Fleiri fréttir Algengt að karlkyns þolendur nauðgana upplifi hótanir, kúgun og mútur Áföll í æsku leiða drengi oft út í afbrot, áfengis- og fíkniefnaneyslu og alvarlegustu afleiðingarnar eftir nauðgun og kynferðislegt ofbeldi meðal karla eru sjálfsvíg, segir Dr. Sigrún Sigurðardóttir lektor. 5.1.2018 15:15 Aðalmeðferð lýkur í dag: Segja lögbannið ekki snúast um fyrrverandi forsætisráðherra Í dag lýkur aðalmeðferð við Héraðsdóm Reykjavíkur í lögbannsmáli Glitnis HoldCo gegn fjölmiðlunum Stundinni og Reykjavik Media. Stefnendur þrotabús Glitnis segja að málið snúist ekki um Bjarna Benediktsson, fyrrverandi forsætisráðherra, og tengsl hans við bankann né kosningar sem fram fóru í október. 5.1.2018 14:43 Orðið epalhommi reynist umdeilt: Baldur segir Hildi eitt helsta nettröll landsins Baldur Þórhallsson prófessor er afdráttarlaus um orð ársins: Epalhommi. 5.1.2018 14:30 Starfshópur um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað starfshóp um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu. 5.1.2018 14:08 Ábendingar um að Icelandair hafi ekki að fullu farið eftir verkferlum í verkfalli flugvirkja Samgöngustofu hefur borist þrjár ábendingar um að Icelandair hafi ekki farið að fullu að viðurkenndum verkferlum við afgreiðslu flugvéla frá Keflavík í verkfalli flugvirkja í síðasta mánuði. 5.1.2018 14:04 „Það á aldrei neinn að þjást í þögninni“ Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að tíminn sé versti óvinur réttvísinnar í kynferðisbrotum. 5.1.2018 13:50 Gæsluvarðhald vegna tilraunar til manndráps fyrsti úrskurður Landsréttar Fyrsti úrskurður nýs dómstigs, Landsréttar, var kveðinn upp í morgun þegar rétturinn staðfesti áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um tilraun til manndráps. 5.1.2018 13:13 Árás í verslun 10-11 á borði lögreglu Lögreglan hefur ekki haft uppi á tveimur mönnum sem grunaðir eru um að hafa ráðist að starfsmönnum 10-11 á Laugavegi 116 skömmu eftir miðnætti í nótt. 5.1.2018 13:00 Hús undir ferðaþjónustu við Gömlu höfnina víki fyrir nýjum Faxaflóahafnir stefna að því núverandi hús undir ferðatengda starfsemi meðfram norðvesturhlið Ægisgarðs við Gömlu höfnina í Reykjavík víki. 5.1.2018 12:58 Bein útsending: Þögnin, skömmin og kerfið Í dag fer fram ráðstefna um nauðgun á vegum lagadeildar og sálfræðisviðs Háskólans í Reykjavík. 5.1.2018 12:30 Fínasta þrettándaveður í kortunum Þrettándabrennur hafa verið skipulagðar á höfuðborgarsvæðinu og annars staðar á landinu. 5.1.2018 12:19 Þorlákshöfn og Hið íslenska Biblíufélag deila djákna Guðmundur Brynjólfsson djákni kann betur að meta Biblíuna en sous vide tæki. 5.1.2018 11:29 „Hvaða fáránleiki er í gangi í þessu samfélagi?“ Aðalmeðferð í lögbannsmáli Glitnis gegn Stundinni fer nú fram í Héraðsdómi Reykjavíkur. 5.1.2018 11:11 Talinn hættulegur umhverfi sínu og áfram í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur staðfesti í gær áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dætrum sínum. 5.1.2018 10:45 Ekki fleiri misst vinnuna í hópuppsögnum frá 2011 632 var sagt upp í hópuppsögnum á árinu 2017. 