Fleiri fréttir Lítið um afpantanir til London Eftirspurn eftir flugi til London hefur minnkað sáralítið og nánast ekkert hefur verið um að fólk afpanti ferðir sínar þangað, að sögn Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa Icelandair. 24.7.2005 00:01 Ferðamenn yfirgefa Egyptaland Myndbandsupptaka hefur borist af annarri bílsprengjunni í Egyptalandi. Evrópskir ferðamenn streyma frá Sharm el-Sheikh, þúsundum saman. 24.7.2005 00:01 Saka lögregluna um vanhæfni Fjölskylda unga Brasilíumannsins, sem breska lögreglan skaut til bana í misgripum fyrir hryðjuverkamann, er harmi lostin. Hún skilur ekkert í hvernig þetta gat gerst. 24.7.2005 00:01 Páfi hittir múslima í Þýskalandi Benedikt XVI páfi fordæmdi í gær aftur hryðjuverk sem framin voru nýlega í Evrópu og Mið-Austurlöndum. Þá bað hann guð um að taka fyrir hendur hryðjuverkamanna. Í næsta mánuði fundar páfi með fulltrúum múslima í Köln í Þýskalandi og segir talsmaður páfa hann telja að fundurinn verði afar mikilvægur. 24.7.2005 00:01 Yfir 70 manns í haldi lögreglu Lögreglan í Egyptalandi hefur tekið yfir 70 manns til yfirheyrslu vegna sprenginganna á föstudagskvöld. Einn ódæðismanna mun hafa látið lífið í sprengingunni en þriggja er enn leitað. Ódæðin valda búsifjum í ferðaþjónustu landsins. 24.7.2005 00:01 Sprengja slasar tvo í Tyrklandi Að minnsta kosti tveir slösuðust í sprengingu á kaffihúsi í Istanbul seint á laugardagskvöld. Lögreglan telur að sprengjan hafi annað hvort verið sprengd með fjarstýringu eða búin tímastilli. Sprengt var á vinsælum ferðamannastað við Galata-brúna. 24.7.2005 00:01 Kóreska konungsættin öll Yu-Ki, sonur síðasta ríkisarfa kóresku konungsættarinnar, sem ríkti í á tímavilinu 1392 til 1910, var borinn til grafar í gær og markar það endalok Chosun-konungsættarinnar. Þúsundir Suður-Kóreubúa fylgdu Yu-Ki þegar hann var borinn til hinstu hvílu. 24.7.2005 00:01 Kærður fyrir afneitun þjóðarmorðs Tyrkneskur stjórnmálamaður sætir nú sakarannsókn í Sviss vegna ummæla sinna um að þjóðarmorð Tyrkja á Armenum á tímum fyrri heimsstyrjaldar væri "lygi". Dogu Perincek, sem á tímabili var formaður Verkamannafloks Tyrklands, er grunaður um að hafa brotið gegn svissneskum lögum sem banna hatursáróður og kynþáttamisrétti. 24.7.2005 00:01 Bílsprengja banar tugum í Bagdad Sjálfsmorðssprengjumaður ók vörubíl hlöðnum sprengiefni á lögreglustöð í Bagdad í gær, með þeim afleiðingum að 22 menn að minnsta kosti létu lífið og þrír tugir til viðbótar særðust, að því er írösk lögregluyfirvöld greindu frá. Talsmenn Bandaríkjahers sögðu að minnsta kosti 40 hafa farist. 24.7.2005 00:01 Lundúnalögreglan biðst afsökunar Lögreglustjórinn í Lundúnum, Ian Blair, baðst í gær opinberlega afsökunar á því að lögregla skyldi hafa skotið til bana brasilískan rafvirkja, sem ekki tengdist hryðjuverkaárásunum í borginni á nokkurn hátt. Blair varði engu að síður þá stefnu lögreglunnar að hika ekki við að skjóta menn ef ástæða væri til að gruna þá um að bera á sér sprengju. 24.7.2005 00:01 Sterkur skjálfti í Indlandshafi Jarðskjálfti að styrkleikanum sjö á Richter-kvarða skók Nicobar-eyjar í austanverðu Indlandshafi í gær. Skjálftinn olli mikilli skelfingu meðal fólks á eyjunum og flóðbylgjuviðvörun var gefin út í Taílandi, en Taílandsströnd er í um 250 km fjarlægð frá eyjunum. Eftir því sem næst varð komist varð þó ekki teljandi tjón af völdum skjálftans. 