Fleiri fréttir „Það er ekkert formlegt í gangi“ Þorgerður Katrín segir að ekki hafi verið haft formlega samband við Viðreisn um stjórnarmyndunarviðræður. 6.11.2017 15:00 Eins og „árás“ hafi verið gerð á húsið Tveir stærðarinnar límtrésbitar fuku á hús í Borgarnesi í gærkvöldi og ollu þar töluverðum skemmdum. 6.11.2017 14:24 Sáu fram á að geta myndað stjórn út frá málefnum en tilfinning réði úrslitum "Mér finnst þetta að mörgu leyti leiðinlegt, vegna þess að þetta hefur verið gott samstarf og samtal.“ 6.11.2017 14:11 Katrín: „Mikil vonbrigði að ekki hafi náðst að mynda ríkisstjórn“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir það mikil vonbrigði að ekki hafi tekist að mynda ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna fjögurra, það er Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins. 6.11.2017 13:52 „Mér er óglatt“ Uppnám á Facebook eftir viðræðuslit 6.11.2017 13:45 Bein útsending: Niðurstöður Plastbarkanefndarinnar kynntar Nefnd sérfræðinga sem skipuð var til þess að rannsaka aðkoma Háskóla Íslands og Landspítala og starfsmanna stofnananna að plastbarkamálinu svokallaða mun kynna niðurstöður sínar í Norræna húsinu klukkan 14 í dag. 6.11.2017 13:30 Höfðu áhyggjur af því að tæpur meirihluti myndi ekki tryggja stöðugleika "Við höfðum áhyggjur á því að þessi meirihluti væri of tæpur til að tryggja þennan stöðugleika.“ 6.11.2017 13:18 Alvarlegt umferðarslys við Kirkjusand Alvarlegt umferðarslys varð við Kirkjusand um klukkan 13 í dag. 6.11.2017 13:16 Guðni boðar Katrínu á sinn fund Guðni Th. Jóhannesson forseti og Katrín Jakobsdóttir munu funda á Bessastöðum klukkan 17. 6.11.2017 13:15 Þingflokkur Pírata: Telja ekki fullreynt að ná jákvæðri niðurstöðu í viðræðurnar 6.11.2017 12:51 Slíta stjórnarmyndunarviðræðum Flokkarnir fjórir sem undanfarna daga hafa átt í formlegum stjórnarmyndunarviðræðum, það er Vinstri græn, Samfylkingin, Píratar og Framsóknarflokkurinn, hafa slitið viðræðunum. 6.11.2017 12:34 Suðurlandsvegur lokaður: Vörubíll fastur í vegriði Ökumaður bílsins verður fluttur til Reykjavíkur til aðhlynningar en talið er að vegurinn verði lokaður í nokkra tíma. Umferð fer um Þrengslaveg á meðan. 6.11.2017 11:57 Fundi formannanna lokið Fundi formanna flokkanna fjögurra sem eiga nú í stjórnarmyndunarviðræðum lauk nú á tólfta tímanum. 6.11.2017 11:45 Datt á andlitið þegar hún var að ganga í gegnum Fríhöfnina Tveir erlendir ferðamenn slösuðust í Flugstöð Leifs Eiríkssonar um helgina. 6.11.2017 11:36 Nýkjörinn þingmaður þarf að endurgreiða örorkubæturnar Guðmundur Ingi Kristinsson, öryrki og nýkjörinn þingmaður Flokks fólksins í Suðvesturkjördæmi, kveðst munu þurfa að endurgreiða þær örorkubætur sem hann hefur fengið á árinu nú þegar hann er orðinn þingmaður. 6.11.2017 11:30 Bílnum ekið á eðlilegum hraða eftir bryggjunni Bíllinn stoppaði aldrei áður en hann fór fram af bryggjunni. 6.11.2017 11:08 Formenn flokkanna vilja næði til að funda Formenn flokkanna fjögurra sem eiga í stjórnarmyndunarviðræðum munu eiga fund núna fyrir hádegi en Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, vill hvorki gefa upp hvar né hvenær þeir muni hittast. 