Fleiri fréttir Maður handtekinn vegna mannránsins Sænska lögreglan hefur handtekið einn mann vegna ránsins á auðjöfrinum Fabian Bengtsson sem nýlega var sleppt úr haldi eftir sautján daga fangavist. 11.2.2005 00:01 Páfi situr líklega áfram Heimildarmenn innan Vatíkansins segja engin teikn á lofti um að Jóhannes Páll páfi ætli að stíga af stólinum alveg á næstunni. Páfi sneri í gærkvöldi aftur til Vatíkansins eftir tíu daga dvöl á sjúkrahúsi. 11.2.2005 00:01 Sjálfsmorðsárás fyrir utan mosku Yfir tuttugu manns liggja í valnum eftir árásir öfgamanna í Írak í morgun. Sjálfsmorðssprengja sprakk fyrir utan mosku á háannatíma en föstudagar eru bænadagar múslíma. Þá gerðu byssumenn árás inn í bakarí. Báðar þessar árásir voru í Bagdad. 11.2.2005 00:01 Lyfjarannsóknum hætt Þrátt fyrir að milljónir offitusjúklinga víða um heim bíði með öndina í hálsinum eftir undrameðali gegn sjúkdómnum gengur afar illa að framleiða slíkt lyf og nú hafa tvö stór lyfjafyrirtæki hætt rannsóknum á lyfjum sem bjartsýni ríkti yfir. 11.2.2005 00:01 Nýnasistar vanvirða minninguna Yfirvöld í Þýskalandi áforma að setja enn frekari hömlur á samkomur og hægri öfgahópa í landinu en nú er. Tilefnið er að nýnasistar undirbúa nú fjöldasamkomu í næsta nágrenni við minnisvarða um helförina. 11.2.2005 00:01 N-Kórea krafðist viðræðna Norður-Kórea krafðist í dag tvíhliða viðræðna við Bandaríkin um kjarnorkuáætlun sína. Kóreumenn tilkynntu í gær að þeir hefðu þegar smíðað kjarnorkusprengjur sem væru tilbúnar til notkunar. 11.2.2005 00:01 Nýfæddu barni fleygt út úr bíl Nýfæddu barni var fleygt út úr bíl í Flórída í gærdag. Naflastrengurinn var enn á barninu og það var löðrandi í legvatni. 11.2.2005 00:01 Palestínumenn hætti árásum Forseti Palestínumanna krafðist þess í dag að herskáar hreyfingar Palestínumanna hættu strax öllum árásum á Ísraela. Forsetinn hefur rekið níu foringja úr öryggissveitum sínum. 11.2.2005 00:01 Seint fyrnast fornar ástir Karl Bretaprins hefur tilkynnt að hann ætli að kvænast unnustu sinni til margra ára, Camillu Parker Bowles, en hún verður þó aldrei drottning heldur mun hún fá titilinn eiginkona konungs. Almenningur virðist ánægður með ákvörðunina en stór hluti bresku þjóðarinnar er þó tregur til að fyrirgefa meðferðina á lafði Díönu. Því sigla skötuhjúin milli skers og báru með ráðahagnum. 11.2.2005 00:01 Handtekinn vegna Bengtsson ránsins Maður á fimmtugsaldri hefur verið handtekinn, grunaður um að eiga þátt í ráninu á Fabian Bengtsson. Annar maður sem handtekinn var í Austurríki grunaður um aðild að ráninu átti ekki þátt í því, að sögn austurrísku lögreglunnar, en reyndi að hafa peninga af fjölskyldu Bengtssons með því að látast vera einn mannræningjanna. 11.2.2005 00:01 Óánægð með störf Bush Meira en helmingur Bandaríkjamanna er ósáttur við frammistöðu George W. Bush í embætti Bandaríkjaforseta samkvæmt nýrri skoðanakönnun AP-fréttastofunnar. Mest er óánægjan hjá fólki sem komið er yfir fimmtugt. 11.2.2005 00:01 Rumsfeld hvetur Íraka Donald Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna heimsótti í dag þjálfunarbúðir írakskra öryggissveita. Í ávarpi sem hann flutti við komuna sagði hann að Írakar yrðu sjálfir að taka við öryggismálum sínum eins fljótt og auðið yrði. 11.2.2005 00:01 Nýbura kastað út úr bíl Ungt barn liggur illa haldið á sjúkrahúsi í Norður-Lauderdale í Flórída eftir að hafa verið kastað út úr bíl. Læknar telja að barnið hafi aðeins verið klukkutíma gamalt þegar því var kastað úr bílnum og var fæðingarstrengurinn enn á sínum stað þegar barnið fannst. 