Fleiri fréttir Leki olli sprengingu Leki í efnaverksmiðju í Árósum í Danmörku er talinn orsök gríðarlegrar sprengingar sem í nótt kostaði einn starfsmanna hennar lífið. Líklegt er að sprengihætta hafi skapast þegar efni sem líkist bensíni slapp út í andrúmsloftið. 4.12.2007 18:45 Annað Rússland fékk rússneska kosningu í Tsjtsjeníu 99,4 prósent kjósenda í Tsjetsjeníu kusu flokk Vladímírs Pútíns Rússlandsforseta, Annað Rússland, í þingkosningum í Rússlandi á sunnudag. 4.12.2007 17:09 Íran er, var og verður hættulegt George Bush Bandaríkjaforseti segir að Vesturlöndum stafi enn hætta frá Íran þrátt fyrir að skýrsla CIA sem kom út í gær leiði í ljós að landið hafi látið af þróun kjarnavopna fyrir fjórum árum. Forsetinn kom fram á blaðamannafundi í Hvíta Húsinu í dag þar sem hann sagði Íran vera hættulegt land. 4.12.2007 15:19 Fundu aðra stóra risaeðlu á Svalbarða Norskir vísindamenn hafa grafið upp steingerving stórrar risaeðlu á Svalbarða skammt frá þeim stað þar sem risastór eðlutegund fannst í fyrrasumar 4.12.2007 13:10 Framkvæmdastjórn ESB vill áfram viðræður við Tyrki Evrópusambandið ætti að halda áfram viðræðum við Tyrki um aðild að sambandinu þrátt fyrir andstöðu Þjóðverja. 4.12.2007 12:29 SOS-barnaþorpinu í Mogadishu lokað Eftir hörð átök eþíópískra og sómalskra hersveita við vopnaða uppreisnarmenn við SOS-barnaþorpið í Mogadishu í gær hefur verið ákveðið að loka þorpinu og koma börnunum fyrir á öruggari stað. 15 Íslendingar eru stuðningsaðilar barna í þorpinu. „Einn starfsmaður samtakanna lést og fjórir slösuðust alvarlega í átökunum sem eru þau alvarlegustu sem börn og starfsfólk barnaþorpsins hafa upplifað í þessum borgarhluta,“ segir í tilkynningu frá SOS-barnaþorpum. 4.12.2007 12:28 Dómi í hryðjuverkamáli í Danmörku áfrýjað Ríkissaksóknari í Danmörku hefur ákveðið að áfrýja til Hæstaréttar dómi yfir þremur mönnum sem dæmdir voru fyrir aðild sína að svokölluðu Vollsmose-hryðjuverkamáli 4.12.2007 10:57 Gibbons lét vel af fangelsisdvöl í Súdan Gillian Gibbons, breski kennarinn sem dæmdur var til fangelsisvistar í Súdan fyrir að leyfa nemendum sínum að nefna bangsa Múhameð, segir að vel hafi verið komið fram við hana þann stutta tíma sem hún dvaldi í fangelsi. 4.12.2007 10:28 Íranar fagna nýrri kjarnorkuvopnaskýrslu Bandaríkjamanna Íranar fögnuðu í morgun niðurstöðum skýrslu leyniþjónustustofnana í Bandaríkjunum þess efnis að Íranar hafi hætt að þróa kjarnorkuvopn árið 2003. 4.12.2007 09:48 Bíræfinn bjórþjófur rændi Guinness í Dublin Bíræfinn þjófur á Írlandi fann óvenjulega leið til að útvega sér jólabjórinn í ár. Hann ók vörubíl inn Guinness ölgerðina í Dublin og ók síðan út aftur með aftanívagn fullan af bjórkútum. 4.12.2007 09:11 Einn fórst í eldsprengingu í Árósum Höfnin í Árósum er nú lokuð vegna mikillar eldsprengingar sem þar varð snemma í morgun. Maður á sextugdsaldri lét lífið í sprengingunni. 4.12.2007 08:00 Námuverkamenn leggja niður vinnu Námuverkamenn í Suður-Afríku eru í eins dags verkfalli í dag til að mótmæla tíðum slysum og slæmum aðbúnaði í námum landsins. 