6.11.2017 10:47 Ráðgjafar Trump komust ekki til Íslands vegna veðurs Búið er að aflýsa fundi Amerísk-íslenska verslunarráðsins með Robert Stryk og Jacob Daniels sem halda átti í dag. Mennirnir tveir, sem starfað hafa með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, komust ekki til Íslands í gær vegna óveðursins sem geysaði í gær. 6.11.2017 10:45 Miklar annir vegna óveðursins ástæða 45 mínútna biðar Þórhildur Braga Þórðardóttir, leikstjórnandi Hauka, er á góðum batavegi. 6.11.2017 10:25 Eldingar léku Íslendinga grátt Tvær stórar truflanir urðu til þess að yfir 40 þúsund manns á Reykjanesi, í Hafnarfirði, Garðabæ, Vestmannaeyjum, Vík í Mýrdal og nágrenni höfðu ekki aðgang að rafmagni í gærkvöldi. 6.11.2017 10:22 Samveru- og bænastund í Hrísey Minnast þeirra þriggja sem fórust við Árskógssand. 6.11.2017 10:10 Bílar á Suðurnesjum skemmdust í rokinu Lögregla og björgunarsveitir á Suðurnesjum höfðu í nógu að snúast í gærkvöldi. 6.11.2017 10:05 Framhald stjórnarmyndunarviðræðna ræðst í dag Það ræðst í dag hvort að Vinstri græn, Samfylkingin, Píratar og Framsóknarflokkurinn haldi áfram formlegum stjórnarmyndunarviðræðum sínum sem hófust á föstudaginn í liðinni viku. 6.11.2017 08:49 Margvísleg áhrif óveðursins Bregðast þurfti við margskonar útköllum vegna stormsins sem gekk yfir landið í nótt. 6.11.2017 08:22 Fjórir handteknir vegna ráns á Laugavegi Upphaflega var talið að einungis um slagsmál væri að ræða. 6.11.2017 07:04 Níu manna fjölskyldu bjargað á Akureyri Níu manna fjölskylda komst í hann krappan í Torfuneshöfn á Akureyri í nótt þegar skúta þeirra losnaði frá bryggju. 6.11.2017 06:24 Enn blæs um Austfirði Nú þegar mesta óveðrið er gengið niður er þó enn gul viðvörun í gildi á þremur landsvæðum. 6.11.2017 06:04 Gróðursnautt land nýtt í herferð bænda Á meðan tugþúsundir ferkílómetra lands eru ekki beitarhæfir að mati Ólafar Arnalds jarðvegsfræðings ráfar sauðfé um landið að sumri. Landgræðslan og sauðfjárbændur ósammála um hvort sauðfé haldi aftur af gróðurframvindu. 6.11.2017 06:00 Borgarstjórn fær tvö álit á kjörgengi Kristínar Óskað hefur verið eftir áliti frá dósent við lagadeild Háskóla Íslands og Logos lögmannsþjónustu um kjörgengi borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. Skrifstofustjóri borgarstjórnar telur engan vafa leika á kjörgengi borgarfulltrúans. 6.11.2017 06:00 Akstursglaðir þingmenn skikkaðir á bílaleigubíla Greitt er sama akstursgjald til allra þingmanna óháð því hvort þeir keyra um á stórum dísilknúnum jeppum eða rafbílum. 6.11.2017 06:00 Öryrkja hent út fyrir hundahald í Hátúni Sigurbjörg Hlöðversdóttir óttast að enda í tjaldi í Laugardal eftir að Brynja, hússjóður ÖBÍ, tilkynnti henni um mánaðamótin að hún þyrfti að afhenda íbúð sína í Hátúni 10 fyrir 1. desember. 6.11.2017 06:00 Fundi framhaldið í fyrramálið Fundi formanna Vinstri grænna, Samfylkingar, Pírata og Framsóknar er lokið. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna segir að fundinum verið framhaldið í fyrramálið. 5.11.2017 22:23 Skólp í sjóinn í Skerjafirði Bilun vegna veðursins veldur því að skólp streymir í sjóinn. 5.11.2017 22:10 Stjórnendur björgunarsveita setja öryggi fólks í forgang Björgunarsveitin hefur átt í nógu að snúast í dag. 5.11.2017 21:54 Þrumur og eldingar á suðvesturhorni landsins Þrumur og eldingaveður geta fylgt þegar skil lægðarinnar fara yfir landið. 