11.2.2005 00:01 Skipulagði hópsjálfsmorð Maður á þrítugsaldri var handtekinn eftir að upp komst að hann hafði skipulagt hópsjálfsmorð sem átti að eiga sér stað heima hjá honum á Valentínusardag, 14. febrúar 11.2.2005 00:01 92 kærðir í mútumáli Sænskir saksóknarar hafa ákært 92 einstaklinga í hneykslismáli sem hefur umleikið áfengisverslun sænska ríkisins, Systembolaget. 77 starfsmenn Systembolaget hafa verið ákærðir fyrir að þiggja mútur og fimmtán starfsmenn þriggja birgja hafa verið ákærðir fyrir að greiða eða bjóða mútur.</font /> 11.2.2005 00:01 Bretar vilja að Karl giftist Nær tveir af hverjum þremur Bretum eru sáttir við ákvörðun Karls prins um að kvænast Camillu Parker Bowles en vel innan við helmingur vill að hann verði næsti konungur Bretlands. 11.2.2005 00:01 Afríku skortir ungt áræði Vandamál afrískra ungmenna eru að þau hafa ekki atvinnu, eiga engar eignir og kjósa í flestum tilfellum ekki. Þeir sem vilja breytingar eiga erfitt uppdráttar og ekki heiglum hent að setja sig upp á móti stjórnvöldum. </font /></b /> 11.2.2005 00:01 Í framboð úr fangelsi Borgarstjórinn í Mexíkóborg hótaði því að fara í forsetaframboð úr fangelsisklefa ef hann yrði dreginn fyrir dómstól og dæmdur í fangelsi. 11.2.2005 00:01 Deilt um úlfaveiðar í Noregi Harðar deilur eru um það í Noregi hvort eigi að leyfa að skjóta úlfa. Borgarbúar vilja banna það en fólk til sveita segir að borgarbúarnir hafi ekkert vit á málinu. 11.2.2005 00:01 Stunginn á útsölu IKEA í Lundúnum Einn maður var stunginn og fimm fluttir á sjúkrahús eftir mikla ringulreið á opnunarútsölu IKEA í Lundúnum í gærkvöldi. Þúsundir manna voru mættar fyrir utan búðina laust fyrir miðnætti þegar opnað var. Auk fyrrgreindra afleiðinga hlutu tuttugu og tveir minni háttar meiðsli í kjölfar stympinga á opnunarútsölunni. 10.2.2005 00:01 Bjartsýni lykill að langlífi Leiðin að langlífi er að líta lífið björtum augum og elska náunga sinn. Þetta er samdóma álit hóps Kúbumanna yfir hundrað ára sem kom saman í gær. Læknar, næringarfræðingar og fleiri sérfræðingar áttu fund með hópnum í gær til þess að reyna að komast að því hver væri lykillinn að langlífi. Sumir sögðust þakka vinnusemi langlífið og aðrir miklu grænmetisáti. 10.2.2005 00:01 Ótti vegna skjálfta í Aceh-héraði Mikil skelfing greip um sig meðal íbúa á Aceh-héraði á Indónesíu í gær þegar jarðskjálfti upp á 6,2 á Richter skók svæðið. Fólk hljóp upp á hæðir og lögreglumenn og hermenn kölluðu í gegnum gjallarhorn og vöruðu fólk við flóðbylgjum. Ekki hafa borist neinar fregnir af mannfalli eða tjóni á byggingum í kjölfar skjálftans. 10.2.2005 00:01 Norður-Kóreumenn eiga kjarnavopn Stjórnvöld í Norður-Kóreu lýstu því yfir í morgun að þau hafi látið smíða kjarnorkuvopn til þess að verjast yfirgangi Bandaríkjamanna og tilraunum þeirra til að einangra landið. Jafnframt hafa stjórnvöld í Norður-Kóreu hætt þátttöku í viðræðum sex þjóða sem miðuðu að því að takmarka framþróun kjarnorkumála í landinu þannig að þar yrðu ekki smíðuð kjarnorkuvopn. 