Fleiri fréttir

Sigríður Thorlacius í stökustu vandræðum í faraldrinum
Sigríður Thorlacius söngkona fer með aðalhlutverkið í nýju kynningarmyndbandi um áhrif kórónuveirunnar á íslenskan tónlistariðnað.

Álit EFTA bendir til að Vegagerðin hafi brotið lög um opinber innkaup
Skilningur kærunefndar útboðsmála á eðli samnings sem Vegagerðin bauð út í fyrra var staðfestur í ráðgefandi áliti EFTA-dómstólsins í dag. Álitið bendir til þess að Vegagerðin hafi brotið lög um opinber innkaup með því að auglýsa útboðið ekki á EES-svæðinu.

Ólga innan sundhreyfingarinnar vegna meints brots Hafnfirðinga á samkomubanni
Formaður SSÍ hafnar því að sundmenn ætli að sniðganga Íslandsmeistaramótið sem haldið verður um næstu helgi.

Sautján vélar til Keflavíkur í dag
Nú frá klukkan átta er von á sautján farþegaflugum til Keflavíkurflugvallar.

730 koma með Norrænu í dag
Einn farþegi um borð í Norrænu greindist með kórónuveirusmit þegar skimað var fyrir veirunni í Hirtshals í Danmörku.

Vonskuveður á vestanverðu landinu
Gul veðurviðvörun tekur gildi á Vestfjörðum klukkan eitt í dag.

Byrjaðir á hringtorginu sem tengir Vík við jarðgöngin um Reynisfjall
Nýtt hringtorg sem byrjað er að gera í Vík í Mýrdal er um leið fyrsti áfanginn að tengingu við fyrirhuguð jarðgöng í gegnum Reynisfjall. Alþingi samþykkti á dögunum ný lög sem heimila ríkissjóði að semja við einkaaðila um jarðgöngin.

Mesti hlutfallslegi samdrátturinn í gistinóttum í apríl og maí var á höfuðborgarsvæðinu
Þótt Íslendingar séu duglegir að ferðast innanlands í sumar er ástæða til að hafa áhyggjur af stöðunni í vetur að mati formanns fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu. Mesti hlutfallslegi samdrátturinn í gistinóttum í apríl og maí var á höfuðborgarsvæðnu sé litið til sama tímabils árið áður.

Bráðnauðsynlegt að grípa til aðgerða ef ekki á illa að fara
Spáð er allt að níu prósenta atvinnuleysi í ágúst og óttast er að útlitið á vinnumarkaði muni dökkna á haustmánuðum. Forseti ASÍ segir bráðnauðsynlegt að grípa til aðgerða ef ekki eigi illa að fara.

Stjórnarformaður Herjólfs ræddi málin við verkfallsmenn þegar gamli Herjólfur lagði úr höfn
Það vakti furður margra þegar ákveðið var að sigla til lands á gamla Herjólfi þrátt fyrir verkfall hluta áhafnar þess nýja.

Greiða ættingjum dánarbætur og aðstoðar fólkið við að sækja skaðabætur
Efling mun greiða ættingjum þeirra sem fórust og þeim sem slösuðust í eldsvoða á Bræðraborgarstíg dánar- og slysabætur og aðstoðar fólk við að sækja skaðabætur.

Nýtt bóluefni gefur tilefni til að fagna þó langt sé í land
Þeir sem hafa fengið mótefnið hafa sýnt kröftugt mótefnasvar.

Kvöldfréttir Stöðvar 2
Kvöldfréttirnar hefjast klukkan 18:30.

Vona að Borgarbyggð sjái sóma sinn í að finna leið til að legsteinasafnið geti staðið
Vinur og nágranni Páls Guðmundssonar, listamanns á Húsafelli, segir Pál og þá félaga hans sem komu að uppbyggingu húss sem hýsa átti legsteinasafn seinþreytta og vonsvikna út í Borgarbyggð fyrir framgöngu hennar í máli safnsins.

