Fleiri fréttir Flökkukonan Vigdís fær legstein sextíu árum eftir andlátið Vigdís Ingvadóttir sem mætti harðræði föður síns og var höfð útundan í stórum systkinahópi í Mýrdal áður en hún lagðist í flakk aðeins tíu ára gömul fær loks legstein á leiði sitt sextíu árum eftir að hún dó í hárri elli. 2.11.2017 07:00 „Gul viðvörun“ á þremur svæðum í dag Gert er ráð fyrir hvassviðri eða stormi víðsvegar um landið í dag. 2.11.2017 06:24 Vopnaður og vímaður Innbrot og ökumenn undir áhrifum eru fyrirferðamikil í dagbók lögreglunnar þennan morguninn. 2.11.2017 06:11 Talsamband er komið á milli Sigurðar Inga og Sigmundar Sigurður Ingi Jóhannsson átti frumkvæði að samtali þeirra Sigmundar Davíðs í gær. Ekki er ljóst hvort samtal þeirra hefur áhrif á yfirstandandi viðræður á vinstri vængnum. Úrslitastund vinstri flokkanna rennur upp í dag. Stjórnarskráin er á dagskrá viðræðnana en Evrópusambandið ekki. 2.11.2017 06:00 Stefnu Krónunnar vegna brauðbars vísað frá Heilbrigðiseftirlitið gerði athugasemd við að óvarið brauð væri á boðstólum í versluninni því ekkert hindri það að aðilar hnerri eða hósti yfir brauðið. 1.11.2017 22:46 Ásmundur biður Rauða krossinn afsökunar: Segist hafa verið argur og þreyttur Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir síðustu tvo daga hafa verið sér þunga í skauti. 1.11.2017 22:31 Sagðist vera liðsmaður ISIS og krotaði áróður í klefann Hæstiréttur hefur staðfest áframhaldi gæsluvarðhald yfir hælisleitenda frá Marokkó. Maðurinn hefur sagst vera liðsmaður hryðjuverkasamtakanna ISIS, eða Ríki íslams. 1.11.2017 22:21 Borgarbúar gætu séð skammlíf snjókorn á sunnudag Snjóþyrstir borgarbúar gætu þurft að bíða aðeins lengur eftir hvítri jörð á höfuborgarsvæðinu. 1.11.2017 22:11 James Bond myndi varla þekkja aftur Jökulsárlón Á þeim aldarþriðjungi sem liðinn er frá því Jökulsárlón birtist fyrst í alþjóðlegri stórmynd hefur lónið tvöfaldast að stærð, náð að verða dýpsta vatn Íslands og jökuljaðarinn hefur skroppið saman um 3-4 kílómetra. 1.11.2017 22:00 Togstreita innan Framsóknarflokksins sem er í lykilstöðu "Ætli þetta sé ekki það sem helst stendur í veg yfir vinstri stjórn, að Framsóknarflokknum hugnist aðrir kostir betur.“ 1.11.2017 20:56 Finnur til með íslenskri konu sem ákærð er fyrir framleiðslu kannabisolíu í Danmörku Móðir drengs sem lést úr krabbameini í fyrra og notaði kannabisolíu til að lina þjáningar sínar fram á síðasta dag segist finna til með íslenskri konu sem ákærð er fyrir framleiðslu slíkrar olíu í Damörku. Þá segir formaður Krafts að algengt sé að félagsmenn leiti til þeirra með spurningar um efnið en að erfitt sé að mæla með einhverju sem er ólöglegt. 1.11.2017 20:00 Fagnar dómi í ofbeldismáli móður gegn börnum: „Þau eiga góðar fjölskyldur núna“ Réttargæslumaður þriggja barna sem beitt voru grófu andlegu og líkamlegu ofbeldi af hálfu móður segir gagnrýnisvert að foreldrar geti flúið barnaverndaryfirvöld með því að flytja á milli sveitarfélaga. Móðirin var dæmd í tveggja ára fangelsi í gær. Formaður Barnaverndar Reykjavíkur fagnar því að dómur hafi fallið í málinu þar sem oft séu mál látin niður falla vegna skorts á sönnun. 