Fleiri fréttir Skipulagðir þjófar herjuðu á Skaftárhrepp Lögreglan segir aðila á hvítum smábíl hafa farið á milli bæja í Landbroti í Skaftárhreppi og bankað þar á dyr. Hafi einhver komið til dyra sögðust aðilarnir vera að leita að gistingu en annars hafi þeir farið inn og látið greipar sópa. 8.8.2018 17:24 Geitungarnir átt erfitt uppdráttar á suðvesturhorninu Erling Ólafsson, skordýrafræðingur, segir að geitungasumarið á suðvesturhorninu hafi verið afar dapurlegt. 8.8.2018 16:41 Gæsluvarðhaldsúrskurður vegna hnífsstungu á Akranesi felldur úr gildi Maðurinn hafði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 29. ágúst. 8.8.2018 16:09 Sameinað sveitarfélag mun ekki heita Heiðarbyggð Nafn á sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis verður ekki valið fyrr en eftir nokkrar vikur vegna dræmrar þátttöku í atkvæðagreiðslu. 8.8.2018 15:27 Hveragerði þurfi mögulega að fjárfesta í eða hafa aðgang að varaafli Atvinnu- og mannlíf í Hveragerði hófst með eðlilegum hætti í morgun eftir að bærinn lamaðist klukkan þrjú í gær þegar hann varð skyndilega rafmagnslaus. 8.8.2018 14:15 Hlaupið nú eitthvert stærsta jökulhlaup í Skaftá frá upphafi mælinga Rennsli árinnar við Sveinstind fer nú mjög minnkandi, og mælist nú um 180 rúmmetrar á sekúndu en var nærri 400 á hádegi í gær. 8.8.2018 13:06 Einn slasaður eftir umferðarslys í Kömbum Opnað hefur verið fyrir umferð um Hellisheiði á ný. 8.8.2018 12:36 „Ég hélt að bara eldra fólk fengi gigt“ Sigríður Lára Garðarsdóttir landsliðskona í knattspyrnu styrkir gigtveik börn. 8.8.2018 12:30 Í höndum lögreglu að hafa uppi á strokufanganum Aðeins eitt og hálft ár er liðið frá því að maðurinn var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir hrottalega árás á fyrrverandi sambýliskonu sína sem sagði hann haldinn miklum ranghugmyndum. 8.8.2018 12:06 Fluttur á sjúkrahús eftir fall af hjóli Hjólreiðamaður var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild Landspítalans í Fossvogi til skoðunar eftir að hafa fallið af hjóli sínu í Kópavogi og við það fengið höfuðhögg. 8.8.2018 11:27 Slökkvilið kallað út að húsnæði Flúðasveppa Slökkvilið Árnessýslu var kallað út að húsnæði Flúðasveppa eftir að eldur kom upp í inntaksrými fyrir rafmagn í pökkunarhúsi. 8.8.2018 11:11 „Lítið vitað um það hver þróun sjúkdómsins verður“ Sex ára tvíburar Vigdísar Þórarinsdóttur eru með sjaldgæfan hrörnunarsjúkdóm. 8.8.2018 10:15 Opnað fyrir umferð um þjóðveginn í Eldhrauni Veginum var lokað um helgina eftir að vatn úr Skaftárhlaupi hóf að flæða yfir hann. 8.8.2018 09:48 Svíi að selja 17 þúsund hektara á Vestfjörðum Einn af auðjöfrunum sem hafa verið að kaupa upp jarðir hér á landi fyrir laxveiði er með sínar fjórar jarðir á Vestfjörðum til sölu. Áhuginn á jörðunum, sem eru gjöfular laxveiðiár, er mestur erlendis.með meirihluta í veiðifélaginu á staðnum. Árið 2016 komu 311 laxar á land. 8.8.2018 09:36 Stefnir í fínt helgarveður Landsmenn mega vera nokkuð bjartsýnir með helgarveðrið ef marka má spákort Veðurstofunnar. 8.8.2018 07:36 Ríkisforstjórarnir á misdýrum bílum sem fyrirtækin útvega Forstjóri Landsvirkjunar hefur dýrustu bifreiðina til afnota en hún var keypt á 10,6 milljónir í vetur. Tvinnbifreið keypt í stað bensínbifreiðar til að draga úr orkunotkun og útblæstri. 8.8.2018 07:00 Þrjár díselrafstöðvar tryggja rafmagn í Hveragerði Talið er líklegt að skurðgrafa hafi rofið raflínu í jörðu í Hveragerði um klukkan þrjú í gærdag. 