Fleiri fréttir Akureyrarbær fær nýtt nafn í afmælisgjöf Akureyrarbær heitir nú formlega Akureyrarbær, en ekki Akureyrarkaupstaður eins og áður, eftir að nafnabreytingin var staðfest opinberlega í dag. Bærinn fagnar 157 ára afmæli í dag, 29. ágúst. 29.8.2019 11:50 Tveggja leitað vegna bruna við lögreglustöðina: Bíllinn geymdi hugsanlegt þýfi Bíllinn var alelda þegar slökkvilið kom á staðinn og sást reykmökkurinn nokkuð greinilega víða um höfuðborgarsvæðið. 29.8.2019 11:41 Sprengjuflugvél mátaði sig við Keflavíkurflugvöll Bandarísk sprengjuflugvél af gerðinni B-2 Spirit staldraði við á Keflavíkurflugvelli í gær í tæpar tvær klukkustundir. 29.8.2019 11:25 Öryggisbrestur hjá Facebook náði til eins einstaklings á Íslandi Persónuvernd hefur fengið þær upplýsingar að nýlegur öryggisbrestur hjá Facebook, þar sem verktakar voru notaðir til að yfirfara hljóðupptökur sem teknar voru upp í gegnum skilaboðaforrit fyrirtækisins, Messenger, hafi náð til eins einstaklings á Íslandi. 29.8.2019 11:01 Leggja áherslu að framkvæmdum við Fjarðarheiðargöng verði flýtt Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaganna á Austurlandi leggur áherslu á að hönnun og framkvæmd Fjarðarheiðarganga verði flýtt. 29.8.2019 10:57 Mýrdælingar óhressir með sinn auðkýfing Rudolp Walther Lamprecht strýkur fólkinu í Mýrdal öfugt með skiltum sínum. Oddvitinn vill þau niður. 29.8.2019 10:52 Fullur með farþega á Viðeyjarferjunni Maðurinn sem handtekinn var við Ægisgarð í gærkvöldi grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis hafði hafði siglt Viðeyjarferjunni með farþega áður en lögregla mætti á vettvang. 29.8.2019 10:17 Græn svæði minnka líkur á geðsjúkdómum Græn svæði í nærumhverfi barna þegar þau eru að alast upp minnka líkurnar á því að börnin þrói með sér geðraskanir á fullorðinsárum um 55%. Þetta leiðir umfangsmikil dönsk vísindarannsókn í ljós. 29.8.2019 10:15 Einn lýsti örmögnun, annar lýsti brjóstverk Sex leituðu á bráðamóttöku eftir að hafa tekið þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. 29.8.2019 10:06 Sigurður Ingi: Umferðin sífellt erfiðari og óskilvirkari án breyttra ferðavenja Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir að þær tafir sem fólk upplifi í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu á morgnana þessa dagana séu óbærilegar. Hann bendir á ýmsar lausnir sem gætu slegið á vandann en segir þó ljóst að ef ekki takist að breyta ferðavenjum fólks muni umferðin verða sífellt erfiðari og óskilvirkari. 29.8.2019 09:45 Bein útsending: Síðustu umræður tengdar þriðja orkupakkanum Umræðum um þriðja orkupakkann verður framhaldið á Alþingi í dag eftir að hafa verið ræddur í um níu klukkustundir í gær og rúmlega 150 í það heila. 29.8.2019 09:45 Talið að árasarmennirnir hafi þekkt fórnarlambið Sautján ára drengur var fluttur á slysadeild eftir að fjórir til fimm einstaklingar réðust á hann við Eddufell. 29.8.2019 09:43 Bólusetning með grænum svæðum Daglegt umhverfi þarf að vera þannig að gróður og náttúra fléttist inn í það. Græn svæði eru eins og bólusetning fyrir framtíðina og hafa mikil áhrif á framtíðarlýðheilsu borgarbúa. Mikilvægt er að standa vörð um réttinn til leiks og hreyfingar fyrir börn. 29.8.2019 09:15 Snorri Ingimarsson látinn Snorri starfaði bæði sem krabbameinslæknir og geðlæknir og var fyrsti forstjóri Krabbameinsfélags Íslands. Hann gengdi því starfi frá árinu 1984 til 1988. Hann lést í Reykjavík þann 14. ágúst síðastliðinn, 71 árs að aldri. 29.8.2019 09:03 Félagið Ísland-Palestína gagnrýnir slæma stöðu hinsegin fólks í Palestínu Félagið Ísland-Palestína hefur sent stjórnvöldum í Palestínu yfirlýsingu þar sem slæm staða hinsegin fólks í landinu er hörmuð. 