24.7.2005 00:01 Sharon hótar hertum aðgerðum Ísraelsher mun grípa til "fordæmislausra aðgerða" efni herskáir Palestínumenn til árása á ísraelska hermenn og landtökumenn er byggðir gyðinga á Gazaströndinni verða rýmdar í næsta mánuði. Þessu hótaði Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, eftir að tveir Ísraelar voru drepnir í bíl er skotið var á þá úr launsátri á Gazasvæðinu í gær. 24.7.2005 00:01 Lögreglan fann leynigöng Bandaríska og kanadíska lögreglan hafa fundið 110 metra löng göng sem ætluð voru til að smygla eiturlyfjum milli Kanada og Bandaríkjanna. Göngin lágu frá kofa í Kanada og inn í stofu íbúðarhúss í Bandaríkjunum. 24.7.2005 00:01 Sterling hyggst ná þrefaldri stærð Skandinavíska flugfélagið Sterling stefnir að því að þrefalda stærð sína á næstu þremur til fjórum árum. Þetta hefur norska dagblaðið Aftenposten eftir Almari Erni Hilmarssyni, nýráðnum forstjóra Sterling. 23.7.2005 00:01 Meirhluti þings vill Roberts Meirihluti Bandaríkjamanna er fylgjandi því að Öldungadeild þingsins staðfesti skipun Johns Roberts, í embætti hæstaréttardómara. Fólk vill þó vita um afstöðu hans til fóstureyðinga, áður en til þess kemur. 23.7.2005 00:01 Sprengjuárásir í Egyptalandi Að minnsta kosti sjötíu og fimm manns létu lífið í röð sprengjuárása í Egypska strandbænum Sharm El Sheik, við Rauðahafið, í morgun. Tvöhundruð til viðbótar eru særðir. 23.7.2005 00:01 83 látnir og hundruðir særðir Að minnsta kosti áttatíu og þrír létu lífið í röð sprengjuárása í Egypsku hafnarborginni Sharm el-Sheik, við Rauðahafið, í morgun. Mörghundruð til viðbótar eru særðir. Fjölmargir erlendir ferðamenn eru meðal hinna myrtu og slösuðu. 23.7.2005 00:01 Annar handtekinn í Lundúnum Breska lögreglan handtók í dag annan mann vegna sprengjutilræðanna í Lundúnum, á fimmtudag. Ekki hefur verið upplýst hvort hann er einn af fjórum mönnum sem lýst er eftir vegna ódæðisins. 23.7.2005 00:01 Íslendingar í Sharm el-Sheik Jón Diðrik Jónsson, framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka er staddur í Sharm el-Sheik ásamt fjölskyldu sinni og nokkrum öðrum Íslendingum. Fjölskyldan var úti á svölum þegar ósköpin dundu yfir. 23.7.2005 00:01 Sprengja á Spáni Sprengja sprakk í Santiago de Compostela á Spáni fyrr í dag. Engin slys urðu á fólki því áður en sprengjan sprakk hafði lögreglunni borist aðvörun og gat því bæði rýmt svæðið og haldið vegfarendum frá. Santiago de Compostela er vinsæll ferðamannabær og þangað streyma þúsundir kristinna pílagríma á hverju ári. 23.7.2005 00:01 Öflugur jarðskjáflti í Tókýó Öflugur jarðskjálfti sem mældist 6,0 á Richter skók Tókýó snemma í morgun. Þetta er öflugasti jarðskjáflti sem mælst hefur í borginni frá 1992. Enginn lést en talið er að 27 hafi slasast. Lestarkerfið og flugsamgöngur lágu niðri í nokkurn tíma og fjöldi manns festist í lyftum. Upptök skjálftans voru í Chiba héraði sem er í um 90 kílómetra austur af Tókýó. 23.7.2005 00:01 Tengdist ekki árásunum Breska lögreglan hefur staðfest að maðurinn sem skotinn var á Stockwell lestarstöð í gær tengdist ekki hryðjuverkunum á fimmtudag. Í yfirlýsingu frá lögreglunni er atburðurinn harmaður og beðist afsökunar. 