Tæpum þremur milljörðum úthlutað til ferðamannastaða Sæunn Gísladóttir skrifar 24. mars 2016 07:00 Dynjandi er meðal þeirra staða sem hlutu hve hæstan styrk frá Framvæmdasjóði ferðamannastaða. Alls verður 647 milljónum króna úthlutað til sextíu og sex verkefna hringinn í kringum landið úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða á árinu. Hæstu einstöku styrkirnir nema þrjátíu milljónum og voru veittir til verkefna við Dynjanda, Geysi, Skaftafell og Dettifoss. Fimmtíu og einni milljón er úthlutað sérstaklega af ráðherra til brýnna verkefna vegna öryggis á ferðamannastöðum að tillögu Stjórnstöðvar ferðamála.Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Fréttablaðið/GVAFrá 2012-2015 veitti Framkvæmdasjóður ferðamannastaða styrki sem nema 2,2 milljörðum króna. Sjóðurinn hefur greitt út 1,4 milljarða króna. Enn þá er töluvert af fjármunum bundið í sjóðnum vegna verkefna sem annaðhvort eru ekki hafin eða er ekki lokið, eða sem nemur 829 milljónum króna. Þar af standa 425 milljónir eftir vegna úthlutana á árinu 2015. Helstu ástæður sem gefnar eru fyrir töfum eru skipulagsmál, tímafrek hönnunarvinna, deilur milli landeigenda, skortur á mótframlagi og skortur á verktökum eða mannafla til að vinna verkin. „Þessa urðum við áskynja fyrir ári þegar við vorum í fjárlagagerðinni að meta þörfina fyrir þetta ár. Þá sáum við að eftir voru 1.200 milljónir í sjóðnum sem höfðu ekki farið í vinnu í rauninni. Í kjölfarið breyttum við reglum sjóðsins og þessi úthlutun núna er sú fyrsta sem tekur mið af nýjum reglum,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. „Það voru nokkrar breytingar einmitt miðaðar að því að bæta eftirfylgnina og tryggja að fjármunum sé veitt til verkefna sem eru tilbúin. Þegar búið er að skipuleggja og hanna verkefnin og þau komin á framkvæmdastig. Það er hluti af þessum 800 milljónum að fólk var að sækja um í verkefni sem var óraunhæft að gætu hafist. Þau sem hafa fengið styrk úr sjóðnum til verkefna sem er annað hvort ekki lokið eða ekki farin af stað fá ekki frekari styrki fyrr en þau eru búin að sjá fram á að ljúka verkefnunum. Ef sýnt er að verkefni séu ekki að fara af stað munum við afturkalla þá styrki," segir Ragnheiður Elín. Fréttin birtist fyrst Fréttablaðinu 24. mars Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Fleiri fréttir „Þvílíkur hvellur og svo datt þetta niður í ekki neitt“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Sjá meira
Alls verður 647 milljónum króna úthlutað til sextíu og sex verkefna hringinn í kringum landið úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða á árinu. Hæstu einstöku styrkirnir nema þrjátíu milljónum og voru veittir til verkefna við Dynjanda, Geysi, Skaftafell og Dettifoss. Fimmtíu og einni milljón er úthlutað sérstaklega af ráðherra til brýnna verkefna vegna öryggis á ferðamannastöðum að tillögu Stjórnstöðvar ferðamála.Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Fréttablaðið/GVAFrá 2012-2015 veitti Framkvæmdasjóður ferðamannastaða styrki sem nema 2,2 milljörðum króna. Sjóðurinn hefur greitt út 1,4 milljarða króna. Enn þá er töluvert af fjármunum bundið í sjóðnum vegna verkefna sem annaðhvort eru ekki hafin eða er ekki lokið, eða sem nemur 829 milljónum króna. Þar af standa 425 milljónir eftir vegna úthlutana á árinu 2015. Helstu ástæður sem gefnar eru fyrir töfum eru skipulagsmál, tímafrek hönnunarvinna, deilur milli landeigenda, skortur á mótframlagi og skortur á verktökum eða mannafla til að vinna verkin. „Þessa urðum við áskynja fyrir ári þegar við vorum í fjárlagagerðinni að meta þörfina fyrir þetta ár. Þá sáum við að eftir voru 1.200 milljónir í sjóðnum sem höfðu ekki farið í vinnu í rauninni. Í kjölfarið breyttum við reglum sjóðsins og þessi úthlutun núna er sú fyrsta sem tekur mið af nýjum reglum,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. „Það voru nokkrar breytingar einmitt miðaðar að því að bæta eftirfylgnina og tryggja að fjármunum sé veitt til verkefna sem eru tilbúin. Þegar búið er að skipuleggja og hanna verkefnin og þau komin á framkvæmdastig. Það er hluti af þessum 800 milljónum að fólk var að sækja um í verkefni sem var óraunhæft að gætu hafist. Þau sem hafa fengið styrk úr sjóðnum til verkefna sem er annað hvort ekki lokið eða ekki farin af stað fá ekki frekari styrki fyrr en þau eru búin að sjá fram á að ljúka verkefnunum. Ef sýnt er að verkefni séu ekki að fara af stað munum við afturkalla þá styrki," segir Ragnheiður Elín. Fréttin birtist fyrst Fréttablaðinu 24. mars
Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Fleiri fréttir „Þvílíkur hvellur og svo datt þetta niður í ekki neitt“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Sjá meira