Sigríður Dögg segir ofsafengin viðbrögð við frétt sinni lýsa brengluðum hugmyndum um fjölmiðla
Fréttamaður á fréttastofu Ríkisútvarpsins segir það sárt og óverðskuldað að vera vænd um óheilindi.

Skoðar hvort farið verði með málið fyrir félagsdóm
Talsmaður sjómannafélags Íslands segist ætla að láta daginn líða en fara síðan yfir það með lögmanni hvort ástæða sé til að fara með mál fyrir félagsdóm er snýr að áætlunarferðum gamla Herjólfs milli Vestamannaeyja og Landeyjahafnar sem farnar eru í dag

Veður versnar víðar
Veðrið verður verra á landinu næsta sólarhringinn en upphaflegar spár Veðurstofunnar gerðu ráð fyrir.

„Það er eitthvað plebbalegt við þetta“
Egill Helgason telur öskurátak Íslandsstofu alveg úr vegi.

Gönguæði grípur landann og metaðsókn hjá Ferðafélagi Íslands
Gríðarleg aðsókn hefur verið í gönguferðir á hálendi Íslands í sumar og má segja að gönguæði hafi gripið þjóðina. Aðsókn í göngur hefur stóraukist bæði hjá Íslenskum fjallaleiðsögumönnum og hjá Ferðafélagi Íslands, sem bæði sjá um að skipuleggja ferðir um náttúru landsins.

Þau smituðu eru Íslendingar sem völdu að fara í sóttkví
Tveir íslenskir ríkisborgarar sem völdu að fara í sóttkví við komu til landsins frá áhættusvæði greindust í gær með Covid-19, sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur.

Forstöðumaður Eldheima segir Herjólfsstarfsmönnum að slaka á kröfum sínum
Kristín Jóhannsdóttir furðar sig á óbilgirni Herjólfsstarfsmanna sem hún telur að hafi það býsna gott í öllum samanburði.

Gamli Herjólfur lagði loks af stað
Gamli Herjólfur lagði loks af stað frá Vestamannaeyjum um klukkan eitt en fyrstu áætlunarferð dagsins var aflýst morgun.

Óttast að útlitið dökkni á haustmánuðum
Forstjóri Vinnumálastofnunarinnar óttast að útlitið á vinnumarkaði muni dökkna á haustmánuðum. Atvinnuleysi breyttist þó lítið milli júní og júlí.

Páll á Húsafelli þarf að rífa legsteinasafnið
Páli Guðmundssyni, listamanni sem búsettur er á Húsafelli, er gert að fjarlægja nýreist hús sem hýsa átti legsteinasafn.

Ferðalangar hvattir til þess að kynna sér veðurspár vel áður en lagt er af stað í ferðalög
Ferðalangar og útivistarfólk er hvatt til þess að kynna sér veðurspár vel áður en lagt er af stað í ferðalög. Slæmt veður er til útivistar á landinu öllu næstu daga að sögn veðurfræðings og er göngufólk og fólk í tjöldum sérstaklega varað við aðstæðum á miðhálendinu þar sem gul viðvörun er í gildi.

Grunaður um ölvunarakstur á tjaldsvæði en svarar ekki síma
Lögreglan á Vesturlandi hefur ítrekað reynt að ná í ökumann sem ók utan í aðra bifreið á tjaldsvæði í Húsafelli í júní.

Vélstjóri á gamla Herjólfi gekk frá borði til að sýna kjarabaráttu samstöðu
Formaður Sjómannafélags Íslands segist ætla að leita allra leiða til að stöðva áætlunarferðir gamla Herjólfs í dag. Nýi Herjólfur siglir ekki í dag vegna vinnustöðvunar félagsmanna sjómannafélagsins.

Tvö virk smit bættust við
Tvö virk kórónusmit bættust við síðasta sólarhringinn eftir skimun á landamærunum.

Skipuleggja nýtt hverfi handan Skaftár við Kirkjubæjarklaustur
Nýtt hverfi fyrir fjörutíu íbúðir er í undirbúningi við Kirkjubæjarklaustur ásamt gestastofu og nýsköpunarsetri. Eigendur Hótels Klausturs standa að verkefninu en þeir segja mikinn húsnæðisskort á svæðinu.