5.1.2018 10:24 Vilja andrými og ekki missa útsýnið undir "endalausa turna“ á Skúlagötu "Ég vona bara að þið munið hlusta á okkur og hætta við þennan fáránleika,“ segir kona á Skúlagötu. Hún er ein margra sem mótmæla fyrirhugaðri skipulagsbreytingu. 5.1.2018 10:00 Ætla að halda „unga fólkinu“ á sjötugsaldri á hreyfingu Hafnafjarðarbær vinnur nú að heilsueflingu bæjarbúa á aldrinum 65 ára og eldri og verður boðið upp á einstaklingsmiðaða þol- og styrktarþjálfun. 5.1.2018 08:39 Skjálfti í Bárðarbungu 2,4 stiga jarðskálfti mældist aust-suðaustur af Bárðarbungu laust fyrir klukkan þrjú í nótt. 5.1.2018 08:08 Miklum verðmætum stolið af indverskri fjölskyldu sem kom til að sjá Sigur Rós: „Ég á myndir af þessum mönnum“ Koushik Sarkar kom með fjölskylduna frá Indlandi til að mynda og upplifa tónlistarhátíð Sigur Rósar. Þjófar við Hallgrímskirkju beittu þekktri aðferð til að stela öllum búnaði hans. Sarkar er ótryggður og metur tjónið á 2,7 milljónir. 5.1.2018 08:00 Setja 332 milljónir króna í fyrsta áfanga endurbóta á sundlauginni á Króknum Viðamiklar endurbætur eru hafnar á Sundlaug Sauðárkróks. Endurgera á núverandi laugarhús að utan og innan og breyta skipulagi innanhúss. 5.1.2018 07:00 Framkvæmdastjórum hefur fækkað um fjóra Stjórnendur Icelandair Group hafa ákveðið að innleiða nýtt skipurit vegna áherslubreytinga sem verið er að gera hjá fyrirtækinu. 5.1.2018 07:00 Þórarinn í IKEA féll fyrir málverki af logandi geit Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, hefur keypt málverk myndlistarmannsins Þrándar Þórarinssonar af geit í ljósum logum. "Ég gat ekki sleppt henni. Þetta er hrikalega flott verk,“ segir Þórarinn. 5.1.2018 07:00 Hlýnar eftir hvassviðri Smálægð, sem er í myndun vestur af landinu þessa stundina, mun í kvöld valda allhvössum eða hvössum vindi af suðri og síðar vestri. 5.1.2018 06:57 Íhaldssemi ræður ríkjum meðal bókaþjóðarinnar Söluhæstu bækur ársins 2017. 5.1.2018 06:30 Létu höggin dynja á starfsmönnum Ráðist var á starfsmenn í svokallaðri sólarhringsverslun í Reykjavík skömmu eftir miðnætti. 5.1.2018 06:25 Krefur ríkið um hundrað milljónir í kjötbökumálinu Skaðabótakrafa Kræsinga sem áður hét Gæðakokkar á hendur MAST nemur rúmum hundrað milljónum króna. Hæstiréttur viðurkenndi skaðabótaskyldu vegna kjötbökumálsins svokallaða í maí 5.1.2018 06:00 Sigríður taldi sig starfa eftir lögum: „Áfall að fá þennan dóm“ Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að niðurstaða nefndarinnar fyrir skipan dómara í Landsrétt hefði ekki fengið hljómgrunn á Alþingi. 4.1.2018 23:35 „Aðalatriðið að við séum ekki að kalla yfir okkur svifryksský á hverjum áramótum“ Hrund Ólöf Andradóttir, prófessor í umhverfisverkfræði, segir að mikil svifryksmengun í Reykjavík vegna flugelda í kringum áramót sé endurtekið vandamál. 4.1.2018 22:00 Þórunn Egilsdóttir skipuð formaður samgönguráðs Í ráðinu sitja einnig forstöðumenn Vegagerðarinnar, Samgöngustofu og Isavia. 4.1.2018 20:19 Segir brýnt að bæta veginn um Kjalarnes Vegamálastjóri segir þjóðveginn um Kjalarnes hættulegan og brýnt sé að skilja að akstursstefnur. Úrbætur á veginum eru meðal þeirra sem lenda í niðurskurði samgönguáætlunar. 