23.7.2005 00:01 Discovery í loftið á þriðjudag Bandaríska geimferðastofnunin NASA áætlar að skjóta Discovery á loft næstkomandi þriðjudag klukkan 14:39 að íslenskum tíma. Áhöfnin kom til Flórída í gær til lokaæfinga sem standa munu yfir þar til og ef af flugtaki verður í þetta sinn. 23.7.2005 00:01 Breska lögregla bæði harmar og ver Breska lögreglan hefur upplýst að maðurinn sem var skotinn til bana í gær, hafi ekki tengst sprengjutilræðunum síðastliðinn fimmtudag. Ekki var hins vegar sagt hver maðurinn var, eða hvers vegna hann var undir eftirliti. Breska lögreglan ver eftir sem áður þá stefnu að það skuli skotið til að drepa, þegar fengist er við hugsanlegan sjálfsmorðssprengjumann. 23.7.2005 00:01 Óhugnanleg lífsreynsla Íslendingur, sem ásamt fjölskyldu sinni varð vitni að fjöldamorðum í Egyptalandi í morgun, segir að það hafi verið óhugnanleg lífsreynsla. Að minnsta kosti áttatíu og átta manns biðu bana í árásunumHver sprengingin af annarri skók Sharm El Sheik snemma í morgun, og aðkoman var skelfileg. 23.7.2005 00:01 88 látnir í sprengjuárás Á annað hundrað manns slösuðust og 88 létust í sprengjuárás í Egypska ferðamannabænum Sharm el-Sheik á aðfararnótt laugardags. Sjö Íslendingar sem eru á staðnum sluppu allir ómeiddir. Íslamskir öfgahópar tengdir al-Kaída hafa lýst yfir ábyrgð á árásunum. </font /><font face="Helv" color="#000080" size="2"></font></b /> 23.7.2005 00:01 Sjö Íslendingar á svæðinu Sjö Íslendingar, tvær fjölskykldur, eru staddir á svæðinu þar sem sprengjuárásirnar í Egyptalandi urðu á aðfararnótt laugardags. Engan sakaði en hópurinn varð verulega óttasleginn. 23.7.2005 00:01 Öflugur jarðskjálfti í Japan Á þriðja tug slösuðust í jarðskjálfta í Tókýó í gær sem mældist 6 á Richter-kvarða. Japanska veðurstofan sagði að ekki væri hætta á flóðbylgjum í kjölfar skjálftans. 23.7.2005 00:01 Hinn skotni ótengdur árásum Maðurinn sem lögreglan í London skaut til bana í neðanjarðarlestarstöð á föstudaginn var ótengdur sprengjuárásunum í borginni. Þetta kom fram í yfirlýsingu Scotland Yard í gær. Tveir menn hafa verið handteknir í tengslum við árásirnar </font /></b /> 23.7.2005 00:01 Sprengjunum ætlað að drepa Sprengjunum á London í gær var ætlað að drepa, segir Ian Blair, lögreglustjóri borgarinnar. Tilræðið í gær mistókst og telja sprengjusérfræðingar að tvær af sprengjunum fjórum hafi ekki sprungið. 22.7.2005 00:01 Hefja leit í föggum fólks Öryggisyfirvöld í New York hafa ákveðið að hefja slembileit í bakpokum og töskum fólks í borginni í kjölfar árásanna á London í gær. Frá og með deginum í dag getur hver sá sem notast við almennings samgöngur í borginni átt von á að leitað verði í föggum hans. Ekki liggur fyrir hve viðamiklar aðgerðirnar eru. Hingað til hefur ekki verið farið út í slíkar aðgerðir af ótta við tafir sem af þeim kynnu að hljótast. 22.7.2005 00:01 Mannrán í Bagdad Tveim alsírskum embættismönnum var rænt í Baghdad, höfuðborg Íraks í gær. Mennirnir voru í bíl sínum nærri sendiráði Alsírs þegar tveir bílar komu aðvífandi, út stukku nokkrir vopnaðir menn og tóku mennina úr bílnum og fóru með þá burt. 22.7.2005 00:01 Grunaður skotinn í London Breska lögreglan skaut í morgun mann á neðanjarðarlestarstöð, þar sem hann var grunaður um sjálfsmorðsárás. Sky fréttastofan segir að han hafi verið skotinn í þann mund sem hann var að fara um borð í lest, og vitnar fréttstofan til lögreglunnar. 22.7.2005 00:01 Brasilía í París Parísarbúar sem vilja brasilískar strendur þurfa ekki að leita langt í sumar. Nú er verið að koma upp sólarströnd við ána Signu, sem liggur í gegnum borgina og hún á að vera undir brasilískum áhrifum. Þegar hafa fimmtán hundruð tonn af brasilískum sandi verið flutt inn í borgina, sem og fjölmörg pálmatré. 