8.8.2018 06:39 Er á leið í forsetastól Ingibjörg Jónasdóttir, fyrrverandi fræðslustjóri hefur verið skipuð forseti Evrópudeildar Delta Kappa Gamma, samtaka kvenna í fræðslustörfum, og tekur sæti í alþjóðastjórn 8.8.2018 06:00 Ósátt við að ráðherra hafni að greiða 911 milljóna rekstrartap Akureyri krefur ríkið um 911 milljónir vegna taps á rekstri öldrunarheimila bæjarins. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir bæinn hafa tekið ákvörðun um að bæta fé í reksturinn og hafnar kröfunni. 8.8.2018 06:00 Öll miðlunarlón komin á yfirfall Miðlunarlón Landsvirkjunar eru nú öll komin á yfirfall. 8.8.2018 06:00 Skilaði sér ekki á áfangaheimilið Vernd Lögregla leitar nú að dæmdum ofbeldismanni sem skilaði sér ekki á tilsettum tíma til vistar á áfangaheimilinu Vernd. 7.8.2018 22:42 Íbúar Hveragerðis hvattir til að spara rafmagn Rafmagnslaust varð í Hveragerði klukkan þrjú í dag vegna alvarlegrar bilunar. 7.8.2018 22:30 Fimm nýir rafstrætóar á götum Reykjavíkur Fimm nýir rafstrætóar bætust í stætisvagnaflotann í Reykjavík í dag en fjórir rafvagnar hafa verið í notkun frá því í mars með góðum árangi. Í vetur koma fimm vagnar í viðbót. Vagnarnir fjórtán sem Strætó kaupir kostar um 880 milljónir króna. 7.8.2018 21:49 Katrín heimsótti Þingvallabæ í Norður Dakóta Hún er sjötti forsætisráðherra Íslands sem heimsækir Mountain, sem er 84 manna bær sem íslenskir vesturfarar byggðu á nítjándu öld. 7.8.2018 20:10 Máluðu regnbogann hjá Hegningarhúsinu þar sem maður sat inni fyrir samkynhneigð Hinsegin dagar hófust klukkan 12 í dag þegar stjórn Hinsegin daga og borgarstjóri Reykjavíkur máluðu gleðirendur á Skólavörðustíg. 7.8.2018 19:30 Mikilvægt að sveitarfélög vinni saman að málefnum heimilislausra Reykjavík er eina sveitarfélagið á Höfuðborgarsvæðinu sem starfrækir neyðarúrræði vegna utangarðsfólks. 7.8.2018 19:30 Þrjú kynferðisbrot á borði lögreglu í Vestmannaeyjum Lögreglan í Vestmannaeyjum telur að 15 þúsund manns hafi sótt þjóðhátíð Vestmannaeyja í ár og hátíðin sé með þeim stærstu sem hafi verið haldin. 7.8.2018 19:20 Tilkynnti lögreglu að hann myndi ekki hætta að keyra fullur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í dag ökumann á Miklubraut sem grunaður er að aka undir áhrifum áfengis. 7.8.2018 17:36 Selja þrjátíu þúsund rúllur af heyi til Noregs Eftirspurn er eftir íslensku heyi vegna alvarlegra þurrka í Noregi í sumar. 7.8.2018 16:37 Skaftárhlaup í rénun en vatnsmagn í Grenlæk og Tungulæk eyst Rennsli Skaftár fer nú minnnkandi. 7.8.2018 16:25 Biðlar til garðeigenda að klippa runna til að tryggja öryggi Garðeigendur átta sig ekki allir á því að bannað er að láta trjágróður og runna vaxa út fyrir lóðamörk og þá tryggir það umferðaröryggi að ganga í sumarverkin. 7.8.2018 15:55 Drífa Snædal býður sig fram: „Ef við náum saman halda okkur engin bönd“ Drífa býður sig fram til embættis forseta Alþýðusambands Íslands. 7.8.2018 15:00 Vilja ná tali af ferðamanni sem gengur á milli húsa og kveðst í leit að gistingu Lögregla á Norðurlandi vestra vill biðja fólk um hringja í 112 ef ferðamaðurinn bankar dyr eða gengur hreinlega inn í hús. 7.8.2018 14:04 Dagur málaði gleðirendur með stjórn Hinsegin daga Hinsegin dagar í Reykjavík hófust á hádegi í dag. 7.8.2018 12:31 Brotist inn og íbúðin lögð í rúst: „Maður er svo berskjaldaður“ Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var um sex leytið í gær tilkynnt að brotist hefði verið inn í íbúð í Berjarima í Grafarvogi og hún lögð í rúst. 7.8.2018 12:18 Bættist í rennsli yfir Suðurlandsveg í nótt Suðurlandsvegur við Kirkjubæjarklaustur er ennþá lokaður en í nótt bættist í rennsli yfir veginn. 