Fleiri fréttir Heimdallur lýsir yfir vonbrigðum með Sigríði Andersen Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, lýsir yfir vonbrigðum með Sigríði Á. Andersen, starfandi dómsmálaráðherra, vegna trúnaðarbrests í starfi. Þetta kemur fram í ályktun sem félagið sendi frá sér í dag í kjölfar nýlegrar umræðu um uppreist æru og stjórnsýsluframkvæmd. 17.9.2017 16:47 Solla og Tolli veittu dæmdum nauðgara meðmæli vegna uppreist æru Maðurinn hlaut tveggja ára dóm fyrir nauðgun árið 1998. 17.9.2017 16:15 Einn fluttur á slysadeild eftir aftanákeyrslu Umferðarslys varð við Höfðabakka í Reykjavík á þriðja tímanum í dag. Bíl var þá ekið aftan á annan með þeim afleiðingum að annar bíllinn valt. Lögregla og slökkvilið voru kölluð á vettvang í kjölfarið. 17.9.2017 14:47 Segir frétt Vísis sýna hversu fáránlegt verklagið var við afgreiðslu umsókna um uppreist æru Sigríður Andersen sagði föður Bjarna Ben verða að eiga það við sig ef hún braut trúnað gegn honum. 17.9.2017 13:09 Fimm ára nauðgunarmál komið í meðferð dómstóla Karlmaður á fertugsaldri sem ákærður er fyrir að nauðga ungri konu árið 2012 er gefið að sök að hafa að næturlagi haft samræði og önnur kynferðismök við hana. 17.9.2017 11:00 Hiti gæti náð 22 stigum á Norðausturlandi í dag Hlýr loftmassi ættaður lengst sunnan úr höfum ástæðan. 17.9.2017 10:35 Hefur áhyggjur af því hversu létt það var fyrir samstarfsflokkana að hlaupast undan ábyrgð "Það er mikið ábyrgðarleysi að rjúfa þing og boða til kosninga við þær krefjandi aðstæður sem nú eru í okkar samfélagi.“ 17.9.2017 09:00 Segist ekki hafa skrifað undir bréfið sem Hjalti Sigurjón skilaði í ráðuneytið Umsagnaraðili með Hjalta Sigurjóni Haukssyni segist ekki hafa skrifað undir bréf í þeirri mynd sem það barst ráðuneytinu og í allt öðrum tilgangi. Hjalti þvertekur fyrir að hafa falsað bréfið. 17.9.2017 07:30 Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar í Hafnarfirði Tilkynnt um mann sem var alvarlega slasaður á biðstofu slysadeildar. 17.9.2017 07:19 23,4°C á Seyðisfirði í dag Hlýtt hefur verið á landinu í dag og í gær. HItinn fór mest í 23,4°C á Seyðisfirði í dag en það er hærri hiti en hefur mælst í Reykjavík í allt sumar. 16.9.2017 23:35 Gat ekki greitt fyrir veitingar og jós fúkyrðum yfir lögreglu Kona var handtekin vegna gruns um fjársvik í verslunarmiðstöð í hverfi 103 rétt fyrir 17 í dag, að því er segir í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 16.9.2017 21:39 Kostar 600 krónur fyrir fólksbíl að aka um hliðið að Skaftafelli Fimmtíu ár eru frá því Skaftafellsþjóðgarður var stofnaður. Innheimta aðgangseyris er hafin í Skaftafell en búist er við áttahundruð þúsund ferðamönnum þangað í ár. 16.9.2017 21:00 Færðu HSU lífsmarkatæki á aldarfjórðungsafmælinu Félagar í Oddfellow-stúkunum Hásteini og Þóru á Suðurlandi færðu Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi svonefnt lífsmarkatæki að andvirði tíu milljóna króna í dag. 16.9.2017 19:53 Fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta fékk uppreist æru Sigurður Ágúst Þorvaldsson, fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta og leikmaður meistarflokks KR, var á meðal þeirra sem fékk uppreist æru í september síðastliðnum. Sigurður Ágúst var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun árið 2010. 