22.7.2005 00:01 Litlar upplýsingar um þann látna Breska lögreglan hefur enn ekki gefið neinar upplýsingar um mann sem hún skaut til bana í morgun, á járnbrautarstöð í Lundúnum. Fréttir af atburðinum er enn óljósar, en lögreglan hefur þó staðfest að maðurinn hafi verið skotinn til bana þegar hann var að fara um borð í járnbrautarlest á Stockwell brautarstöðinni. 22.7.2005 00:01 Rice reynir að stöðva ofbeldisöldu Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er komin til Miðausturlanda, til að reyna að stöðva ofbeldisölduna sem þar hefur gengið yfir undanfarna daga. 22.7.2005 00:01 Götu lokað í Lundúnum Vopnaðir lögregluþjónar lokuðu fyrir stundu Harrow Road í Lundúnum. Þeir sögðu íbúum að halda sig innan dyra og einn íbúi telur sig hafa séð fjarstýrt sprengjuleitartæki. 22.7.2005 00:01 Fjögurra enn leitað Lögreglan í Bretlandi hefur staðfest að maðurinn sem hún skaut til bana á járnbrautarstöð í Lundúnum í morgun tengdist árásunum í gær. Hún leitar einnig fjögurra annarra manna sem tengjast árásinni. 22.7.2005 00:01 Polanski vann meiðyrðamál Kvikmyndaleikstjórinn Roman Polanski vann meiðyrðamál sem hann höfðaði gegn tímaritinu Vanity Fair. Málssóknina höfðaði hann vegna greinar sem Vanity Fair birti í júlí 2002. Þar greindi tímaritið frá því að á leiðinni í jarðarför eiginkonu sinnar, sem var myrt á hrottalegan hátt af Charles Manson árið 1969, hafi Polanski reynt að taka konu á löpp á veitingahúsi í New York. 22.7.2005 00:01 Sprengjugrín á Kastrup Rýma varð öryggiseftirlitssvæði Katstrup flugvallar fyrr í dag vegna spaugsemi flugfarþega. Maðurinn sem er 44 ára Dani skellti handfarangri sínum á færibandið og tilkynnti um leið að hann innihéldi sprengju. 22.7.2005 00:01 Vopnahlé í hættu Vopnahlé Ísraela og Palestínumanna er talið í mikilli hættu. Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er enn komin til Miðausturlanda, til að reyna að miðla málum.Vopnahléið er forsenda brottflutning 22.7.2005 00:01 Skjóta til að drepa Ótti og spenna ríkir í Lundúnum, eftir að grunaður hryðjuverkamaður var skotinn til bana á lestarstöð í dag. Einn maður hefur verið handtekinn og birtar hafa verið myndir af fjórum öðrum mönnum sem grunaðir eru um sprengjutilræðin í borginni í gær. Lögreglan hefur skipanir um að skjóta til að drepa ef talið er að menn séu með sprengiefni á sér. 22.7.2005 00:01 Föðurlandslögin framlengd Bandaríkjaþing hefur samþykkt, með miklum meirihluta, að framlengja Föðurlandslögin svokölluðu, sem gefa lögreglunni rýmri starfsheimildir í baráttunni við hryðjuverkamenn. 22.7.2005 00:01 Lögregla skýtur grunaðan mann Lögregla í Lundúnum handtók í gærkvöld mann í Stockwell í suðurhluta borgarinnar í tengslum við rannsóknina á hinum misheppnuðu sprengjutilræðum á fimmtudag. Óljóst var af fyrstu fréttum af handtökunni hvort hún tengdist atviki sem varð á Stockwell-jarðlestarstöðinni í gærmorgun, en þá skaut lögregla þar mann til bana sem hagaði sér grunsamlega. 22.7.2005 00:01 Vill Bush færa réttinn til hægri? Öllum að óvörum tilnefndi Bush Bandaríkjaforseti íhaldssaman, hvítan karl í embætti dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna í gær. Talið er að með þessu vilji hann hnika réttinum til hægri en sumir íhaldsmenn efast um að sá útvaldi sé jafnmikill íhaldsmaður og hermt er. 21.7.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Lítið um afpantanir til London Eftirspurn eftir flugi til London hefur minnkað sáralítið og nánast ekkert hefur verið um að fólk afpanti ferðir sínar þangað, að sögn Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa Icelandair. 24.7.2005 00:01