29.8.2019 08:45 Telur tímabært að endurheimta handritin Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fengið heimild ríkisstjórnar til að undirbúa viðræður við Dani um endurheimt íslenskra handrita úr Árnastofnun í Kaupmannahöfn. 29.8.2019 08:21 Réðust á sautján ára dreng og börðu með kylfu og belti Á tíunda tímanum í gærkvöldi var lögreglu tilkynnt um líkamsárás í Efra-Breiðholti þar sem fjórir til fimm menn réðust á sautján ára dreng og börðu hann með kylfu og belti. 29.8.2019 08:17 Væta víða um landið Víðáttumikið lægðasvæði suður af landinu stýrir veðrinu næstu daga. 29.8.2019 08:07 Einn kann á Excel-skjalið Ný skýrsla Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar um rekstur grunnskóla verður lögð fram á fundi borgarráðs í dag. Í skýrslunni er rætt um ýmsa galla, þar á meðal Excel-skjal sem notað er til fjárúthlutunar sem aðeins einn starfsmað 29.8.2019 07:45 Ráðgjafi um upplýsingarétt tekur til starfa Ráðgjafi um upplýsingarétt almennings mun taka til starfa 1. september næstkomandi. 29.8.2019 07:30 Telur frávísunarkröfu vanhugsað skref hjá Sambandi sveitarfélaga Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) hefur farið fram á frávísun í máli sem Starfsgreinasambandið (SGS) vísaði til Félagsdóms. 29.8.2019 07:30 Davíð í Salnum Stjórnmál Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, mun halda erindi í Salnum í Kópavogi föstudaginn 6. september næstkomandi. 29.8.2019 07:00 Grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og nótt. 29.8.2019 06:45 Funda um stöðu innanlandsflugs á Íslandi í fyrramálið Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis kemur saman í fyrramálið klukkan hálf níu til að ræða stöðu innanlandsflugs á Íslandi. 28.8.2019 22:00 Þeir sem búa fjær miðborginni neikvæðari í garð ferðamanna en þeir sem búa nær Höfuðborgarbúar eru almennt jákvæðir gagnvart ferðamönnum í borginni og stoltir að búa í borg sem tekur vel á móti þeim. 28.8.2019 20:45 Mike Pence hyggst ræða við Íslendinga um „innrásir“ Kína og Rússlands á norðurslóðir Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, hyggst í Íslandsheimsókn sinni í næstu viku ræða um "innrásir“ Kína og Rússlands inn á norðurslóðir. Þetta hefur Reuters-fréttastofan í dag eftir háttsettum embættismanni Trump-stjórnarinnar. 28.8.2019 20:13 Komi til greina að bæta við forgangsakrein fyrir þá sem sameinast í bíla Íbúar Mosfellsbæjar hafa síðustu daga kvartað undan þungri umferð til Reykjavíkur á morgnanna, sem margir hverjir ferðast einir í bíl. Bæjarstjóri Mosfellsbæjar segir það koma til greina að bæta við forgangsakrein fyrir almenningssamgöngur og þá sem sameinast í bíla. 28.8.2019 20:00 Sakar Miðflokksmenn um að misnota tilfinningar fólks Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, var ómyrk í máli þegar hún gagnrýndi framgöngu Miðflokksmanna. 28.8.2019 19:48 Stofna starfshópa til að bregðast við starfsmannaeklu Starfshópar voru stofnaðir á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun til að bregðast við starfsmannaeklu í heilbrigðiskerfinu. 28.8.2019 19:30 Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2 Hefjast klukkan 18:30. 28.8.2019 18:00 Ferðamenn klifruðu upp á skriðuna í Reynisfjöru Virtu lokanir að vettugi. 28.8.2019 16:50 Fangi safnaði 200 þúsund krónum fyrir Samhjálp Hljóp tíu kílómetra í fangelsinu á Hólmsheiði á meðan Reykjavíkurmaraþon fór fram. 28.8.2019 16:06 Heitavatnsfundur gerbreytir stöðu Suðureyrar: „Miklu meira en að finna olíu“ Bæjarstjórinn segir fundinn gerbreyta því hvernig atvinnustarfsemi er hægt að laða til Súgandafjarðar. 