gerðu atlögu að Royal Bank of Scotland í miðborg Lundúna. 1.4.2009 13:52 Sjúkraflutningamenn handtóku bankaræningja Tveir sjúkraflutningamenn gerðu sér lítið fyrir og handsömuðu bankaræningja í Kaupmannahöfn í gær. Ræninginn kom hlaupandi út úr Nordea-bankanum með feng sinn og veittu sjúkraflutningamennirnir honum umsvifalaust eftirför á sjúkrabílnum. 1.4.2009 08:42 Samlokukynslóð í sjálfheldu Milljónir breskra fjölskyldna hinnar svokölluðu samlokukynslóðar eru að kikna undan álaginu af að þurfa bæði að sinna foreldrum sínum og afkvæmum. 1.4.2009 08:28 Síðasta Bráðavaktin í loftið Eftir 15 ára samfellda sigurgöngu verður lokaþáttur sjúkrahússsápunnar Bráðavaktarinnar, eða ER, sýndur á bandarísku NBC-sjónvarpsstöðinni annað kvöld. Þættirnir eru runnir undan rifjum rithöfundarins og læknisins Michaels Crichton heitins en hann skrifaði handritið að fyrsta þættinum reyndar árið 1974 og byggði það á sinni eigin reynslu frá því að hann starfaði á bráðavakt sem ungur læknanemi. 1.4.2009 08:21 Bretar undirbúa G20 Lögregla í Lundúnum býr sig nú í óða önn undir mótmæli allt að 120 mismunandi hópa meðan á G20-ráðstefnunni svokölluðu stendur en hún hefst á morgun og koma þar saman fulltrúar stærstu iðnvelda heimsins. 1.4.2009 08:09 Fundu flak skips sem sökk 1940 Flak fyrsta bandaríska skipsins, sem sökkt var í síðari heimsstyrjöldinni, er fundið, skammt undan suðurströnd Ástralíu. Um er að ræða flutningaskip sem flutti blý, ull og kopar frá Ástralíu til Bandaríkjanna. 1.4.2009 07:25 Tölvuglæpum fjölgar um 33 prósent Tilkynningum um tölvuglæpi hefur fjölgað um 33 prósent í Bandaríkjunum síðasta árið og hefur fjárhagslegt tjón vegna slíkra glæpa aukist um 11 prósent á sama tíma. 1.4.2009 07:23 Umbætur handa breskum lestarfarþegum Farþegar breskra járnbrautarlesta eiga von á miklum umbótum á lestarkerfi landsins þegar 35 milljörðum punda verður varið til að fjölga lestum og draga þannig úr seinkunum og fjölda farþega í hverri lest. 1.4.2009 07:19 Sjá næstu 50 fréttir
Mikil öryggisgæsla á NATO fundi Mikil öryggisgæsla er í Strassborg í Frakklandi vegna leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins sem hefst þar í dag. Ástandið í Afganistan, samskiptin við Rússa og val á nýjum framkvæmdastjóra eru helstu málin á þessum sextíu ára afmælisfundi. 3.4.2009 12:25
Rannsakar stríðsglæpi í Gaza-stríðinu Sameinuðu þjóðirnar hafa falið suður afríska dómaranum Richard Goldstone að rannsaka hvort ísrelskir hermenn og liðsmenn Hamas-samtakanna hafi framið stríðsglæpi í stríðinu á Gaza um áramótin. 3.4.2009 12:19
BBC sektað fyrir frámunalegan dónaskap Breska fjölmiðlaeftirlitið hefur sektað BBC um 150 þúsund sterlingspund fyrir frámunalega dónaleg símtöl í einum af útvarpsþáttum stöðvarinnar. Sektin er um 26 milljónir króna. 3.4.2009 11:43
Bankamaður látinn laus gegn met tryggingu Stjórnarformaður Meinl bankans í Austurríki hefur verið látinn laus úr fangelsi gegn hæstu tryggingu sem sett hefur verið þar í landi. 3.4.2009 11:00