4.1.2018 20:00 Dráttarbáturinn Magni í slipp Dráttarbáturinn Magni, fyrsta stálskipið sem var smíðað hér á landi, verður tekinn í slipp á næstu mánuðum. Báturinn hefur á síðustu árum legið undir skemmdum í Reykjavíkurhöfn en nú vonast menn til þess að hægt verði að bjarga honum frá eyðileggingu. 4.1.2018 19:30 Ekkert ákveðið varðandi áframhaldandi gjaldtöku í Hvalfjarðargöngum Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, segir að engin ákvörðun hafi verið tekin um það af hálfu ríkisins hvort að gjaldtöku verði hætt í Hvalfjarðargöngunum síðar á þessu ári þegar ríkið tekur við rekstri ganganna af hálfu Spalar. 4.1.2018 19:15 Áfram dráttur á skipun dómara Skipun héraðsdómara mun dragast eitthvað áfram en Guðlaugur Þór Þórðarson, settur dómsmálaráðherra, fékk svarbréf dómnefndar um hæfni dómara í gær. Ráðherrann hyggst nota næstu daga til að fara yfir svarbréfið og meta næstu skref. 4.1.2018 19:00 Sala á rafbílum nærri tvöfaldast Sala á rafbílum nærri tvöfaldaðist hér á landi í fyrra og búast sérfræðingar við frekari aukningu á þessu ári. Niðurfelling á vörugjöldum og sköttum hefur skilað sér í aukinni eftirspurn. 4.1.2018 18:45 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vegamálastjóri segir þjóðveginn um Kjalarnes, þar sem ungur maður lét lífið í gær, hættulegan og bráðnauðsynlegt sé að skilja að akstursstefnur þar. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar tvö í opinni dagskrá klukkan 18.30. 4.1.2018 18:15 Hildur Lilliendahl á orð ársins 2017 Orðið epalhommi var í gær valið orð ársins. 4.1.2018 17:48 Telja flugelda hafa orsakað sinubruna við Skógafoss Landverði Umhverfisstofnunar á Suðurlandi brá í brún þegar hann mætti aftur til starfa á nýju ári. Í eftirlitsferð við Skógafoss blasti við sviðin hlíð austan megin við fossinn. 4.1.2018 16:27 Davíð vill auglýsa eftir borgarstjóra Sjálfstæðismenn hafa áhyggjur af leiðtogakreppu í borginni. 4.1.2018 14:42 Þau sóttu um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur Alls sótti 31 um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur sem auglýst var laust til umsóknar 17. nóvember síðastliðinn. Umsóknarfrestur rann út 11. desember. 4.1.2018 14:17 Svifryk í Reykjavík yfir heilsuverndarmörkum Styrkur svifryks fer hækkandi í Reykjavík og má búast við að svo verði fram eftir degi. Þau sem eru viðkvæm fyrir ryki ættu að forðast göngur í nánd við umferðargötur. 4.1.2018 14:15 Stefna að því að hætta gjaldtöku síðsumars "Það liggur nokkurn veginn fyrir hvað við þurfum að klára að borga áður en við hættum.“ 4.1.2018 13:48 Alveg gleymst að ræða við Gumma Ben sjálfan um hugsanlegar lýsingar Málum blandið hvort íþróttafréttamaðurinn verði lánaður til að lýsa leikjum Íslands á HM. 4.1.2018 13:46 Aðsókn í Sundhöllina fjórfaldaðist eftir endurbætur Áður en endurbætur voru gerðar á Sundhöllinni höfðu aldrei fleiri en 11.000 gestir komið þangað í desember. Um 40.000 manns mættu í laugina fyrsta mánuðinn eftir opnun. 4.1.2018 12:45 Nafn mannsins sem lést í slysi á Vesturlandsvegi Lögreglan rannsakar tildrög slyssins. 4.1.2018 12:19 Sveitastrákur nýársbarnið á Suðurlandi Kom í heiminn í gærkvöldi á fæðingardeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi. 4.1.2018 12:15 Sjá næstu 50 fréttir