5.11.2017 21:44 Rafmagnslaust víða á suðvesturhorninu Ekki er enn vitað hvað veldur rafmagnsleysinu, en talið er að eldingu hafi slegið niður einhversstaðar á svæðinu. 5.11.2017 21:20 Talsvert um eignatjón á höfuðborgarsvæðinu Á annað hundrað björgunarsveitarmanna hafa verið kallaðir út vegna óveðursins. 5.11.2017 20:23 „Auðvitað getum við sem samfélag gert betur“ Skólastjóri grunnskólans á Húsavík segir skólann hafa náð árangri í eineltismálum á undanförnum árum en móðir fyrrverandi nemanda við skólann hefur gagnrýnt skólayfirvöld og samfélagið á Húsavík fyrir að hafa brugðist í málefnum dóttur sinnar. 5.11.2017 20:10 Kökurnar seldust upp á fyrstu þremur korterunum Þrátt fyrir rigningu og rok var fullur salur af fólki á jólabasar Hringsins rétt eftir opnun í dag. 5.11.2017 20:00 Veðrið hefur áhrif á átta þúsund ferðalanga Icelandair tók ákvörðun um að aflýsa flugi um hádegisbil en WOW air hafa seinkað flugferðum. 5.11.2017 18:23 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30. 5.11.2017 18:15 Katrín: Allt undir í kvöld Þingflokksfundir hjá flokkunum fjórum sem standa að stjórnarmyndunarviðræðum voru haldnir í dag. Viðræðunum verður haldið áfram á eftir og formaður Vinstri Grænna segir allt vera undir í kvöld. 5.11.2017 18:03 Flest verkefni á byggingarsvæðum Flest verkefni viðbragðsaðila í dag hafa verið á byggingarsvæðum og í iðnaðarhverfum. 5.11.2017 17:53 Aðgerðastjórn virkjuð á höfuðborgarsvæðinu Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir engin útköll enn hafa borist björgunarsveitinni í dag þrátt fyrir aftakaveður en lögreglan hafi þó sinnt einhverjum verkefnum. 5.11.2017 15:30 Millilandaflugi aflýst vegna veðurs Lægðin sem gengur yfir landið spillir flugsamgöngum í dag. 5.11.2017 13:42 Sjá næstu 50 fréttir
„Það er ekkert formlegt í gangi“ Þorgerður Katrín segir að ekki hafi verið haft formlega samband við Viðreisn um stjórnarmyndunarviðræður. 6.11.2017 15:00
Eins og „árás“ hafi verið gerð á húsið Tveir stærðarinnar límtrésbitar fuku á hús í Borgarnesi í gærkvöldi og ollu þar töluverðum skemmdum. 6.11.2017 14:24
Sáu fram á að geta myndað stjórn út frá málefnum en tilfinning réði úrslitum "Mér finnst þetta að mörgu leyti leiðinlegt, vegna þess að þetta hefur verið gott samstarf og samtal.“ 6.11.2017 14:11
Katrín: „Mikil vonbrigði að ekki hafi náðst að mynda ríkisstjórn“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir það mikil vonbrigði að ekki hafi tekist að mynda ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna fjögurra, það er Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins. 6.11.2017 13:52
Bein útsending: Niðurstöður Plastbarkanefndarinnar kynntar Nefnd sérfræðinga sem skipuð var til þess að rannsaka aðkoma Háskóla Íslands og Landspítala og starfsmanna stofnananna að plastbarkamálinu svokallaða mun kynna niðurstöður sínar í Norræna húsinu klukkan 14 í dag. 6.11.2017 13:30
Höfðu áhyggjur af því að tæpur meirihluti myndi ekki tryggja stöðugleika "Við höfðum áhyggjur á því að þessi meirihluti væri of tæpur til að tryggja þennan stöðugleika.“ 6.11.2017 13:18
Alvarlegt umferðarslys við Kirkjusand Alvarlegt umferðarslys varð við Kirkjusand um klukkan 13 í dag. 6.11.2017 13:16
