Fleiri fréttir Flutningaskip varð vélarvana í mynni Reyðarfjarðar Sigldi fyrir eigin vélarafli til hafnar. 7.1.2018 19:07 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld verður rætt við fyrrverandi formann Sambands ungra Sjálfstæðismanna sem telur Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík vera á villigötum með leiðtogaprófkjörið sem framundan er og ekki til þess fallið að fjölga atkvæðum kjósenda. 7.1.2018 18:06 Brynjar Níelsson aftur á Facebook á morgun Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, býst við því að snúa aftur á Facebook á morgun. 7.1.2018 17:57 Úlfar var kýldur fyrir að vera samkynhneigður: „Þetta er stærra og meira en bara þetta eina högg“ Úlfar greindi frá árásinni á Facebook-síðu sinni í dag en hann vonast til að pistillinn, og frekara umtal um árásina, opni á nauðsynlega umræðu um ofbeldi í garð samkynhneigðra. 7.1.2018 15:06 Rúta fór út af veginum á Þingvallaleið Engin meiðsl urðu á fólki og þá virðist rútan enn ökufær. 7.1.2018 14:30 Búið að opna veginn milli Súðavíkur og Ísafjarðar Veginum var lokað í gærkvöldi vegna hættu á snjóflóðahættu á Súðavíkurhlíð. 7.1.2018 13:03 Komu í veg fyrir vatnsskort í Flatey Þá stökk áhöfn skipsins einnig til og sinnti slösuðum manni. 7.1.2018 12:25 Segir hóp um traust á stjórnmálum skref í rétta átt Þingmaður Pírata telur stjórnmálamenn geta gert ýmislegt nú strax til að bæta traust almennings í garð stjórnmálastéttarinnar. 7.1.2018 12:01 Þrettán útköll vegna elda af völdum flugelda á þrettándanum Nóttin var annasöm hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. 7.1.2018 09:05 Hálka á vegum víða um land Hlána mun þegar líður á daginn og með bleytu á vegum aukast verulega líkur á hálku. 7.1.2018 08:32 Spá hvassviðri og rigningu í dag Úrkomuskil frá djúpri lægð sem heldur sér nálægt Hvarfi, syðsta höfða Grænlands, eru nú byrjuð að ganga yfir Ísland. 7.1.2018 07:49 Veittust að lögreglumönnum eftir líkamsárás í heimahúsi Mikill erill var hjá lögreglu á höfuðborginni í gærkvöldi og í nótt, þar sem fjölmargar tilkynningar bárust um eld í gámum, bílum, ruslagámum, blaðagámum og fleira. 7.1.2018 07:19 Veginum um Súðavíkurhlíð lokað af öryggisástæðum Veginum verður lokað klukkan 23 í kvöld vegna snjóflóðahættu. 6.1.2018 21:48 Framkvæmdastjóri Ikea sló í gegn á fundi bænda: Sagðist vera að moka út lambakjöti "Ég seldi til dæmis 70 þúsund kótilettur í september og ég ætla mér að þrefalda það á næstu tveimur til þremur árum.“ 6.1.2018 20:50 Morðtíðni á Íslandi áhyggjuefni að mati prófessors Frá árinu 2000 hafa þrjátíu og sex morð verið framin hér á landi. 6.1.2018 19:57 Flugfélagið þvertekur fyrir að brottvísun íslensks pars hafi byggst á fordómum Íslenskt par telur að fordómar í garð samkynhneigðra hafi stýrt ákvörðun flugfélagsins um að víkja þeim frá borði. 6.1.2018 19:02 Þrýstingur um að kæra getur reynst brotaþolum kynferðisofbeldis „áfall númer tvö” Það getur reynst þolendum erfitt þegar þeir eru beittir þrýstingi til að tala við lögreglu eða gefa skýrslu fljótt eftir að á þeim er brotið. 6.1.2018 19:00 Stunda kappflug með dróna innanhúss á veturna Félag íslenskra kappflugmanna stendur fyrir reglulegum æfingum þar sem áhugafólk um dróna etur kappi og leikur listir sínar með græjurnar. 