Fleiri fréttir

Bjartsýn og brosmild í dag

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist engar væntingar hafa varðandi árangur í dag og það sé kjósenda að ráða því.

Helgi Hrafn mátulega bjartsýnn

Helgi Hrafn Gunnarsson segir Pírata þurfa að hafa talsvert fyrir því að koma kjósendum sínum á kjörstað.

Krossar fingur og fær sér súpu

Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, segir framtíðina í höndum kjósenda og að kosningarnar leggist vel í hann.

Í beinni: Kosningahelgin 2017

Vísir greinir frá öllu því markverðasta sem gerist, um leið og það gerist, alla kosningahelgina.

Umfangsmikil kosningavakt

Kosningavaktin á Vísi hefst eldsnemma á kjördag en blaðamenn Vísis munu standa vaktina næstu tvo sólarhringa.

Vinstri stjórn í kortunum

Samtal um myndun ríkisstjórnar frá vinstri til miðju er komið á fullt milli nokkurra flokka. Þetta herma heimildir Fréttablaðsins. Einn viðmælandi blaðsins gengur svo langt að fullyrða að vinstri stjórn verði svo gott sem innsigluð strax á kosninganótt.

Formaðurinn getur ekki kosið flokkinn

Pálmey Gísladóttir, formaður Dögunar, er búsett í Reykjavík en flokkur hennar býður einungis fram í Suðurkjördæmi þar sem hún er á framboðslista.

Trúnaður yfir annarri sáttargreiðslu RÚV

Sú ákvörðun Ríkisútvarpsins að greiða Guðmundi Spartakusi Ómarssyni 2,5 milljónir í miskabætur til að ljúka meiðyrðamáli utan dómstóla í síðasta mánuði er ekki einsdæmi í seinni tíð.

Ferðum Herjólfs verði fjölgað

Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, stefna á að undirrita samning þann 1. desember næstkomandi um að bærinn taki við rekstri Herjólfs.

Veður á ekki hafa áhrif á kjördag

Spáð er björtu og fallegu veðri á sunnan- og vestanverðu landinu á kjördag en svalt gæti orðið á Norðausturlandi með stöku éljum.

Kosningar 2017: Tölur úr Reykjavík suður

Hér verða birtar tölur úr Reykjavík suður um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan.

Kosningar 2017: Tölur úr Reykjavík norður

Hér verða birtar tölur úr Reykjavík norður um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan.

Kosningar 2017: Tölur úr Suðvesturkjördæmi

Hér verða birtar tölur úr Suðvesturkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan.

Kosningar 2017: Tölur úr Suður­kjör­dæmi

Hér verða birtar tölur úr Suðurkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan.

Kosningar 2017: Tölur úr Norð­austur­kjör­dæmi

Hér verða birtar tölur úr Norðausturkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan.

Kosningar 2017: Tölur úr Norðvesturkjördæmi

Hér verða birtar tölur úr Norðvesturkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan.

Rjúpnaskytturnar eru fundnar

Rjúpnaskytturnar sem leitað var í kvöld á Suðurlandi og á Vesturlandi eru fundnar heilar á húfi.

Hrósið mikilvægt fyrir börn með ADHD

ADHD samtökin stóðu fyrir málþingi í dag undir yfirskriftinni Ferðalag í flughálku en markmiðið var að varpa ljósi á stöðu unglinga með röskunina. Sálfræðingur segir mikilvægt að muna að hrósa þar sem ungmenni með ADHD fái oft lítið annað en gagnrýni.

Fylgi Framsóknarflokksins eykst

Ný könnun MMR sýnir að Framsóknarflokkurinn bætir við sig rúmlega þremur prósentustigum. Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum okkar greinum við ítarlega frá pólitískt dramatískum atburðum í Katalóníu og verður einnig farið vandlega yfir stöðuna í íslenskum stjórnmálum.

Sjá næstu 50 fréttir