16.9.2017 19:48 Drengurinn sem þyrlan sótti slasaðist á fæti Samkvæmt upplýsingum Landsbjargar datt drengurinn og slasaðist á fæti nærri Strútsskála á Fjallabaksleið syðri í dag. 16.9.2017 18:38 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast kl. 18:30. 16.9.2017 18:14 Kysi að setjast í stjórn undir forystu Katrínar Jakobsdóttur Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði flokk sinn ekki myndu fara í stjórn með flokkum sem hefðu „mannfjandsamleg viðhorf“ að leiðarljósi. 16.9.2017 17:50 Björt framtíð verður með í starfsstjórn Hann sagði Bjarta framtíð ekki hafa rætt kosningabandalag við Viðreisn og að þá væri auk þess skrýtin tilhugsun að starfa aftur með Sjálfstæðisflokknum eins og staðan er nú. 16.9.2017 17:30 Gefur ekki skýr svör um aðkomu Viðreisnar að starfsstjórn fyrr en eftir helgi Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, sagði flokkinn fara vel stemmdan inn í kosningarnar en hefði viljað vita af því að Björt framtíð hygðist slíta stjórnarsamstarfinu. 16.9.2017 16:36 Framsókn gengur tvíefld til kosninga Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, fundaði með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag. Hann sagði að ekki hefði verið möguleiki fyrir Framsókn að stíga inn í ríkisstjórn með Viðreisn. 16.9.2017 15:25 Þyrla Landhelgisgæslu kölluð út vegna slyss á Fjallabaksleið syðri Tilkynnt var um slasaðan dreng við Strútsskála á gönguleiðinni og eru björgunarmenn nú á leiðinni á slysstað. 16.9.2017 15:18 Birgitta óttast áframhaldandi kreppu í stjórnmálum Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, ætlar ekki að gefa kost á sér í kosningunum nú í haust. Hún ræddi við Guðna Th. Jóhannesson á Bessastöðum í dag. 16.9.2017 14:26 Kosningar leggjast vel í Katrínu Katrín Jakobsdóttir telur að kosningarnar í haust skapi tækifæri til þess að gera betur. 16.9.2017 13:36 Óttarr: „Prinsipp í mannréttindum mikilvægari en stólar og völd“ Fulltrúar Bjartrar framtíðar, Samfylkingar og Pírata sammála um að Sjálfstæðisflokkur þurfi að endurskoða kúltúr sinn. 16.9.2017 13:20 Davíð segir beiðni Roberts Downey til sín hafa verið með nokkrum ólíkindum "Hvaða mark hefði verið á umsögn um eða áliti á hegðun og framferði Roberts Downey frá manni sem hefði ekki getað fullyrt um það hvort sá maður væri lífs eða liðinn?“ 16.9.2017 12:59 Helgi Hrafn ætlar í framboð fyrir Pírata Helgi Hrafn Gunnarsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í kosningum til Alþingis sem allt bendir til að fari fram í nóvember. Helgi greindi frá þessu í Pírataspjallinu á Facebook í morgun. 16.9.2017 12:08 Guðni: „Skylda og ábyrgð þingmanna að bregðast við þessari stöðu“ Starfstjórn mun að öllum líkindum sitja þar til kosið verður í nóvember. 16.9.2017 12:08 Bjarni hefur beðist lausnar og starfsstjórn situr áfram Forsetinn mun hitta formenn allra stjórnmálaflokka í dag. 16.9.2017 11:30 Flokksformenn í fyrstu Víglínu vetrarins Víglínan í umsjá Heimis Más Péturssonar fréttamanns hefur göngu sína á ný í dag í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. 