Rasmussen gefur formlega kost á sér 3. apríl 2009 19:16 Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, gaf í dag formlega kost á sér í embætti framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins. Hann nýtur stuðnings Evrópuveldanna og Bandaríkjanna. Tyrkir eru alfarið á móti því að hann taki við embættinu og gæti það tafið ákvörðun fram á mitt sumar. Nokkur spenna er á götum Strassborgar í Frakklandi og Kehl og Baden Baden í Þýskalandi þar sem leiðtogafundur NATO er haldinn í dag og á morgun. Þetta er afmælisfundur en sextíu ár eru liðin frá stofnun bandalagasins. Lögregla er í viðbragðsstöðu því búist er við miklum mótmælum. Til smávægilegra átaka kom í Baden Baden í dag. Spennan er þó engu minni inni á fundarstöðunum þar sem tekist er á um hver verði næsti framkvæmdastjóri á eftir hollendingnum Jaap de Hoop Scheffer sem er að láta af embætti. Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, gaf formlega kost á sér í dag en hann hefur lengi verið orðaður við embættið. Bandaríkjamenn styðja hann í embættið og Angela Merkel Þýskalandskanslari sagði síðdegis að hann væri fyrirtaks umsækjandi. Tyrkir vilja hins vegar ekki sjá hann í embættinu vegna þess að hann hafi ekki tekið af festu á múhameðsteikningamálinu 2006 og það geti valdið vandræðum í samskiptum NATO við múslimaríki. Auk þess hafi Danir ekkert gert til að banna starfsemi kúrdískrar sjónvarpsstöðvar í Danaveldi. Tengdar fréttir Tyrkir bregða fæti fyrir Anders Fogh Forsætisráðherra Tyrklands gagnrýndi í dag enn einusinni Anders Fogh Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur. 3. apríl 2009 13:15 Næsti forsætisráðherra Danmerkur? Ef Anders Fogh Rasmussen verður framkvæmdastjóri NATO er fastlega gert ráð fyrir að Lars Lökke Rasmussen taki við embætti forsætisráðherra Danmerkur. 3. apríl 2009 12:51 Mikil öryggisgæsla á NATO fundi Mikil öryggisgæsla er í Strassborg í Frakklandi vegna leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins sem hefst þar í dag. Ástandið í Afganistan, samskiptin við Rússa og val á nýjum framkvæmdastjóra eru helstu málin á þessum sextíu ára afmælisfundi. 3. apríl 2009 12:25 Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Sjá meira
Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, gaf í dag formlega kost á sér í embætti framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins. Hann nýtur stuðnings Evrópuveldanna og Bandaríkjanna. Tyrkir eru alfarið á móti því að hann taki við embættinu og gæti það tafið ákvörðun fram á mitt sumar. Nokkur spenna er á götum Strassborgar í Frakklandi og Kehl og Baden Baden í Þýskalandi þar sem leiðtogafundur NATO er haldinn í dag og á morgun. Þetta er afmælisfundur en sextíu ár eru liðin frá stofnun bandalagasins. Lögregla er í viðbragðsstöðu því búist er við miklum mótmælum. Til smávægilegra átaka kom í Baden Baden í dag. Spennan er þó engu minni inni á fundarstöðunum þar sem tekist er á um hver verði næsti framkvæmdastjóri á eftir hollendingnum Jaap de Hoop Scheffer sem er að láta af embætti. Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, gaf formlega kost á sér í dag en hann hefur lengi verið orðaður við embættið. Bandaríkjamenn styðja hann í embættið og Angela Merkel Þýskalandskanslari sagði síðdegis að hann væri fyrirtaks umsækjandi. Tyrkir vilja hins vegar ekki sjá hann í embættinu vegna þess að hann hafi ekki tekið af festu á múhameðsteikningamálinu 2006 og það geti valdið vandræðum í samskiptum NATO við múslimaríki. Auk þess hafi Danir ekkert gert til að banna starfsemi kúrdískrar sjónvarpsstöðvar í Danaveldi.
Tengdar fréttir Tyrkir bregða fæti fyrir Anders Fogh Forsætisráðherra Tyrklands gagnrýndi í dag enn einusinni Anders Fogh Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur. 3. apríl 2009 13:15 Næsti forsætisráðherra Danmerkur? Ef Anders Fogh Rasmussen verður framkvæmdastjóri NATO er fastlega gert ráð fyrir að Lars Lökke Rasmussen taki við embætti forsætisráðherra Danmerkur. 3. apríl 2009 12:51 Mikil öryggisgæsla á NATO fundi Mikil öryggisgæsla er í Strassborg í Frakklandi vegna leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins sem hefst þar í dag. Ástandið í Afganistan, samskiptin við Rússa og val á nýjum framkvæmdastjóra eru helstu málin á þessum sextíu ára afmælisfundi. 3. apríl 2009 12:25 Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Sjá meira
Tyrkir bregða fæti fyrir Anders Fogh Forsætisráðherra Tyrklands gagnrýndi í dag enn einusinni Anders Fogh Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur. 3. apríl 2009 13:15
Næsti forsætisráðherra Danmerkur? Ef Anders Fogh Rasmussen verður framkvæmdastjóri NATO er fastlega gert ráð fyrir að Lars Lökke Rasmussen taki við embætti forsætisráðherra Danmerkur. 3. apríl 2009 12:51
Mikil öryggisgæsla á NATO fundi Mikil öryggisgæsla er í Strassborg í Frakklandi vegna leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins sem hefst þar í dag. Ástandið í Afganistan, samskiptin við Rússa og val á nýjum framkvæmdastjóra eru helstu málin á þessum sextíu ára afmælisfundi. 3. apríl 2009 12:25