Fleiri fréttir

Öldrykkja snemma dags sögð auka hamingju Dana

Ný könnun leiðir í ljós að Danir eru sú Evrópuþjóð sem hefur öldrykkju sína fyrst þjóða á daginn. Í dönskum fjölmiðlum er leitt líkum að því að þetta sé ástæða þess að Danir eru hamingjusamastir Evrópuþjóða.

Ár liðið frá hvarfi Madeleine

Madeleine McCann var rænt af hótelherbergi foreldra sinna í bænum Praia de Luz í Portúgal nokkrum dögum áður en hún varð fjögurra ára gömul.

Mamma Mia

Leikkonan Mia Farrow var mætt til Hong Kong þegar ólympíukyndillinn var fluttur þar um götur og síki í dag.

Smávegis kaldhæðni

Það hefur hægt á viðskiptalífinu í Bandaríkjunum eins og annarsstaðar, undanfarnar vikur.

Abbas reynir að styrkja sig í sessi

Mahmoud Abbas stjórnar frekar litlu. Í júní á síðasta ári ráku Hamas samtökin hann með allt sitt lið frá Gaza ströndinni, eftir harða bardaga.

Rasmussen orðaður við forsetastól ESB

Ýmsir evrópskir fjölmiðlar eru teknir að orða danska forsætisráðherrann Anders Fogh Rasmussen stíft við stórar stöður innan Evrópusambandsins eða Atlantshafsbandalagsins.

Krúnukúgarinn fékk fimm ára fangelsisdóm

Íslendingurinn Paul Aðalsteinsson öðru nafni Ian Strachan var í dag sakfelldur fyrir að hafa reynt að kúga 50 þúsund sterlingspund út úr meðlimi bresku konungsfjölskyldunnar.

Helike lever - hurrah

Þær gleðifregnir hafa borist frá Danmörku að tík hennar hátignar Margrétar Þórhildar drottningar muni lifa af bílslysið sem hún varð fyrir á dögunum.

Kerstin Fritzl ekki hugað líf

Læknar í Austurríki telja ólíklegt að Kerstin Fritzl lifi af veikindi sín. Hún hefur verið í dauðadái á sjúkrahúsi síðan hún var leyst úr kjallaraprísund föður síns.

Vel tekið á móti ólympíueldinum í Hong Kong

Hlaupið var með ólympíueldinn í gegn Hong Kong í morgun. Mikil mótmæli hafa víða orðið í þeim tuttugu löndum þar sem hlaupið hefur verið með eldinn undanfarið en mótmælendurnir vilja berjast fyrir mannréttindum Tíbeta.

Eiginkona Fritzl yfirheyrð í dag

Austurríska lögreglan ætlar að yfirheyra eiginkonu Josef Fritzl til kanna hvort satt sé að hún hafi í raun og veru ekkert vitað um þann hrylling sem átti sér stað í kjallara þeirra hjóna.

Versta útkoma Verkamannaflokksins í 40 ár

Breski Verkamannaflokkurinn beið afhroð í sveitarstjórnarkosningum sem fram fóru þar í landi í gær. Flokkurinn hefur ekki fengið verri niðurstöðu í slíkum kosningum í yfir fjörtíu ár.

Fulltrúar Dalai Lama funda með Kínverjum á morgun

Fulltrúar á vegum Dalai Lama, andlegs leiðtoga Tíbeta, funda á morgun með kínverskum leiðtogum um stöðu mála í Tíbet eftir óeirðir í héraðinu í mars. Frá þessu greindi útlagastjórn Tíbets í dag.

Skoðunarferðir á slóðum Madeleine

Íbúar í portúgalska bænum Praia da Luz eru bálreiðir yfir óforskömmuðum ferðamálafrömuðum þar í bæ. Bærinn komst í fréttirnar þegar Madeileine McCann hvarf þar í fyrra en málið vakti heimsathygli og gerir enn.

Tsvangirai tekur ekki mark á úrslitunum

Stjórnarandstaðan í Zimbabve segist ekki taka mark á kosningatölunum sem loksins hafa verið gefnar út í landinu en kosningarnar fóru fram 29 mars.

Palestínumálið rætt í London

Sáttasemjarar í deilunum fyrir botni Miðjarðarhafs munu hittast á fundi í Lundúnum til þess að ræða málefni Palestínumanna.

Bráðdrepandi vírus í Kína

Bráðdrepandi vírus hefur skotið upp kollinum í austurhluta Kína. Tuttugu og eitt barn hefur þegar látist af hans völdum og eru þrjú þúsund manns smitaðir. Talið er að vírusinn hafi tekið að breiðast út í byrjun mars en yfirvöld greindu ekki frá því fyrr en á sunnudaginn var.

Bush vill auka matvælaaðstoð

George Bush bandaríkjaforseti hefur hvatt þingið til þess að samþykkja áætlun hans um aukna matvælaaðstoð til þriðja heimsins. Um er að ræða 770 milljónir bandaríkjadala eða tæpa 58 milljarða íslenskra króna.

Myndatökumaður laus úr Guantanamo

Bandaríkjamenn hafa sleppt myndatökumanni Al Jaseera sjónvarpsstöðvarinnar, Sami al-Hadji úr haldi en hann hefur dúsað í Guantanamo fangelsinu síðustu sex árin.

Einn stærsti ósigur Verkamannaflokksins í áratugi

Verkamannaflokkurinn í Bretlandi virðist hafa beðið afhroð í sveitarstjórnakosningunum sem fram fóru þar í landi í gær. Útlit er fyrir að flokkurinn verði sá þriðji stærsti á landsvísu.

Sjá næstu 50 fréttir