4.12.2007 06:53 Simpansar sigruðu stúdenta á minnisprófi Það hefur löngum verið vitað að simpansar eru gáfuð dýr en að þessir apar geti slegið mönnum við á minnisprófum er nýlunda. 4.12.2007 06:49 Elsti Rolls Royce í heiminum sleginn fyrir metverð Elsta Rolls Royce bíl í heimi var ekið á brott frá uppboði í London í gær eftir að bíllinn hafði sett tvö met. 4.12.2007 06:44 Íranir hættu við kjarnorkuvopnaáætlun sína 2003 Demókratar í Bandaríkjunum gera nú kröfu um að stjórnvöld breyti stefnu sinni gegn Íran. Nýjar upplýsingar hafa leitt í ljós að Íranir hættu við kjarnorkuvopnaáætlun sína árið 2003 og hafa ekki byrjað hana á ný. 4.12.2007 06:40 Bangsakennarinn heldur heim til sín Breski kennarinn, Gillian Gibbons, er farin frá Khartoum og er á leið heim til Bretlands. Gibbons var dæmd fyrir að vanvirða múslimatrú í Súdan með því að leyfa nemendum sínum að kalla bangsann sinn Múhameð. 3.12.2007 20:11 Reyndist á lífi fimm árum eftir dánardaginn Maður sem lenti í kanóslysi fyrir fimm árum og var talinn látinn dúkkaði upp á lögreglustöð um helgina. 3.12.2007 16:18 Loftlagsbreytingar valda meiri skaða en heimsstyrjaldir Þær loftlagsbreytingar sem menn standa frammi fyrir á jörðinni munu valda meiri eyðileggingu en báðar heimsstyrjaldirnar gerðu. Þetta segir Sir Nicholas Stern, ráðgjafi bresku ríkisstjórnarinnar í loftlagsmálum. 3.12.2007 14:19 Pútín: Kosningarnar voru lögmætar Vladímír Pútín, forseti Rússlands, blés á gagnrýnisraddir frá Evrópusambandinu og Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu í dag og sagði þingkosningar í landinu lögmætar. 3.12.2007 12:54 Bandaríkjamenn einangraðir í umhverfismálum Tveggja vikna ráðstefna um loftslagsbreytingar hófst í Bali í morgun með lófataki fyrir ákvörðun nýrrar stjórnar í Ástralíu að skrifa undir Kyoto-bókunina. 3.12.2007 12:13 Sharif óheimilt að taka þátt í kosningum í Pakistan Kjörstjórn í Pakistan hefur úrskurðað að Nawaz Sharif, fyrrverandi forsætisráðherra landsins, sé óheimilt að taka þátt í þingkosningum sem fram eiga að fara í landinu þann 8. janúar. 3.12.2007 11:45 Forseti Súdans náðar Gibbons Forseti Súdans náðaði í dag bresku kennslukonuna Gillian Gibbons sem dæmd hafði verið fyrir guðlast við kennslu í landinu. Gibbons verður sleppt úr haldi síðar í dag eftir því sem breskir miðlar greina frá 3.12.2007 11:04 ESB gagnrýnir kosningabaráttuna í Rússlandi Evrópusambandið og kosningaeftirlitsmenn gagnrýna framkvæmd þingkosninga í Rússlandi en þar vann flokkur Vladímírs Pútíns Rússlandsforseta, Sameinað Rússland, yfirburðasigur og hlaut nærri tvo þriðju atkvæða. 3.12.2007 10:18 Sjaldgæfum Viktoríukrossum stolið í nótt Níu sjaldgæfum og verðmætum Viktoríukrossum var stolið frá hernaðarsafni á Nýja Sjálandi í nótt. 3.12.2007 09:28 Chavez tapaði naumlega í Venesúela Hugo Chavez beið lægri hlut í kosningunum í Vensúela um helgina en umdeildar breytingar hans á stjórnarskránni voru felldar með naumum meirihluta atkvæðá. 51% voru á móti en 49% meðmætlir tillögum forsetans. 3.12.2007 07:41 Stórsigur Pútin staðfestur Þegar nær öll atkvæði hafa verið talin í rússnesku þingkosningunum er ljóst að Sameinað Rússland, flokkur Vladimir Putin forseta, hefur farið með stórsigur af hólmi. 