Erlent

Fundi frestað vegna árása

Fundi Palestínumanna og Ísraela um öryggismál var frestað fyrir stundu eftir að liðsmenn Hamas-samtakanna létu vörpusprengjum rigna yfir landnemabyggðir gyðinga á Gaza-svæðinu í morgun. Háttsettur palestínskur embættismaður sagði að Ísraelar hefðu beðið um að fundinum yrði frestað. Ekki hefur verið ákveðið hvenær hann verður haldinn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×