Ferðamenn yfirgefa Egyptaland Myndbandsupptaka hefur borist af annarri bílsprengjunni í Egyptalandi. Evrópskir ferðamenn streyma frá Sharm el-Sheikh, þúsundum saman. 24.7.2005 00:01
Saka lögregluna um vanhæfni Fjölskylda unga Brasilíumannsins, sem breska lögreglan skaut til bana í misgripum fyrir hryðjuverkamann, er harmi lostin. Hún skilur ekkert í hvernig þetta gat gerst. 24.7.2005 00:01
Páfi hittir múslima í Þýskalandi Benedikt XVI páfi fordæmdi í gær aftur hryðjuverk sem framin voru nýlega í Evrópu og Mið-Austurlöndum. Þá bað hann guð um að taka fyrir hendur hryðjuverkamanna. Í næsta mánuði fundar páfi með fulltrúum múslima í Köln í Þýskalandi og segir talsmaður páfa hann telja að fundurinn verði afar mikilvægur. 24.7.2005 00:01
Yfir 70 manns í haldi lögreglu Lögreglan í Egyptalandi hefur tekið yfir 70 manns til yfirheyrslu vegna sprenginganna á föstudagskvöld. Einn ódæðismanna mun hafa látið lífið í sprengingunni en þriggja er enn leitað. Ódæðin valda búsifjum í ferðaþjónustu landsins. 24.7.2005 00:01
Sprengja slasar tvo í Tyrklandi Að minnsta kosti tveir slösuðust í sprengingu á kaffihúsi í Istanbul seint á laugardagskvöld. Lögreglan telur að sprengjan hafi annað hvort verið sprengd með fjarstýringu eða búin tímastilli. Sprengt var á vinsælum ferðamannastað við Galata-brúna. 24.7.2005 00:01
Kóreska konungsættin öll Yu-Ki, sonur síðasta ríkisarfa kóresku konungsættarinnar, sem ríkti í á tímavilinu 1392 til 1910, var borinn til grafar í gær og markar það endalok Chosun-konungsættarinnar. Þúsundir Suður-Kóreubúa fylgdu Yu-Ki þegar hann var borinn til hinstu hvílu. 24.7.2005 00:01
Kærður fyrir afneitun þjóðarmorðs Tyrkneskur stjórnmálamaður sætir nú sakarannsókn í Sviss vegna ummæla sinna um að þjóðarmorð Tyrkja á Armenum á tímum fyrri heimsstyrjaldar væri "lygi". Dogu Perincek, sem á tímabili var formaður Verkamannafloks Tyrklands, er grunaður um að hafa brotið gegn svissneskum lögum sem banna hatursáróður og kynþáttamisrétti. 24.7.2005 00:01
Bílsprengja banar tugum í Bagdad Sjálfsmorðssprengjumaður ók vörubíl hlöðnum sprengiefni á lögreglustöð í Bagdad í gær, með þeim afleiðingum að 22 menn að minnsta kosti létu lífið og þrír tugir til viðbótar særðust, að því er írösk lögregluyfirvöld greindu frá. Talsmenn Bandaríkjahers sögðu að minnsta kosti 40 hafa farist. 24.7.2005 00:01
Lundúnalögreglan biðst afsökunar Lögreglustjórinn í Lundúnum, Ian Blair, baðst í gær opinberlega afsökunar á því að lögregla skyldi hafa skotið til bana brasilískan rafvirkja, sem ekki tengdist hryðjuverkaárásunum í borginni á nokkurn hátt. Blair varði engu að síður þá stefnu lögreglunnar að hika ekki við að skjóta menn ef ástæða væri til að gruna þá um að bera á sér sprengju. 24.7.2005 00:01
Sterkur skjálfti í Indlandshafi Jarðskjálfti að styrkleikanum sjö á Richter-kvarða skók Nicobar-eyjar í austanverðu Indlandshafi í gær. Skjálftinn olli mikilli skelfingu meðal fólks á eyjunum og flóðbylgjuviðvörun var gefin út í Taílandi, en Taílandsströnd er í um 250 km fjarlægð frá eyjunum. Eftir því sem næst varð komist varð þó ekki teljandi tjón af völdum skjálftans. 24.7.2005 00:01