1.11.2017 20:00 Bubbi ofsóttur af netníðingi "Ég er búinn að reyna elta þetta kvikindi uppi í marga mánuði.“ 1.11.2017 19:46 Ræðst fyrir hádegi á morgun hvort gamla stjórnarandstaðan fer í meirihlutaviðræður Formaður Samfylkingarinnar telur að það liggi fyrir seinnipartinn á morgun hvort stjórnarandstöðuflokkarnir frá síðasta kjörtímabili nái nægjanlega vel saman til að hefja formlegar viðræður um myndun ríkisstjórnar. 1.11.2017 19:30 Katrín: Staðan skýrist á morgun Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir það muni liggja fyrir á morgun hvort að stjórnarandstöðuflokkarnir fjórir muni hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður. 1.11.2017 19:02 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Móðir var dæmd í tveggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær fyrir endurtekið ofbeldi gegn börnum sínum þremur yfir margra ára tímabil. 1.11.2017 18:15 Ásmundur hættur sem varastórsír hjá Oddfellowreglunni Baðst lausnar af persónulegum ástæðum. 1.11.2017 17:59 Þurfti 30 spor til að sauma saman tungu sem var bitin úr manni Málið mun fá flýtimeðferð. 1.11.2017 17:35 Lögreglan telur sig komna á spor sökudólga í Grafarholtinu Talið er að þeir sem kveikt hafi eldinn séu tíu til tólf ára. 1.11.2017 16:54 Beit tunguna úr manni sínum Farið verður fram á farbann yfir konu eftir óhefðbundna líkamsárás í Reykjavík í nótt. 1.11.2017 16:53 Segir Ásmund bera flóttamenn saman við þingmenn í akstri um landið Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir að það ætti að vera uppi á borðum hvað þingmenn séu að fá í aukagreiðslur. 1.11.2017 15:06 Eldur í húsi í Garðabæ Eldur kom upp í húsi í Urriðaholtshverfinu í Garðabæ á öðrum tímanum í dag. 1.11.2017 13:39 Katrín hefur ekki áhyggjur af tæpum meirihluta gömlu stjórnarandstöðuflokkanna í ríkisstjórn Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hefur ekki áhyggjur af tæpum meirihluta VG, Samfylkingarinnar, Framsóknarflokksins og Pírata í hugsanlegri ríkisstjórn. 1.11.2017 13:15 Lögreglan varar við símasvikum: Virðast hringja úr íslensku númeri Lögreglan rannsakar nú símasvik sem ganga út á að ná kortaupplýsingum fólks. 1.11.2017 12:30 Tveggja ára fangelsi fyrir ítrekað ofbeldi gegn börnum sínum þremur Mikið samræmi í trúverðugri frásögn barna segir í dómnum. Móðirin þvertók fyrir ofbeldi. 1.11.2017 12:27 Hugmynd Sigurðar Inga um sex flokka ríkisstjórn andvana fædd Katrín Jakobsdóttir vill reyna til þrautar að mynda ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna en formaður og varaformaður Framsóknarflokksins virðast hafa ólíkar áherslur þegar kemur að stjórnarmyndun. Töluverðar líkur eru á stjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks, Miðflokks og Flokks fólksins. 1.11.2017 12:07 Félagsstofnun stúdenta tekur í notkun fjölnota matarbox til að sporna gegn matarsóun og neikvæðum umhverfisáhrifum 20.000 einnota matarbox og 78 þúsund einnota drykkjarglös voru keypt fyrir veitingasölu HÍ á síðasta ári. 1.11.2017 11:53 Vill að örorkubætur verði að lágmarki 390.000 krónur á mánuði "Ég trúi því að stjórnvöld vilji í raun að allir sem búa á Íslandi lifi við mannsæmandi kjör,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir nýkjörinn formaður Öryrkjabandalagsins. 