Fleiri fréttir

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld verður rætt við fyrrverandi formann Sambands ungra Sjálfstæðismanna sem telur Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík vera á villigötum með leiðtogaprófkjörið sem framundan er og ekki til þess fallið að fjölga atkvæðum kjósenda.

Spá hvassviðri og rigningu í dag

Úrkomuskil frá djúpri lægð sem heldur sér nálægt Hvarfi, syðsta höfða Grænlands, eru nú byrjuð að ganga yfir Ísland.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við Helga Gunnlaugsson, prófessor í félagsfræði sem lýsir yfir áhyggjum vegna fjölda morða á Íslandi á síðasta ári.

Ekki nóg til að hækka laun

Heilbrigðisráðherra vonar að aukning til sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni í nýsamþykktum fjárlögum verði til þess að laun hjúkrunarfræðinga á SAk hækki og verði til jafns á við laun á Landspítalanum.

Unnur Brá hyggst ekki bjóða sig fram í borginni

Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðsflokksins og forseti Alþingis, hefur tekið þá ákvörðun að gefa ekki kost á sér í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.

Fundu fíkniefni við húsleit

Lögregla á Suðurnesjum fundu það sem talið er vera amfetamín og kannabisefni við húsleit í húsnæði í umdæminu sínu í fyrrinótt.

Þúsundir sérfræðinga eftir sementssprengingu

Sú staðreynd að ekki tókst að fella fjögur síló á lóð Sementsverksmiðjunnar á Akranesi var ein margra sviðsmynda sem uppi voru hjá verktakanum. Verktakinn segir að furðu margir Íslendingar virðist vera orðnir sprengjusérfræðingar.

Segir nauðsynlegt að breyta strúktúrnum í sauðfjárrækt

Sérfræðingur hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins var fenginn til að skoða umhverfi sauðfjárræktar á landinu. Segir eðlilegt að búum fækki og erfitt sé að byggja greinina upp að svo stórum hluta á útflutningi.

Hóta sektum og vilja að ryki sé fargað

Umhverfisstofnun ætlar að leggja dagsektir á Kratus á Grundartanga verði úrgangsryk verksmiðjunnar ekki fjarlægt. Fyrirtækið hefur ítrekað fengið frest síðustu fimm ár.

Þolendur fylgist með málunum rafrænt

Gera þarf brotaþolum í ofbeldismálum kleift að fylgjast rafrænt með meðferð málanna. Það getur sparað tíma og takmarkað það álag sem málsmeðferð getur valdið brotaþola. Þá þarf að skýra betur hlutverk réttargæslumanna.

Sjá næstu 50 fréttir