Fleiri fréttir Óásættanleg bið vegna álags 5.6.2018 06:00 Tíu stærstu fá helming lækkunarinnar Heildarlækkun veiðigjalda á næsta ári verður á þriðja milljarð króna, verði frumvarp þess efnis samþykkt. Hagfræðingur gagnrýnir frumvarpið fyrir að hygla stórum fyrirtækjum en forsætisráðherra segir að komið sé til móts við lítil og meðalstór fyrirtæki. 5.6.2018 06:00 Gosdrykkjastríð milli strákanna okkar „Við gleðjumst bara yfir því þegar menn ná góðum samningi við styrktaraðila, og því ekkert fúlir yfir því.“ 5.6.2018 06:00 Nýting herbergja ekki verri í sjö ár Herbergjanýting á hótelum á höfuðborgarsvæðinu í apríl nam tæpum 66 prósentum og hefur hún ekki mælst minni í apríl síðan 2011. 5.6.2018 06:00 Ræða þurfi lífeyrismál út frá kynjajafnrétti Íslendingar þurfa að fara að fjalla um lífeyrismál út frá jafnrétti kynjanna, segir forstjóri Tryggingastofnunar. Ekki hafi verið fjallað nægilega mikið um þá hlið. 5.6.2018 06:00 Banaslys á Kjalarnesi Einn lést og níu slösuðust í hörðum árekstri tveggja bíla á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi, skammt frá Enni, á áttunda tímanum í kvöld. 4.6.2018 22:34 „Ríkisstjórn hinna þriggja framsóknarflokka“ Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, var einn af þeim sem tók til máls á eldhúsdegi á Alþingi í kvöld. 4.6.2018 22:07 Bjartsýn á að þeim takist að mynda meirihluta Meirihlutaviðræðum Samfylkingar, Vinstri grænna, Pírata og Viðreisnar í Reykjavík lauk klukkan fjögur í dag en verður haldið áfram á morgun. 4.6.2018 21:30 Hvorki Árneshreppur né Þjóðskrá telja sitt verksvið að kæra tilraun til kosningaspjalla Hvorki Árneshreppur né Þjóðskrá Íslands telja það á sínu verksviði að kæra umdeilda lögheimilisflutninga í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna sem tilraun til kosningaspjalla. 4.6.2018 21:00 Segir stjórnmálamenn eiga að takast á um hluti á uppbyggilegan hátt Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, formaður þingflokks Vinstri grænna, segir það heyra til undantekninga að mál séu afgreidd úr nefnd í slíku ósætti líkt og var um lækkun veiðigjalda. Hún segir störf þingsins almennt ganga vel fyrir sig. 4.6.2018 20:44 Páll telur sjúklinginn ekki hafa gleymst Forstjóri Landspítalans segist ekki telja að sjúklingur hafi gleymst á hjartagátt spítalans eins og segir í Fréttablaðinu í dag, heldur hafi biðin verið óvenju löng vegna manneklu. Ekki fást sérhæfðir hjúkrunarfræðingar í sumarafleysingar á deildina og er starfsfólk að fresta sumarfríum til að halda skertri þjónustu gangandi. 4.6.2018 20:30 Segir hluta stjórnarandstöðunnar þyrla upp moldviðri í umræðunni um veiðigjöld Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kom inn á umræðuna um veiðigjöld í ræðu sinni á eldhúsdegi á Alþingi í kvöld. 4.6.2018 20:19 Dagur tilbúinn að tryggja rekstrarhæfi Reykjavíkurflugvallar á meðan flugvöllur í Hvassahrauni er í skoðun Dagur segist vera tilbúinn til þess að tryggja rekstrarhæfi Reykjavíkurflugvallar á meðan nýr flugvöllur sé í skoðun, en gert er ráð fyrir því í aðalskipulagi að flugvöllurinn víki eftir fjögur ár. 4.6.2018 19:51 Alvarlegt umferðarslys á Kjalarnesi Alvarlegt umferðarslys varð á Kjalarnesi við Saltvík nú á áttunda tímanum. 