Madonna fær ekki að ættleiða Dómstóll í Malawi hefur synjað poppstjörnunni Madonnu um leyfi til þess að ættleiða fjögurra ára telpu. Ríkisstjórn landsins hafði áður lýst stuðningi við söngkonuna. 3.4.2009 10:10
Stjórnandi kókaínhrings tekinn í Mexíkó Lögregla í Mexíkó hefur handsamað einn af stærstu fíkniefnabarónum landsins, Vicente Carrillo Leyva, sem stjórnar hinum alræmda Juarez-eiturlyfjahring. Leyva var að skokka í almenningsgarði í Mexíkóborg þegar til hans sást og sérsveit lögreglu hafði hendur í hári hans. 3.4.2009 08:47
Listsköpun úr líkamsleifum Af moldu ertu kominn, að moldu skaltu aftur verða. Eða málverki. Breska listakonan Val Thompson notar ösku sem orðið hefur til við líkbrennslu til að töfra fram hin fegurstu listaverk. 3.4.2009 08:28
Klám í Hvíta húsinu Blaðamenn sem ætluðu sér að hringja í Hvíta húsið í gær og taka þátt í blaðamannafundi með Hillary Clinton utanríkisráðherra og þjóðaröryggisráðgjafanum Jim Jones fengu allt önnur svör en þeir áttu von á. 3.4.2009 08:24
Hljóp út af pizzastað þegar skatturinn mætti Starfsmaður á pizzastað í Árósum tók til fótanna, hljóp út af staðnum og lét sig hverfa þegar rannsóknarsveit skattyfirvalda stormaði þar óvænt inn fyrr í vikunni. 3.4.2009 08:16
Hóta að loka rúmlega 20 sjúkrastofnunum Bresk heilbrigðisyfirvöld hafa hótað að sekta og jafnvel láta loka rúmlega 20 sjúkrastofnunum sem standast engan veginn kröfur um hreinlæti og almennan þrifnað. 3.4.2009 08:12
Skyndibitastaðir reyna að glæða viðskiptin Bandarískir skyndibitastaðir gera nú allt hvað þeir geta til að laða til sín viðskiptavini. Lækkað verð, minni og ódýrari réttir og ýmiss konar tilboð er meðal þeirrar tækni sem staðirnir beita til að glæða viðskiptin en bandarískur almenningur borðar nú í æ ríkari mæli heima hjá sér fremur en að eyða peningum í skyndibita. 3.4.2009 07:28
Blagojevich ákærður Rod Blagojevich, fyrrum ríkisstjóri Illinois, hefur verið ákærður fyrir 16 lögbrot, þar á meðal spillingu og fjárkúgun, en hann er auk annars grunaður um að hafa boðið öldungadeildarþingsæti Baracks Obama til sölu eftir að Obama lét af þingmennsku til að taka við embætti Bandaríkjaforseta. 3.4.2009 07:23
Spennan eykst vegna tilraunaskots Enn eykst spennan milli Norður-Kóreu og Bandaríkjanna en fyrrnefnda ríkið undirbýr nú í óða önn tilraunaskot langdrægrar eldflaugar í óþökk Bandaríkjanna og margra nágrannaríkja sinna. 3.4.2009 07:21
Drap ísraelskan dreng með ísöxi Palestínskur uppreisnarmaður gekk berserksgang í landnemabyggð gyðinga á Vesturbakkanum í gær, myrti þrettán ára ísraelskan pilt með ísöxi og særði sjö ára dreng áður en hann flúði af vettvangi. 3.4.2009 05:00
Eldsneyti sett á eldflaugina Norður-Kóreumenn hafa byrjað að setja eldsneyti á eldflaug sem þeir áforma að skjóta út yfir Kyrrahaf á næstunni. Þetta fullyrðir Bandaríkjaher. Hægt er að skjóta eldflauginni á loft þremur til fjórum dögum eftir að byrjað er að dæla á hana eldsneyti. 3.4.2009 04:30
Tími skattaskjóla og bankaleyndar liðinn Leiðtogar stærstu efnahagsvelda veraldar hafa samþykkt að verja ríflega þúsund milljörðum dala til hjálpar þjóðum í vanda vegna heimskreppunnar. 3.4.2009 04:30