Algengt að karlkyns þolendur nauðgana upplifi hótanir, kúgun og mútur Áföll í æsku leiða drengi oft út í afbrot, áfengis- og fíkniefnaneyslu og alvarlegustu afleiðingarnar eftir nauðgun og kynferðislegt ofbeldi meðal karla eru sjálfsvíg, segir Dr. Sigrún Sigurðardóttir lektor. 5.1.2018 15:15
Aðalmeðferð lýkur í dag: Segja lögbannið ekki snúast um fyrrverandi forsætisráðherra Í dag lýkur aðalmeðferð við Héraðsdóm Reykjavíkur í lögbannsmáli Glitnis HoldCo gegn fjölmiðlunum Stundinni og Reykjavik Media. Stefnendur þrotabús Glitnis segja að málið snúist ekki um Bjarna Benediktsson, fyrrverandi forsætisráðherra, og tengsl hans við bankann né kosningar sem fram fóru í október. 5.1.2018 14:43
Orðið epalhommi reynist umdeilt: Baldur segir Hildi eitt helsta nettröll landsins Baldur Þórhallsson prófessor er afdráttarlaus um orð ársins: Epalhommi. 5.1.2018 14:30
Starfshópur um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað starfshóp um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu. 5.1.2018 14:08
Ábendingar um að Icelandair hafi ekki að fullu farið eftir verkferlum í verkfalli flugvirkja Samgöngustofu hefur borist þrjár ábendingar um að Icelandair hafi ekki farið að fullu að viðurkenndum verkferlum við afgreiðslu flugvéla frá Keflavík í verkfalli flugvirkja í síðasta mánuði. 5.1.2018 14:04
„Það á aldrei neinn að þjást í þögninni“ Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að tíminn sé versti óvinur réttvísinnar í kynferðisbrotum. 5.1.2018 13:50
Gæsluvarðhald vegna tilraunar til manndráps fyrsti úrskurður Landsréttar Fyrsti úrskurður nýs dómstigs, Landsréttar, var kveðinn upp í morgun þegar rétturinn staðfesti áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um tilraun til manndráps. 5.1.2018 13:13
Árás í verslun 10-11 á borði lögreglu Lögreglan hefur ekki haft uppi á tveimur mönnum sem grunaðir eru um að hafa ráðist að starfsmönnum 10-11 á Laugavegi 116 skömmu eftir miðnætti í nótt. 5.1.2018 13:00
Hús undir ferðaþjónustu við Gömlu höfnina víki fyrir nýjum Faxaflóahafnir stefna að því núverandi hús undir ferðatengda starfsemi meðfram norðvesturhlið Ægisgarðs við Gömlu höfnina í Reykjavík víki. 5.1.2018 12:58
Bein útsending: Þögnin, skömmin og kerfið Í dag fer fram ráðstefna um nauðgun á vegum lagadeildar og sálfræðisviðs Háskólans í Reykjavík. 5.1.2018 12:30
Fínasta þrettándaveður í kortunum Þrettándabrennur hafa verið skipulagðar á höfuðborgarsvæðinu og annars staðar á landinu. 5.1.2018 12:19
Þorlákshöfn og Hið íslenska Biblíufélag deila djákna Guðmundur Brynjólfsson djákni kann betur að meta Biblíuna en sous vide tæki. 5.1.2018 11:29
„Hvaða fáránleiki er í gangi í þessu samfélagi?“ Aðalmeðferð í lögbannsmáli Glitnis gegn Stundinni fer nú fram í Héraðsdómi Reykjavíkur. 5.1.2018 11:11
Talinn hættulegur umhverfi sínu og áfram í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur staðfesti í gær áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dætrum sínum. 5.1.2018 10:45