4.6.2018 19:48 Oddný segir Katrínu áhrifalausa í ríkisstjórninni Oddný Harðardóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega í eldhúsdagsumræðum og sagði hana vera bandalag um sérhagsmuni sem ynni ekki í þágu þeirra sem minnst mega sín. 4.6.2018 19:36 Segir kerfið viðhalda ofbeldinu eftir að ofbeldissambandi ljúki Sonja Einarsdóttir var í sambandi með fyrrverandi eiginmanni sínum í átján ár þar sem ofbeldi af hans hálfu stigmagnaðist ár frá ári. 4.6.2018 19:15 Bein útsending: Eldhúsdagur á Alþingi Almennar stjórnmálaumræður, eldhúsdagur, fara fram í kvöld og hefjast klukkan 19:30. 4.6.2018 19:00 Guðni forseti horfir á leikinn gegn Argentínu á Hrafnseyri Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, spáir Íslandi góðu gengi á HM í sumar og mun horfa á fyrsta leikinn á Hrafnseyri. 4.6.2018 18:15 Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2 Hefjast klukkan 18:30. 4.6.2018 18:00 Varað við hafís nærri landi Landhelgisgæslan varar sjófarendur við hafís nærri landi. 4.6.2018 17:31 „Fólk fær ekki allt sem það vill“ Aðspurður hvort flokkarnir sjái til lands svarar Hjálmar vongóður: "Já ég held það bara. Ég er nú bara bjartsýnn. Ég er það nú alltaf reyndar.“ 4.6.2018 16:52 Líkamsárás til rannsóknar í Vestmannaeyjum Ósætti milli tveggja manna á öldurhúsi. 4.6.2018 16:23 Þjóðarsáttin og þróun ójöfnuðar á Íslandi Efling stéttarfélag efnir til opins fundar undir yfirskriftinni Þjóðarsáttin og þróun ójöfnuðar og er liður í funda-og fyrirlestraröðinni Stóru myndinni. Efling býður til umræðna um vinnumarkaðstengd málefni. 4.6.2018 15:37 Dóra Björt greinir frá stöðunni í viðræðunum: „Það er mikið í húfi“ Aðspurð hvort einhver meiriháttar ágreiningsmál hefðu komið upp í viðræðunum svarar hún neitandi. Þau leggi sig öll fram við að vera lausnamiðuð. "Við myndum alltaf reyna að finna flöt á málunum svo að allir geti við unað.“ 4.6.2018 14:50 Innbrotsþjófarnir játuðu Málið telst upplýst. 4.6.2018 14:37 Göngumanni komið til bjargar Er með áverka á fæti. 4.6.2018 13:56 Hættulegur maður handtekinn á Ísafirði Ekki náðist að róa manninn. 4.6.2018 13:18 Eyjan Vigur í Ísafjarðardjúpi til sölu Um tíu til ellefu þúsund gestir koma í eyjuna á hverju ári og er hún sögð bjóða upp á töluverða tekjumöguleika. 4.6.2018 13:15 Píratar kæra aftur Vegna bókstafsins Þ. 4.6.2018 13:10 Ármann boðar bæjarfulltrúana á sinn fund: „Ég hef átt gott samstarf við Theodóru“ Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri ætlar að funda með sínum samflokksmönnum í dag. 4.6.2018 12:47 Segir að Sjálfstæðisflokkurinn hafi verið lokaður úti: „Hún er bara að fegra hlutina“ Rakel Óskarsdóttir segir að hún hafi ekki heyrt frá hinum oddvitunum fyrr en á sjötta degi eftir kosningar. 4.6.2018 12:17 Sextíu Tólfur bitust um boðsferð KSÍ Það er ógeðslega erfitt að segja nei, segir Benni bongó. 4.6.2018 12:01 Ræða velferðarmálin í dag Flokkarnir sem eiga í meirihlutaviðræðum ræða velferðarmál í dag. 4.6.2018 11:08 Breytingar á fyrirspurnum þingmanna ekki til umræðu Munnlegum fyrirspurnum þingmanna til ráðherra hefur farið fækkandi meðan skriflegar færast í aukana. Fleiri möguleikar standa þingmönnum til boða. Mikilvægt verkfæri í eftirliti þingsins með stjórnvöldum. 4.6.2018 07:00 Næsta lægð í lok vikunnar Veðurstofan gerir ráð fyrir hægviðri á landinu í dag. 4.6.2018 06:52 Í annarlegu ástandi með sprautunál Maður var handtekinn við verslun Olís í Garðabæ um klukkan 4 í nótt. 4.6.2018 06:43 Engu svarað um gæsluvarðhald Engin svör fengust við fyrirspurn Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar. 4.6.2018 06:00 Eldhúsdagur á Alþingi Almennar stjórnmálaumræður, eða eldhúsdagsumræður, fara fram á Alþingi klukkan hálfátta í kvöld og verða venju samkvæmt sendar út í útvarpi og í sjónvarpi. 