7.8.2018 11:47 Guðmundur ráðinn bæjarstjóri á Ísafirði Meirihluti Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hefur ákveðið að ráða Guðmund Gunnarsson sem bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar. 7.8.2018 11:23 Dreymir um að komast í stofnfrumumeðferð í Kaliforníu Sett hefur verið af stað söfnun fyrir Erlu Kolbrúnu Óskarsdóttur, sem hefur barist við taugaverki í mörg ár vegna læknamistaka. 7.8.2018 11:04 Drífa vill verða forseti ASÍ Drífa Snædal hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta ASÍ. 7.8.2018 10:09 Vilhjálmur jafnaði heimsmet Vilhjálmur Einarsson bætti eigið Íslandsmet í þrístökki frá því í Melbourne 1956 er hann stökk 16,70 metra á frjálsíþróttamóti í Reykjavík og var það þá næstlengsta stökk í heimi. 7.8.2018 10:00 Mála fyrstu gleðirendurnar til að marka upphaf Hinsegin daga Hinsegin dagar í Reykjavík hefjast klukkan 12 í dag, en hátíðin standur fram á sunnudag. 7.8.2018 08:31 Hvasst og blautt á Austurlandi Gular viðvaranir á austurhluta landsins setja svip á veðurkort Veðurstofunnar í dag. 7.8.2018 07:03 Gjörningur í kirkjunni í Hrísey hryggir íbúana Listamaðurinn Snorri Ásmundsson fór án leyfis í messuskrúða í Hríseyjarkirkju og framdi gjörning. Formaður sóknarnefndarinnar segir að hér eftir verði ekki hægt að treysta fólki fyrir kirkjunni. 7.8.2018 07:00 Tekinn á rúmlega tvöföldum hámarkshraða Ungur ökumaður var stöðvaður í nótt eftir að hafa ekið um Sæbraut á ógnarhraða. 7.8.2018 06:48 Næststærsta Skaftárhlaup sögunnar hefur truflað vegasamgöngur „Þetta er næststærsta hlaup sem komið hefur úr Skaftárkötlum,“ segir Gunnar Sigurðsson, hópstjóri vatnamælikerfa hjá Veðurstofu Íslands. 7.8.2018 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Skipulagðir þjófar herjuðu á Skaftárhrepp Lögreglan segir aðila á hvítum smábíl hafa farið á milli bæja í Landbroti í Skaftárhreppi og bankað þar á dyr. Hafi einhver komið til dyra sögðust aðilarnir vera að leita að gistingu en annars hafi þeir farið inn og látið greipar sópa. 8.8.2018 17:24
Geitungarnir átt erfitt uppdráttar á suðvesturhorninu Erling Ólafsson, skordýrafræðingur, segir að geitungasumarið á suðvesturhorninu hafi verið afar dapurlegt. 8.8.2018 16:41
Gæsluvarðhaldsúrskurður vegna hnífsstungu á Akranesi felldur úr gildi Maðurinn hafði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 29. ágúst. 8.8.2018 16:09
Sameinað sveitarfélag mun ekki heita Heiðarbyggð Nafn á sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis verður ekki valið fyrr en eftir nokkrar vikur vegna dræmrar þátttöku í atkvæðagreiðslu. 8.8.2018 15:27
Hveragerði þurfi mögulega að fjárfesta í eða hafa aðgang að varaafli Atvinnu- og mannlíf í Hveragerði hófst með eðlilegum hætti í morgun eftir að bærinn lamaðist klukkan þrjú í gær þegar hann varð skyndilega rafmagnslaus. 8.8.2018 14:15
Hlaupið nú eitthvert stærsta jökulhlaup í Skaftá frá upphafi mælinga Rennsli árinnar við Sveinstind fer nú mjög minnkandi, og mælist nú um 180 rúmmetrar á sekúndu en var nærri 400 á hádegi í gær. 8.8.2018 13:06
Einn slasaður eftir umferðarslys í Kömbum Opnað hefur verið fyrir umferð um Hellisheiði á ný. 8.8.2018 12:36
„Ég hélt að bara eldra fólk fengi gigt“ Sigríður Lára Garðarsdóttir landsliðskona í knattspyrnu styrkir gigtveik börn. 8.8.2018 12:30
Í höndum lögreglu að hafa uppi á strokufanganum Aðeins eitt og hálft ár er liðið frá því að maðurinn var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir hrottalega árás á fyrrverandi sambýliskonu sína sem sagði hann haldinn miklum ranghugmyndum. 8.8.2018 12:06