Ekki fleiri misst vinnuna í hópuppsögnum frá 2011 632 var sagt upp í hópuppsögnum á árinu 2017. 5.1.2018 10:24
Vilja andrými og ekki missa útsýnið undir "endalausa turna“ á Skúlagötu "Ég vona bara að þið munið hlusta á okkur og hætta við þennan fáránleika,“ segir kona á Skúlagötu. Hún er ein margra sem mótmæla fyrirhugaðri skipulagsbreytingu. 5.1.2018 10:00
Ætla að halda „unga fólkinu“ á sjötugsaldri á hreyfingu Hafnafjarðarbær vinnur nú að heilsueflingu bæjarbúa á aldrinum 65 ára og eldri og verður boðið upp á einstaklingsmiðaða þol- og styrktarþjálfun. 5.1.2018 08:39
Skjálfti í Bárðarbungu 2,4 stiga jarðskálfti mældist aust-suðaustur af Bárðarbungu laust fyrir klukkan þrjú í nótt. 5.1.2018 08:08
Miklum verðmætum stolið af indverskri fjölskyldu sem kom til að sjá Sigur Rós: „Ég á myndir af þessum mönnum“ Koushik Sarkar kom með fjölskylduna frá Indlandi til að mynda og upplifa tónlistarhátíð Sigur Rósar. Þjófar við Hallgrímskirkju beittu þekktri aðferð til að stela öllum búnaði hans. Sarkar er ótryggður og metur tjónið á 2,7 milljónir. 5.1.2018 08:00
Setja 332 milljónir króna í fyrsta áfanga endurbóta á sundlauginni á Króknum Viðamiklar endurbætur eru hafnar á Sundlaug Sauðárkróks. Endurgera á núverandi laugarhús að utan og innan og breyta skipulagi innanhúss. 5.1.2018 07:00
Framkvæmdastjórum hefur fækkað um fjóra Stjórnendur Icelandair Group hafa ákveðið að innleiða nýtt skipurit vegna áherslubreytinga sem verið er að gera hjá fyrirtækinu. 5.1.2018 07:00
Þórarinn í IKEA féll fyrir málverki af logandi geit Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, hefur keypt málverk myndlistarmannsins Þrándar Þórarinssonar af geit í ljósum logum. "Ég gat ekki sleppt henni. Þetta er hrikalega flott verk,“ segir Þórarinn. 5.1.2018 07:00
Hlýnar eftir hvassviðri Smálægð, sem er í myndun vestur af landinu þessa stundina, mun í kvöld valda allhvössum eða hvössum vindi af suðri og síðar vestri. 5.1.2018 06:57
Létu höggin dynja á starfsmönnum Ráðist var á starfsmenn í svokallaðri sólarhringsverslun í Reykjavík skömmu eftir miðnætti. 5.1.2018 06:25
Krefur ríkið um hundrað milljónir í kjötbökumálinu Skaðabótakrafa Kræsinga sem áður hét Gæðakokkar á hendur MAST nemur rúmum hundrað milljónum króna. Hæstiréttur viðurkenndi skaðabótaskyldu vegna kjötbökumálsins svokallaða í maí 5.1.2018 06:00
Sigríður taldi sig starfa eftir lögum: „Áfall að fá þennan dóm“ Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að niðurstaða nefndarinnar fyrir skipan dómara í Landsrétt hefði ekki fengið hljómgrunn á Alþingi. 4.1.2018 23:35
„Aðalatriðið að við séum ekki að kalla yfir okkur svifryksský á hverjum áramótum“ Hrund Ólöf Andradóttir, prófessor í umhverfisverkfræði, segir að mikil svifryksmengun í Reykjavík vegna flugelda í kringum áramót sé endurtekið vandamál. 4.1.2018 22:00
Þórunn Egilsdóttir skipuð formaður samgönguráðs Í ráðinu sitja einnig forstöðumenn Vegagerðarinnar, Samgöngustofu og Isavia. 4.1.2018 20:19
Segir brýnt að bæta veginn um Kjalarnes Vegamálastjóri segir þjóðveginn um Kjalarnes hættulegan og brýnt sé að skilja að akstursstefnur. Úrbætur á veginum eru meðal þeirra sem lenda í niðurskurði samgönguáætlunar. 4.1.2018 20:00