10.2.2005 00:01 Fundi frestað vegna árása Fundi Palestínumanna og Ísraela um öryggismál var frestað fyrir stundu eftir að liðsmenn Hamas-samtakanna létu vörpusprengjum rigna yfir landnemabyggðir gyðinga á Gaza-svæðinu í morgun. Háttsettur palestínskur embættismaður sagði að Ísraelar hefðu beðið um að fundinum yrði frestað. Ekki hefur verið ákveðið hvenær hann verður haldinn. 10.2.2005 00:01 Landamærum Íraks lokað í fimm daga Öllum landamærum að Írak verður lokað í fimm daga í næstu viku af öryggisástæðum. Ekki var gefin nein ástæða fyrir lokuninni en líklega er hún vegna þess að þá nær hámarki hin árlega trúarhátíð sjíta. Á síðasta ári voru gerðar fjölmargar sjálfsmorðsárásir á þessari hátíð, sem kostuðu yfir 170 manns lífið. Árásarmennirnir voru súnnímúslimar sem réðu lögum og lofum í landinu meðan Saddam Hussein var við völd. 10.2.2005 00:01 Vilja fleiri NATO-hermenn í gæslu Bandaríkin munu fara fram á það í dag að bandalagsþjóðir NATO leggi til fleiri hermenn til gæslustarfa í Afganistan og Írak. Forystumenn í gömlu Evrópu eru ekki hrifnir. 10.2.2005 00:01 Fái Norður-Kóreu aftur að borðinu Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, býst við að hægt verði að fá Norður-Kóreumenn aftur að samningaborðinu vegna kjarnorkumála landsins, en Norður-Kóreumenn lýstu því yfir í dag að þeir hefðu látið smíða kjarnorkuvopn til þess að verjast yfirgangi Bandaríkjamanna. 10.2.2005 00:01 Ævintýri lesin í síma Hollendingar fara nú ótroðnar slóðir í að kynna börnum ævintýri. Búið er að koma á fót símaþjónustu í landinu þangað sem börn geta hringt og hlustað á Rauðhettu og fleiri gömul ævintýri fyrir litlar 450 krónur, eða svipaða upphæð og ævintýrabók kostar í bókabúð. Valið stendur á milli fjögurra ævintýra en skipt er reglulega um sögur hjá símaþjónustunni. 10.2.2005 00:01 Abbas rekur öryggismálafulltrúa Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, rak í dag þrjá yfirmenn öryggismála eftir að vopnahlé við Ísrael var brotið í tvígang. Uppreisnarmenn skutu vörpusprengjum á landnemabyggð gyðinga á Gaza-svæðinu og þá réðst hópur byssumanna inn í fangelsi á Gaza-svæðinu og drap þrjá fanga í deilum tveggja klíkna. 10.2.2005 00:01 Sýklalyfjanotkun veldur vandræðum Mikil ávísun sýklalyfja í suðurhluta Evrópu veldur því að þar verða til sífellt fleiri sýklar sem eru ónæmir fyrir lyfjunum. Í nýrri, viðamikilli rannsókn kemur fram að mun fleiri tilfelli með sýklum sem erum ónæmir fyrir sýklalyfjum koma upp í suðurhluta Evrópu en norðurhluta þess þar sem læknar gefa sjaldnar sýklalyf. 10.2.2005 00:01 Ógnarjafnvæginu raskað Norður-Kóreumenn hafa viðurkennt að eiga kjarnorkuvopn. Þau segjast eingöngu ætla að nota vopnin í fælingar- og sjálfsvarnarskyni en engu að síður er staðan uggvænleg. Helst óttast menn að norður-kóresk stjórnvöld muni selja vopnin í hendur öfgasamtaka eða annarra ríkja. 10.2.2005 00:01 Tíu féllu í hörðum bardaga í Írak Að minnsta kosti 10 lögreglumenn létust í hörðum bardaga við uppreisnarmenn nærri bænum Salman Pak suðaustur af Bagdad í Írak í dag. Bardaginn stóð í nokkrar klukkustundir og samkvæmt heimildum Reuters-fréttastofunnar særðust að minnsta kosti 65 lögreglumenn í honum. Engar fréttir hafa hins vegar borist af því hversu margir uppreisnarmenn féllu í átökunum. 10.2.2005 00:01 Hvattir til áframhaldandi viðræðna Leiðtogar heimsins hafa hver af öðrum hvatt Norður-Kóreumenn til að hefja aftur samningaviðræður við sex ríki um kjarnorkumál landins, en Norður-Kóreumenn lýstu því yfir í morgun að þeir hefðu þróað kjarnorkuvopn til varnar yfirgangi Bandaríkjanna og hygðust hverfa frá samningaborðinu. 