1.11.2017 11:33 Eigið fé jókst um 50 milljarða Eigið fé útgerða fór úr 251 milljarði í 299 milljarða milli janúar 2015 og 2016. Skiptar skoðanir um veiðigjöld. 1.11.2017 11:00 „Menn geta ekki látið persónulegan ágreining koma í veg fyrir að hægt sé að vinna að góðum málum“ Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður og þingmaður Framsóknarflokksins, segir flokkinn ekki útiloka neinn í stjórnarmyndunarviðræðum. 1.11.2017 10:15 Veitur lækka verð á rafmagnsdreifingu Veitur hafa ákveðið að lækka verð á rafmagnsdreifingu um 7,5 prósent í dag, 1. nóvember. 1.11.2017 08:48 Hvasst í morgunsárið Hviður við fjöll geta farið yfir 30 metra á sekúndu. 1.11.2017 07:55 Vímaður ökumaður hafnaði á kletti Ökumaðurinn var handtekinn á staðnum. 1.11.2017 06:33 Flestir bíða eftir kalli Katrínar Þrjú stjórnarform eru nú rædd meðal flokkana. Möguleikar á vinstri stjórn hafa glæðst á ný. Forystumenn óttast kosningakerfi Pírata. Þingflokkurinn mótar nýjar reglur um myndun og slit ríkisstjórnarsamstarfs. 1.11.2017 06:00 Svarar ekki um aksturskostnað: „Þið eruð ekki að spyrja hvað lögfræðingarnir frá Rauða krossinum eru að fá“ Svar fyrrverandi þingforseta leiðir í ljós háar upphæðir til þingmanna 2013-2106. Þingmaður Sjálfstæðisflokks hefur aldrei velt fyrir sér hvort ódýrara sé að nota bílaleigubíl. Alþingi gefur ekki upp persónugreinanlegar upplýsingar. 1.11.2017 06:00 Flóttamanni ekki gerð refsing fyrir brot gegn valdstjórninni Héraðsdómur Reykjavíkur sakfelldi í gær sýrlenskan kvótaflóttamann fyrir brot gegn valdstjórninni. 1.11.2017 06:00 Með nema í kennsluflug þótt hreyfillinn hefði ítrekað drepið á sér Málmagnir í eldsneytistanki urðu til þess að það drapst á hreyfli kennsluflugvélar sem í kjölfarið var nauðlent á flugvellinum við Sandskeið. 1.11.2017 06:00 Hæstaréttardómarar heimsóttu Noreg Fimm hæstaréttardómarar, auk skrifstofustjóra og eins aðstoðarmanns dómara, heimsóttu Hæstarétt Noregs í liðinni viku. 1.11.2017 06:00 Faðir Sigmundar rýnir í stöðuna frá Flórída: Telur Framsókn þurfa á súpermanni að halda Sorglegt hvernig farið hefur fyrir Framsóknarflokknum, segir Gunnlaugur Sigmundsson sem er stoltur af árangri sonar síns og Miðflokksins í kosningunum. 1.11.2017 06:00 Gætu þurft nýjar réttir á afréttinum vinni Króksbóndi dómsmálið Gunnlaugur segir málið eiga sér tæplega eitt hundrað ára forsögu eða allt frá árinu 1924 þegar Upprekstrarfélag Þverárafréttar hafi keypt land úr Króksjörðinni. 1.11.2017 06:00 Stjórnmálafræðingur efast um að kvennaframboð nái flugi Dósent í stjórnmálafræði er ekki viss um að almennur hljómgrunnur sé fyrir sérstöku kvennaframboði. Fyrrverandi þingkona Kvennalistans fagnar femínísku framtaki og segir það augljóst að ýmislegt brenni á þeim konum sem mættu á fundinn. 1.11.2017 06:00 Mæla með að taka upp gjald á áningarstöðum Bókun bæjarráðsins er svar þess til Reykjaness jarðvangs sem vill fá fram afstöðu sveitarfélaga á Suðurnesjum til mögulegrar gjaldtöku á áningarstöðum fyrir ferðamenn. 1.11.2017 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Flökkukonan Vigdís fær legstein sextíu árum eftir andlátið Vigdís Ingvadóttir sem mætti harðræði föður síns og var höfð útundan í stórum systkinahópi í Mýrdal áður en hún lagðist í flakk aðeins tíu ára gömul fær loks legstein á leiði sitt sextíu árum eftir að hún dó í hárri elli. 2.11.2017 07:00