4.6.2018 06:00 Lögreglumaður fær mildari dóm Landsréttur hefur mildað dóm yfir lögreglumanni sem gekk of hart fram gegn gæsluvarðhaldsfanga sem til stóð að leiða fyrir dómara. 4.6.2018 06:00 Zúistum fækkar um 37 prósent Meðlimum trúfélags zúista á Ísland fækkaði um 37 prósent á tveimur árum. 4.6.2018 06:00 Viðræður halda áfram í Reykjavík en erfið fæðing í Kópavogi Fulltrúar Samfylkingarinnar, Pírata, Viðreisnar og VG ætla að hittast klukkan níu í dag í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti til að halda viðræðum um meirihluta áfram. 4.6.2018 06:00 Rauði krossinn býst við 200 tonna aukningu í ár Fatasöfnun Rauða krossins bárust um 3.200 tonn af fatnaði í fyrra. Í dag hefst átakið fatasöfnun að vorlagi og verður fatasöfnunarpokum dreift á öll heimili. Mikilvægur þáttur í umhverfisvernd að skila gömlum fatnaði á réttan stað. 4.6.2018 06:00 Sjúklingur í lífshættu segist hafa gleymst Hjartveikur maður hefur kvartað til Landlæknis eftir að hafa gleymst á gangi hjartagáttar Landspítalans í síðustu viku. Sat afskiptur með hjartaverk í fimm tíma. Tveimur dögum eftir að hann leitaði fyrst á deildina fór hann í þræðingu. Slagæð reyndist nær alveg lokuð. 4.6.2018 06:00 Vilja ógilda úrslit kosninganna í Árneshreppi Jónasi Guðmundssyni, sýslumanninum á Vestfjörðum, hefur borist kæra vegna gildis kjörskrár hreppsnefndarkosningum í Árneshreppi á Ströndum. 4.6.2018 05:57 Lýsa yfir fullu trausti til Ármanns en efast um samstarf við BF Viðreisn Þrír bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi hafa lýst yfir fullu trausti til Ármanns Kr. Ólafssonar, núverandi bæjarstjóra og oddvita flokksins í Kópavogi. Segja þau hann hafa óskorað umboð til meirihlutaviðræðna við aðra flokka í bænum. 3.6.2018 21:00 Sjá næstu 50 fréttir
Tíu stærstu fá helming lækkunarinnar Heildarlækkun veiðigjalda á næsta ári verður á þriðja milljarð króna, verði frumvarp þess efnis samþykkt. Hagfræðingur gagnrýnir frumvarpið fyrir að hygla stórum fyrirtækjum en forsætisráðherra segir að komið sé til móts við lítil og meðalstór fyrirtæki. 5.6.2018 06:00
Gosdrykkjastríð milli strákanna okkar „Við gleðjumst bara yfir því þegar menn ná góðum samningi við styrktaraðila, og því ekkert fúlir yfir því.“ 5.6.2018 06:00
Nýting herbergja ekki verri í sjö ár Herbergjanýting á hótelum á höfuðborgarsvæðinu í apríl nam tæpum 66 prósentum og hefur hún ekki mælst minni í apríl síðan 2011. 5.6.2018 06:00
Ræða þurfi lífeyrismál út frá kynjajafnrétti Íslendingar þurfa að fara að fjalla um lífeyrismál út frá jafnrétti kynjanna, segir forstjóri Tryggingastofnunar. Ekki hafi verið fjallað nægilega mikið um þá hlið. 5.6.2018 06:00
Banaslys á Kjalarnesi Einn lést og níu slösuðust í hörðum árekstri tveggja bíla á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi, skammt frá Enni, á áttunda tímanum í kvöld. 4.6.2018 22:34
„Ríkisstjórn hinna þriggja framsóknarflokka“ Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, var einn af þeim sem tók til máls á eldhúsdegi á Alþingi í kvöld. 4.6.2018 22:07
