Fleiri fréttir

Meira um lokanir á bráða­legu­deildum í sumar

Landspítalinn þarf að loka allt að hundrað og fjörutíu legurýmum í sumar en um er að ræða hefðbundnar sumarlokanir og lokanir vegna skorts á hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum.

Segir náms­árangur nem­enda aukast ef skóla­haldi yrði seinkað

Rannsóknir hafa sýnt að námsárangur nemenda eykst ef skóli byrjar seinna á daginn og því gæti breyting á skólatíma verið til hins betra. Þetta kom fram í viðtali við Guðrúnu Hrefnu Guðmundsdóttur, skólameistara Fjölbrautaskólans í Breiðholti, í Reykjavík síðdegis í dag.

Telur viðhald á skólum hafa setið of lengi á hakanum

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur lagt fram fyrirspurn til skólayfirvalda í Reykjavík um hvernig bregðast eigi við heilsuspillandi ástandi í Hagaskóla. Hún telur að skólastarf þar muni raskast í haust verði ekki gripið til aðgerða í sumar.

Hveragerðisbær sagður brjóta á rétti fatlaðra

Nærri helmingur fatlaðra barna og ungmenna, sem býr í heimahúsum í Hveragerði, nýtur ekki aðstoðar í bæjarfélaginu. Þjónustan er ekki í samræmi við ný lög samkvæmt úttekt Gæða- og eftirlitsstofnunar félagsþjónustu og barnaverndar.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fötluð börn og ungmenni í Hveragerði njóta ekki aðstoðar frá bæjarfélaginu, skortur hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða veldur lokunum Landsspítala á legurýmum. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Sumarfríið stytt vegna lúsmýs

Sumarfrí Guðrúnar Ögðu Aðalheiðardóttur og fjölskyldu fékk heldur skjótan endi en sumarbústaðarferð, sem átti að standa yfir í viku, lauk mun fyrr en áætlað var vegna ágangs lúsmýs.

Bermúdaskálarhetja í ellefu manna heiðurshópi

Jón Baldursson var tekinn inn í Frægðarhöllina "Hall of Fame“ í bridge í síðustu viku og var það Evrópska Bridgesambandið sem valdi hann. En nú eru 11 einstaklingar í þessari Frægðarhöll.

Lilja reiknar með að fjölmiðlafrumvarp verði samþykkt í haust

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menninarmálaráðherra, reiknar með að fjölmiðlafrumvarp hennar verði afgreitt frá Alþingi í haust þrátt fyrir fyrirvara og andstöðu þingflokks Sjálfstæðisflokksins við frumvarpið. Hún reiknar ekki með efnislegum breytingum á frumvarpinu.

Harma mis­skilning við landa­mæra­eftir­lit

Ari Edwald, forstjóri MS, vakti athygli á því í færslu á Facebook-síðu sinni í gær að tveimur börnum hans sem eru 7 ára og 13 ára hafi verið meinað að fara í gegnum landamærahlið fyrir borgara EES, ESB og Sviss.

Mikilvægt að fela ekki vanlíðanina

Eymundur Lúter Eymundsson hefur glímt við félagfælni frá barnæsku. Það var ekki fyrr en hann þurfti að fara í Verkjaskólann á Kristnesi eftir mjaðmaskiptaaðgerð 38 ára gamall að hann fékk sína fyrstu fræðslu um kvíða.

Slysahætta vegna tólf yfirgefinna bústaða

Heilbrigðiseftirlitið segir umgengni við sumarhúsalóðir við Elliðavatn óásættanlega og krefst hreinsunar á svæðinu undir eins. Sýslumaður hefur fengið frest til þess að bregðast við kröfunni vegna flókinnar stöðu mála.

Hitinn gæti farið í 22 stig

Það verður ekki mjög sólríkt sunnan og vestan til á landinu næstu daga. Sólin mun aftur á móti láta sjá sig austan lands .

Ekki forsvaranlegt að loka börn inni í menguðu húsnæði

Samdráttur í útgjöldum til viðhalds eftir hrun hefur leitt til mygluvandamála í skólum.  Sveppafræðingur segir ekki forsvaranlegt að loka börn inni í húsnæði sem mengað er af myglu. Fyrrverandi starfsmaður Breiðholtsskóla segist hafa fundið fyrir alvarlegum einkennum sem læknir rakti til myglu.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.