„Gul viðvörun“ á þremur svæðum í dag Gert er ráð fyrir hvassviðri eða stormi víðsvegar um landið í dag. 2.11.2017 06:24
Vopnaður og vímaður Innbrot og ökumenn undir áhrifum eru fyrirferðamikil í dagbók lögreglunnar þennan morguninn. 2.11.2017 06:11
Talsamband er komið á milli Sigurðar Inga og Sigmundar Sigurður Ingi Jóhannsson átti frumkvæði að samtali þeirra Sigmundar Davíðs í gær. Ekki er ljóst hvort samtal þeirra hefur áhrif á yfirstandandi viðræður á vinstri vængnum. Úrslitastund vinstri flokkanna rennur upp í dag. Stjórnarskráin er á dagskrá viðræðnana en Evrópusambandið ekki. 2.11.2017 06:00
Stefnu Krónunnar vegna brauðbars vísað frá Heilbrigðiseftirlitið gerði athugasemd við að óvarið brauð væri á boðstólum í versluninni því ekkert hindri það að aðilar hnerri eða hósti yfir brauðið. 1.11.2017 22:46
Ásmundur biður Rauða krossinn afsökunar: Segist hafa verið argur og þreyttur Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir síðustu tvo daga hafa verið sér þunga í skauti. 1.11.2017 22:31
Sagðist vera liðsmaður ISIS og krotaði áróður í klefann Hæstiréttur hefur staðfest áframhaldi gæsluvarðhald yfir hælisleitenda frá Marokkó. Maðurinn hefur sagst vera liðsmaður hryðjuverkasamtakanna ISIS, eða Ríki íslams. 1.11.2017 22:21
Borgarbúar gætu séð skammlíf snjókorn á sunnudag Snjóþyrstir borgarbúar gætu þurft að bíða aðeins lengur eftir hvítri jörð á höfuborgarsvæðinu. 1.11.2017 22:11
James Bond myndi varla þekkja aftur Jökulsárlón Á þeim aldarþriðjungi sem liðinn er frá því Jökulsárlón birtist fyrst í alþjóðlegri stórmynd hefur lónið tvöfaldast að stærð, náð að verða dýpsta vatn Íslands og jökuljaðarinn hefur skroppið saman um 3-4 kílómetra. 1.11.2017 22:00
Togstreita innan Framsóknarflokksins sem er í lykilstöðu "Ætli þetta sé ekki það sem helst stendur í veg yfir vinstri stjórn, að Framsóknarflokknum hugnist aðrir kostir betur.“ 1.11.2017 20:56
Finnur til með íslenskri konu sem ákærð er fyrir framleiðslu kannabisolíu í Danmörku Móðir drengs sem lést úr krabbameini í fyrra og notaði kannabisolíu til að lina þjáningar sínar fram á síðasta dag segist finna til með íslenskri konu sem ákærð er fyrir framleiðslu slíkrar olíu í Damörku. Þá segir formaður Krafts að algengt sé að félagsmenn leiti til þeirra með spurningar um efnið en að erfitt sé að mæla með einhverju sem er ólöglegt. 1.11.2017 20:00
Fagnar dómi í ofbeldismáli móður gegn börnum: „Þau eiga góðar fjölskyldur núna“ Réttargæslumaður þriggja barna sem beitt voru grófu andlegu og líkamlegu ofbeldi af hálfu móður segir gagnrýnisvert að foreldrar geti flúið barnaverndaryfirvöld með því að flytja á milli sveitarfélaga. Móðirin var dæmd í tveggja ára fangelsi í gær. Formaður Barnaverndar Reykjavíkur fagnar því að dómur hafi fallið í málinu þar sem oft séu mál látin niður falla vegna skorts á sönnun. 1.11.2017 20:00