Guðni boðar Katrínu á sinn fund Guðni Th. Jóhannesson forseti og Katrín Jakobsdóttir munu funda á Bessastöðum klukkan 17. 6.11.2017 13:15
Slíta stjórnarmyndunarviðræðum Flokkarnir fjórir sem undanfarna daga hafa átt í formlegum stjórnarmyndunarviðræðum, það er Vinstri græn, Samfylkingin, Píratar og Framsóknarflokkurinn, hafa slitið viðræðunum. 6.11.2017 12:34
Suðurlandsvegur lokaður: Vörubíll fastur í vegriði Ökumaður bílsins verður fluttur til Reykjavíkur til aðhlynningar en talið er að vegurinn verði lokaður í nokkra tíma. Umferð fer um Þrengslaveg á meðan. 6.11.2017 11:57
Fundi formannanna lokið Fundi formanna flokkanna fjögurra sem eiga nú í stjórnarmyndunarviðræðum lauk nú á tólfta tímanum. 6.11.2017 11:45
Datt á andlitið þegar hún var að ganga í gegnum Fríhöfnina Tveir erlendir ferðamenn slösuðust í Flugstöð Leifs Eiríkssonar um helgina. 6.11.2017 11:36
Nýkjörinn þingmaður þarf að endurgreiða örorkubæturnar Guðmundur Ingi Kristinsson, öryrki og nýkjörinn þingmaður Flokks fólksins í Suðvesturkjördæmi, kveðst munu þurfa að endurgreiða þær örorkubætur sem hann hefur fengið á árinu nú þegar hann er orðinn þingmaður. 6.11.2017 11:30
Bílnum ekið á eðlilegum hraða eftir bryggjunni Bíllinn stoppaði aldrei áður en hann fór fram af bryggjunni. 6.11.2017 11:08
Formenn flokkanna vilja næði til að funda Formenn flokkanna fjögurra sem eiga í stjórnarmyndunarviðræðum munu eiga fund núna fyrir hádegi en Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, vill hvorki gefa upp hvar né hvenær þeir muni hittast. 6.11.2017 10:47
Ráðgjafar Trump komust ekki til Íslands vegna veðurs Búið er að aflýsa fundi Amerísk-íslenska verslunarráðsins með Robert Stryk og Jacob Daniels sem halda átti í dag. Mennirnir tveir, sem starfað hafa með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, komust ekki til Íslands í gær vegna óveðursins sem geysaði í gær. 6.11.2017 10:45
Miklar annir vegna óveðursins ástæða 45 mínútna biðar Þórhildur Braga Þórðardóttir, leikstjórnandi Hauka, er á góðum batavegi. 6.11.2017 10:25
Eldingar léku Íslendinga grátt Tvær stórar truflanir urðu til þess að yfir 40 þúsund manns á Reykjanesi, í Hafnarfirði, Garðabæ, Vestmannaeyjum, Vík í Mýrdal og nágrenni höfðu ekki aðgang að rafmagni í gærkvöldi. 6.11.2017 10:22
Bílar á Suðurnesjum skemmdust í rokinu Lögregla og björgunarsveitir á Suðurnesjum höfðu í nógu að snúast í gærkvöldi. 6.11.2017 10:05
Framhald stjórnarmyndunarviðræðna ræðst í dag Það ræðst í dag hvort að Vinstri græn, Samfylkingin, Píratar og Framsóknarflokkurinn haldi áfram formlegum stjórnarmyndunarviðræðum sínum sem hófust á föstudaginn í liðinni viku. 6.11.2017 08:49
Margvísleg áhrif óveðursins Bregðast þurfti við margskonar útköllum vegna stormsins sem gekk yfir landið í nótt. 6.11.2017 08:22
Fjórir handteknir vegna ráns á Laugavegi Upphaflega var talið að einungis um slagsmál væri að ræða. 6.11.2017 07:04
Níu manna fjölskyldu bjargað á Akureyri Níu manna fjölskylda komst í hann krappan í Torfuneshöfn á Akureyri í nótt þegar skúta þeirra losnaði frá bryggju. 6.11.2017 06:24
Enn blæs um Austfirði Nú þegar mesta óveðrið er gengið niður er þó enn gul viðvörun í gildi á þremur landsvæðum. 6.11.2017 06:04
