Meðlimum í Þjóðkirkjunni og trúfélögum múslima fækkar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. mars 2016 23:33 Agnes M. Sigurðardóttir er biskup Íslands. vísir/anton brink Færri eru skráðir meðlimir í trúfélögum múslima hér á landi í upphafi þessa árs heldur upphafi árs í fyrra. Meðlimum í Félagi múslima á Íslandi fækkaði um níu milli ára og eru þeir nú 475. Menningarsetur múslima á Íslandi stækkar hins vegar um einn meðlim á milli ára og telur félag þeirra nú 390 manns. Þetta má lesa úr tölum Hagstofunnar. Sóknarbörnum Þjóðkirkjunnar fækkaði um 4.805 milli ára en nú eru tæplega 238.000 manns skráðir í Þjóðkirkjuna. 71,6 prósent íbúa landsins eru skráðir í kirkjuna og hefur hlutfallið lækkað mjög á síðustu árum en árið 2009 voru til að mynda tæplega áttatíu prósent skráð í kirkjuna. Fólksflótti kirkjunnar nú meiri heldur en árin 2011-2015 samanlagt en á því tímabili skráðu 4.502 sig úr kirkjunni. Tæplega þrjúþúsund karlar skráðu sig úr kirkjunni milli ára miðað við tæplega tvöþúsund konur. Átján ára og eldri í söfnuðinum fækkaði um 3.258 en þeim sem yngri voru fækkaði um tæplega helming þeirrar tölu. Það trúfélag sem tók mestan vaxtakipp var félag Zúista en meðlimum þess fjölgaði úr fjórum í 3.087. Talsvert fleiri karlar skráðu sig í félagið en þeir eru 2.162. Þá vekur athygli að fáir undir átján ára aldri eru í félaginu eða aðeins 37 manns. Meðlimum í Ásatrúarfélaginu fjölgaði einnig eða um 512 og eru þeir nú sléttu hundraði fleiri en í Zúistum. Fólki utan trú- og lífskoðunarfélaga fjölgaði einnig eða um 744. Tæplega sex prósent þjóðarinnar standa nú utan trúfélaga. Hér fyrir neðan má sjá línurit sem sýnir fjölda sóknarbarna þjóðkirkjunnar undanfarin ár.sóknarbörnCreate line charts Tengdar fréttir Þjóðkirkjan verður af ellefu milljónum vegna zúista Breyting á trúfélagaskráningu er töluverð frá október til nóvember. Mest fjölgar hjá zúistum og fækkunin er mest hjá þjóðkirkjunni. 3. desember 2015 07:00 Meirihluti svarenda í könnun Siðmenntar hlynntur líknandi dauða Siðmennt segir að sú staðhæfing að íslenska þjóðin sé kristin þjóð ekki í samræmi við niðurstöðu könnunarinnar. 13. janúar 2016 17:00 Þjóðin klofin í afstöðu til aðskilnaðar Rúmlega helmingur svarenda er hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju. Unga fólkið er hlynntara hugmyndinni en þeir eldri. Héraðsprestur bjóst við að stuðningurinn væri meiri. 16. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Erlent Fleiri fréttir „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Sjá meira
Færri eru skráðir meðlimir í trúfélögum múslima hér á landi í upphafi þessa árs heldur upphafi árs í fyrra. Meðlimum í Félagi múslima á Íslandi fækkaði um níu milli ára og eru þeir nú 475. Menningarsetur múslima á Íslandi stækkar hins vegar um einn meðlim á milli ára og telur félag þeirra nú 390 manns. Þetta má lesa úr tölum Hagstofunnar. Sóknarbörnum Þjóðkirkjunnar fækkaði um 4.805 milli ára en nú eru tæplega 238.000 manns skráðir í Þjóðkirkjuna. 71,6 prósent íbúa landsins eru skráðir í kirkjuna og hefur hlutfallið lækkað mjög á síðustu árum en árið 2009 voru til að mynda tæplega áttatíu prósent skráð í kirkjuna. Fólksflótti kirkjunnar nú meiri heldur en árin 2011-2015 samanlagt en á því tímabili skráðu 4.502 sig úr kirkjunni. Tæplega þrjúþúsund karlar skráðu sig úr kirkjunni milli ára miðað við tæplega tvöþúsund konur. Átján ára og eldri í söfnuðinum fækkaði um 3.258 en þeim sem yngri voru fækkaði um tæplega helming þeirrar tölu. Það trúfélag sem tók mestan vaxtakipp var félag Zúista en meðlimum þess fjölgaði úr fjórum í 3.087. Talsvert fleiri karlar skráðu sig í félagið en þeir eru 2.162. Þá vekur athygli að fáir undir átján ára aldri eru í félaginu eða aðeins 37 manns. Meðlimum í Ásatrúarfélaginu fjölgaði einnig eða um 512 og eru þeir nú sléttu hundraði fleiri en í Zúistum. Fólki utan trú- og lífskoðunarfélaga fjölgaði einnig eða um 744. Tæplega sex prósent þjóðarinnar standa nú utan trúfélaga. Hér fyrir neðan má sjá línurit sem sýnir fjölda sóknarbarna þjóðkirkjunnar undanfarin ár.sóknarbörnCreate line charts
Tengdar fréttir Þjóðkirkjan verður af ellefu milljónum vegna zúista Breyting á trúfélagaskráningu er töluverð frá október til nóvember. Mest fjölgar hjá zúistum og fækkunin er mest hjá þjóðkirkjunni. 3. desember 2015 07:00 Meirihluti svarenda í könnun Siðmenntar hlynntur líknandi dauða Siðmennt segir að sú staðhæfing að íslenska þjóðin sé kristin þjóð ekki í samræmi við niðurstöðu könnunarinnar. 13. janúar 2016 17:00 Þjóðin klofin í afstöðu til aðskilnaðar Rúmlega helmingur svarenda er hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju. Unga fólkið er hlynntara hugmyndinni en þeir eldri. Héraðsprestur bjóst við að stuðningurinn væri meiri. 16. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Erlent Fleiri fréttir „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Sjá meira
Þjóðkirkjan verður af ellefu milljónum vegna zúista Breyting á trúfélagaskráningu er töluverð frá október til nóvember. Mest fjölgar hjá zúistum og fækkunin er mest hjá þjóðkirkjunni. 3. desember 2015 07:00
Meirihluti svarenda í könnun Siðmenntar hlynntur líknandi dauða Siðmennt segir að sú staðhæfing að íslenska þjóðin sé kristin þjóð ekki í samræmi við niðurstöðu könnunarinnar. 13. janúar 2016 17:00
Þjóðin klofin í afstöðu til aðskilnaðar Rúmlega helmingur svarenda er hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju. Unga fólkið er hlynntara hugmyndinni en þeir eldri. Héraðsprestur bjóst við að stuðningurinn væri meiri. 16. nóvember 2015 07:00