Bubbi ofsóttur af netníðingi "Ég er búinn að reyna elta þetta kvikindi uppi í marga mánuði.“ 1.11.2017 19:46
Ræðst fyrir hádegi á morgun hvort gamla stjórnarandstaðan fer í meirihlutaviðræður Formaður Samfylkingarinnar telur að það liggi fyrir seinnipartinn á morgun hvort stjórnarandstöðuflokkarnir frá síðasta kjörtímabili nái nægjanlega vel saman til að hefja formlegar viðræður um myndun ríkisstjórnar. 1.11.2017 19:30
Katrín: Staðan skýrist á morgun Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir það muni liggja fyrir á morgun hvort að stjórnarandstöðuflokkarnir fjórir muni hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður. 1.11.2017 19:02
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Móðir var dæmd í tveggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær fyrir endurtekið ofbeldi gegn börnum sínum þremur yfir margra ára tímabil. 1.11.2017 18:15
Ásmundur hættur sem varastórsír hjá Oddfellowreglunni Baðst lausnar af persónulegum ástæðum. 1.11.2017 17:59
Þurfti 30 spor til að sauma saman tungu sem var bitin úr manni Málið mun fá flýtimeðferð. 1.11.2017 17:35
Lögreglan telur sig komna á spor sökudólga í Grafarholtinu Talið er að þeir sem kveikt hafi eldinn séu tíu til tólf ára. 1.11.2017 16:54
Beit tunguna úr manni sínum Farið verður fram á farbann yfir konu eftir óhefðbundna líkamsárás í Reykjavík í nótt. 1.11.2017 16:53
Segir Ásmund bera flóttamenn saman við þingmenn í akstri um landið Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir að það ætti að vera uppi á borðum hvað þingmenn séu að fá í aukagreiðslur. 1.11.2017 15:06
Eldur í húsi í Garðabæ Eldur kom upp í húsi í Urriðaholtshverfinu í Garðabæ á öðrum tímanum í dag. 1.11.2017 13:39
Katrín hefur ekki áhyggjur af tæpum meirihluta gömlu stjórnarandstöðuflokkanna í ríkisstjórn Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hefur ekki áhyggjur af tæpum meirihluta VG, Samfylkingarinnar, Framsóknarflokksins og Pírata í hugsanlegri ríkisstjórn. 1.11.2017 13:15
Lögreglan varar við símasvikum: Virðast hringja úr íslensku númeri Lögreglan rannsakar nú símasvik sem ganga út á að ná kortaupplýsingum fólks. 1.11.2017 12:30
Tveggja ára fangelsi fyrir ítrekað ofbeldi gegn börnum sínum þremur Mikið samræmi í trúverðugri frásögn barna segir í dómnum. Móðirin þvertók fyrir ofbeldi. 1.11.2017 12:27
Hugmynd Sigurðar Inga um sex flokka ríkisstjórn andvana fædd Katrín Jakobsdóttir vill reyna til þrautar að mynda ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna en formaður og varaformaður Framsóknarflokksins virðast hafa ólíkar áherslur þegar kemur að stjórnarmyndun. Töluverðar líkur eru á stjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks, Miðflokks og Flokks fólksins. 1.11.2017 12:07
Félagsstofnun stúdenta tekur í notkun fjölnota matarbox til að sporna gegn matarsóun og neikvæðum umhverfisáhrifum 20.000 einnota matarbox og 78 þúsund einnota drykkjarglös voru keypt fyrir veitingasölu HÍ á síðasta ári. 1.11.2017 11:53
Vill að örorkubætur verði að lágmarki 390.000 krónur á mánuði "Ég trúi því að stjórnvöld vilji í raun að allir sem búa á Íslandi lifi við mannsæmandi kjör,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir nýkjörinn formaður Öryrkjabandalagsins. 1.11.2017 11:33
Eigið fé jókst um 50 milljarða Eigið fé útgerða fór úr 251 milljarði í 299 milljarða milli janúar 2015 og 2016. Skiptar skoðanir um veiðigjöld. 1.11.2017 11:00
„Menn geta ekki látið persónulegan ágreining koma í veg fyrir að hægt sé að vinna að góðum málum“ Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður og þingmaður Framsóknarflokksins, segir flokkinn ekki útiloka neinn í stjórnarmyndunarviðræðum. 1.11.2017 10:15
Veitur lækka verð á rafmagnsdreifingu Veitur hafa ákveðið að lækka verð á rafmagnsdreifingu um 7,5 prósent í dag, 1. nóvember. 1.11.2017 08:48
Flestir bíða eftir kalli Katrínar Þrjú stjórnarform eru nú rædd meðal flokkana. Möguleikar á vinstri stjórn hafa glæðst á ný. Forystumenn óttast kosningakerfi Pírata. Þingflokkurinn mótar nýjar reglur um myndun og slit ríkisstjórnarsamstarfs. 1.11.2017 06:00
Svarar ekki um aksturskostnað: „Þið eruð ekki að spyrja hvað lögfræðingarnir frá Rauða krossinum eru að fá“ Svar fyrrverandi þingforseta leiðir í ljós háar upphæðir til þingmanna 2013-2106. Þingmaður Sjálfstæðisflokks hefur aldrei velt fyrir sér hvort ódýrara sé að nota bílaleigubíl. Alþingi gefur ekki upp persónugreinanlegar upplýsingar. 1.11.2017 06:00
Flóttamanni ekki gerð refsing fyrir brot gegn valdstjórninni Héraðsdómur Reykjavíkur sakfelldi í gær sýrlenskan kvótaflóttamann fyrir brot gegn valdstjórninni. 1.11.2017 06:00
Með nema í kennsluflug þótt hreyfillinn hefði ítrekað drepið á sér Málmagnir í eldsneytistanki urðu til þess að það drapst á hreyfli kennsluflugvélar sem í kjölfarið var nauðlent á flugvellinum við Sandskeið. 1.11.2017 06:00
Hæstaréttardómarar heimsóttu Noreg Fimm hæstaréttardómarar, auk skrifstofustjóra og eins aðstoðarmanns dómara, heimsóttu Hæstarétt Noregs í liðinni viku. 1.11.2017 06:00
Faðir Sigmundar rýnir í stöðuna frá Flórída: Telur Framsókn þurfa á súpermanni að halda Sorglegt hvernig farið hefur fyrir Framsóknarflokknum, segir Gunnlaugur Sigmundsson sem er stoltur af árangri sonar síns og Miðflokksins í kosningunum. 1.11.2017 06:00
Gætu þurft nýjar réttir á afréttinum vinni Króksbóndi dómsmálið Gunnlaugur segir málið eiga sér tæplega eitt hundrað ára forsögu eða allt frá árinu 1924 þegar Upprekstrarfélag Þverárafréttar hafi keypt land úr Króksjörðinni. 1.11.2017 06:00
Stjórnmálafræðingur efast um að kvennaframboð nái flugi Dósent í stjórnmálafræði er ekki viss um að almennur hljómgrunnur sé fyrir sérstöku kvennaframboði. Fyrrverandi þingkona Kvennalistans fagnar femínísku framtaki og segir það augljóst að ýmislegt brenni á þeim konum sem mættu á fundinn. 1.11.2017 06:00
Mæla með að taka upp gjald á áningarstöðum Bókun bæjarráðsins er svar þess til Reykjaness jarðvangs sem vill fá fram afstöðu sveitarfélaga á Suðurnesjum til mögulegrar gjaldtöku á áningarstöðum fyrir ferðamenn. 1.11.2017 06:00