16.9.2017 11:12 Bein útsending: Guðni fundar með forystumönnum Vísir verður í beinni útsendingu frá Bessastöðum. 16.9.2017 10:45 Birgitta hættir á þingi Birgitta tilkynnti um ákvörðun sína í morgun. 16.9.2017 10:19 Úrskurðarnefnd ósammála ráðuneyti í helstu atriðum varðandi Downey-skjöl Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra sagði í viðtali á Stöð 2 í fyrrakvöld að ráðuneyti hennar hefði lögum samkvæmt neitað um aðgang að gögnum varðandi uppreist æru kynferðisbrotamannsins Roberts Downey. 16.9.2017 10:12 Með 30 prósent sjón eftir tappaslys Þóra Björg Ingimundardóttir fékk tappa af Floridana ávaxtasafa í augað. Ölgerðin segir niðurstöðu í rannsókn væntanlega. 16.9.2017 10:00 Nokkuð ákveðin sunnanátt í dag: Byljóttur vindur á Snæfellsnesi Sunnanáttin ræður ríkjum næstu daga. 16.9.2017 09:34 Bifreið rann út í Elliðavatn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölda verkefna í gær. 16.9.2017 08:25 Gripnir við vinnu án atvinnuleyfis Lögreglan leit við á vinnustað. 16.9.2017 08:15 Réttindalaus ók vinnuvél á flugvél Atvikið varð með þeim hætti að maðurinn var að aka að vélinni þegar hann steig á eldsneytisgjöfina í stað bremsunnar. 16.9.2017 08:13 Svona var dagurinn á Bessastöðum Forsetinn fundaði með leiðtogum stjórnmálaflokkanna sem eiga sæti á Alþingi í dag. 16.9.2017 07:43 Leirfinnur í fyrsta sinn fyrir almenningssjónir Hinn goðsagnakenndi Leirfinnur verður sýndur á sýningu ljósmyndarans Jacks Letham um Guðmundar- og Geirfinnsmál í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Styttan olli miklum usla á sínum tíma og hefur valdið mönnum heilabrotum alla tíð. 16.9.2017 06:00 Bjarni varð fyrir gríðarlegu áfalli Einhugur er í þingflokki Sjálfstæðisflokksins um að boða til nýrra kosninga. Formaðurinn leggur til að kosið verði í nóvember. Hann segir það áfall að faðir hans hafi skrifað undir meðmæli fyrir barnaníðing. 16.9.2017 06:00 Ráðuneytið dregur að afhenda gögnin Gögn um uppreist æru Hjalta Sigurjóns Haukssonar fengust ekki afhent í gær. Fyrr um daginn hafði dómsmálaráðuneytið talið líklegt að það tækist þann daginn. Ekki var unnt að afhenda hluta gagnanna. 16.9.2017 06:00 Forystukapall og átök í vændum fyrir kosningar Formannsstóll Benedikts Jóhannessonar er orðinn verulega heitur og óvíst hvort hann verði formaður í komandi kosningum. Guðlaugur Þór sætir færis innan Sjálfstæðisflokksins og Sigmundur Davíð útilokar ekki nýtt framboð. 16.9.2017 06:00 Benedikt Jóhannesson mun ekki svara fyrir flokkinn í málum er varða uppreist æru Á fundi ráðgjafaráðs Viðreisnar, sem haldinn var síðdegis, ákvað Benedikt Jóhannesson, að eigin frumkvæði, að fela öðrum það að svara fyrir hönd Viðreisnar í málum er varða uppreist æru. 16.9.2017 00:08 Sigmundur Davíð ætlar aftur í framboð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar ekki að tjá sig um framgöngu og ákvarðanir forsætisráðherra og dómsmálaráðherra í málum varðandi uppreist æru, fyrr en búið væri að fara yfir þau mál. 15.9.2017 23:45 Leiðrétta forsætisráðherra og segja enga niðurstöðu liggja fyrir "Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd hefur ekki lokið sinni umfjöllun um lög og framkvæmd uppreistar æru, það er bara þannig,“ segir Svandís Svavarsdóttir þingmaður Vinstri grænna og meðlimur í stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd. 15.9.2017 22:23 Sjá næstu 50 fréttir
Heimdallur lýsir yfir vonbrigðum með Sigríði Andersen Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, lýsir yfir vonbrigðum með Sigríði Á. Andersen, starfandi dómsmálaráðherra, vegna trúnaðarbrests í starfi. Þetta kemur fram í ályktun sem félagið sendi frá sér í dag í kjölfar nýlegrar umræðu um uppreist æru og stjórnsýsluframkvæmd. 17.9.2017 16:47
Solla og Tolli veittu dæmdum nauðgara meðmæli vegna uppreist æru Maðurinn hlaut tveggja ára dóm fyrir nauðgun árið 1998. 17.9.2017 16:15
Einn fluttur á slysadeild eftir aftanákeyrslu Umferðarslys varð við Höfðabakka í Reykjavík á þriðja tímanum í dag. Bíl var þá ekið aftan á annan með þeim afleiðingum að annar bíllinn valt. Lögregla og slökkvilið voru kölluð á vettvang í kjölfarið. 17.9.2017 14:47
Segir frétt Vísis sýna hversu fáránlegt verklagið var við afgreiðslu umsókna um uppreist æru Sigríður Andersen sagði föður Bjarna Ben verða að eiga það við sig ef hún braut trúnað gegn honum. 17.9.2017 13:09
Fimm ára nauðgunarmál komið í meðferð dómstóla Karlmaður á fertugsaldri sem ákærður er fyrir að nauðga ungri konu árið 2012 er gefið að sök að hafa að næturlagi haft samræði og önnur kynferðismök við hana. 17.9.2017 11:00
Hiti gæti náð 22 stigum á Norðausturlandi í dag Hlýr loftmassi ættaður lengst sunnan úr höfum ástæðan. 17.9.2017 10:35
Hefur áhyggjur af því hversu létt það var fyrir samstarfsflokkana að hlaupast undan ábyrgð "Það er mikið ábyrgðarleysi að rjúfa þing og boða til kosninga við þær krefjandi aðstæður sem nú eru í okkar samfélagi.“ 17.9.2017 09:00
Segist ekki hafa skrifað undir bréfið sem Hjalti Sigurjón skilaði í ráðuneytið Umsagnaraðili með Hjalta Sigurjóni Haukssyni segist ekki hafa skrifað undir bréf í þeirri mynd sem það barst ráðuneytinu og í allt öðrum tilgangi. Hjalti þvertekur fyrir að hafa falsað bréfið. 17.9.2017 07:30
Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar í Hafnarfirði Tilkynnt um mann sem var alvarlega slasaður á biðstofu slysadeildar. 17.9.2017 07:19
23,4°C á Seyðisfirði í dag Hlýtt hefur verið á landinu í dag og í gær. HItinn fór mest í 23,4°C á Seyðisfirði í dag en það er hærri hiti en hefur mælst í Reykjavík í allt sumar. 16.9.2017 23:35
Gat ekki greitt fyrir veitingar og jós fúkyrðum yfir lögreglu Kona var handtekin vegna gruns um fjársvik í verslunarmiðstöð í hverfi 103 rétt fyrir 17 í dag, að því er segir í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 16.9.2017 21:39
Kostar 600 krónur fyrir fólksbíl að aka um hliðið að Skaftafelli Fimmtíu ár eru frá því Skaftafellsþjóðgarður var stofnaður. Innheimta aðgangseyris er hafin í Skaftafell en búist er við áttahundruð þúsund ferðamönnum þangað í ár. 16.9.2017 21:00
Færðu HSU lífsmarkatæki á aldarfjórðungsafmælinu Félagar í Oddfellow-stúkunum Hásteini og Þóru á Suðurlandi færðu Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi svonefnt lífsmarkatæki að andvirði tíu milljóna króna í dag. 16.9.2017 19:53
Fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta fékk uppreist æru Sigurður Ágúst Þorvaldsson, fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta og leikmaður meistarflokks KR, var á meðal þeirra sem fékk uppreist æru í september síðastliðnum. Sigurður Ágúst var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun árið 2010. 16.9.2017 19:48
Drengurinn sem þyrlan sótti slasaðist á fæti Samkvæmt upplýsingum Landsbjargar datt drengurinn og slasaðist á fæti nærri Strútsskála á Fjallabaksleið syðri í dag. 16.9.2017 18:38
Kysi að setjast í stjórn undir forystu Katrínar Jakobsdóttur Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði flokk sinn ekki myndu fara í stjórn með flokkum sem hefðu „mannfjandsamleg viðhorf“ að leiðarljósi. 16.9.2017 17:50
Björt framtíð verður með í starfsstjórn Hann sagði Bjarta framtíð ekki hafa rætt kosningabandalag við Viðreisn og að þá væri auk þess skrýtin tilhugsun að starfa aftur með Sjálfstæðisflokknum eins og staðan er nú. 16.9.2017 17:30
Gefur ekki skýr svör um aðkomu Viðreisnar að starfsstjórn fyrr en eftir helgi Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, sagði flokkinn fara vel stemmdan inn í kosningarnar en hefði viljað vita af því að Björt framtíð hygðist slíta stjórnarsamstarfinu. 16.9.2017 16:36
Framsókn gengur tvíefld til kosninga Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, fundaði með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag. Hann sagði að ekki hefði verið möguleiki fyrir Framsókn að stíga inn í ríkisstjórn með Viðreisn. 16.9.2017 15:25
Þyrla Landhelgisgæslu kölluð út vegna slyss á Fjallabaksleið syðri Tilkynnt var um slasaðan dreng við Strútsskála á gönguleiðinni og eru björgunarmenn nú á leiðinni á slysstað. 16.9.2017 15:18
Birgitta óttast áframhaldandi kreppu í stjórnmálum Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, ætlar ekki að gefa kost á sér í kosningunum nú í haust. Hún ræddi við Guðna Th. Jóhannesson á Bessastöðum í dag. 16.9.2017 14:26
Kosningar leggjast vel í Katrínu Katrín Jakobsdóttir telur að kosningarnar í haust skapi tækifæri til þess að gera betur. 16.9.2017 13:36
Óttarr: „Prinsipp í mannréttindum mikilvægari en stólar og völd“ Fulltrúar Bjartrar framtíðar, Samfylkingar og Pírata sammála um að Sjálfstæðisflokkur þurfi að endurskoða kúltúr sinn. 16.9.2017 13:20
Davíð segir beiðni Roberts Downey til sín hafa verið með nokkrum ólíkindum "Hvaða mark hefði verið á umsögn um eða áliti á hegðun og framferði Roberts Downey frá manni sem hefði ekki getað fullyrt um það hvort sá maður væri lífs eða liðinn?“ 16.9.2017 12:59
Helgi Hrafn ætlar í framboð fyrir Pírata Helgi Hrafn Gunnarsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í kosningum til Alþingis sem allt bendir til að fari fram í nóvember. Helgi greindi frá þessu í Pírataspjallinu á Facebook í morgun. 16.9.2017 12:08
Guðni: „Skylda og ábyrgð þingmanna að bregðast við þessari stöðu“ Starfstjórn mun að öllum líkindum sitja þar til kosið verður í nóvember. 16.9.2017 12:08
Bjarni hefur beðist lausnar og starfsstjórn situr áfram Forsetinn mun hitta formenn allra stjórnmálaflokka í dag. 16.9.2017 11:30
Flokksformenn í fyrstu Víglínu vetrarins Víglínan í umsjá Heimis Más Péturssonar fréttamanns hefur göngu sína á ný í dag í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. 16.9.2017 11:12
Bein útsending: Guðni fundar með forystumönnum Vísir verður í beinni útsendingu frá Bessastöðum. 16.9.2017 10:45
Úrskurðarnefnd ósammála ráðuneyti í helstu atriðum varðandi Downey-skjöl Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra sagði í viðtali á Stöð 2 í fyrrakvöld að ráðuneyti hennar hefði lögum samkvæmt neitað um aðgang að gögnum varðandi uppreist æru kynferðisbrotamannsins Roberts Downey. 16.9.2017 10:12
Með 30 prósent sjón eftir tappaslys Þóra Björg Ingimundardóttir fékk tappa af Floridana ávaxtasafa í augað. Ölgerðin segir niðurstöðu í rannsókn væntanlega. 16.9.2017 10:00
Nokkuð ákveðin sunnanátt í dag: Byljóttur vindur á Snæfellsnesi Sunnanáttin ræður ríkjum næstu daga. 16.9.2017 09:34
Bifreið rann út í Elliðavatn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölda verkefna í gær. 16.9.2017 08:25
Réttindalaus ók vinnuvél á flugvél Atvikið varð með þeim hætti að maðurinn var að aka að vélinni þegar hann steig á eldsneytisgjöfina í stað bremsunnar. 16.9.2017 08:13
Svona var dagurinn á Bessastöðum Forsetinn fundaði með leiðtogum stjórnmálaflokkanna sem eiga sæti á Alþingi í dag. 16.9.2017 07:43
Leirfinnur í fyrsta sinn fyrir almenningssjónir Hinn goðsagnakenndi Leirfinnur verður sýndur á sýningu ljósmyndarans Jacks Letham um Guðmundar- og Geirfinnsmál í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Styttan olli miklum usla á sínum tíma og hefur valdið mönnum heilabrotum alla tíð. 16.9.2017 06:00
Bjarni varð fyrir gríðarlegu áfalli Einhugur er í þingflokki Sjálfstæðisflokksins um að boða til nýrra kosninga. Formaðurinn leggur til að kosið verði í nóvember. Hann segir það áfall að faðir hans hafi skrifað undir meðmæli fyrir barnaníðing. 16.9.2017 06:00
Ráðuneytið dregur að afhenda gögnin Gögn um uppreist æru Hjalta Sigurjóns Haukssonar fengust ekki afhent í gær. Fyrr um daginn hafði dómsmálaráðuneytið talið líklegt að það tækist þann daginn. Ekki var unnt að afhenda hluta gagnanna. 16.9.2017 06:00
Forystukapall og átök í vændum fyrir kosningar Formannsstóll Benedikts Jóhannessonar er orðinn verulega heitur og óvíst hvort hann verði formaður í komandi kosningum. Guðlaugur Þór sætir færis innan Sjálfstæðisflokksins og Sigmundur Davíð útilokar ekki nýtt framboð. 16.9.2017 06:00
Benedikt Jóhannesson mun ekki svara fyrir flokkinn í málum er varða uppreist æru Á fundi ráðgjafaráðs Viðreisnar, sem haldinn var síðdegis, ákvað Benedikt Jóhannesson, að eigin frumkvæði, að fela öðrum það að svara fyrir hönd Viðreisnar í málum er varða uppreist æru. 16.9.2017 00:08
Sigmundur Davíð ætlar aftur í framboð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar ekki að tjá sig um framgöngu og ákvarðanir forsætisráðherra og dómsmálaráðherra í málum varðandi uppreist æru, fyrr en búið væri að fara yfir þau mál. 15.9.2017 23:45
Leiðrétta forsætisráðherra og segja enga niðurstöðu liggja fyrir "Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd hefur ekki lokið sinni umfjöllun um lög og framkvæmd uppreistar æru, það er bara þannig,“ segir Svandís Svavarsdóttir þingmaður Vinstri grænna og meðlimur í stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd. 15.9.2017 22:23