6.1.2018 18:55 Leiðakerfisbreytingar Strætó taka gildi á morgun Næturakstur úr miðbænum hefst aðfaranótt laugardagsins 13. janúar 6.1.2018 18:43 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við Helga Gunnlaugsson, prófessor í félagsfræði sem lýsir yfir áhyggjum vegna fjölda morða á Íslandi á síðasta ári. 6.1.2018 18:21 Varað við stormi við Breiðafjörð og á Vestfjörðum Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun sem gildir um Breiðafjörð og Vestfirði á morgun. 6.1.2018 16:30 Lýsa yfir óvissustigi vegna snjóflóðahættu á Súðavíkurhlíð Sérfræðingar Veðurstofunnar eru að meta aðstæður þessar klukkustundirnar. 6.1.2018 14:45 Útiskemmtanir víða um land þegar jólin verða kvödd Jólin verða kvödd í dag og af því tilefni verða þrettándabrennur haldnar víða um land. Alls verða þrjár brennur á höfuðborgarsvæðinu. 6.1.2018 14:07 Ekki nóg til að hækka laun Heilbrigðisráðherra vonar að aukning til sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni í nýsamþykktum fjárlögum verði til þess að laun hjúkrunarfræðinga á SAk hækki og verði til jafns á við laun á Landspítalanum. 6.1.2018 13:49 Komust ekki í útkall vegna þoku: Vill sjúkraþyrlu til Eyja Yfirmaður sjúkraflutninga á Suðurlandi kallar eftir heildstæðari lausnum og vill staðarvaktaða sjúkraþyrlu í Eyjum. 6.1.2018 13:22 Rafleiðni hefur minnkað í Múlakvísl Litlar breytingar hafa komið fram á mælum Veðurstofu Íslands eftir að rennsli jókst í gær og litur árinnar breyttist. 6.1.2018 12:41 Fjarðarheiði lokuð vegna veðurs Hálkublettir eru víða á Reykjanesi en greiðfært er á höfuðborgarsvæðinu og á Kjalarnesi. 6.1.2018 12:30 Unnur Brá hyggst ekki bjóða sig fram í borginni Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðsflokksins og forseti Alþingis, hefur tekið þá ákvörðun að gefa ekki kost á sér í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 6.1.2018 11:51 Þetta mun gerast á Íslandi 2018 HM í Rússlandi, ný mannvirki, jól launamanna og margt fleira á döfinni. 6.1.2018 11:00 Eldur í húsi í Mosfellsdal Eldur er kominn upp í húsi í Stardal inn af Mosfellsdal. 6.1.2018 10:18 Leigja mögulega TF-SYN til útlanda Með þessu hyggst Landhelgisgæslan bregðast við lækkun fjárheimilda. 6.1.2018 09:37 Hálka og snjóþekja á vegum Hálka og snjóþekja er á vegum á Suðurlandi, þæfingur á Lyngdalsheiði og upp að Gullfossi. 6.1.2018 08:27 Fundu fíkniefni við húsleit Lögregla á Suðurnesjum fundu það sem talið er vera amfetamín og kannabisefni við húsleit í húsnæði í umdæminu sínu í fyrrinótt. 6.1.2018 07:37 Réðust á dyraverði í miðborginni Sparkað var í dyravörð á skemmtistað í Reykjavík í nótt og hann sleginn í andlit. 6.1.2018 07:32 Elliði tilbúinn í fyrsta prófkjör í Eyjum í 28 ár Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélagsins í Vestmannaeyjum felldi skömmu fyrir áramót tillögu um að stillt yrði upp á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 6.1.2018 07:00 Þúsundir sérfræðinga eftir sementssprengingu Sú staðreynd að ekki tókst að fella fjögur síló á lóð Sementsverksmiðjunnar á Akranesi var ein margra sviðsmynda sem uppi voru hjá verktakanum. Verktakinn segir að furðu margir Íslendingar virðist vera orðnir sprengjusérfræðingar. 6.1.2018 07:00 Segir nauðsynlegt að breyta strúktúrnum í sauðfjárrækt Sérfræðingur hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins var fenginn til að skoða umhverfi sauðfjárræktar á landinu. Segir eðlilegt að búum fækki og erfitt sé að byggja greinina upp að svo stórum hluta á útflutningi. 