Fleiri fréttir

Móðirin hafnaði þrífættum kettlingi

Félagið Villikettir leitar reglulega fósturheimila fyrir kettlingafullar villilæður. Þeim er komið fyrir hjá fósturfjölskyldum á meðan kettlingarnir komast á legg og geta farið á ný heimili.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 segjum við frá flugvélinni sem lenti á nefinu í Kinnarfjöllum suðvestur af Húsavík í gærkvöldi. Flugmaðurinn vonast til að sækja vélina sem fyrst.

Pattstaða um myndun meirihluta í Kópavogi

Óeining meðal bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi hefur gert það að verkum að pattstaða er komin upp sem tefur fyrir myndun meirihluta í bænum. Enn hefur ekki verið boðað til formlegra viðræðna í Kópavogi.

Skotið yfir markið á Laugardalsvelli

Nýr Laugardalsvöllur á að rísa eftir þrjú ár. Hann mun kosta skattborgara hið minnsta sjö milljarða króna og verður ekki gerður nema stofnkostnaður sé að mestu reiddur fram af hinu opinbera. Á

YouTube sætir harðari reglum

Myndbandaveitan YouTube hefur hingað til ekki verið skuldbundin til að setja sér reglur sem snúa að vernd barna og hefur ekki verið hluti af þeim miðlum sem fjölmiðlanefndir í Evrópu hafa eftirlit með.

Innbrot í Árbæ í nótt

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur haft í nógu að snúast síðan í gær, þá aðallega vegna aksturs ökumanna undir áhrifum.

Mannekla veldur kvíða

Alvarleg staða er komin upp í heimahjúkrun í Reykjavík þar sem illa hefur gengið að manna stöður fyrir sumarið. Fólki tilkynnt um minni stuðning.

Flugvél brotlenti í Kinnarfjöllum

Ekki er talið að alvarleg meiðsl hafi orðið á tveimur farþegum fjögurra sæta flugvélar sem brotlenti í Kinnarfjöllum rétt norðan af Ljósavatni við Húsavík.

24 tímar af golfi fyrir lífið

Feðgarnir Oddur Sigurðsson, Jón Bjarki Oddsson og Sigurður Pétur Oddsson lögðu klukkan 18 af stað í maraþongolf á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar.

Grafarþögn í Kópavogi

Algjör þögn ríkir um myndun meirihluta í Kópavogi og óljóst hvort Sjálfstæðismenn ætli að halda áfram núverandi meirihlutasamstarfi. Nýir bæjarstjórar taka við störfum í Hafnarfirði og Vestmannaeyjum og nýr meirihluti á Akureyri hyggst ráða bæjarstjóra.

Tala saman yfir vinnunni

Karlar geta unnið að áhugamálum sínum yfir spjalli og kaffibolla í vinnuskúr sem var opnaður í Hafnarfirði í dag. Verkefnið er á vegum Rauða krossins og er því ætlað að koma í veg fyrir félagslega einangrun karlmanna. Markmiðið er að opna fleiri skúra víðs vegar á landinu.

Lækkun veiðigjalda þolir enga bið að sögn formanns atvinnuveganefndar

Formaður atvinnuveganefndar segir sjávarútvegsráðherra verða að svara fyrir það hvers vegna frumvarp um lækkun veiðigjalda hafi ekki verið lagt fram fyrr. Málið þoli aftur á móti enga bið þar sem minni útgerðir séu að sigla í þrot. Stjórnarandstaðan kom í veg fyrir að frumvarpið yrði tekið til umræðu á Alþingi í gær.

Ljósmæður fá rúmlega fjögurra prósenta hækkun

Ljósmæður fá rúmlega fjögurra prósenta launahækkun samkvæmt nýjum kjarasamningi sem gerir einnig ráð fyrir sextíu milljóna króna greiðslu til launaleiðréttingar og fleiri aðgerða. Ljósmæður telja atkvæðagreiðsluna um samninginn tvísýna og einhverjar hyggjast ekki að draga uppsagnir til baka.

Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Í kvöldfréttum okkar heyrum við skýringar formanns atvinnuveganefndar á því að stjórnarmeirihlutinn telur mikilvægt að lækka veiðigjöld um tæpa þrjá milljarða á næsta fiskveiðiári.

Sindri áfram í farbann

Sindri Þór Stefánsson var í dag úrskurðaður í eins mánaðar farbann til viðbótar í Héraðsdómi Reykjaness.

Sjá næstu 50 fréttir