Fleiri fréttir

Flökkukonan Vigdís fær legstein sextíu árum eftir andlátið

Vigdís Ingvadóttir sem mætti harðræði föður síns og var höfð útundan í stórum systkinahópi í Mýrdal áður en hún lagðist í flakk aðeins tíu ára gömul fær loks legstein á leiði sitt sextíu árum eftir að hún dó í hárri elli.

Vopnaður og vímaður

Innbrot og ökumenn undir áhrifum eru fyrirferðamikil í dagbók lögreglunnar þennan morguninn.

Talsamband er komið á milli Sigurðar Inga og Sigmundar

Sigurður Ingi Jóhannsson átti frumkvæði að samtali þeirra Sigmundar Davíðs í gær. Ekki er ljóst hvort samtal þeirra hefur áhrif á yfirstandandi viðræður á vinstri vængnum. Úrslitastund vinstri flokkanna rennur upp í dag. Stjórnarskráin er á dagskrá viðræðnana en Evrópusambandið ekki.

Stefnu Krónunnar vegna brauðbars vísað frá

Heilbrigðiseftirlitið gerði athugasemd við að óvarið brauð væri á boðstólum í versluninni því ekkert hindri það að aðilar hnerri eða hósti yfir brauðið.

James Bond myndi varla þekkja aftur Jökulsárlón

Á þeim aldarþriðjungi sem liðinn er frá því Jökulsárlón birtist fyrst í alþjóðlegri stórmynd hefur lónið tvöfaldast að stærð, náð að verða dýpsta vatn Íslands og jökuljaðarinn hefur skroppið saman um 3-4 kílómetra.

Finnur til með íslenskri konu sem ákærð er fyrir framleiðslu kannabisolíu í Danmörku

Móðir drengs sem lést úr krabbameini í fyrra og notaði kannabisolíu til að lina þjáningar sínar fram á síðasta dag segist finna til með íslenskri konu sem ákærð er fyrir framleiðslu slíkrar olíu í Damörku. Þá segir formaður Krafts að algengt sé að félagsmenn leiti til þeirra með spurningar um efnið en að erfitt sé að mæla með einhverju sem er ólöglegt.

Fagnar dómi í ofbeldismáli móður gegn börnum: „Þau eiga góðar fjölskyldur núna“

Réttargæslumaður þriggja barna sem beitt voru grófu andlegu og líkamlegu ofbeldi af hálfu móður segir gagnrýnisvert að foreldrar geti flúið barnaverndaryfirvöld með því að flytja á milli sveitarfélaga. Móðirin var dæmd í tveggja ára fangelsi í gær. Formaður Barnaverndar Reykjavíkur fagnar því að dómur hafi fallið í málinu þar sem oft séu mál látin niður falla vegna skorts á sönnun.

Katrín: Staðan skýrist á morgun

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir það muni liggja fyrir á morgun hvort að stjórnarandstöðuflokkarnir fjórir muni hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Móðir var dæmd í tveggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær fyrir endurtekið ofbeldi gegn börnum sínum þremur yfir margra ára tímabil.

Hugmynd Sigurðar Inga um sex flokka ríkisstjórn andvana fædd

Katrín Jakobsdóttir vill reyna til þrautar að mynda ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna en formaður og varaformaður Framsóknarflokksins virðast hafa ólíkar áherslur þegar kemur að stjórnarmyndun. Töluverðar líkur eru á stjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks, Miðflokks og Flokks fólksins.

Flestir bíða eftir kalli Katrínar

Þrjú stjórnarform eru nú rædd meðal flokkana. Möguleikar á vinstri stjórn hafa glæðst á ný. Forystumenn óttast kosningakerfi Pírata. Þingflokkurinn mótar nýjar reglur um myndun og slit ríkisstjórnarsamstarfs.

Stjórnmálafræðingur efast um að kvennaframboð nái flugi

Dósent í stjórnmálafræði er ekki viss um að almennur hljómgrunnur sé fyrir sérstöku kvennaframboði. Fyrrverandi þingkona Kvennalistans fagnar femínísku framtaki og segir það augljóst að ýmislegt brenni á þeim konum sem mættu á fundinn.

Sjá næstu 50 fréttir