10.2.2005 00:01 Vopnahlé bætir hag Palestínumanna Vopnahléið á milli Palestínumanna og Ísraela mun bæta hag Palestínumanna umtalsvert þegar byrjað verður að taka niður vegatálma sem hafa króað þá inni í fjögur ár. 10.2.2005 00:01 Réttað yfir Saddam að ári Ekki verður réttað í máli Saddams Hussein fyrr en á næsta ári að sögn bandaríska dagblaðsins The New York Times. Áður verður réttað yfir nokkrum samverkamönnum hans og hefjast fyrstu réttarhöldin í vor. 10.2.2005 00:01 Sex á sjúkrahús eftir opnun IKEA Sex voru fluttir á sjúkrahús vegna meiðsla sem þeir hlutu við opnun nýrrar IKEA-verslunar í London. Þeir voru þó ekki þeir einu sem slösuðust við opnunina því alls slösuðust 22 í troðningi þrátt fyrir að ekki þyrfti að senda alla á sjúkrahús. 10.2.2005 00:01 Vopnahléið ótryggt vegna átaka Vopnahléið sem Ísraelar og Palestínumenn lýstu yfir á þriðjudag er ótryggt eftir að tveir Palestínumenn féllu fyrir hendi ísraelskra hermanna og palestínskir vígamenn skutu úr sprengjuvörpum á byggð ísraelskra landtökumanna á Gaza. 10.2.2005 00:01 Karl og Camilla giftast Áralöngum vangaveltum um framtíð Karls prins og Camillu Parker-Bowles var svarað í gær þegar Karl sendi frá sér yfirlýsingu um að þau ætli að ganga í hjónaband 8. apríl. Þau verða gefin saman við borgaralega athöfn en verða að henni lokinni viðstödd bænastund í Kapellu heilags Georgs.</font /> 10.2.2005 00:01 Páfi heim af sjúkrahúsi Læknar á Gemelli-sjúkrahúsinu í Róm útskrifuðu Jóhannes Pál II páfa í gær af sjúkrahúsinu. Þar hafði hann dvalið í tíu daga eftir að hann var fluttur á sjúkrahús vegna þess að hann var með flensu og átti erfitt með andardrátt. 10.2.2005 00:01 Skaut kennara og tók barn sem gísl Vopnaður maður sem tók tíu ára nemanda við grunnskóla í Höfðaborg í gíslingu og skaut og særði kennara var skotinn til bana af lögreglu. 10.2.2005 00:01 Skutu tuttugu bílstjóra í hnakkann Lík tuttugu bílstjóra fundust á vegi í Írak í gær. Hryðjuverkamenn höfðu handsamað mennina, bundið hendur þeirra fyrir aftan bak og skotið þá. Alls létust 43 í bardögum og árásum í gær. Þeirra á meðal voru sjö íraskir lögreglumenn sem féllu í tveggja klukkutíma löngum bardaga við vígamenn suður af Bagdad. 10.2.2005 00:01 Skaut kennara og tók barn sem gísl Vopnaður maður sem tók tíu ára nemanda við grunnskóla í Höfðaborg í gíslingu og skaut og særði kennara var skotinn til bana af lögreglu. 10.2.2005 00:01 Rumsfeld sætir ekki rannsókn Þýskir saksóknarar hyggjast ekki hefja rannsókn á því hvort Donald Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, sé ábyrgur vegna fangapyntinga í Abu Ghraib-fangelsinu í Írak. 10.2.2005 00:01 Laug um dauða eiginmannsins Fjölmiðlar í Colorado í Bandaríkjunum sögðu nýlega sorglega sögu af 24 ára gamalli konu sem lýsti því á harmrænan hátt hvernig eiginmaður hennar lést í átökum í Írak. 10.2.2005 00:01 Embættismanni rænt í Írak Uppreisnarmenn í Írak rændu í morgun hátt settum embættismanni innan bráðabirgðastjórnarinnar í Írak. Maðurinn var numinn á brott úr bíl sínum í suðurhluta Baghdad. Þá bárust fregnir af því að fréttamaður sjónvarpsstöðvar, sem Bandaríkjamenn fjármagna í Írak, hefði verið myrtur í borginni Basra í morgun. 9.2.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Maður handtekinn vegna mannránsins Sænska lögreglan hefur handtekið einn mann vegna ránsins á auðjöfrinum Fabian Bengtsson sem nýlega var sleppt úr haldi eftir sautján daga fangavist. 11.2.2005 00:01