28.8.2019 15:20 Sex ráð til unga fólksins sem vill breyta heiminum Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur sem látið hefur til sín taka í umræðu um loftslagsmál undanfarin misseri hefur tekið saman ráð til fólks sem vill breyta heiminum til hins betra. 28.8.2019 14:47 Mikil ókyrrð á Keflavíkurflugvelli vegna breytinga á vaktakerfi starfsmanna Breytingarnar eru liður í hagræðingaraðgerðum Isavia vegna minni umsvifa á Keflavíkurflugvelli. 28.8.2019 14:13 Brugðust hratt við vegna potts sem gleymdist á eldavél Tilkynnt um reyk út um glugga á fjölbýlishúsi við Framnesveg. 28.8.2019 13:43 Settu nýtt met í áheitasöfnun Rúmum 10 milljónum meira en í fyrra þegar 156.926.358 kr. söfnuðust. 28.8.2019 13:01 Nýr loftslagshópur boðar róttækar aðgerðir Nýstofnaður loftslagshópur mun hittast vikulega til að leggja fram hvatningar og áskoranir til stjórnvalda og fyrirtækja. 28.8.2019 13:00 Íbúar miðborgarinnar jákvæðir í garð ferðamanna Á heildina litið hefur viðhorfið verið fremur jákvætt undanfarin misseri samkvæmt könnun Maskínu fyrir Höfuðborgarstofu. 28.8.2019 12:46 Tónleikagestir hvattir til að vera fyrr á ferðinni vegna nýrra umferðarljósa Umferðarljós fyrir hjólandi umferð hafa verið sett upp á gatnamótum við Hörpu . 28.8.2019 12:25 Orkan okkar fundaði með forseta Íslands Forsetinn tók við bréfi samtakanna með áskoruninni og umsögnum frá liðnu vori um málið ásamt ásamt nýlegri gögnum um málið. 28.8.2019 12:22 Guðlaugur Þór segir Sigmund Davíð telja sig nafla alheims Háðsglósur gengu milli utanríkisráðherra og formanns Miðflokksins. 28.8.2019 11:59 Kjörin formaður þingflokks Pírata Þórhildur Sunna Ævarsdóttir varaformaður og Helgi Hrafn Gunnarsson ritari þingflokks. 28.8.2019 11:38 Bilun í umferðarljósum á Snorrabraut við Gömlu-Hringbraut Búist er við að vinna við ljósin standi yfir í allan dag. 28.8.2019 11:24 Rafstuðtæki sem notað var í árás á skólalóð í Kópavogi var keypt á netinu Réðust á hóp drengja sem sátu á skólalóðinni. 28.8.2019 11:18 Sjá næstu 50 fréttir
Akureyrarbær fær nýtt nafn í afmælisgjöf Akureyrarbær heitir nú formlega Akureyrarbær, en ekki Akureyrarkaupstaður eins og áður, eftir að nafnabreytingin var staðfest opinberlega í dag. Bærinn fagnar 157 ára afmæli í dag, 29. ágúst. 29.8.2019 11:50
Tveggja leitað vegna bruna við lögreglustöðina: Bíllinn geymdi hugsanlegt þýfi Bíllinn var alelda þegar slökkvilið kom á staðinn og sást reykmökkurinn nokkuð greinilega víða um höfuðborgarsvæðið. 29.8.2019 11:41
Sprengjuflugvél mátaði sig við Keflavíkurflugvöll Bandarísk sprengjuflugvél af gerðinni B-2 Spirit staldraði við á Keflavíkurflugvelli í gær í tæpar tvær klukkustundir. 29.8.2019 11:25
Öryggisbrestur hjá Facebook náði til eins einstaklings á Íslandi Persónuvernd hefur fengið þær upplýsingar að nýlegur öryggisbrestur hjá Facebook, þar sem verktakar voru notaðir til að yfirfara hljóðupptökur sem teknar voru upp í gegnum skilaboðaforrit fyrirtækisins, Messenger, hafi náð til eins einstaklings á Íslandi. 29.8.2019 11:01
Leggja áherslu að framkvæmdum við Fjarðarheiðargöng verði flýtt Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaganna á Austurlandi leggur áherslu á að hönnun og framkvæmd Fjarðarheiðarganga verði flýtt. 29.8.2019 10:57
Mýrdælingar óhressir með sinn auðkýfing Rudolp Walther Lamprecht strýkur fólkinu í Mýrdal öfugt með skiltum sínum. Oddvitinn vill þau niður. 29.8.2019 10:52
Fullur með farþega á Viðeyjarferjunni Maðurinn sem handtekinn var við Ægisgarð í gærkvöldi grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis hafði hafði siglt Viðeyjarferjunni með farþega áður en lögregla mætti á vettvang. 29.8.2019 10:17
Græn svæði minnka líkur á geðsjúkdómum Græn svæði í nærumhverfi barna þegar þau eru að alast upp minnka líkurnar á því að börnin þrói með sér geðraskanir á fullorðinsárum um 55%. Þetta leiðir umfangsmikil dönsk vísindarannsókn í ljós. 29.8.2019 10:15
