Fleiri fréttir

Kosningaspjall Vísis: Hvað segja frambjóðendur um stóru málin?

Fulltrúar allra ellefu framboða fyrir alþingiskosningarnar sem framundan eru á laugardaginn mættu í Kosningaspjall Vísis. Þar voru þau meðal annars beðin um að taka afstöðu til stóru málanna sem koma aftur og aftur upp í umræðunni með einföldu já-i eða nei-i.

Sýknaður af nauðgun: Barði kærustuna en mátti telja að hún væri samþykk

Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað karlmann af ákæru um nauðgun þar sem ekki þótti sannað að hann haft samræði við kærustu hans án hennar samþykkis. Mátti hann telja að hún væri samþykk samræðinu þrátt fyrir að hún segist hafi beðið hann um að hætta. Karlmaðurinn var dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir að ganga í skrokk á konunni.

Framsókn úti á höfuðborgarsvæðinu

Útlit er fyrir að Framsóknarflokkurinn nái ekki inn manni á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt könnun fréttastofu. Viðreisn missir báða sína þingmenn á landsbyggðinni.

Ekki ætlunin að undanskilja iðnnema

"Mér þykir einboðið að þetta þurfi að laga. Ég hef skoðað hvort sé hægt að laga þetta með reglugerð en sýnist að ekki verði bætt úr nema með lagabreytingu,“ segir Sigríður Andersen dómsmálaráðherra.

Vilja sameinast Fjarðabyggð

Breiðdalshreppur hefur óskað eftir við Fjarðabyggð að kannaðir verði möguleikar á sameiningu sveitarfélaganna. Sveitarstjórn hreppsins samþykkti þetta samhljóða.

Flókið að mynda stjórn

Það stefnir í fjölflokkastjórn að loknum kosningum. Prófessor í stjórnmálafræði segir stefna í að Framsóknarflokkurinn og Viðreisn geti orðið í lykilstöðu.

Skipuleggja fyrsta þorpið í Öræfum

Fyrsti þéttbýliskjarninn er að verða til í Öræfasveit. Sveitarfélagið hefur látið skipuleggja nýtt þorp fyrir átján íbúðarhús.

Klifraði upp fimm gáma eftir kajakferð að hafnarsvæðinu

Sérsveitin var kölluð til á athafnasvæði Eimskips í nótt þegar tveir hælisleitendur komu með kajak að höfninni og reyndu að smygla sér um borð í skip félagsins. Þegar tilraunin mistókst klifraði annar maðurinn upp á tólf metra háa gámastæðu.

Hvað segja frambjóðendurnir um stóru málin?

Fulltrúar allra ellefu framboða fyrir alþingiskosningarnar sem framundan eru á laugardaginn mættu í Kosningaspjall Vísis. Þar voru þau meðal annars beðin um að taka afstöðu til stóru málanna sem koma aftur og aftur upp í umræðunni með einföldu já-i eða nei-i.

Sjá næstu 50 fréttir