Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Í kvöldfréttum okkar greinum við ítarlega frá pólitískt dramatískum atburðum í Katalóníu í dag og ræðum við Íslending í borginni.

Þá verður farið vandlega yfir stöðuna í íslenskum stjórnmálum nú þegar um fimmtán klukkustundir eru til kjörstaðir opna í fyrramálið. Við fylgjumst með forsætisráðherraefnunum Katrínu Jakobsdóttur og Bjarna Benediktssyni og fylgjumst með undirbúningi kosninganna.

Þetta og margt fleira kvöldfréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×