Páfi situr líklega áfram Heimildarmenn innan Vatíkansins segja engin teikn á lofti um að Jóhannes Páll páfi ætli að stíga af stólinum alveg á næstunni. Páfi sneri í gærkvöldi aftur til Vatíkansins eftir tíu daga dvöl á sjúkrahúsi. 11.2.2005 00:01
Sjálfsmorðsárás fyrir utan mosku Yfir tuttugu manns liggja í valnum eftir árásir öfgamanna í Írak í morgun. Sjálfsmorðssprengja sprakk fyrir utan mosku á háannatíma en föstudagar eru bænadagar múslíma. Þá gerðu byssumenn árás inn í bakarí. Báðar þessar árásir voru í Bagdad. 11.2.2005 00:01
Lyfjarannsóknum hætt Þrátt fyrir að milljónir offitusjúklinga víða um heim bíði með öndina í hálsinum eftir undrameðali gegn sjúkdómnum gengur afar illa að framleiða slíkt lyf og nú hafa tvö stór lyfjafyrirtæki hætt rannsóknum á lyfjum sem bjartsýni ríkti yfir. 11.2.2005 00:01
Nýnasistar vanvirða minninguna Yfirvöld í Þýskalandi áforma að setja enn frekari hömlur á samkomur og hægri öfgahópa í landinu en nú er. Tilefnið er að nýnasistar undirbúa nú fjöldasamkomu í næsta nágrenni við minnisvarða um helförina. 11.2.2005 00:01
N-Kórea krafðist viðræðna Norður-Kórea krafðist í dag tvíhliða viðræðna við Bandaríkin um kjarnorkuáætlun sína. Kóreumenn tilkynntu í gær að þeir hefðu þegar smíðað kjarnorkusprengjur sem væru tilbúnar til notkunar. 11.2.2005 00:01
Nýfæddu barni fleygt út úr bíl Nýfæddu barni var fleygt út úr bíl í Flórída í gærdag. Naflastrengurinn var enn á barninu og það var löðrandi í legvatni. 11.2.2005 00:01
Palestínumenn hætti árásum Forseti Palestínumanna krafðist þess í dag að herskáar hreyfingar Palestínumanna hættu strax öllum árásum á Ísraela. Forsetinn hefur rekið níu foringja úr öryggissveitum sínum. 11.2.2005 00:01
Seint fyrnast fornar ástir Karl Bretaprins hefur tilkynnt að hann ætli að kvænast unnustu sinni til margra ára, Camillu Parker Bowles, en hún verður þó aldrei drottning heldur mun hún fá titilinn eiginkona konungs. Almenningur virðist ánægður með ákvörðunina en stór hluti bresku þjóðarinnar er þó tregur til að fyrirgefa meðferðina á lafði Díönu. Því sigla skötuhjúin milli skers og báru með ráðahagnum. 11.2.2005 00:01
Handtekinn vegna Bengtsson ránsins Maður á fimmtugsaldri hefur verið handtekinn, grunaður um að eiga þátt í ráninu á Fabian Bengtsson. Annar maður sem handtekinn var í Austurríki grunaður um aðild að ráninu átti ekki þátt í því, að sögn austurrísku lögreglunnar, en reyndi að hafa peninga af fjölskyldu Bengtssons með því að látast vera einn mannræningjanna. 11.2.2005 00:01
Óánægð með störf Bush Meira en helmingur Bandaríkjamanna er ósáttur við frammistöðu George W. Bush í embætti Bandaríkjaforseta samkvæmt nýrri skoðanakönnun AP-fréttastofunnar. Mest er óánægjan hjá fólki sem komið er yfir fimmtugt. 11.2.2005 00:01
Rumsfeld hvetur Íraka Donald Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna heimsótti í dag þjálfunarbúðir írakskra öryggissveita. Í ávarpi sem hann flutti við komuna sagði hann að Írakar yrðu sjálfir að taka við öryggismálum sínum eins fljótt og auðið yrði. 11.2.2005 00:01