6.1.2018 07:00 Hóta sektum og vilja að ryki sé fargað Umhverfisstofnun ætlar að leggja dagsektir á Kratus á Grundartanga verði úrgangsryk verksmiðjunnar ekki fjarlægt. Fyrirtækið hefur ítrekað fengið frest síðustu fimm ár. 6.1.2018 07:00 Þolendur fylgist með málunum rafrænt Gera þarf brotaþolum í ofbeldismálum kleift að fylgjast rafrænt með meðferð málanna. Það getur sparað tíma og takmarkað það álag sem málsmeðferð getur valdið brotaþola. Þá þarf að skýra betur hlutverk réttargæslumanna. 6.1.2018 07:00 Segja yfirmann hafa brotið á flugvirkjum Flugvirkjar Icelandair telja yfirmann hafa gengið í störf þeirra þegar tvær þotur voru undirbúnar til brottfarar í verkfalli í desember. 6.1.2018 07:00 Færeyingar telja ákvörðun sjávarútvegsráðherra ólöglega Landsstjórn Færeyja telja að ákvörðun Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að úr gildi allar heimildir færeyskra fiskiskipa til að stunda veiðar innan íslenskrar lögsögu á árinu ólöglega. 5.1.2018 21:58 Leyfilegt að standa í vögnum Strætó á ferð um landsbyggðina Í kjölfar rútuslyssins í síðasta mánuði sagði svæðisstjóri rútufyrirtækisins að þó rútan hefði verið búin öryggisbeltum í hverju sæti, væri erfitt að tryggja að allir notuðu beltin. 5.1.2018 21:00 Frysta ófrjóvgað egg í fyrsta sinn: „Ánægjulegt að hjálpa við að vernda frjósemi“ IVF-klíníkin í Reykjavík frysti í dag ófrjóvguð egg til geymslu í fyrsta sinn. Snorri Einarsson kvensjúkdóma- og fæðingarlæknir segir stóru markmiði náð. 5.1.2018 21:00 Íbúar númer 8.999 og 9.000 í Árborg heiðraðir Íbúum í Árborg fjölgaði um 553 manns á árinu 2017 sem er 6,17% fjölgun. 5.1.2018 20:37 Hjálpræðisherinn fær ekki fría lóð þrátt fyrir að vera skráð trúfélag Hjálpræðisherinn fær ekki fría lóð undir nýtt húsnæði sitt í Reykjavík, þrátt fyrir að vera skráð trúfélag. Foringi í hernum segir þetta skjóta skökku við, nú þegar borgin hafi úthlutað lóðum til nokkurra trúfélaga síðustu misseri án endurgjalds. 5.1.2018 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Flutningaskip varð vélarvana í mynni Reyðarfjarðar Sigldi fyrir eigin vélarafli til hafnar. 7.1.2018 19:07
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld verður rætt við fyrrverandi formann Sambands ungra Sjálfstæðismanna sem telur Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík vera á villigötum með leiðtogaprófkjörið sem framundan er og ekki til þess fallið að fjölga atkvæðum kjósenda. 7.1.2018 18:06
Brynjar Níelsson aftur á Facebook á morgun Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, býst við því að snúa aftur á Facebook á morgun. 7.1.2018 17:57
Úlfar var kýldur fyrir að vera samkynhneigður: „Þetta er stærra og meira en bara þetta eina högg“ Úlfar greindi frá árásinni á Facebook-síðu sinni í dag en hann vonast til að pistillinn, og frekara umtal um árásina, opni á nauðsynlega umræðu um ofbeldi í garð samkynhneigðra. 7.1.2018 15:06
Rúta fór út af veginum á Þingvallaleið Engin meiðsl urðu á fólki og þá virðist rútan enn ökufær. 7.1.2018 14:30
Búið að opna veginn milli Súðavíkur og Ísafjarðar Veginum var lokað í gærkvöldi vegna hættu á snjóflóðahættu á Súðavíkurhlíð. 7.1.2018 13:03
Komu í veg fyrir vatnsskort í Flatey Þá stökk áhöfn skipsins einnig til og sinnti slösuðum manni. 7.1.2018 12:25
Segir hóp um traust á stjórnmálum skref í rétta átt Þingmaður Pírata telur stjórnmálamenn geta gert ýmislegt nú strax til að bæta traust almennings í garð stjórnmálastéttarinnar. 7.1.2018 12:01
Þrettán útköll vegna elda af völdum flugelda á þrettándanum Nóttin var annasöm hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. 7.1.2018 09:05