Sharon hótar hertum aðgerðum Ísraelsher mun grípa til "fordæmislausra aðgerða" efni herskáir Palestínumenn til árása á ísraelska hermenn og landtökumenn er byggðir gyðinga á Gazaströndinni verða rýmdar í næsta mánuði. Þessu hótaði Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, eftir að tveir Ísraelar voru drepnir í bíl er skotið var á þá úr launsátri á Gazasvæðinu í gær. 24.7.2005 00:01
Lögreglan fann leynigöng Bandaríska og kanadíska lögreglan hafa fundið 110 metra löng göng sem ætluð voru til að smygla eiturlyfjum milli Kanada og Bandaríkjanna. Göngin lágu frá kofa í Kanada og inn í stofu íbúðarhúss í Bandaríkjunum. 24.7.2005 00:01
Sterling hyggst ná þrefaldri stærð Skandinavíska flugfélagið Sterling stefnir að því að þrefalda stærð sína á næstu þremur til fjórum árum. Þetta hefur norska dagblaðið Aftenposten eftir Almari Erni Hilmarssyni, nýráðnum forstjóra Sterling. 23.7.2005 00:01
Meirhluti þings vill Roberts Meirihluti Bandaríkjamanna er fylgjandi því að Öldungadeild þingsins staðfesti skipun Johns Roberts, í embætti hæstaréttardómara. Fólk vill þó vita um afstöðu hans til fóstureyðinga, áður en til þess kemur. 23.7.2005 00:01
Sprengjuárásir í Egyptalandi Að minnsta kosti sjötíu og fimm manns létu lífið í röð sprengjuárása í Egypska strandbænum Sharm El Sheik, við Rauðahafið, í morgun. Tvöhundruð til viðbótar eru særðir. 23.7.2005 00:01
83 látnir og hundruðir særðir Að minnsta kosti áttatíu og þrír létu lífið í röð sprengjuárása í Egypsku hafnarborginni Sharm el-Sheik, við Rauðahafið, í morgun. Mörghundruð til viðbótar eru særðir. Fjölmargir erlendir ferðamenn eru meðal hinna myrtu og slösuðu. 23.7.2005 00:01
Annar handtekinn í Lundúnum Breska lögreglan handtók í dag annan mann vegna sprengjutilræðanna í Lundúnum, á fimmtudag. Ekki hefur verið upplýst hvort hann er einn af fjórum mönnum sem lýst er eftir vegna ódæðisins. 23.7.2005 00:01
Íslendingar í Sharm el-Sheik Jón Diðrik Jónsson, framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka er staddur í Sharm el-Sheik ásamt fjölskyldu sinni og nokkrum öðrum Íslendingum. Fjölskyldan var úti á svölum þegar ósköpin dundu yfir. 23.7.2005 00:01
Sprengja á Spáni Sprengja sprakk í Santiago de Compostela á Spáni fyrr í dag. Engin slys urðu á fólki því áður en sprengjan sprakk hafði lögreglunni borist aðvörun og gat því bæði rýmt svæðið og haldið vegfarendum frá. Santiago de Compostela er vinsæll ferðamannabær og þangað streyma þúsundir kristinna pílagríma á hverju ári. 23.7.2005 00:01
Öflugur jarðskjáflti í Tókýó Öflugur jarðskjálfti sem mældist 6,0 á Richter skók Tókýó snemma í morgun. Þetta er öflugasti jarðskjáflti sem mælst hefur í borginni frá 1992. Enginn lést en talið er að 27 hafi slasast. Lestarkerfið og flugsamgöngur lágu niðri í nokkurn tíma og fjöldi manns festist í lyftum. Upptök skjálftans voru í Chiba héraði sem er í um 90 kílómetra austur af Tókýó. 23.7.2005 00:01
Tengdist ekki árásunum Breska lögreglan hefur staðfest að maðurinn sem skotinn var á Stockwell lestarstöð í gær tengdist ekki hryðjuverkunum á fimmtudag. Í yfirlýsingu frá lögreglunni er atburðurinn harmaður og beðist afsökunar. 23.7.2005 00:01
Discovery í loftið á þriðjudag Bandaríska geimferðastofnunin NASA áætlar að skjóta Discovery á loft næstkomandi þriðjudag klukkan 14:39 að íslenskum tíma. Áhöfnin kom til Flórída í gær til lokaæfinga sem standa munu yfir þar til og ef af flugtaki verður í þetta sinn. 23.7.2005 00:01