Nýbura kastað út úr bíl Ungt barn liggur illa haldið á sjúkrahúsi í Norður-Lauderdale í Flórída eftir að hafa verið kastað út úr bíl. Læknar telja að barnið hafi aðeins verið klukkutíma gamalt þegar því var kastað úr bílnum og var fæðingarstrengurinn enn á sínum stað þegar barnið fannst. 11.2.2005 00:01
Skipulagði hópsjálfsmorð Maður á þrítugsaldri var handtekinn eftir að upp komst að hann hafði skipulagt hópsjálfsmorð sem átti að eiga sér stað heima hjá honum á Valentínusardag, 14. febrúar 11.2.2005 00:01
92 kærðir í mútumáli Sænskir saksóknarar hafa ákært 92 einstaklinga í hneykslismáli sem hefur umleikið áfengisverslun sænska ríkisins, Systembolaget. 77 starfsmenn Systembolaget hafa verið ákærðir fyrir að þiggja mútur og fimmtán starfsmenn þriggja birgja hafa verið ákærðir fyrir að greiða eða bjóða mútur.</font /> 11.2.2005 00:01
Bretar vilja að Karl giftist Nær tveir af hverjum þremur Bretum eru sáttir við ákvörðun Karls prins um að kvænast Camillu Parker Bowles en vel innan við helmingur vill að hann verði næsti konungur Bretlands. 11.2.2005 00:01
Afríku skortir ungt áræði Vandamál afrískra ungmenna eru að þau hafa ekki atvinnu, eiga engar eignir og kjósa í flestum tilfellum ekki. Þeir sem vilja breytingar eiga erfitt uppdráttar og ekki heiglum hent að setja sig upp á móti stjórnvöldum. </font /></b /> 11.2.2005 00:01
Í framboð úr fangelsi Borgarstjórinn í Mexíkóborg hótaði því að fara í forsetaframboð úr fangelsisklefa ef hann yrði dreginn fyrir dómstól og dæmdur í fangelsi. 11.2.2005 00:01
Deilt um úlfaveiðar í Noregi Harðar deilur eru um það í Noregi hvort eigi að leyfa að skjóta úlfa. Borgarbúar vilja banna það en fólk til sveita segir að borgarbúarnir hafi ekkert vit á málinu. 11.2.2005 00:01
Stunginn á útsölu IKEA í Lundúnum Einn maður var stunginn og fimm fluttir á sjúkrahús eftir mikla ringulreið á opnunarútsölu IKEA í Lundúnum í gærkvöldi. Þúsundir manna voru mættar fyrir utan búðina laust fyrir miðnætti þegar opnað var. Auk fyrrgreindra afleiðinga hlutu tuttugu og tveir minni háttar meiðsli í kjölfar stympinga á opnunarútsölunni. 10.2.2005 00:01
Bjartsýni lykill að langlífi Leiðin að langlífi er að líta lífið björtum augum og elska náunga sinn. Þetta er samdóma álit hóps Kúbumanna yfir hundrað ára sem kom saman í gær. Læknar, næringarfræðingar og fleiri sérfræðingar áttu fund með hópnum í gær til þess að reyna að komast að því hver væri lykillinn að langlífi. Sumir sögðust þakka vinnusemi langlífið og aðrir miklu grænmetisáti. 10.2.2005 00:01
Ótti vegna skjálfta í Aceh-héraði Mikil skelfing greip um sig meðal íbúa á Aceh-héraði á Indónesíu í gær þegar jarðskjálfti upp á 6,2 á Richter skók svæðið. Fólk hljóp upp á hæðir og lögreglumenn og hermenn kölluðu í gegnum gjallarhorn og vöruðu fólk við flóðbylgjum. Ekki hafa borist neinar fregnir af mannfalli eða tjóni á byggingum í kjölfar skjálftans. 10.2.2005 00:01
Norður-Kóreumenn eiga kjarnavopn Stjórnvöld í Norður-Kóreu lýstu því yfir í morgun að þau hafi látið smíða kjarnorkuvopn til þess að verjast yfirgangi Bandaríkjamanna og tilraunum þeirra til að einangra landið. Jafnframt hafa stjórnvöld í Norður-Kóreu hætt þátttöku í viðræðum sex þjóða sem miðuðu að því að takmarka framþróun kjarnorkumála í landinu þannig að þar yrðu ekki smíðuð kjarnorkuvopn. 10.2.2005 00:01