Bjartsýn á að þeim takist að mynda meirihluta Meirihlutaviðræðum Samfylkingar, Vinstri grænna, Pírata og Viðreisnar í Reykjavík lauk klukkan fjögur í dag en verður haldið áfram á morgun. 4.6.2018 21:30
Hvorki Árneshreppur né Þjóðskrá telja sitt verksvið að kæra tilraun til kosningaspjalla Hvorki Árneshreppur né Þjóðskrá Íslands telja það á sínu verksviði að kæra umdeilda lögheimilisflutninga í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna sem tilraun til kosningaspjalla. 4.6.2018 21:00
Segir stjórnmálamenn eiga að takast á um hluti á uppbyggilegan hátt Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, formaður þingflokks Vinstri grænna, segir það heyra til undantekninga að mál séu afgreidd úr nefnd í slíku ósætti líkt og var um lækkun veiðigjalda. Hún segir störf þingsins almennt ganga vel fyrir sig. 4.6.2018 20:44
Páll telur sjúklinginn ekki hafa gleymst Forstjóri Landspítalans segist ekki telja að sjúklingur hafi gleymst á hjartagátt spítalans eins og segir í Fréttablaðinu í dag, heldur hafi biðin verið óvenju löng vegna manneklu. Ekki fást sérhæfðir hjúkrunarfræðingar í sumarafleysingar á deildina og er starfsfólk að fresta sumarfríum til að halda skertri þjónustu gangandi. 4.6.2018 20:30
Segir hluta stjórnarandstöðunnar þyrla upp moldviðri í umræðunni um veiðigjöld Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kom inn á umræðuna um veiðigjöld í ræðu sinni á eldhúsdegi á Alþingi í kvöld. 4.6.2018 20:19
Dagur tilbúinn að tryggja rekstrarhæfi Reykjavíkurflugvallar á meðan flugvöllur í Hvassahrauni er í skoðun Dagur segist vera tilbúinn til þess að tryggja rekstrarhæfi Reykjavíkurflugvallar á meðan nýr flugvöllur sé í skoðun, en gert er ráð fyrir því í aðalskipulagi að flugvöllurinn víki eftir fjögur ár. 4.6.2018 19:51
Alvarlegt umferðarslys á Kjalarnesi Alvarlegt umferðarslys varð á Kjalarnesi við Saltvík nú á áttunda tímanum. 4.6.2018 19:48
Oddný segir Katrínu áhrifalausa í ríkisstjórninni Oddný Harðardóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega í eldhúsdagsumræðum og sagði hana vera bandalag um sérhagsmuni sem ynni ekki í þágu þeirra sem minnst mega sín. 4.6.2018 19:36
Segir kerfið viðhalda ofbeldinu eftir að ofbeldissambandi ljúki Sonja Einarsdóttir var í sambandi með fyrrverandi eiginmanni sínum í átján ár þar sem ofbeldi af hans hálfu stigmagnaðist ár frá ári. 4.6.2018 19:15
Bein útsending: Eldhúsdagur á Alþingi Almennar stjórnmálaumræður, eldhúsdagur, fara fram í kvöld og hefjast klukkan 19:30. 4.6.2018 19:00
Guðni forseti horfir á leikinn gegn Argentínu á Hrafnseyri Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, spáir Íslandi góðu gengi á HM í sumar og mun horfa á fyrsta leikinn á Hrafnseyri. 4.6.2018 18:15
„Fólk fær ekki allt sem það vill“ Aðspurður hvort flokkarnir sjái til lands svarar Hjálmar vongóður: "Já ég held það bara. Ég er nú bara bjartsýnn. Ég er það nú alltaf reyndar.“ 4.6.2018 16:52
Þjóðarsáttin og þróun ójöfnuðar á Íslandi Efling stéttarfélag efnir til opins fundar undir yfirskriftinni Þjóðarsáttin og þróun ójöfnuðar og er liður í funda-og fyrirlestraröðinni Stóru myndinni. Efling býður til umræðna um vinnumarkaðstengd málefni. 4.6.2018 15:37
Dóra Björt greinir frá stöðunni í viðræðunum: „Það er mikið í húfi“ Aðspurð hvort einhver meiriháttar ágreiningsmál hefðu komið upp í viðræðunum svarar hún neitandi. Þau leggi sig öll fram við að vera lausnamiðuð. "Við myndum alltaf reyna að finna flöt á málunum svo að allir geti við unað.“ 4.6.2018 14:50