Einn lýsti örmögnun, annar lýsti brjóstverk Sex leituðu á bráðamóttöku eftir að hafa tekið þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. 29.8.2019 10:06
Sigurður Ingi: Umferðin sífellt erfiðari og óskilvirkari án breyttra ferðavenja Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir að þær tafir sem fólk upplifi í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu á morgnana þessa dagana séu óbærilegar. Hann bendir á ýmsar lausnir sem gætu slegið á vandann en segir þó ljóst að ef ekki takist að breyta ferðavenjum fólks muni umferðin verða sífellt erfiðari og óskilvirkari. 29.8.2019 09:45
Bein útsending: Síðustu umræður tengdar þriðja orkupakkanum Umræðum um þriðja orkupakkann verður framhaldið á Alþingi í dag eftir að hafa verið ræddur í um níu klukkustundir í gær og rúmlega 150 í það heila. 29.8.2019 09:45
Talið að árasarmennirnir hafi þekkt fórnarlambið Sautján ára drengur var fluttur á slysadeild eftir að fjórir til fimm einstaklingar réðust á hann við Eddufell. 29.8.2019 09:43
Bólusetning með grænum svæðum Daglegt umhverfi þarf að vera þannig að gróður og náttúra fléttist inn í það. Græn svæði eru eins og bólusetning fyrir framtíðina og hafa mikil áhrif á framtíðarlýðheilsu borgarbúa. Mikilvægt er að standa vörð um réttinn til leiks og hreyfingar fyrir börn. 29.8.2019 09:15
Snorri Ingimarsson látinn Snorri starfaði bæði sem krabbameinslæknir og geðlæknir og var fyrsti forstjóri Krabbameinsfélags Íslands. Hann gengdi því starfi frá árinu 1984 til 1988. Hann lést í Reykjavík þann 14. ágúst síðastliðinn, 71 árs að aldri. 29.8.2019 09:03
Félagið Ísland-Palestína gagnrýnir slæma stöðu hinsegin fólks í Palestínu Félagið Ísland-Palestína hefur sent stjórnvöldum í Palestínu yfirlýsingu þar sem slæm staða hinsegin fólks í landinu er hörmuð. 29.8.2019 08:45
Telur tímabært að endurheimta handritin Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fengið heimild ríkisstjórnar til að undirbúa viðræður við Dani um endurheimt íslenskra handrita úr Árnastofnun í Kaupmannahöfn. 29.8.2019 08:21
Réðust á sautján ára dreng og börðu með kylfu og belti Á tíunda tímanum í gærkvöldi var lögreglu tilkynnt um líkamsárás í Efra-Breiðholti þar sem fjórir til fimm menn réðust á sautján ára dreng og börðu hann með kylfu og belti. 29.8.2019 08:17
Væta víða um landið Víðáttumikið lægðasvæði suður af landinu stýrir veðrinu næstu daga. 29.8.2019 08:07
Einn kann á Excel-skjalið Ný skýrsla Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar um rekstur grunnskóla verður lögð fram á fundi borgarráðs í dag. Í skýrslunni er rætt um ýmsa galla, þar á meðal Excel-skjal sem notað er til fjárúthlutunar sem aðeins einn starfsmað 29.8.2019 07:45
Ráðgjafi um upplýsingarétt tekur til starfa Ráðgjafi um upplýsingarétt almennings mun taka til starfa 1. september næstkomandi. 29.8.2019 07:30
Telur frávísunarkröfu vanhugsað skref hjá Sambandi sveitarfélaga Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) hefur farið fram á frávísun í máli sem Starfsgreinasambandið (SGS) vísaði til Félagsdóms. 29.8.2019 07:30
Davíð í Salnum Stjórnmál Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, mun halda erindi í Salnum í Kópavogi föstudaginn 6. september næstkomandi. 29.8.2019 07:00
Grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og nótt. 29.8.2019 06:45
Funda um stöðu innanlandsflugs á Íslandi í fyrramálið Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis kemur saman í fyrramálið klukkan hálf níu til að ræða stöðu innanlandsflugs á Íslandi. 28.8.2019 22:00