Fluttur á sjúkrahús eftir fall af hjóli Hjólreiðamaður var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild Landspítalans í Fossvogi til skoðunar eftir að hafa fallið af hjóli sínu í Kópavogi og við það fengið höfuðhögg. 8.8.2018 11:27
Slökkvilið kallað út að húsnæði Flúðasveppa Slökkvilið Árnessýslu var kallað út að húsnæði Flúðasveppa eftir að eldur kom upp í inntaksrými fyrir rafmagn í pökkunarhúsi. 8.8.2018 11:11
„Lítið vitað um það hver þróun sjúkdómsins verður“ Sex ára tvíburar Vigdísar Þórarinsdóttur eru með sjaldgæfan hrörnunarsjúkdóm. 8.8.2018 10:15
Opnað fyrir umferð um þjóðveginn í Eldhrauni Veginum var lokað um helgina eftir að vatn úr Skaftárhlaupi hóf að flæða yfir hann. 8.8.2018 09:48
Svíi að selja 17 þúsund hektara á Vestfjörðum Einn af auðjöfrunum sem hafa verið að kaupa upp jarðir hér á landi fyrir laxveiði er með sínar fjórar jarðir á Vestfjörðum til sölu. Áhuginn á jörðunum, sem eru gjöfular laxveiðiár, er mestur erlendis.með meirihluta í veiðifélaginu á staðnum. Árið 2016 komu 311 laxar á land. 8.8.2018 09:36
Stefnir í fínt helgarveður Landsmenn mega vera nokkuð bjartsýnir með helgarveðrið ef marka má spákort Veðurstofunnar. 8.8.2018 07:36
Ríkisforstjórarnir á misdýrum bílum sem fyrirtækin útvega Forstjóri Landsvirkjunar hefur dýrustu bifreiðina til afnota en hún var keypt á 10,6 milljónir í vetur. Tvinnbifreið keypt í stað bensínbifreiðar til að draga úr orkunotkun og útblæstri. 8.8.2018 07:00
Þrjár díselrafstöðvar tryggja rafmagn í Hveragerði Talið er líklegt að skurðgrafa hafi rofið raflínu í jörðu í Hveragerði um klukkan þrjú í gærdag. 8.8.2018 06:39
Er á leið í forsetastól Ingibjörg Jónasdóttir, fyrrverandi fræðslustjóri hefur verið skipuð forseti Evrópudeildar Delta Kappa Gamma, samtaka kvenna í fræðslustörfum, og tekur sæti í alþjóðastjórn 8.8.2018 06:00
Ósátt við að ráðherra hafni að greiða 911 milljóna rekstrartap Akureyri krefur ríkið um 911 milljónir vegna taps á rekstri öldrunarheimila bæjarins. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir bæinn hafa tekið ákvörðun um að bæta fé í reksturinn og hafnar kröfunni. 8.8.2018 06:00
Öll miðlunarlón komin á yfirfall Miðlunarlón Landsvirkjunar eru nú öll komin á yfirfall. 8.8.2018 06:00
Skilaði sér ekki á áfangaheimilið Vernd Lögregla leitar nú að dæmdum ofbeldismanni sem skilaði sér ekki á tilsettum tíma til vistar á áfangaheimilinu Vernd. 7.8.2018 22:42
Íbúar Hveragerðis hvattir til að spara rafmagn Rafmagnslaust varð í Hveragerði klukkan þrjú í dag vegna alvarlegrar bilunar. 7.8.2018 22:30
Fimm nýir rafstrætóar á götum Reykjavíkur Fimm nýir rafstrætóar bætust í stætisvagnaflotann í Reykjavík í dag en fjórir rafvagnar hafa verið í notkun frá því í mars með góðum árangi. Í vetur koma fimm vagnar í viðbót. Vagnarnir fjórtán sem Strætó kaupir kostar um 880 milljónir króna. 7.8.2018 21:49
Katrín heimsótti Þingvallabæ í Norður Dakóta Hún er sjötti forsætisráðherra Íslands sem heimsækir Mountain, sem er 84 manna bær sem íslenskir vesturfarar byggðu á nítjándu öld. 7.8.2018 20:10
Máluðu regnbogann hjá Hegningarhúsinu þar sem maður sat inni fyrir samkynhneigð Hinsegin dagar hófust klukkan 12 í dag þegar stjórn Hinsegin daga og borgarstjóri Reykjavíkur máluðu gleðirendur á Skólavörðustíg. 7.8.2018 19:30
Mikilvægt að sveitarfélög vinni saman að málefnum heimilislausra Reykjavík er eina sveitarfélagið á Höfuðborgarsvæðinu sem starfrækir neyðarúrræði vegna utangarðsfólks. 7.8.2018 19:30