Eyjan Vigur í Ísafjarðardjúpi til sölu Um tíu til ellefu þúsund gestir koma í eyjuna á hverju ári og er hún sögð bjóða upp á töluverða tekjumöguleika. 4.6.2018 13:15
Ármann boðar bæjarfulltrúana á sinn fund: „Ég hef átt gott samstarf við Theodóru“ Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri ætlar að funda með sínum samflokksmönnum í dag. 4.6.2018 12:47
Segir að Sjálfstæðisflokkurinn hafi verið lokaður úti: „Hún er bara að fegra hlutina“ Rakel Óskarsdóttir segir að hún hafi ekki heyrt frá hinum oddvitunum fyrr en á sjötta degi eftir kosningar. 4.6.2018 12:17
Sextíu Tólfur bitust um boðsferð KSÍ Það er ógeðslega erfitt að segja nei, segir Benni bongó. 4.6.2018 12:01
Ræða velferðarmálin í dag Flokkarnir sem eiga í meirihlutaviðræðum ræða velferðarmál í dag. 4.6.2018 11:08
Breytingar á fyrirspurnum þingmanna ekki til umræðu Munnlegum fyrirspurnum þingmanna til ráðherra hefur farið fækkandi meðan skriflegar færast í aukana. Fleiri möguleikar standa þingmönnum til boða. Mikilvægt verkfæri í eftirliti þingsins með stjórnvöldum. 4.6.2018 07:00
Í annarlegu ástandi með sprautunál Maður var handtekinn við verslun Olís í Garðabæ um klukkan 4 í nótt. 4.6.2018 06:43
Engu svarað um gæsluvarðhald Engin svör fengust við fyrirspurn Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar. 4.6.2018 06:00
Eldhúsdagur á Alþingi Almennar stjórnmálaumræður, eða eldhúsdagsumræður, fara fram á Alþingi klukkan hálfátta í kvöld og verða venju samkvæmt sendar út í útvarpi og í sjónvarpi. 4.6.2018 06:00
Lögreglumaður fær mildari dóm Landsréttur hefur mildað dóm yfir lögreglumanni sem gekk of hart fram gegn gæsluvarðhaldsfanga sem til stóð að leiða fyrir dómara. 4.6.2018 06:00
Zúistum fækkar um 37 prósent Meðlimum trúfélags zúista á Ísland fækkaði um 37 prósent á tveimur árum. 4.6.2018 06:00
Viðræður halda áfram í Reykjavík en erfið fæðing í Kópavogi Fulltrúar Samfylkingarinnar, Pírata, Viðreisnar og VG ætla að hittast klukkan níu í dag í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti til að halda viðræðum um meirihluta áfram. 4.6.2018 06:00
Rauði krossinn býst við 200 tonna aukningu í ár Fatasöfnun Rauða krossins bárust um 3.200 tonn af fatnaði í fyrra. Í dag hefst átakið fatasöfnun að vorlagi og verður fatasöfnunarpokum dreift á öll heimili. Mikilvægur þáttur í umhverfisvernd að skila gömlum fatnaði á réttan stað. 4.6.2018 06:00
Sjúklingur í lífshættu segist hafa gleymst Hjartveikur maður hefur kvartað til Landlæknis eftir að hafa gleymst á gangi hjartagáttar Landspítalans í síðustu viku. Sat afskiptur með hjartaverk í fimm tíma. Tveimur dögum eftir að hann leitaði fyrst á deildina fór hann í þræðingu. Slagæð reyndist nær alveg lokuð. 4.6.2018 06:00
Vilja ógilda úrslit kosninganna í Árneshreppi Jónasi Guðmundssyni, sýslumanninum á Vestfjörðum, hefur borist kæra vegna gildis kjörskrár hreppsnefndarkosningum í Árneshreppi á Ströndum. 4.6.2018 05:57
Lýsa yfir fullu trausti til Ármanns en efast um samstarf við BF Viðreisn Þrír bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi hafa lýst yfir fullu trausti til Ármanns Kr. Ólafssonar, núverandi bæjarstjóra og oddvita flokksins í Kópavogi. Segja þau hann hafa óskorað umboð til meirihlutaviðræðna við aðra flokka í bænum. 3.6.2018 21:00