Þeir sem búa fjær miðborginni neikvæðari í garð ferðamanna en þeir sem búa nær Höfuðborgarbúar eru almennt jákvæðir gagnvart ferðamönnum í borginni og stoltir að búa í borg sem tekur vel á móti þeim. 28.8.2019 20:45
Mike Pence hyggst ræða við Íslendinga um „innrásir“ Kína og Rússlands á norðurslóðir Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, hyggst í Íslandsheimsókn sinni í næstu viku ræða um "innrásir“ Kína og Rússlands inn á norðurslóðir. Þetta hefur Reuters-fréttastofan í dag eftir háttsettum embættismanni Trump-stjórnarinnar. 28.8.2019 20:13
Komi til greina að bæta við forgangsakrein fyrir þá sem sameinast í bíla Íbúar Mosfellsbæjar hafa síðustu daga kvartað undan þungri umferð til Reykjavíkur á morgnanna, sem margir hverjir ferðast einir í bíl. Bæjarstjóri Mosfellsbæjar segir það koma til greina að bæta við forgangsakrein fyrir almenningssamgöngur og þá sem sameinast í bíla. 28.8.2019 20:00
Sakar Miðflokksmenn um að misnota tilfinningar fólks Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, var ómyrk í máli þegar hún gagnrýndi framgöngu Miðflokksmanna. 28.8.2019 19:48
Stofna starfshópa til að bregðast við starfsmannaeklu Starfshópar voru stofnaðir á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun til að bregðast við starfsmannaeklu í heilbrigðiskerfinu. 28.8.2019 19:30
Fangi safnaði 200 þúsund krónum fyrir Samhjálp Hljóp tíu kílómetra í fangelsinu á Hólmsheiði á meðan Reykjavíkurmaraþon fór fram. 28.8.2019 16:06
Heitavatnsfundur gerbreytir stöðu Suðureyrar: „Miklu meira en að finna olíu“ Bæjarstjórinn segir fundinn gerbreyta því hvernig atvinnustarfsemi er hægt að laða til Súgandafjarðar. 28.8.2019 15:20
Sex ráð til unga fólksins sem vill breyta heiminum Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur sem látið hefur til sín taka í umræðu um loftslagsmál undanfarin misseri hefur tekið saman ráð til fólks sem vill breyta heiminum til hins betra. 28.8.2019 14:47
Mikil ókyrrð á Keflavíkurflugvelli vegna breytinga á vaktakerfi starfsmanna Breytingarnar eru liður í hagræðingaraðgerðum Isavia vegna minni umsvifa á Keflavíkurflugvelli. 28.8.2019 14:13
Brugðust hratt við vegna potts sem gleymdist á eldavél Tilkynnt um reyk út um glugga á fjölbýlishúsi við Framnesveg. 28.8.2019 13:43
Settu nýtt met í áheitasöfnun Rúmum 10 milljónum meira en í fyrra þegar 156.926.358 kr. söfnuðust. 28.8.2019 13:01
Nýr loftslagshópur boðar róttækar aðgerðir Nýstofnaður loftslagshópur mun hittast vikulega til að leggja fram hvatningar og áskoranir til stjórnvalda og fyrirtækja. 28.8.2019 13:00
Íbúar miðborgarinnar jákvæðir í garð ferðamanna Á heildina litið hefur viðhorfið verið fremur jákvætt undanfarin misseri samkvæmt könnun Maskínu fyrir Höfuðborgarstofu. 28.8.2019 12:46
Tónleikagestir hvattir til að vera fyrr á ferðinni vegna nýrra umferðarljósa Umferðarljós fyrir hjólandi umferð hafa verið sett upp á gatnamótum við Hörpu . 28.8.2019 12:25
Orkan okkar fundaði með forseta Íslands Forsetinn tók við bréfi samtakanna með áskoruninni og umsögnum frá liðnu vori um málið ásamt ásamt nýlegri gögnum um málið. 28.8.2019 12:22
Guðlaugur Þór segir Sigmund Davíð telja sig nafla alheims Háðsglósur gengu milli utanríkisráðherra og formanns Miðflokksins. 28.8.2019 11:59
Kjörin formaður þingflokks Pírata Þórhildur Sunna Ævarsdóttir varaformaður og Helgi Hrafn Gunnarsson ritari þingflokks. 28.8.2019 11:38
Bilun í umferðarljósum á Snorrabraut við Gömlu-Hringbraut Búist er við að vinna við ljósin standi yfir í allan dag. 28.8.2019 11:24
Rafstuðtæki sem notað var í árás á skólalóð í Kópavogi var keypt á netinu Réðust á hóp drengja sem sátu á skólalóðinni. 28.8.2019 11:18
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent