Ungur Seltirningur tekur formannsslaginn Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. mars 2016 00:04 Guðmundur Ari Sigurjónsson Guðmundur Ari Sigurjónsson, 27 ára Seltirningur, hefur boðið sig fram sem formaður Samfylkingarinnar. Í yfirlýsingu frá honum, þar sem tilkynnt er um framboðið, kemur fram að hann vilji hjálpa flokknum að finna gleði sína á nýjan leik. Guðmundur er tómstunda- og félagsmálafræðingur og bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi. „Það er í raun og veru alveg ótrúlegt að Samfylkingin, jafnaðarmannaflokkur Íslands, sé ekki stærsti flokkurinn hér á landi þar sem mikill meirihluti landsmanna eru jafnaðarmenn og vilja búa í samfélagi þar sem allir hafa jafna möguleika til að ná árangri óháð efnahag og félagslegri stöðu,“ segir Guðmundur Ari. Að sögn formannsframbjóðandans þarf formaður flokksins ekki aðeins að vera talsmaður stefnunnar heldur að vinna eftir henni að auki. Samfylkingin þurfi ekki formann sem telur sig vita allt best og að hann sé með allar lausnir á vandamálum samfélagsins. „Það vill oft gleymast að Samfylkingin er stærri en þingflokkur Samfylkingarinnar og að í sveitarstjórnum landsins berjast fulltrúar flokksins á hverjum degi fyrir baráttumálum jafnaðarmanna,“ segir Guðmundur Ari og bætir við að hann vilji sem formaður vinna í góðu samstarfi við sveitarstjórnarmenn Samfylkingarinnar á landsvísu. Guðmundur Ari er giftur Nönnu Árnadóttur íþróttafræðingi og saman eiga þau tvo syni, Árna Berg og Kjartan Kára. Nánar er hægt að kynna sér málefni Guðmundar á heimasíðu hans allirflottir.is. Tengdar fréttir Vill endurnýja forystu Samfylkingarinnar Magnús Orri Schram, fyrrverandi þingmaður, býður sig fram til formanns Samfylkingarinnar í komandi formannskjöri. Hann vill fara aftur á þing og hefur fulla trú á því að hægt verði að rétta fylgi Samfylkingarinnar við. 12. mars 2016 00:01 Samfylkingin á tímamótum með sögulega lágt fylgi Samfylkingin kemur til með að velja sér framtíðarsýn í formannskosningum. Hverju mun kosningin breyta? 19. mars 2016 08:30 Helgi Hjörvar boðar breytingar og ætlar sjálfur í formanninn Þingflokksformaður Samfylkingarinnar, Helgi Hjörvar, segir flokk sem hefur misst tvo þriðju fylgis síns þurfa að vera opinn fyrir öllum hugmyndum. Hann ætlar að bjóða sig fram sem formann á landsfundi. Hann ræðir pólítíkina, augnsjúkdóminn og ballettferilinn. 19. febrúar 2016 07:00 Árni Páll: Mistökin allt ábendingar frá flokksmönnum Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar segir að bréf hans til flokksmanna þar sem tíundaðar eru mögulegar ástæður fylgistaps flokksins sé afrakstur ábendinga sem honum hafi borist frá almennum flokksmönnum bæði bréflega og á fundum vítt og breitt um landið. 14. febrúar 2016 12:45 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Guðmundur Ari Sigurjónsson, 27 ára Seltirningur, hefur boðið sig fram sem formaður Samfylkingarinnar. Í yfirlýsingu frá honum, þar sem tilkynnt er um framboðið, kemur fram að hann vilji hjálpa flokknum að finna gleði sína á nýjan leik. Guðmundur er tómstunda- og félagsmálafræðingur og bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi. „Það er í raun og veru alveg ótrúlegt að Samfylkingin, jafnaðarmannaflokkur Íslands, sé ekki stærsti flokkurinn hér á landi þar sem mikill meirihluti landsmanna eru jafnaðarmenn og vilja búa í samfélagi þar sem allir hafa jafna möguleika til að ná árangri óháð efnahag og félagslegri stöðu,“ segir Guðmundur Ari. Að sögn formannsframbjóðandans þarf formaður flokksins ekki aðeins að vera talsmaður stefnunnar heldur að vinna eftir henni að auki. Samfylkingin þurfi ekki formann sem telur sig vita allt best og að hann sé með allar lausnir á vandamálum samfélagsins. „Það vill oft gleymast að Samfylkingin er stærri en þingflokkur Samfylkingarinnar og að í sveitarstjórnum landsins berjast fulltrúar flokksins á hverjum degi fyrir baráttumálum jafnaðarmanna,“ segir Guðmundur Ari og bætir við að hann vilji sem formaður vinna í góðu samstarfi við sveitarstjórnarmenn Samfylkingarinnar á landsvísu. Guðmundur Ari er giftur Nönnu Árnadóttur íþróttafræðingi og saman eiga þau tvo syni, Árna Berg og Kjartan Kára. Nánar er hægt að kynna sér málefni Guðmundar á heimasíðu hans allirflottir.is.
