Fleiri fréttir Inflúensa í hámarki þessa dagana Enn fjölgar þeim sem greinast með inflúensu. 3.3.2016 11:01 Borgarstjóri tilbúinn að vinna að því að fá Listaháskólann í höfuðstöðvar Landsbankans „Listaháskólinn mynd hæfa þessum sögufrægu húsum vel,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. 3.3.2016 10:45 Íslenska þjóðfylkingin býður Ásmund Friðriksson velkominn Nýstofnaður flokkur sem berst gegn fjölmenningu fagnar ummælum þingmanns Sjálfstæðisflokksins um flóttafólk. 3.3.2016 10:30 Formaður rithöfundasambandsins vænir fjölmiðla um rangfærslur og óhróður Kristín Helga Gunnarsdóttir segir rithöfunda hafa verið tjargað og fiðraða í umræðunni um listamannalaunin. 3.3.2016 10:30 Katrín Jakobsdóttir íhugar forsetaframboð Katrín Jakobsdóttir, alþingismaður og formaður Vinstri grænna, er nú að íhuga það hvort hún gefi kost á sér sem forseti Íslands. 3.3.2016 09:08 Hafið yfir skynsamlegan vafa að Annþór og Börkur hafi valdið dauða Sigurðar Hólm? Rúmar fjórar vikur eru nú síðan mál ákæruvaldsins gegn þeim Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni var dómtekið í Héraðsdómi Suðurlands. 3.3.2016 09:00 Enn hefur ekkert spurst til Bjarna Freys Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Bjarna Frey Þórhallssyni, 20 ára, en ekkert hefur spurst til hans síðan á þriðjudagsmorgun. 3.3.2016 08:29 Hálkublettir á Hellisheiði og í Þrengslum Vegir á Suðurlandi eru að mestu auðir, en þó er hálka eða hálkublettir á nokkrum útvegum. 3.3.2016 07:54 Á geðgjörgæslu eftir niðurstöðu kærunefndar Visar, elsti sonur hjónanna Skënder og Nazmie Dega, var lagður inn á geðgjörgæsludeild um síðustu helgi vegna sjálfsmorðshugsana. 3.3.2016 07:00 Gengur illa að tryggja sér raforku Talsmaður Silicor Materials segir bakslag hafa orðið í viðræðum við Landsvirkjun um kaup á þeirri litlu orku sem sólarkísilverksmiðja fyrirtækisins þarf til að hefja starfsemi. Áhugi á verkefninu hjá nágrannaþjóðum. Þar sé mikill áhugi á umhverfisvænum tækniiðnaði. 3.3.2016 07:00 Þingmenn allra flokka leggja til Laxnesssetur Þingmenn úr öllum flokkum standa að ályktun um Laxnesssetur með tengingu við Gljúfrastein. Ferðamálanefnd Mosfellsbæjar segist styðja að menningarhús verði reist. Miklar möguleikar til uppbyggingar séu við heimili nóbelskáldsins. 3.3.2016 07:00 Eyjamenn halda áfram í SASS Bæjarráð Vestmannaeyja segir ekki þörf fyrir úrsögn úr Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga, SASS, að svo stöddu. 3.3.2016 07:00 Neytandinn: Tollar og takmarkanir hafa verið í veginum 3.3.2016 07:00 Fá ekki að vera foreldrar drengs sem alinn var af staðgöngumóður Tvær konur eignuðust barn saman með aðstoð staðgöngumóður. Kröfu þeirra um að verða foreldrar drengsins var hafnað í héraðsdómi. 2.3.2016 23:26 Sjö mál vegna hatursglæpa til rannsóknar 2.3.2016 20:24 Tveir voru með íslenska bónusvinninginn í Víkingalottói og fá 10 milljónir hvor Einn Dani og tveir Norðmenn með fyrsta vinning. 2.3.2016 19:33 Erjur hafa engin áhrif á fylgi Píratar mælast enn stærsti flokkur landsins. Rúmur þriðjungur styður stjórnina. 2.3.2016 19:14 Verkalýðsfélögin skoða nýjar leiðir til að þrysta á Ísal Yfirmenn Ísal voru ekki eins röskir við útskipun í dag og vanir hafnarverkamenn eru. Verðmæti útflutnings Ísal lækkaði um 28 prósent á síðasta ári. 2.3.2016 19:12 Líkur á að Verkalýðshreyfingin stofni húsnæðissamvinnufélag Forseti ASÍ segir þörf á hátt í þrjátíu þusund íbúðum fyrir tekjulægsta fólkið í landinu. Verkalýðshreyfingin skoði aðkomu sína að byggingu og rekstri slíks húsnæðis. 2.3.2016 18:39 Segir Ásmund hafa skipað sér í flokk með popúlistum og Donald Trump Oddný G. Harðardóttir gagnrýnir ummæli þingmanns Sjálfstæðisflokksins um flóttamenn. 