Dráttarbáturinn Magni í slipp Dráttarbáturinn Magni, fyrsta stálskipið sem var smíðað hér á landi, verður tekinn í slipp á næstu mánuðum. Báturinn hefur á síðustu árum legið undir skemmdum í Reykjavíkurhöfn en nú vonast menn til þess að hægt verði að bjarga honum frá eyðileggingu. 4.1.2018 19:30
Ekkert ákveðið varðandi áframhaldandi gjaldtöku í Hvalfjarðargöngum Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, segir að engin ákvörðun hafi verið tekin um það af hálfu ríkisins hvort að gjaldtöku verði hætt í Hvalfjarðargöngunum síðar á þessu ári þegar ríkið tekur við rekstri ganganna af hálfu Spalar. 4.1.2018 19:15
Áfram dráttur á skipun dómara Skipun héraðsdómara mun dragast eitthvað áfram en Guðlaugur Þór Þórðarson, settur dómsmálaráðherra, fékk svarbréf dómnefndar um hæfni dómara í gær. Ráðherrann hyggst nota næstu daga til að fara yfir svarbréfið og meta næstu skref. 4.1.2018 19:00
Sala á rafbílum nærri tvöfaldast Sala á rafbílum nærri tvöfaldaðist hér á landi í fyrra og búast sérfræðingar við frekari aukningu á þessu ári. Niðurfelling á vörugjöldum og sköttum hefur skilað sér í aukinni eftirspurn. 4.1.2018 18:45
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vegamálastjóri segir þjóðveginn um Kjalarnes, þar sem ungur maður lét lífið í gær, hættulegan og bráðnauðsynlegt sé að skilja að akstursstefnur þar. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar tvö í opinni dagskrá klukkan 18.30. 4.1.2018 18:15
Telja flugelda hafa orsakað sinubruna við Skógafoss Landverði Umhverfisstofnunar á Suðurlandi brá í brún þegar hann mætti aftur til starfa á nýju ári. Í eftirlitsferð við Skógafoss blasti við sviðin hlíð austan megin við fossinn. 4.1.2018 16:27
Davíð vill auglýsa eftir borgarstjóra Sjálfstæðismenn hafa áhyggjur af leiðtogakreppu í borginni. 4.1.2018 14:42
Þau sóttu um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur Alls sótti 31 um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur sem auglýst var laust til umsóknar 17. nóvember síðastliðinn. Umsóknarfrestur rann út 11. desember. 4.1.2018 14:17
Svifryk í Reykjavík yfir heilsuverndarmörkum Styrkur svifryks fer hækkandi í Reykjavík og má búast við að svo verði fram eftir degi. Þau sem eru viðkvæm fyrir ryki ættu að forðast göngur í nánd við umferðargötur. 4.1.2018 14:15
Stefna að því að hætta gjaldtöku síðsumars "Það liggur nokkurn veginn fyrir hvað við þurfum að klára að borga áður en við hættum.“ 4.1.2018 13:48
Alveg gleymst að ræða við Gumma Ben sjálfan um hugsanlegar lýsingar Málum blandið hvort íþróttafréttamaðurinn verði lánaður til að lýsa leikjum Íslands á HM. 4.1.2018 13:46
Aðsókn í Sundhöllina fjórfaldaðist eftir endurbætur Áður en endurbætur voru gerðar á Sundhöllinni höfðu aldrei fleiri en 11.000 gestir komið þangað í desember. Um 40.000 manns mættu í laugina fyrsta mánuðinn eftir opnun. 4.1.2018 12:45
Nafn mannsins sem lést í slysi á Vesturlandsvegi Lögreglan rannsakar tildrög slyssins. 4.1.2018 12:19
Sveitastrákur nýársbarnið á Suðurlandi Kom í heiminn í gærkvöldi á fæðingardeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi. 4.1.2018 12:15