Hálka á vegum víða um land Hlána mun þegar líður á daginn og með bleytu á vegum aukast verulega líkur á hálku. 7.1.2018 08:32
Spá hvassviðri og rigningu í dag Úrkomuskil frá djúpri lægð sem heldur sér nálægt Hvarfi, syðsta höfða Grænlands, eru nú byrjuð að ganga yfir Ísland. 7.1.2018 07:49
Veittust að lögreglumönnum eftir líkamsárás í heimahúsi Mikill erill var hjá lögreglu á höfuðborginni í gærkvöldi og í nótt, þar sem fjölmargar tilkynningar bárust um eld í gámum, bílum, ruslagámum, blaðagámum og fleira. 7.1.2018 07:19
Veginum um Súðavíkurhlíð lokað af öryggisástæðum Veginum verður lokað klukkan 23 í kvöld vegna snjóflóðahættu. 6.1.2018 21:48
Framkvæmdastjóri Ikea sló í gegn á fundi bænda: Sagðist vera að moka út lambakjöti "Ég seldi til dæmis 70 þúsund kótilettur í september og ég ætla mér að þrefalda það á næstu tveimur til þremur árum.“ 6.1.2018 20:50
Morðtíðni á Íslandi áhyggjuefni að mati prófessors Frá árinu 2000 hafa þrjátíu og sex morð verið framin hér á landi. 6.1.2018 19:57
Flugfélagið þvertekur fyrir að brottvísun íslensks pars hafi byggst á fordómum Íslenskt par telur að fordómar í garð samkynhneigðra hafi stýrt ákvörðun flugfélagsins um að víkja þeim frá borði. 6.1.2018 19:02
Þrýstingur um að kæra getur reynst brotaþolum kynferðisofbeldis „áfall númer tvö” Það getur reynst þolendum erfitt þegar þeir eru beittir þrýstingi til að tala við lögreglu eða gefa skýrslu fljótt eftir að á þeim er brotið. 6.1.2018 19:00
Stunda kappflug með dróna innanhúss á veturna Félag íslenskra kappflugmanna stendur fyrir reglulegum æfingum þar sem áhugafólk um dróna etur kappi og leikur listir sínar með græjurnar. 6.1.2018 18:55
Leiðakerfisbreytingar Strætó taka gildi á morgun Næturakstur úr miðbænum hefst aðfaranótt laugardagsins 13. janúar 6.1.2018 18:43
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við Helga Gunnlaugsson, prófessor í félagsfræði sem lýsir yfir áhyggjum vegna fjölda morða á Íslandi á síðasta ári. 6.1.2018 18:21
Varað við stormi við Breiðafjörð og á Vestfjörðum Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun sem gildir um Breiðafjörð og Vestfirði á morgun. 6.1.2018 16:30
Lýsa yfir óvissustigi vegna snjóflóðahættu á Súðavíkurhlíð Sérfræðingar Veðurstofunnar eru að meta aðstæður þessar klukkustundirnar. 6.1.2018 14:45
Útiskemmtanir víða um land þegar jólin verða kvödd Jólin verða kvödd í dag og af því tilefni verða þrettándabrennur haldnar víða um land. Alls verða þrjár brennur á höfuðborgarsvæðinu. 6.1.2018 14:07
Ekki nóg til að hækka laun Heilbrigðisráðherra vonar að aukning til sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni í nýsamþykktum fjárlögum verði til þess að laun hjúkrunarfræðinga á SAk hækki og verði til jafns á við laun á Landspítalanum. 6.1.2018 13:49
Komust ekki í útkall vegna þoku: Vill sjúkraþyrlu til Eyja Yfirmaður sjúkraflutninga á Suðurlandi kallar eftir heildstæðari lausnum og vill staðarvaktaða sjúkraþyrlu í Eyjum. 6.1.2018 13:22
Rafleiðni hefur minnkað í Múlakvísl Litlar breytingar hafa komið fram á mælum Veðurstofu Íslands eftir að rennsli jókst í gær og litur árinnar breyttist. 6.1.2018 12:41
Fjarðarheiði lokuð vegna veðurs Hálkublettir eru víða á Reykjanesi en greiðfært er á höfuðborgarsvæðinu og á Kjalarnesi. 6.1.2018 12:30
Unnur Brá hyggst ekki bjóða sig fram í borginni Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðsflokksins og forseti Alþingis, hefur tekið þá ákvörðun að gefa ekki kost á sér í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 6.1.2018 11:51