Gamli Herjólfur fer fjórar ferðir í dag
Ákveðið hefur verið að Herjólfur III, undanfari Herjólfs sem nú ferjar farþega milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja, sigli fjórar ferðir í dag.

„Það er enginn að greiða sér arð núna“
Hótelrekandi í Mývatnssveit segir kipp hafa komið í bókanir á síðustu dögum. Hann er þó svartsýnn fyrir veturinn.

Lægðin stjórnar veðrinu næstu daga
Lægðin sem nálgast frá Grænlandshafi mun stjórna veðrinu næstu daga og hreyfist norðaustur yfir landið á morgun og hinn.

Gera ráð fyrir svipuðu atvinnuleysi í júlí en aukningu í ágúst
Atvinnuleysi í landinu hefur ekki tekið miklum breytingum frá því í júní, þegar það nam 7,5%. Í nýrri skýrslu Vinnumálastofnunar kemur fram að gert sé ráð fyrir að atvinnuleysi verði áfram svipað í júlí, eða á bilinu 7,3%-7,7%.

Álftarparið á Árbæjarlóni virðist hafa misst annan ungann sinn
Álftarparið sem heldur til á Árbæjarlóni virðist hafa misst annan ungann sinn. Hræ, sem virðist vera af álftarunga, má sjá liggja hálfmarandi í kafi í árkvísl við Árbæjarstíflu.

Mörg dæmi um að fólki sé sagt upp eftir að hafa greinst með heilabilun
Mörg dæmi eru um að vinnuveitendur segi upp starfsfólki eftir að það greinist með heilabilun. Fræðslustjóri Alzheimersamtakanna segir gríðarlega mikilvægt að vinnuveitendur komi til móts við fólkið til að koma í veg fyrir félagslega einangrun.

Gert að afgreiða matsáætlun vegna vindorkugarðs í Dalabyggð án tafa
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur lagt fyrir Skipulagsstofnun að afgreiða án frekari tafa matsáætlun vegna vindorkugarðs í landi Hróðnýjarstaða í Dalabyggð.

Meiri áhyggjur af Íslendingum á heimleið en erlendu ferðafólki
Farþegar frá fjórum löndum til viðbótar sleppa við að fara í skimun eða sóttkví við komuna til landsins á fimmtudag.

Fundi FFÍ og Icelandair lokið án samnings
Fundi samninganefnda Icelandair og Flugfreyjufélags Íslands lauk á sjötta tímanum í dag án samnings.

Kvöldfréttir Stöðvar 2
Í kvöldfréttum förum við yfir þær breytingar sem gerðar verða á hömlum á komu ferðamanna til landsins frá og með næsta fimmtudegi og fjölgun þeirra.

Sagðist ætla að „stúta“ fyrrverandi eiginkonu sinni
Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðustu viku dæmdur í tólf mánaða fangelsi, þar af níu mánuði skilorðsbundna, fyrir að hóta fyrrverandi eiginkonu sinni og barnsmóður lífláti í gegnum tölvupóst.

Þjóðhátíð formlega aflýst
Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hefur verið blásin af með einu og öllu.

Farþegar frá fjórum löndum í viðbót sleppa við skimun
Frá og með 16. júlí þurfa farþegar frá Noregi, Danmörku, Finnlandi og Þýskalandi ekki þurfa að sæta sóttkví eða skimun við komuna til Íslands.

Dánaraðstoð siðlaus að mati lækna
Þó svo að stuðningur sé við líknardráp meðal almennings virðist heilbrigðsstarfsfólk vera því andsnúið.

Komst yfir 22 milljónir vegna mistaka í bankanum
Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í síðustu viku framkvæmdastjóra fiskvinnslufyrirtækis til þriggja ára fangelsisvistar fyrir umboðssvik og peningaþvætti. Hann notfærði sér mistök við útgáfu banka til þess að komast yfir 22 milljónir króna.

Svona var 85. upplýsingafundur almannavarna
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og landlæknir boða til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14 í dag.