Ánægðir með niðurstöðu leiðtogafundarins Leiðtogar 20 stærstu iðnvelda heims samþykktu í dag að koma efnahagskerfi heimsins aftur í gang með því að leggja í það eittþúsund milljarða dollara. Forystumenn Bandaríkjanna, Frakklands og Bretlands voru allir ánægðir að fundi loknum. Barack Obama, Bandaríkjaforseti, fagnaði samþykktinni og sagði um að tímamótasamning væri að ræða. 2.4.2009 23:35
Yfirtaka eignir svikahrappsins Madoffs Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa nú hafist handa við að yfirtaka eignir svikahrappsins Bernards Madoffs. Þegar er búið að leggja hald á snekkju Madoffs sem er mikil listasmíði frá árinu 1969. Hún er metin á um 260 milljónir króna. Minni bátur var hirtur í leiðinni. 2.4.2009 19:23
G20: 250 milljarðar dollara í björgunarpakka Leiðtogar 20 helstu iðnvelda heims eru nálægt því að ná samkomulagi um 250 milljarða dollara björgunarpakka til þess að liðka fyrir alþjóðaviðskiptum. Þeir vilja einnig herða eftirlit með fjármálastofnunum. Þessa 250 milljarða dollara á að nota á næstu tveimur árum til þess að liðka fyrir viðskiptum í gegnum afurðalána- og fjárfestingastofnanir sem og þróunarlánabanka. 2.4.2009 11:27
Útfararþjónusta grunuð um að stytta lík Lögregla í Suður-Karólínu rannsakar nú hvort útfararþjónusta hafi fjarlægt fótleggina af líki hávaxins manns til að koma því fyrir í kistunni. Rannsóknin á þessum óhugnanlega niðurskurði er byggð á framburði fyrrverandi starfsmanns útfararþjónustunnar en hinn látni var tæpir tveir metrar á hæð og lést úr krabbameini árið 2004. 2.4.2009 08:48
Greiðendum hátekjuskatts fækkar verulega í Bretlandi Þetta er í fyrsta sinn í 20 ár sem þeim skattgreiðendum sem inna þurfa af hendi hátekjuskatt til breskra skattyfirvalda fækkar en þeim hefur fram að þessu fjölgað jafnt og þétt. 2.4.2009 08:08
Netnotkun eykur afköst starfsfólks Niðurstöður rannsóknar á vegum háskólans í Melbourne koma vafalítið sem blaut tuska í andlit vinnuveitenda sem keppst hafa við að loka á notkun ýmiss konar samskipta- og myndskeiðavefja á vinnustaðnum, svo sem Facebook, Twitter og YouTube svo eitthvað sé nefnt. 2.4.2009 07:37
Íbúðaverð hríðfellur á Manhattan Verð íbúða á Manhattan í New York hefur fallið um allt að 16 prósent á fyrsta fjórðungi ársins, að sögn fasteignasala í borginni. Fram að þessu hefur verð fasteigna í þessum hluta borgarinnar verið hátt en á því hefur orðið mikil breyting með auknu atvinnuleysi og stöðugri lækkun hlutabréfa á Wall Street. Atvinnuleysi í New York-borg mælist nú 8,1 prósent og hefur ekki verið meira síðan haustið 2003. 2.4.2009 07:32
Styttist í tilraunaskot N-Kóreumanna Norður-Kóreumenn hafa nú hafist handa við að hlaða langdræga eldflaug eldsneyti, að sögn heimildamanns innan raða Bandaríkjahers. Er nú talið að það styttist í tilraunaskot, sem Norður-Kóreumenn hafa fram að þessu haldið staðfastlega fram að snúist um að koma gervitungli á braut en ekki skjóta upp eldflaug. 2.4.2009 07:28