Þetta mun gerast á Íslandi 2018 HM í Rússlandi, ný mannvirki, jól launamanna og margt fleira á döfinni. 6.1.2018 11:00
Leigja mögulega TF-SYN til útlanda Með þessu hyggst Landhelgisgæslan bregðast við lækkun fjárheimilda. 6.1.2018 09:37
Hálka og snjóþekja á vegum Hálka og snjóþekja er á vegum á Suðurlandi, þæfingur á Lyngdalsheiði og upp að Gullfossi. 6.1.2018 08:27
Fundu fíkniefni við húsleit Lögregla á Suðurnesjum fundu það sem talið er vera amfetamín og kannabisefni við húsleit í húsnæði í umdæminu sínu í fyrrinótt. 6.1.2018 07:37
Réðust á dyraverði í miðborginni Sparkað var í dyravörð á skemmtistað í Reykjavík í nótt og hann sleginn í andlit. 6.1.2018 07:32
Elliði tilbúinn í fyrsta prófkjör í Eyjum í 28 ár Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélagsins í Vestmannaeyjum felldi skömmu fyrir áramót tillögu um að stillt yrði upp á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 6.1.2018 07:00
Þúsundir sérfræðinga eftir sementssprengingu Sú staðreynd að ekki tókst að fella fjögur síló á lóð Sementsverksmiðjunnar á Akranesi var ein margra sviðsmynda sem uppi voru hjá verktakanum. Verktakinn segir að furðu margir Íslendingar virðist vera orðnir sprengjusérfræðingar. 6.1.2018 07:00
Segir nauðsynlegt að breyta strúktúrnum í sauðfjárrækt Sérfræðingur hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins var fenginn til að skoða umhverfi sauðfjárræktar á landinu. Segir eðlilegt að búum fækki og erfitt sé að byggja greinina upp að svo stórum hluta á útflutningi. 6.1.2018 07:00
Hóta sektum og vilja að ryki sé fargað Umhverfisstofnun ætlar að leggja dagsektir á Kratus á Grundartanga verði úrgangsryk verksmiðjunnar ekki fjarlægt. Fyrirtækið hefur ítrekað fengið frest síðustu fimm ár. 6.1.2018 07:00
Þolendur fylgist með málunum rafrænt Gera þarf brotaþolum í ofbeldismálum kleift að fylgjast rafrænt með meðferð málanna. Það getur sparað tíma og takmarkað það álag sem málsmeðferð getur valdið brotaþola. Þá þarf að skýra betur hlutverk réttargæslumanna. 6.1.2018 07:00
Segja yfirmann hafa brotið á flugvirkjum Flugvirkjar Icelandair telja yfirmann hafa gengið í störf þeirra þegar tvær þotur voru undirbúnar til brottfarar í verkfalli í desember. 6.1.2018 07:00
Færeyingar telja ákvörðun sjávarútvegsráðherra ólöglega Landsstjórn Færeyja telja að ákvörðun Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að úr gildi allar heimildir færeyskra fiskiskipa til að stunda veiðar innan íslenskrar lögsögu á árinu ólöglega. 5.1.2018 21:58
Leyfilegt að standa í vögnum Strætó á ferð um landsbyggðina Í kjölfar rútuslyssins í síðasta mánuði sagði svæðisstjóri rútufyrirtækisins að þó rútan hefði verið búin öryggisbeltum í hverju sæti, væri erfitt að tryggja að allir notuðu beltin. 5.1.2018 21:00
Frysta ófrjóvgað egg í fyrsta sinn: „Ánægjulegt að hjálpa við að vernda frjósemi“ IVF-klíníkin í Reykjavík frysti í dag ófrjóvguð egg til geymslu í fyrsta sinn. Snorri Einarsson kvensjúkdóma- og fæðingarlæknir segir stóru markmiði náð. 5.1.2018 21:00
Íbúar númer 8.999 og 9.000 í Árborg heiðraðir Íbúum í Árborg fjölgaði um 553 manns á árinu 2017 sem er 6,17% fjölgun. 5.1.2018 20:37
Hjálpræðisherinn fær ekki fría lóð þrátt fyrir að vera skráð trúfélag Hjálpræðisherinn fær ekki fría lóð undir nýtt húsnæði sitt í Reykjavík, þrátt fyrir að vera skráð trúfélag. Foringi í hernum segir þetta skjóta skökku við, nú þegar borgin hafi úthlutað lóðum til nokkurra trúfélaga síðustu misseri án endurgjalds. 5.1.2018 20:00