Breska lögregla bæði harmar og ver Breska lögreglan hefur upplýst að maðurinn sem var skotinn til bana í gær, hafi ekki tengst sprengjutilræðunum síðastliðinn fimmtudag. Ekki var hins vegar sagt hver maðurinn var, eða hvers vegna hann var undir eftirliti. Breska lögreglan ver eftir sem áður þá stefnu að það skuli skotið til að drepa, þegar fengist er við hugsanlegan sjálfsmorðssprengjumann. 23.7.2005 00:01
Óhugnanleg lífsreynsla Íslendingur, sem ásamt fjölskyldu sinni varð vitni að fjöldamorðum í Egyptalandi í morgun, segir að það hafi verið óhugnanleg lífsreynsla. Að minnsta kosti áttatíu og átta manns biðu bana í árásunumHver sprengingin af annarri skók Sharm El Sheik snemma í morgun, og aðkoman var skelfileg. 23.7.2005 00:01
88 látnir í sprengjuárás Á annað hundrað manns slösuðust og 88 létust í sprengjuárás í Egypska ferðamannabænum Sharm el-Sheik á aðfararnótt laugardags. Sjö Íslendingar sem eru á staðnum sluppu allir ómeiddir. Íslamskir öfgahópar tengdir al-Kaída hafa lýst yfir ábyrgð á árásunum. </font /><font face="Helv" color="#000080" size="2"></font></b /> 23.7.2005 00:01
Sjö Íslendingar á svæðinu Sjö Íslendingar, tvær fjölskykldur, eru staddir á svæðinu þar sem sprengjuárásirnar í Egyptalandi urðu á aðfararnótt laugardags. Engan sakaði en hópurinn varð verulega óttasleginn. 23.7.2005 00:01
Öflugur jarðskjálfti í Japan Á þriðja tug slösuðust í jarðskjálfta í Tókýó í gær sem mældist 6 á Richter-kvarða. Japanska veðurstofan sagði að ekki væri hætta á flóðbylgjum í kjölfar skjálftans. 23.7.2005 00:01
Hinn skotni ótengdur árásum Maðurinn sem lögreglan í London skaut til bana í neðanjarðarlestarstöð á föstudaginn var ótengdur sprengjuárásunum í borginni. Þetta kom fram í yfirlýsingu Scotland Yard í gær. Tveir menn hafa verið handteknir í tengslum við árásirnar </font /></b /> 23.7.2005 00:01
Sprengjunum ætlað að drepa Sprengjunum á London í gær var ætlað að drepa, segir Ian Blair, lögreglustjóri borgarinnar. Tilræðið í gær mistókst og telja sprengjusérfræðingar að tvær af sprengjunum fjórum hafi ekki sprungið. 22.7.2005 00:01
Hefja leit í föggum fólks Öryggisyfirvöld í New York hafa ákveðið að hefja slembileit í bakpokum og töskum fólks í borginni í kjölfar árásanna á London í gær. Frá og með deginum í dag getur hver sá sem notast við almennings samgöngur í borginni átt von á að leitað verði í föggum hans. Ekki liggur fyrir hve viðamiklar aðgerðirnar eru. Hingað til hefur ekki verið farið út í slíkar aðgerðir af ótta við tafir sem af þeim kynnu að hljótast. 22.7.2005 00:01
Mannrán í Bagdad Tveim alsírskum embættismönnum var rænt í Baghdad, höfuðborg Íraks í gær. Mennirnir voru í bíl sínum nærri sendiráði Alsírs þegar tveir bílar komu aðvífandi, út stukku nokkrir vopnaðir menn og tóku mennina úr bílnum og fóru með þá burt. 22.7.2005 00:01
Grunaður skotinn í London Breska lögreglan skaut í morgun mann á neðanjarðarlestarstöð, þar sem hann var grunaður um sjálfsmorðsárás. Sky fréttastofan segir að han hafi verið skotinn í þann mund sem hann var að fara um borð í lest, og vitnar fréttstofan til lögreglunnar. 22.7.2005 00:01
Brasilía í París Parísarbúar sem vilja brasilískar strendur þurfa ekki að leita langt í sumar. Nú er verið að koma upp sólarströnd við ána Signu, sem liggur í gegnum borgina og hún á að vera undir brasilískum áhrifum. Þegar hafa fimmtán hundruð tonn af brasilískum sandi verið flutt inn í borgina, sem og fjölmörg pálmatré. 22.7.2005 00:01