Fundi frestað vegna árása Fundi Palestínumanna og Ísraela um öryggismál var frestað fyrir stundu eftir að liðsmenn Hamas-samtakanna létu vörpusprengjum rigna yfir landnemabyggðir gyðinga á Gaza-svæðinu í morgun. Háttsettur palestínskur embættismaður sagði að Ísraelar hefðu beðið um að fundinum yrði frestað. Ekki hefur verið ákveðið hvenær hann verður haldinn. 10.2.2005 00:01
Landamærum Íraks lokað í fimm daga Öllum landamærum að Írak verður lokað í fimm daga í næstu viku af öryggisástæðum. Ekki var gefin nein ástæða fyrir lokuninni en líklega er hún vegna þess að þá nær hámarki hin árlega trúarhátíð sjíta. Á síðasta ári voru gerðar fjölmargar sjálfsmorðsárásir á þessari hátíð, sem kostuðu yfir 170 manns lífið. Árásarmennirnir voru súnnímúslimar sem réðu lögum og lofum í landinu meðan Saddam Hussein var við völd. 10.2.2005 00:01
Vilja fleiri NATO-hermenn í gæslu Bandaríkin munu fara fram á það í dag að bandalagsþjóðir NATO leggi til fleiri hermenn til gæslustarfa í Afganistan og Írak. Forystumenn í gömlu Evrópu eru ekki hrifnir. 10.2.2005 00:01
Fái Norður-Kóreu aftur að borðinu Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, býst við að hægt verði að fá Norður-Kóreumenn aftur að samningaborðinu vegna kjarnorkumála landsins, en Norður-Kóreumenn lýstu því yfir í dag að þeir hefðu látið smíða kjarnorkuvopn til þess að verjast yfirgangi Bandaríkjamanna. 10.2.2005 00:01
Ævintýri lesin í síma Hollendingar fara nú ótroðnar slóðir í að kynna börnum ævintýri. Búið er að koma á fót símaþjónustu í landinu þangað sem börn geta hringt og hlustað á Rauðhettu og fleiri gömul ævintýri fyrir litlar 450 krónur, eða svipaða upphæð og ævintýrabók kostar í bókabúð. Valið stendur á milli fjögurra ævintýra en skipt er reglulega um sögur hjá símaþjónustunni. 10.2.2005 00:01
Abbas rekur öryggismálafulltrúa Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, rak í dag þrjá yfirmenn öryggismála eftir að vopnahlé við Ísrael var brotið í tvígang. Uppreisnarmenn skutu vörpusprengjum á landnemabyggð gyðinga á Gaza-svæðinu og þá réðst hópur byssumanna inn í fangelsi á Gaza-svæðinu og drap þrjá fanga í deilum tveggja klíkna. 10.2.2005 00:01
Sýklalyfjanotkun veldur vandræðum Mikil ávísun sýklalyfja í suðurhluta Evrópu veldur því að þar verða til sífellt fleiri sýklar sem eru ónæmir fyrir lyfjunum. Í nýrri, viðamikilli rannsókn kemur fram að mun fleiri tilfelli með sýklum sem erum ónæmir fyrir sýklalyfjum koma upp í suðurhluta Evrópu en norðurhluta þess þar sem læknar gefa sjaldnar sýklalyf. 10.2.2005 00:01
Ógnarjafnvæginu raskað Norður-Kóreumenn hafa viðurkennt að eiga kjarnorkuvopn. Þau segjast eingöngu ætla að nota vopnin í fælingar- og sjálfsvarnarskyni en engu að síður er staðan uggvænleg. Helst óttast menn að norður-kóresk stjórnvöld muni selja vopnin í hendur öfgasamtaka eða annarra ríkja. 10.2.2005 00:01
Tíu féllu í hörðum bardaga í Írak Að minnsta kosti 10 lögreglumenn létust í hörðum bardaga við uppreisnarmenn nærri bænum Salman Pak suðaustur af Bagdad í Írak í dag. Bardaginn stóð í nokkrar klukkustundir og samkvæmt heimildum Reuters-fréttastofunnar særðust að minnsta kosti 65 lögreglumenn í honum. Engar fréttir hafa hins vegar borist af því hversu margir uppreisnarmenn féllu í átökunum. 10.2.2005 00:01
Hvattir til áframhaldandi viðræðna Leiðtogar heimsins hafa hver af öðrum hvatt Norður-Kóreumenn til að hefja aftur samningaviðræður við sex ríki um kjarnorkumál landins, en Norður-Kóreumenn lýstu því yfir í morgun að þeir hefðu þróað kjarnorkuvopn til varnar yfirgangi Bandaríkjanna og hygðust hverfa frá samningaborðinu. 10.2.2005 00:01