Tengdar fréttir Vill endurnýja forystu Samfylkingarinnar Magnús Orri Schram, fyrrverandi þingmaður, býður sig fram til formanns Samfylkingarinnar í komandi formannskjöri. Hann vill fara aftur á þing og hefur fulla trú á því að hægt verði að rétta fylgi Samfylkingarinnar við. 12. mars 2016 00:01 Samfylkingin á tímamótum með sögulega lágt fylgi Samfylkingin kemur til með að velja sér framtíðarsýn í formannskosningum. Hverju mun kosningin breyta? 19. mars 2016 08:30 Helgi Hjörvar boðar breytingar og ætlar sjálfur í formanninn Þingflokksformaður Samfylkingarinnar, Helgi Hjörvar, segir flokk sem hefur misst tvo þriðju fylgis síns þurfa að vera opinn fyrir öllum hugmyndum. Hann ætlar að bjóða sig fram sem formann á landsfundi. Hann ræðir pólítíkina, augnsjúkdóminn og ballettferilinn. 19. febrúar 2016 07:00 Árni Páll: Mistökin allt ábendingar frá flokksmönnum Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar segir að bréf hans til flokksmanna þar sem tíundaðar eru mögulegar ástæður fylgistaps flokksins sé afrakstur ábendinga sem honum hafi borist frá almennum flokksmönnum bæði bréflega og á fundum vítt og breitt um landið. 14. febrúar 2016 12:45 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Vill endurnýja forystu Samfylkingarinnar Magnús Orri Schram, fyrrverandi þingmaður, býður sig fram til formanns Samfylkingarinnar í komandi formannskjöri. Hann vill fara aftur á þing og hefur fulla trú á því að hægt verði að rétta fylgi Samfylkingarinnar við. 12. mars 2016 00:01
Samfylkingin á tímamótum með sögulega lágt fylgi Samfylkingin kemur til með að velja sér framtíðarsýn í formannskosningum. Hverju mun kosningin breyta? 19. mars 2016 08:30
Helgi Hjörvar boðar breytingar og ætlar sjálfur í formanninn Þingflokksformaður Samfylkingarinnar, Helgi Hjörvar, segir flokk sem hefur misst tvo þriðju fylgis síns þurfa að vera opinn fyrir öllum hugmyndum. Hann ætlar að bjóða sig fram sem formann á landsfundi. Hann ræðir pólítíkina, augnsjúkdóminn og ballettferilinn. 19. febrúar 2016 07:00
Árni Páll: Mistökin allt ábendingar frá flokksmönnum Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar segir að bréf hans til flokksmanna þar sem tíundaðar eru mögulegar ástæður fylgistaps flokksins sé afrakstur ábendinga sem honum hafi borist frá almennum flokksmönnum bæði bréflega og á fundum vítt og breitt um landið. 14. febrúar 2016 12:45