Erlent

Embættismanni rænt í Írak

Uppreisnarmenn í Írak rændu í morgun hátt settum embættismanni innan bráðabirgðastjórnarinnar í Írak. Maðurinn var numinn á brott úr bíl sínum í suðurhluta Baghdad. Þá bárust fregnir af því að fréttamaður sjónvarpsstöðvar, sem Bandaríkjamenn fjármagna í Írak, hefði verið myrtur í borginni Basra í morgun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×