Litlar upplýsingar um þann látna Breska lögreglan hefur enn ekki gefið neinar upplýsingar um mann sem hún skaut til bana í morgun, á járnbrautarstöð í Lundúnum. Fréttir af atburðinum er enn óljósar, en lögreglan hefur þó staðfest að maðurinn hafi verið skotinn til bana þegar hann var að fara um borð í járnbrautarlest á Stockwell brautarstöðinni. 22.7.2005 00:01
Rice reynir að stöðva ofbeldisöldu Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er komin til Miðausturlanda, til að reyna að stöðva ofbeldisölduna sem þar hefur gengið yfir undanfarna daga. 22.7.2005 00:01
Götu lokað í Lundúnum Vopnaðir lögregluþjónar lokuðu fyrir stundu Harrow Road í Lundúnum. Þeir sögðu íbúum að halda sig innan dyra og einn íbúi telur sig hafa séð fjarstýrt sprengjuleitartæki. 22.7.2005 00:01
Fjögurra enn leitað Lögreglan í Bretlandi hefur staðfest að maðurinn sem hún skaut til bana á járnbrautarstöð í Lundúnum í morgun tengdist árásunum í gær. Hún leitar einnig fjögurra annarra manna sem tengjast árásinni. 22.7.2005 00:01
Polanski vann meiðyrðamál Kvikmyndaleikstjórinn Roman Polanski vann meiðyrðamál sem hann höfðaði gegn tímaritinu Vanity Fair. Málssóknina höfðaði hann vegna greinar sem Vanity Fair birti í júlí 2002. Þar greindi tímaritið frá því að á leiðinni í jarðarför eiginkonu sinnar, sem var myrt á hrottalegan hátt af Charles Manson árið 1969, hafi Polanski reynt að taka konu á löpp á veitingahúsi í New York. 22.7.2005 00:01
Sprengjugrín á Kastrup Rýma varð öryggiseftirlitssvæði Katstrup flugvallar fyrr í dag vegna spaugsemi flugfarþega. Maðurinn sem er 44 ára Dani skellti handfarangri sínum á færibandið og tilkynnti um leið að hann innihéldi sprengju. 22.7.2005 00:01
Vopnahlé í hættu Vopnahlé Ísraela og Palestínumanna er talið í mikilli hættu. Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er enn komin til Miðausturlanda, til að reyna að miðla málum.Vopnahléið er forsenda brottflutning 22.7.2005 00:01
Skjóta til að drepa Ótti og spenna ríkir í Lundúnum, eftir að grunaður hryðjuverkamaður var skotinn til bana á lestarstöð í dag. Einn maður hefur verið handtekinn og birtar hafa verið myndir af fjórum öðrum mönnum sem grunaðir eru um sprengjutilræðin í borginni í gær. Lögreglan hefur skipanir um að skjóta til að drepa ef talið er að menn séu með sprengiefni á sér. 22.7.2005 00:01
Föðurlandslögin framlengd Bandaríkjaþing hefur samþykkt, með miklum meirihluta, að framlengja Föðurlandslögin svokölluðu, sem gefa lögreglunni rýmri starfsheimildir í baráttunni við hryðjuverkamenn. 22.7.2005 00:01
Lögregla skýtur grunaðan mann Lögregla í Lundúnum handtók í gærkvöld mann í Stockwell í suðurhluta borgarinnar í tengslum við rannsóknina á hinum misheppnuðu sprengjutilræðum á fimmtudag. Óljóst var af fyrstu fréttum af handtökunni hvort hún tengdist atviki sem varð á Stockwell-jarðlestarstöðinni í gærmorgun, en þá skaut lögregla þar mann til bana sem hagaði sér grunsamlega. 22.7.2005 00:01
Vill Bush færa réttinn til hægri? Öllum að óvörum tilnefndi Bush Bandaríkjaforseti íhaldssaman, hvítan karl í embætti dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna í gær. Talið er að með þessu vilji hann hnika réttinum til hægri en sumir íhaldsmenn efast um að sá útvaldi sé jafnmikill íhaldsmaður og hermt er. 21.7.2005 00:01