Fleiri fréttir

Skipulagðir þjófar herjuðu á Skaftárhrepp

Lögreglan segir aðila á hvítum smábíl hafa farið á milli bæja í Landbroti í Skaftárhreppi og bankað þar á dyr. Hafi einhver komið til dyra sögðust aðilarnir vera að leita að gistingu en annars hafi þeir farið inn og látið greipar sópa.

Í höndum lögreglu að hafa uppi á strokufanganum

Aðeins eitt og hálft ár er liðið frá því að maðurinn var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir hrottalega árás á fyrrverandi sambýliskonu sína sem sagði hann haldinn miklum ranghugmyndum.

Fluttur á sjúkrahús eftir fall af hjóli

Hjólreiðamaður var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild Landspítalans í Fossvogi til skoðunar eftir að hafa fallið af hjóli sínu í Kópavogi og við það fengið höfuðhögg.

Svíi að selja 17 þúsund hektara á Vestfjörðum

Einn af auðjöfrunum sem hafa verið að kaupa upp jarðir hér á landi fyrir laxveiði er með sínar fjórar jarðir á Vestfjörðum til sölu. Áhuginn á jörðunum, sem eru gjöfular laxveiðiár, er mestur erlendis.með meirihluta í veiðifélaginu á staðnum. Árið 2016 komu 311 laxar á land.

Er á leið í forsetastól

Ingibjörg Jónasdóttir, fyrrverandi fræðslustjóri hefur verið skipuð forseti Evrópudeildar Delta Kappa Gamma, samtaka kvenna í fræðslustörfum, og tekur sæti í alþjóðastjórn

Fimm nýir rafstrætóar á götum Reykjavíkur

Fimm nýir rafstrætóar bætust í stætisvagnaflotann í Reykjavík í dag en fjórir rafvagnar hafa verið í notkun frá því í mars með góðum árangi. Í vetur koma fimm vagnar í viðbót. Vagnarnir fjórtán sem Strætó kaupir kostar um 880 milljónir króna.

Vilhjálmur jafnaði heimsmet

Vilhjálmur Einarsson bætti eigið Íslandsmet í þrístökki frá því í Melbourne 1956 er hann stökk 16,70 metra á frjálsíþróttamóti í Reykjavík og var það þá næstlengsta stökk í heimi.

Gjörningur í kirkjunni í Hrísey hryggir íbúana

Listamaðurinn Snorri Ásmundsson fór án leyfis í messuskrúða í Hríseyjarkirkju og framdi gjörning. Formaður sóknarnefndarinnar segir að hér eftir verði ekki hægt að treysta fólki fyrir kirkjunni.

Sjá næstu 50 fréttir