Mótmælandi varð bráðkvaddur Maður lést í mótmælum nærri seðlabanka Englands í London í gærkvöldi en þar var fjöldi mótmælenda saman kominn í tilefni af G20-fundinum svokallaða. Maðurinn, sem var staddur í hópi mótmælenda, hneig skyndilega niður og kölluðu aðrir mótmælendur til lögreglu. 2.4.2009 07:26
Óttast að 16 hafi látist í þyrluslysi Óttast er að 16 séu látnir eftir að þyrla af gerðinni Super Puma hrapaði í sjóinn skammt undan strönd Skotlands í gær. Þegar hafa tíu lík fundist en sex manns er enn saknað. Þyrlan var á leið frá olíuborpalli með farþegana þegar hún hrapaði og er ekki enn vitað hvað olli slysinu. 2.4.2009 07:21
Þúsundir deyja á sjó ár hvert Þúsundir sjómanna farast á hverju ári vegna mannlegra mistaka, vanhæfni skipstjórnenda og lélegs skipakosts. Áætlað er að 24 þúsund farist á hverju ári af þeim fimmtán milljónum sem sækja sjó sér til lífsviðurværis. 2.4.2009 05:00
Spúla ræningjum burt Skipverjar norsks flutningaskips vörðust í gærmorgun árásum sómalskra sjóræningja í Aden-flóa. Talsmaður gríska sjóhersins segir að sjóræningjarnir hafi skotið úr byssum á tankskipið Sigloo Tor en norsku skipverjarnir hafi flæmt þá burt með vatnsgusum úr brunaslöngum. Engan sakaði í átökunum. - sh 2.4.2009 05:00
Mýkri afstaða til Palestínu Benjamin Netanyahu, verðandi forsætisráðherra Ísraels, virtist sýna Palestínumönnum meiri sáttahug en áður í ræðu á ráðstefnu um efnahagsmál í Ísrael í gær. Þar hét hann friðarviðræðum við palestínsk stjórnvöld. 2.4.2009 04:15
Bandaríkjamenn í stað Nýsjálendinga Bandaríkjamenn virðast nú eiga greiða leið inn í mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna eftir að Nýsjálendingar ákváðu í gær að draga framboð sitt til baka. Nýsjálensk stjórnvöld telja að Bandaríkin geti haft meiri jákvæð áhrif í nefndinni. 2.4.2009 04:15
Umbrotsmaður laminn til bana Umbrotsmaður á úthverfadagblaði í Moskvu, sem verið hefur gagnrýnið á rússnesk stjórnvöld, lést fyrr í vikunni eftir að hafa verið barinn til óbóta nálægt heimili sínu um liðna helgi. Þetta fullyrðir ritstjóri blaðsins þrátt fyrir að lögregla reki dauðsfallið til matareitrunar. 2.4.2009 04:15
Ruddust inn í Skotlandsbanka Óeirðalögregla tókst á við mótmælendur sem streymdu til Lundúna í gær til að mótmæla fundi tuttugu helstu iðnríkja heims sem fram fer í borginni. 2.4.2009 04:00
Heimsbyggðin standi saman gegn kreppu Barack Obama Bandaríkjaforseti reyndi að stappa stálinu í kreppuhrjáða heimsbyggðina á blaðamannafundi í Lundúnum í gær. Þangað er hann kominn til að sitja fund G20-hópsins svonefnda um aðgerðir gegn kreppunni. 2.4.2009 04:00
Norðmenn and-snúnir Ísrael Ísraelska dagblaðið Jerusalem Post segir að andúðin á gyðingum hafi náð nýjum hæðum í Noregi. Hatrið fari þar stöðugt vaxandi. Í Gasastríðinu í vetur hafi mótmælin gegn Ísraelsmönnum verið áberandi í Ósló, að sögn Dagbladet. 2.4.2009 04:00
Fengu velskt lamb að hætti Jamie Oliver Leiðtogar 20 helstu iðnvelda heims sem dvelja nú í London komu saman í kvöld og snæddu saman. Það var stjörnukokkurinn Jamie Oliver sem grillaði velskt lamb ofan í mannskapinn. 1.4.2009 23:45
