Fleiri fréttir

Drög að flugstefnu lögð fram

Verkefnisstjórn sem unnið hefur að mótun flugstefnu fyrir Ísland hefur skilað Sigurði Inga Jóhannssyni, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, drög­um að grænbók um stefnuna. Grænbókin hefur nú verið lögð fram til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda.

Ekki öruggt að stéttarfélögin samþykki frekari undanþágur

Hvorki formaður Flugfreyjufélags Íslands né formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna geta svarað því hvort frekari undanþágur verði veittar frá kjarasamningum, en hinn síðarnefndi telur það erfitt. Icelandair vill leigja vélar með er

18 dagar í gíslingu

Muhammad Azfar Karim, grunnskólakennari á Hellu, ræðir í fyrsta sinn um mannránið sem markaði djúp spor, bæði fyrir hann og fjölskyldu hans í Pakistan.

Fólk svangt en engar matarúthlutanir

Lokað er bæði hjá Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp langt fram í ágúst. Sú staða er komin upp að fjöldi fólks er matarlaus og hafa fjölmargir leitað til hóps á Facebook. Stjórnendur hans leita allra leiða til að hjálpa fólki.

Fátækt fer ekki í sumarfrí segir forsvarskona Matarhjálp neyðarkall

Helmingi fleiri leita nú aðstoðar hjá á síðunni Matarhjálp Neyðarkall á Facebook að sögn forsvarskonu hópsins. Hún gagnrýnir að stjórnvöld veiti ekki opinberum hjálparsamtökum meira fjármagn til að aðstoða bágstadda en bæði Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálpin eru lokaðar í júlí. Fátækt fer ekki í sumarfrí, segir hún.

Hitabylgjan nær til Íslands eftir helgi

Hitabylgjan sem nú gengur yfir Skandinavíu og Evrópu nær að öllum líkindum til Íslands á mánudag eða þriðjudag með hitatölum upp í 23 stig.

Fimm flugslys á síðustu tveimur mánuðum

Tólf alvarleg flugatvik eru til rannsóknar hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa. Fimm þeirra eru flugslys sem öll hafa orðið á síðustu tveimur mánuðum.

Sjólaskipabróðir ákærður fyrir 245 milljóna skattsvik

Haraldur Reynir Jónsson, einn systkinanna sem kennd eru við útgerðarfyrirtækið Sjólaskip, hefur verið ákærður fyrir meiriháttar brot gegn skattalögum með því að hafa vantalið tekjur sínar árin 2005-2008 að fjárhæð rúmlega 245 milljóna króna.

VR stefnir Fjármálaeftirlitinu

Stjórn VR hefur samþykkt að stefna Fjármálaeftirlitinu. VR afhenti Héraðsdómi Reykjavíkur stefnuna í dag.

Óbreytt staða í Straumsvík

Enn hefur ekki verið lagt mat á það hversu mikið fjárhagslegt tjón lokun kerskála þrjú í álveri Rio Tinto í Straumsvík hefur í för með sér.

Hrundi niður stiga á skemmtistað

Ellefu einstaklingar voru handteknir á höfuðborgarsvæðinu í nótt vegna margvíslegra lögbrota, en lögreglan segir að alls hafi 66 mál ratað inn á hennar borð frá klukkan 17 síðdegis í gær til klukkan 5 í morgun.

Kósítjöld fyrir yngstu börnin á Klambratúni

Barna- og fjölskylduhátíðin Kátt á Klambra verður haldin í fjórða skipti á Klambratúni á sunnudaginn. Skipuleggjendur hátíðarinnar eru sammála um að hátíðin sé friðsælasta útihátíð landsins, en ekki er leyfilegt að neyta áfengis á svæðinu.

Rannsakar ekki hvarf Mateusz

Rannsóknarlögreglan á Suðurnesjum rannsakar ekki hvarf Mateusz Tynski sem sást síðast í febrúar.

Flækjan á Tenerife að leysast og nýr flugtími fundinn

Allt virðist vera að blessast hjá þeim 167 strandaglópum sem áttu að fljúga heim til Íslands frá Tenerife í gærkvöld. Fundinn hefur verið nýr flugtími, klukkan 22:40 að spænskum tíma í kvöld. Sólarhring eftir að upphaflega flugið átti að fara í loftið.

27 ára karlmaður fékk ekki innlögn á geðdeild og dó í kjölfarið

"Ráðamenn eru gjörsamlega dofnir, tilfinningalega dofnir, þeim er nákvæmlega sama um almenning og sérstaklega um þá sem minna mega sín, ég get ekki séð annað. Þetta er bara virðingarleysi, þetta er bara ómannúðlegt, ég er marg búin að segja það“, segir Sigrún Ólöf Sigurðardóttir á Selfossi, sem missti 27 ára son sinn nýlega vegna fíkniefnaneyslu. Hann hafði beðið um innlögn á geðdeild en var synjað.

Hjartaaðgerðum frestað þrjátíu og tvisvar sinnum á árinu

Hjartaaðgerðum á Landspítalanum hefur verið frestað þrjátíu og tvisvar sinnum á árinu vegna plássleysis á gjörgæslu. Aðstoðarmaður landlæknis segir ástandið ólíðandi enda geti frestun slíkra aðgerða verið lífsógnandi og aukið sálrænt álag á sjúklinga. Þá hafa hjúkrunarfræðingar þurft að taka á sig talsverða aukavinnu til að bregðast við ástandinu.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað um frestun hjartaaðgerða á Landspítalanum og nýfallin hitamet í Evrópu. Einnig verður rætt við móður sem missti son sinn nýverið í kjölfar fíkniefnavanda og talað við ferðaþjónustubændur sem gera draugasögunni um djáknann á Myrká hátt undir höfði. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 og Bylgjunnar sem hefjast klukkan 18:30.

Sjá næstu 50 fréttir