3.12.2007 07:36 Putin vann stórsigur Sameinað Rússland - flokkur Pútíns forseta - hlaut ríflega sextíu prósent atkvæða í rússnesku kosningunum í dag. 2.12.2007 19:18 Castro ætlar að sitja áfram sem forseti Fidel Castro er í framboði til þings í kosningum sem fram fara áKúbu í janúar. Það þykir benda til þess að hann ætli ekki að gefa upp forsetaembættið þrátt fyrir heilsuleysi sitt. 2.12.2007 17:32 Misþyrmdu mígandi manni Sænska lögreglan leitar nú tveggja ungra kvenna sem misþyrmdu ungum manni svo hrottalega í Lundi að það varð að flytja hann á sjúkraús. 2.12.2007 11:44 Chaves hótar til hægri og vinstri Hugo Chavez forseti Venesúela segist munu stöðva olíusölu til Bandaríkjanna ef bandarísk stjórnvöld skipta sér af þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá í Venesúela í dag. 2.12.2007 10:30 Putin stefnir í rússneska kosningu Rússar greiða nú atkvæði í þingkosningum sem nær öruggt er að flokkur forsetans, Sameinað Rússland, vinni með yfirburðum. Rúmlega 100 milljónir manna eru á kjörskrá. 2.12.2007 10:27 Bannað að vera á brjóstunum Sænskar konur verða að sætta sig við að vera í baðfötum sem hylgja brjóst þeirra þegar þær fara í almennings sundlaugar. 1.12.2007 20:27 Tyrkir fella fjölmarga kúrda Tyrkir segjast hafa fellt fjölmarga kúrdiska skæruliða í árás yfir landamæri Íraks í dag. Kúrdiski verkamannaflokkurinn svokallaði á höfuðstöðvar sínar í Norður-Írak, rétt við landamærin. 1.12.2007 19:36 Ófrísk eftir stóðlíf Hin tvítuga Mandy frá Merseburg í Þýskalandi á í nokkkuð óvenjulegu barnsfaðernismáli. 1.12.2007 14:14 Blóðugt ár í Danmörku Þrjátíu og sex manneskjur hafa verið myrtar í Danmörku það sem af er þessu ári, að sögn danska blaðsins BT. 1.12.2007 13:57 Vilja drepa bangsakennarann Þúsundir manna mótmæltu því á götum Kharthoum í gær að breska kennslukonan Gillian Gibbons skyldi ekki vera dæmd í nema fimmtán daga fangelsi fyrir að leyfa sjö ára börnum börnum í bekk sínum að skíra bangsa Múhameð. 1.12.2007 13:26 Ísraelar fella fimm í loftárás Ísraelski herinn gerði í nótt loftárás á byssumenn Hamas samtakanna á Gaza ströndinni. Fimm menn létu lífið í árásinni og átta særðust. 1.12.2007 12:15 Meirihluti vill flokk Pútíns í Rússlandi Ríflega helmingur kjósenda í Rússlandi segist munu greiða atkvæði með flokki Pútíns forseta, Sameinuðu Rússlandi. Stjórnarandstæðingar saka stjórn Pútíns um að vanvirða lýðræðislegar leikreglur. 1.12.2007 10:58 Komust á þing út á nafnið Fjöldi frambjóðenda í dönsku þingkosningunum nýlega breytti eftirnafni sínu til þess að komast ofar á kjörseðilinn. Nyhedsavisen segir að í flestum tilvikum hafi stjórnmálamenn dregið fram ættarnafn, sem þeir annars hafi verið hættir að nota. 1.12.2007 10:55 Gíslatökumaður handtekinn á kosningaskrifstofu Clintons Lögregla í Bandaríkjunum handtók í gærkvöldi gíslatökumann í bænum Rochester í New Hampshire. Maðurinn hélt starfsmönnum og sjálfboðaliðum á kosningaskrifstofum Hillary Clinton forsetaframbjóðanda í gíslingu í um fimm klukkustundir. 1.12.2007 10:53 Sjá næstu 50 fréttir
Leki olli sprengingu Leki í efnaverksmiðju í Árósum í Danmörku er talinn orsök gríðarlegrar sprengingar sem í nótt kostaði einn starfsmanna hennar lífið. Líklegt er að sprengihætta hafi skapast þegar efni sem líkist bensíni slapp út í andrúmsloftið. 4.12.2007 18:45
Annað Rússland fékk rússneska kosningu í Tsjtsjeníu 99,4 prósent kjósenda í Tsjetsjeníu kusu flokk Vladímírs Pútíns Rússlandsforseta, Annað Rússland, í þingkosningum í Rússlandi á sunnudag. 4.12.2007 17:09
Íran er, var og verður hættulegt George Bush Bandaríkjaforseti segir að Vesturlöndum stafi enn hætta frá Íran þrátt fyrir að skýrsla CIA sem kom út í gær leiði í ljós að landið hafi látið af þróun kjarnavopna fyrir fjórum árum. Forsetinn kom fram á blaðamannafundi í Hvíta Húsinu í dag þar sem hann sagði Íran vera hættulegt land. 4.12.2007 15:19
Fundu aðra stóra risaeðlu á Svalbarða Norskir vísindamenn hafa grafið upp steingerving stórrar risaeðlu á Svalbarða skammt frá þeim stað þar sem risastór eðlutegund fannst í fyrrasumar 4.12.2007 13:10
Framkvæmdastjórn ESB vill áfram viðræður við Tyrki Evrópusambandið ætti að halda áfram viðræðum við Tyrki um aðild að sambandinu þrátt fyrir andstöðu Þjóðverja. 4.12.2007 12:29
SOS-barnaþorpinu í Mogadishu lokað Eftir hörð átök eþíópískra og sómalskra hersveita við vopnaða uppreisnarmenn við SOS-barnaþorpið í Mogadishu í gær hefur verið ákveðið að loka þorpinu og koma börnunum fyrir á öruggari stað. 15 Íslendingar eru stuðningsaðilar barna í þorpinu. „Einn starfsmaður samtakanna lést og fjórir slösuðust alvarlega í átökunum sem eru þau alvarlegustu sem börn og starfsfólk barnaþorpsins hafa upplifað í þessum borgarhluta,“ segir í tilkynningu frá SOS-barnaþorpum. 4.12.2007 12:28
Dómi í hryðjuverkamáli í Danmörku áfrýjað Ríkissaksóknari í Danmörku hefur ákveðið að áfrýja til Hæstaréttar dómi yfir þremur mönnum sem dæmdir voru fyrir aðild sína að svokölluðu Vollsmose-hryðjuverkamáli 4.12.2007 10:57
Gibbons lét vel af fangelsisdvöl í Súdan Gillian Gibbons, breski kennarinn sem dæmdur var til fangelsisvistar í Súdan fyrir að leyfa nemendum sínum að nefna bangsa Múhameð, segir að vel hafi verið komið fram við hana þann stutta tíma sem hún dvaldi í fangelsi. 4.12.2007 10:28
Íranar fagna nýrri kjarnorkuvopnaskýrslu Bandaríkjamanna Íranar fögnuðu í morgun niðurstöðum skýrslu leyniþjónustustofnana í Bandaríkjunum þess efnis að Íranar hafi hætt að þróa kjarnorkuvopn árið 2003. 4.12.2007 09:48
Bíræfinn bjórþjófur rændi Guinness í Dublin Bíræfinn þjófur á Írlandi fann óvenjulega leið til að útvega sér jólabjórinn í ár. Hann ók vörubíl inn Guinness ölgerðina í Dublin og ók síðan út aftur með aftanívagn fullan af bjórkútum. 4.12.2007 09:11
Einn fórst í eldsprengingu í Árósum Höfnin í Árósum er nú lokuð vegna mikillar eldsprengingar sem þar varð snemma í morgun. Maður á sextugdsaldri lét lífið í sprengingunni. 4.12.2007 08:00
Námuverkamenn leggja niður vinnu Námuverkamenn í Suður-Afríku eru í eins dags verkfalli í dag til að mótmæla tíðum slysum og slæmum aðbúnaði í námum landsins. 4.12.2007 06:53
Simpansar sigruðu stúdenta á minnisprófi Það hefur löngum verið vitað að simpansar eru gáfuð dýr en að þessir apar geti slegið mönnum við á minnisprófum er nýlunda. 4.12.2007 06:49
Elsti Rolls Royce í heiminum sleginn fyrir metverð Elsta Rolls Royce bíl í heimi var ekið á brott frá uppboði í London í gær eftir að bíllinn hafði sett tvö met. 4.12.2007 06:44
Íranir hættu við kjarnorkuvopnaáætlun sína 2003 Demókratar í Bandaríkjunum gera nú kröfu um að stjórnvöld breyti stefnu sinni gegn Íran. Nýjar upplýsingar hafa leitt í ljós að Íranir hættu við kjarnorkuvopnaáætlun sína árið 2003 og hafa ekki byrjað hana á ný. 4.12.2007 06:40
Bangsakennarinn heldur heim til sín Breski kennarinn, Gillian Gibbons, er farin frá Khartoum og er á leið heim til Bretlands. Gibbons var dæmd fyrir að vanvirða múslimatrú í Súdan með því að leyfa nemendum sínum að kalla bangsann sinn Múhameð. 3.12.2007 20:11
Reyndist á lífi fimm árum eftir dánardaginn Maður sem lenti í kanóslysi fyrir fimm árum og var talinn látinn dúkkaði upp á lögreglustöð um helgina. 3.12.2007 16:18
Loftlagsbreytingar valda meiri skaða en heimsstyrjaldir Þær loftlagsbreytingar sem menn standa frammi fyrir á jörðinni munu valda meiri eyðileggingu en báðar heimsstyrjaldirnar gerðu. Þetta segir Sir Nicholas Stern, ráðgjafi bresku ríkisstjórnarinnar í loftlagsmálum. 3.12.2007 14:19
Pútín: Kosningarnar voru lögmætar Vladímír Pútín, forseti Rússlands, blés á gagnrýnisraddir frá Evrópusambandinu og Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu í dag og sagði þingkosningar í landinu lögmætar. 3.12.2007 12:54
Bandaríkjamenn einangraðir í umhverfismálum Tveggja vikna ráðstefna um loftslagsbreytingar hófst í Bali í morgun með lófataki fyrir ákvörðun nýrrar stjórnar í Ástralíu að skrifa undir Kyoto-bókunina. 3.12.2007 12:13
Sharif óheimilt að taka þátt í kosningum í Pakistan Kjörstjórn í Pakistan hefur úrskurðað að Nawaz Sharif, fyrrverandi forsætisráðherra landsins, sé óheimilt að taka þátt í þingkosningum sem fram eiga að fara í landinu þann 8. janúar. 3.12.2007 11:45
Forseti Súdans náðar Gibbons Forseti Súdans náðaði í dag bresku kennslukonuna Gillian Gibbons sem dæmd hafði verið fyrir guðlast við kennslu í landinu. Gibbons verður sleppt úr haldi síðar í dag eftir því sem breskir miðlar greina frá 3.12.2007 11:04
ESB gagnrýnir kosningabaráttuna í Rússlandi Evrópusambandið og kosningaeftirlitsmenn gagnrýna framkvæmd þingkosninga í Rússlandi en þar vann flokkur Vladímírs Pútíns Rússlandsforseta, Sameinað Rússland, yfirburðasigur og hlaut nærri tvo þriðju atkvæða. 3.12.2007 10:18
Sjaldgæfum Viktoríukrossum stolið í nótt Níu sjaldgæfum og verðmætum Viktoríukrossum var stolið frá hernaðarsafni á Nýja Sjálandi í nótt. 3.12.2007 09:28
Chavez tapaði naumlega í Venesúela Hugo Chavez beið lægri hlut í kosningunum í Vensúela um helgina en umdeildar breytingar hans á stjórnarskránni voru felldar með naumum meirihluta atkvæðá. 51% voru á móti en 49% meðmætlir tillögum forsetans. 3.12.2007 07:41
Stórsigur Pútin staðfestur Þegar nær öll atkvæði hafa verið talin í rússnesku þingkosningunum er ljóst að Sameinað Rússland, flokkur Vladimir Putin forseta, hefur farið með stórsigur af hólmi. 3.12.2007 07:36
Putin vann stórsigur Sameinað Rússland - flokkur Pútíns forseta - hlaut ríflega sextíu prósent atkvæða í rússnesku kosningunum í dag. 2.12.2007 19:18
Castro ætlar að sitja áfram sem forseti Fidel Castro er í framboði til þings í kosningum sem fram fara áKúbu í janúar. Það þykir benda til þess að hann ætli ekki að gefa upp forsetaembættið þrátt fyrir heilsuleysi sitt. 2.12.2007 17:32
Misþyrmdu mígandi manni Sænska lögreglan leitar nú tveggja ungra kvenna sem misþyrmdu ungum manni svo hrottalega í Lundi að það varð að flytja hann á sjúkraús. 2.12.2007 11:44
Chaves hótar til hægri og vinstri Hugo Chavez forseti Venesúela segist munu stöðva olíusölu til Bandaríkjanna ef bandarísk stjórnvöld skipta sér af þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá í Venesúela í dag. 2.12.2007 10:30
Putin stefnir í rússneska kosningu Rússar greiða nú atkvæði í þingkosningum sem nær öruggt er að flokkur forsetans, Sameinað Rússland, vinni með yfirburðum. Rúmlega 100 milljónir manna eru á kjörskrá. 2.12.2007 10:27
Bannað að vera á brjóstunum Sænskar konur verða að sætta sig við að vera í baðfötum sem hylgja brjóst þeirra þegar þær fara í almennings sundlaugar. 1.12.2007 20:27
Tyrkir fella fjölmarga kúrda Tyrkir segjast hafa fellt fjölmarga kúrdiska skæruliða í árás yfir landamæri Íraks í dag. Kúrdiski verkamannaflokkurinn svokallaði á höfuðstöðvar sínar í Norður-Írak, rétt við landamærin. 1.12.2007 19:36
Ófrísk eftir stóðlíf Hin tvítuga Mandy frá Merseburg í Þýskalandi á í nokkkuð óvenjulegu barnsfaðernismáli. 1.12.2007 14:14
Blóðugt ár í Danmörku Þrjátíu og sex manneskjur hafa verið myrtar í Danmörku það sem af er þessu ári, að sögn danska blaðsins BT. 1.12.2007 13:57
Vilja drepa bangsakennarann Þúsundir manna mótmæltu því á götum Kharthoum í gær að breska kennslukonan Gillian Gibbons skyldi ekki vera dæmd í nema fimmtán daga fangelsi fyrir að leyfa sjö ára börnum börnum í bekk sínum að skíra bangsa Múhameð. 1.12.2007 13:26
Ísraelar fella fimm í loftárás Ísraelski herinn gerði í nótt loftárás á byssumenn Hamas samtakanna á Gaza ströndinni. Fimm menn létu lífið í árásinni og átta særðust. 1.12.2007 12:15
Meirihluti vill flokk Pútíns í Rússlandi Ríflega helmingur kjósenda í Rússlandi segist munu greiða atkvæði með flokki Pútíns forseta, Sameinuðu Rússlandi. Stjórnarandstæðingar saka stjórn Pútíns um að vanvirða lýðræðislegar leikreglur. 1.12.2007 10:58
Komust á þing út á nafnið Fjöldi frambjóðenda í dönsku þingkosningunum nýlega breytti eftirnafni sínu til þess að komast ofar á kjörseðilinn. Nyhedsavisen segir að í flestum tilvikum hafi stjórnmálamenn dregið fram ættarnafn, sem þeir annars hafi verið hættir að nota. 1.12.2007 10:55
Gíslatökumaður handtekinn á kosningaskrifstofu Clintons Lögregla í Bandaríkjunum handtók í gærkvöldi gíslatökumann í bænum Rochester í New Hampshire. Maðurinn hélt starfsmönnum og sjálfboðaliðum á kosningaskrifstofum Hillary Clinton forsetaframbjóðanda í gíslingu í um fimm klukkustundir. 1.12.2007 10:53