Brown og Obama bjartsýnir á leiðtogafundi Götubardagar eru hafnir í Lundúnum og Bretar búa sig undir mikið eignatjón í mótmælum vegna ráðstefnu tuttugu helstu iðnvelda heims. Barack Obama segist sannfærður um að ráðstefnan muni skila miklum árangri. 1.4.2009 19:18
Mannskætt þyrsluslys við Skotland Óttast er að sextán manns hafi farist með þyrlu sem hrapaði í sjóinn undan strönd Skotlands í dag. Búið er að finna átta lík í sjónum en hinna er saknað. Þyrlan var af gerðinni Super Puma frá Bond þyrluþjónustunni. Hún var að flytja fólk af olíuborpalli. Önnur Super Puma þyrla fyrirtækisins hrapaði í sjóinn fyrir mánuði með átján manns innanborðs. Það var rétt hjá olíuborpalli við Nýfundnaland og í það skipti björguðust allir. 1.4.2009 19:05
Óeirðarlögreglan í Bretlandi stendur vaktina vegna G20 fundar Óeirðarlögreglan hefur verið kölluð til eftir að G20 mótmælendur, sem mótmæla við leiðtogafund 20 helstu iðnvelda heims, réðust á einkennisklæddan lögregluþjón og gerðu atlögu að Royal Bank of Scotland í miðborg Lundúna. 1.4.2009 13:52
Sjúkraflutningamenn handtóku bankaræningja Tveir sjúkraflutningamenn gerðu sér lítið fyrir og handsömuðu bankaræningja í Kaupmannahöfn í gær. Ræninginn kom hlaupandi út úr Nordea-bankanum með feng sinn og veittu sjúkraflutningamennirnir honum umsvifalaust eftirför á sjúkrabílnum. 1.4.2009 08:42
Samlokukynslóð í sjálfheldu Milljónir breskra fjölskyldna hinnar svokölluðu samlokukynslóðar eru að kikna undan álaginu af að þurfa bæði að sinna foreldrum sínum og afkvæmum. 1.4.2009 08:28
Síðasta Bráðavaktin í loftið Eftir 15 ára samfellda sigurgöngu verður lokaþáttur sjúkrahússsápunnar Bráðavaktarinnar, eða ER, sýndur á bandarísku NBC-sjónvarpsstöðinni annað kvöld. Þættirnir eru runnir undan rifjum rithöfundarins og læknisins Michaels Crichton heitins en hann skrifaði handritið að fyrsta þættinum reyndar árið 1974 og byggði það á sinni eigin reynslu frá því að hann starfaði á bráðavakt sem ungur læknanemi. 1.4.2009 08:21
Bretar undirbúa G20 Lögregla í Lundúnum býr sig nú í óða önn undir mótmæli allt að 120 mismunandi hópa meðan á G20-ráðstefnunni svokölluðu stendur en hún hefst á morgun og koma þar saman fulltrúar stærstu iðnvelda heimsins. 1.4.2009 08:09
Fundu flak skips sem sökk 1940 Flak fyrsta bandaríska skipsins, sem sökkt var í síðari heimsstyrjöldinni, er fundið, skammt undan suðurströnd Ástralíu. Um er að ræða flutningaskip sem flutti blý, ull og kopar frá Ástralíu til Bandaríkjanna. 1.4.2009 07:25
Tölvuglæpum fjölgar um 33 prósent Tilkynningum um tölvuglæpi hefur fjölgað um 33 prósent í Bandaríkjunum síðasta árið og hefur fjárhagslegt tjón vegna slíkra glæpa aukist um 11 prósent á sama tíma. 1.4.2009 07:23
Umbætur handa breskum lestarfarþegum Farþegar breskra járnbrautarlesta eiga von á miklum umbótum á lestarkerfi landsins þegar 35 milljörðum punda verður varið til að fjölga lestum og draga þannig úr seinkunum og fjölda farþega í hverri lest. 1.4.2009 07:19