Þrjú kynferðisbrot á borði lögreglu í Vestmannaeyjum Lögreglan í Vestmannaeyjum telur að 15 þúsund manns hafi sótt þjóðhátíð Vestmannaeyja í ár og hátíðin sé með þeim stærstu sem hafi verið haldin. 7.8.2018 19:20
Tilkynnti lögreglu að hann myndi ekki hætta að keyra fullur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í dag ökumann á Miklubraut sem grunaður er að aka undir áhrifum áfengis. 7.8.2018 17:36
Selja þrjátíu þúsund rúllur af heyi til Noregs Eftirspurn er eftir íslensku heyi vegna alvarlegra þurrka í Noregi í sumar. 7.8.2018 16:37
Skaftárhlaup í rénun en vatnsmagn í Grenlæk og Tungulæk eyst Rennsli Skaftár fer nú minnnkandi. 7.8.2018 16:25
Biðlar til garðeigenda að klippa runna til að tryggja öryggi Garðeigendur átta sig ekki allir á því að bannað er að láta trjágróður og runna vaxa út fyrir lóðamörk og þá tryggir það umferðaröryggi að ganga í sumarverkin. 7.8.2018 15:55
Drífa Snædal býður sig fram: „Ef við náum saman halda okkur engin bönd“ Drífa býður sig fram til embættis forseta Alþýðusambands Íslands. 7.8.2018 15:00
Vilja ná tali af ferðamanni sem gengur á milli húsa og kveðst í leit að gistingu Lögregla á Norðurlandi vestra vill biðja fólk um hringja í 112 ef ferðamaðurinn bankar dyr eða gengur hreinlega inn í hús. 7.8.2018 14:04
Dagur málaði gleðirendur með stjórn Hinsegin daga Hinsegin dagar í Reykjavík hófust á hádegi í dag. 7.8.2018 12:31
Brotist inn og íbúðin lögð í rúst: „Maður er svo berskjaldaður“ Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var um sex leytið í gær tilkynnt að brotist hefði verið inn í íbúð í Berjarima í Grafarvogi og hún lögð í rúst. 7.8.2018 12:18
Bættist í rennsli yfir Suðurlandsveg í nótt Suðurlandsvegur við Kirkjubæjarklaustur er ennþá lokaður en í nótt bættist í rennsli yfir veginn. 7.8.2018 11:47
Guðmundur ráðinn bæjarstjóri á Ísafirði Meirihluti Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hefur ákveðið að ráða Guðmund Gunnarsson sem bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar. 7.8.2018 11:23
Dreymir um að komast í stofnfrumumeðferð í Kaliforníu Sett hefur verið af stað söfnun fyrir Erlu Kolbrúnu Óskarsdóttur, sem hefur barist við taugaverki í mörg ár vegna læknamistaka. 7.8.2018 11:04
Drífa vill verða forseti ASÍ Drífa Snædal hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta ASÍ. 7.8.2018 10:09
Vilhjálmur jafnaði heimsmet Vilhjálmur Einarsson bætti eigið Íslandsmet í þrístökki frá því í Melbourne 1956 er hann stökk 16,70 metra á frjálsíþróttamóti í Reykjavík og var það þá næstlengsta stökk í heimi. 7.8.2018 10:00
Mála fyrstu gleðirendurnar til að marka upphaf Hinsegin daga Hinsegin dagar í Reykjavík hefjast klukkan 12 í dag, en hátíðin standur fram á sunnudag. 7.8.2018 08:31
Hvasst og blautt á Austurlandi Gular viðvaranir á austurhluta landsins setja svip á veðurkort Veðurstofunnar í dag. 7.8.2018 07:03
Gjörningur í kirkjunni í Hrísey hryggir íbúana Listamaðurinn Snorri Ásmundsson fór án leyfis í messuskrúða í Hríseyjarkirkju og framdi gjörning. Formaður sóknarnefndarinnar segir að hér eftir verði ekki hægt að treysta fólki fyrir kirkjunni. 7.8.2018 07:00
Tekinn á rúmlega tvöföldum hámarkshraða Ungur ökumaður var stöðvaður í nótt eftir að hafa ekið um Sæbraut á ógnarhraða. 7.8.2018 06:48
Næststærsta Skaftárhlaup sögunnar hefur truflað vegasamgöngur „Þetta er næststærsta hlaup sem komið hefur úr Skaftárkötlum,“ segir Gunnar Sigurðsson, hópstjóri vatnamælikerfa hjá Veðurstofu Íslands. 7.8.2018 06:00