Gróðursnautt land nýtt í herferð bænda Á meðan tugþúsundir ferkílómetra lands eru ekki beitarhæfir að mati Ólafar Arnalds jarðvegsfræðings ráfar sauðfé um landið að sumri. Landgræðslan og sauðfjárbændur ósammála um hvort sauðfé haldi aftur af gróðurframvindu. 6.11.2017 06:00
Borgarstjórn fær tvö álit á kjörgengi Kristínar Óskað hefur verið eftir áliti frá dósent við lagadeild Háskóla Íslands og Logos lögmannsþjónustu um kjörgengi borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. Skrifstofustjóri borgarstjórnar telur engan vafa leika á kjörgengi borgarfulltrúans. 6.11.2017 06:00
Akstursglaðir þingmenn skikkaðir á bílaleigubíla Greitt er sama akstursgjald til allra þingmanna óháð því hvort þeir keyra um á stórum dísilknúnum jeppum eða rafbílum. 6.11.2017 06:00
Öryrkja hent út fyrir hundahald í Hátúni Sigurbjörg Hlöðversdóttir óttast að enda í tjaldi í Laugardal eftir að Brynja, hússjóður ÖBÍ, tilkynnti henni um mánaðamótin að hún þyrfti að afhenda íbúð sína í Hátúni 10 fyrir 1. desember. 6.11.2017 06:00
Fundi framhaldið í fyrramálið Fundi formanna Vinstri grænna, Samfylkingar, Pírata og Framsóknar er lokið. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna segir að fundinum verið framhaldið í fyrramálið. 5.11.2017 22:23
Skólp í sjóinn í Skerjafirði Bilun vegna veðursins veldur því að skólp streymir í sjóinn. 5.11.2017 22:10
Stjórnendur björgunarsveita setja öryggi fólks í forgang Björgunarsveitin hefur átt í nógu að snúast í dag. 5.11.2017 21:54
Þrumur og eldingar á suðvesturhorni landsins Þrumur og eldingaveður geta fylgt þegar skil lægðarinnar fara yfir landið. 5.11.2017 21:44
Rafmagnslaust víða á suðvesturhorninu Ekki er enn vitað hvað veldur rafmagnsleysinu, en talið er að eldingu hafi slegið niður einhversstaðar á svæðinu. 5.11.2017 21:20
Talsvert um eignatjón á höfuðborgarsvæðinu Á annað hundrað björgunarsveitarmanna hafa verið kallaðir út vegna óveðursins. 5.11.2017 20:23
„Auðvitað getum við sem samfélag gert betur“ Skólastjóri grunnskólans á Húsavík segir skólann hafa náð árangri í eineltismálum á undanförnum árum en móðir fyrrverandi nemanda við skólann hefur gagnrýnt skólayfirvöld og samfélagið á Húsavík fyrir að hafa brugðist í málefnum dóttur sinnar. 5.11.2017 20:10
Kökurnar seldust upp á fyrstu þremur korterunum Þrátt fyrir rigningu og rok var fullur salur af fólki á jólabasar Hringsins rétt eftir opnun í dag. 5.11.2017 20:00
Veðrið hefur áhrif á átta þúsund ferðalanga Icelandair tók ákvörðun um að aflýsa flugi um hádegisbil en WOW air hafa seinkað flugferðum. 5.11.2017 18:23
Katrín: Allt undir í kvöld Þingflokksfundir hjá flokkunum fjórum sem standa að stjórnarmyndunarviðræðum voru haldnir í dag. Viðræðunum verður haldið áfram á eftir og formaður Vinstri Grænna segir allt vera undir í kvöld. 5.11.2017 18:03
Flest verkefni á byggingarsvæðum Flest verkefni viðbragðsaðila í dag hafa verið á byggingarsvæðum og í iðnaðarhverfum. 5.11.2017 17:53
Aðgerðastjórn virkjuð á höfuðborgarsvæðinu Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir engin útköll enn hafa borist björgunarsveitinni í dag þrátt fyrir aftakaveður en lögreglan hafi þó sinnt einhverjum verkefnum. 5.11.2017 15:30
Millilandaflugi aflýst vegna veðurs Lægðin sem gengur yfir landið spillir flugsamgöngum í dag. 5.11.2017 13:42