Vopnahlé bætir hag Palestínumanna Vopnahléið á milli Palestínumanna og Ísraela mun bæta hag Palestínumanna umtalsvert þegar byrjað verður að taka niður vegatálma sem hafa króað þá inni í fjögur ár. 10.2.2005 00:01
Réttað yfir Saddam að ári Ekki verður réttað í máli Saddams Hussein fyrr en á næsta ári að sögn bandaríska dagblaðsins The New York Times. Áður verður réttað yfir nokkrum samverkamönnum hans og hefjast fyrstu réttarhöldin í vor. 10.2.2005 00:01
Sex á sjúkrahús eftir opnun IKEA Sex voru fluttir á sjúkrahús vegna meiðsla sem þeir hlutu við opnun nýrrar IKEA-verslunar í London. Þeir voru þó ekki þeir einu sem slösuðust við opnunina því alls slösuðust 22 í troðningi þrátt fyrir að ekki þyrfti að senda alla á sjúkrahús. 10.2.2005 00:01
Vopnahléið ótryggt vegna átaka Vopnahléið sem Ísraelar og Palestínumenn lýstu yfir á þriðjudag er ótryggt eftir að tveir Palestínumenn féllu fyrir hendi ísraelskra hermanna og palestínskir vígamenn skutu úr sprengjuvörpum á byggð ísraelskra landtökumanna á Gaza. 10.2.2005 00:01
Karl og Camilla giftast Áralöngum vangaveltum um framtíð Karls prins og Camillu Parker-Bowles var svarað í gær þegar Karl sendi frá sér yfirlýsingu um að þau ætli að ganga í hjónaband 8. apríl. Þau verða gefin saman við borgaralega athöfn en verða að henni lokinni viðstödd bænastund í Kapellu heilags Georgs.</font /> 10.2.2005 00:01
Páfi heim af sjúkrahúsi Læknar á Gemelli-sjúkrahúsinu í Róm útskrifuðu Jóhannes Pál II páfa í gær af sjúkrahúsinu. Þar hafði hann dvalið í tíu daga eftir að hann var fluttur á sjúkrahús vegna þess að hann var með flensu og átti erfitt með andardrátt. 10.2.2005 00:01
Skaut kennara og tók barn sem gísl Vopnaður maður sem tók tíu ára nemanda við grunnskóla í Höfðaborg í gíslingu og skaut og særði kennara var skotinn til bana af lögreglu. 10.2.2005 00:01
Skutu tuttugu bílstjóra í hnakkann Lík tuttugu bílstjóra fundust á vegi í Írak í gær. Hryðjuverkamenn höfðu handsamað mennina, bundið hendur þeirra fyrir aftan bak og skotið þá. Alls létust 43 í bardögum og árásum í gær. Þeirra á meðal voru sjö íraskir lögreglumenn sem féllu í tveggja klukkutíma löngum bardaga við vígamenn suður af Bagdad. 10.2.2005 00:01
Skaut kennara og tók barn sem gísl Vopnaður maður sem tók tíu ára nemanda við grunnskóla í Höfðaborg í gíslingu og skaut og særði kennara var skotinn til bana af lögreglu. 10.2.2005 00:01
Rumsfeld sætir ekki rannsókn Þýskir saksóknarar hyggjast ekki hefja rannsókn á því hvort Donald Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, sé ábyrgur vegna fangapyntinga í Abu Ghraib-fangelsinu í Írak. 10.2.2005 00:01
Laug um dauða eiginmannsins Fjölmiðlar í Colorado í Bandaríkjunum sögðu nýlega sorglega sögu af 24 ára gamalli konu sem lýsti því á harmrænan hátt hvernig eiginmaður hennar lést í átökum í Írak. 10.2.2005 00:01
Embættismanni rænt í Írak Uppreisnarmenn í Írak rændu í morgun hátt settum embættismanni innan bráðabirgðastjórnarinnar í Írak. Maðurinn var numinn á brott úr bíl sínum í suðurhluta Baghdad. Þá bárust fregnir af því að fréttamaður sjónvarpsstöðvar, sem Bandaríkjamenn fjármagna í Írak, hefði verið myrtur í borginni Basra í morgun. 9.2.2005 00:01