2.3.2016 17:40 Sækja sjómann slasaðan á hendi Skipið, ásamt skipverjanum. er statt tæpar fjórar sjómílur vestur af Stóru-Sandvík. 2.3.2016 17:38 Skuldir OR lækkað um 76 milljarða á sex árum Bjarni Bjarnason, forstjóri OR, segir í tilkynningu vegna þessara fregna að viðsnúningur í fjármálum OR og dótturfyrirtækjanna hafi gengið vonum framar og að stjórnendum OR sýnist batinn vera varanlegur. 2.3.2016 17:34 Píratar vilja lög um helgidagafrið burt Verslunarstarfsemi, dansleikir og skemmtanir verða heimilar á helgidögum ef frumvarp Pírata verður að lögum. 2.3.2016 17:25 Vefur leikskóla hökkuð af ISIS? Sé farið inn á heimasíðuna má sjá fána ISIS og yfirlýsingu gegn hernaði í Palestínu og Sýrlandi. 2.3.2016 17:13 Rannveig Rist við hafnarvinnu í Straumsvík Útskipun áls hófst við höfnina í Straumsvík um klukkan tvö í dag en samkvæmt úrskurði sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu frá því í gærkvöldi mega 15 stjórnendur ISAL ganga í störf hafnarverkamanna sem lögðu niður störf í liðinni viku. 2.3.2016 16:07 Baldursnefndin verður án Baldurs Ný nefnd verður skipuð eftir að einn umsækjendanna 38 lagði fram kvörtun. 2.3.2016 15:55 Hundruð nýrra stúdentaíbúða rísa á háskólasvæðinu Um 240-300 nýjar stúdentaíbúðir munu rísa á háskólasvæðinu og þá munu Vísindagarðar stækka samkvæmt samkomulagi sem Reykjavíkurborg, Háskóli Íslands og Vísindagarðar gerðu með sér í dag. 2.3.2016 14:54 Tveir menn á reynslulausn brutust inn í verslun á Laugarvatni Voru handteknir með megnið af þýfinu á sér. 2.3.2016 14:44 Áfram í farbanni vegna rannsóknar á banaslysi Mál yfir erlendum ríkisborgara sem kom að banaslysi við Hólá annan í jólum var þingfest á föstudag. 2.3.2016 14:29 Þriggja bíla árekstur á gatnamótum Hálsabrautar og Krókháls Tveir sjúkrabílar og einn slökkviliðsbíll voru sendir á staðinn. 2.3.2016 14:24 Skoða hvort æskilegt sé að fjölga fæðingarstöðum á ný Fæðingarstöðum hefur fækkað nokkuð undanfarin ár. 2.3.2016 13:24 Öll drukkin og neituðu að hafa ekið bílnum Lögregla vonast til að það rifjist upp fyrir fólkinu hver ók bílnum þegar rennur af því í dag. 2.3.2016 13:20 Saka Svavar um að hafa flæmt Sigurð af Facebook Hópur sem barist hefur gegn sauðfjárbeit hugsar Svavari Halldórssyni þegjandi þörfina. 2.3.2016 13:13 Lögreglan lýsir eftir Bjarna Frey Bjarni er meðalmaður á hæð, klæddur í brúnar buxur og svartan leðurjakka. 2.3.2016 13:13 Tveggja mánaða fangelsi fyrir kannabisræktun Kannabisræktandi á Höfn í Hornafirði var dæmdur fyrir fíkniefnalagabrot. Hann á talsverðan sakaferil að baki. 2.3.2016 12:37 Captain America-dúkka með amfetamíni send á 11 ára barn Tollverðir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar stöðvuðu í síðasta mánuði UPS-sendingu frá Filippseyjum sem innihélt þrjá plastpoka af amfetamíni. 2.3.2016 10:52 Dæmdur fyrir skjalafals áður en hann varð lögmaður Héraðsdómslögmaður rak spilaklúbb ásamt félögum sínum og reyndi að ná fjórum milljónum króna út úr einum þeirra með ávísanasvindli. 2.3.2016 10:30 Íslendingar vilja fríverslunarsamning við Japan Össur Skarphéðinsson segir mikla hagsmuni undir fyrir útflytjendur og neytendur á Íslandi. 2.3.2016 10:21 Fermetraverð hefur hækkað um allt að 58 prósent frá hruni Meðalverð á fermeter í fjölbýlishúsum á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um á bilinu 20 til 50 prósent frá árinu 2009. 2.3.2016 09:15 Átta ára drengur fótbrotnaði á Sundlaugarvegi Faðir drengsins segir að hann hafi farið utan í bílinn og dekkið farið yfir vinstri sköflunginn á drengnum. 2.3.2016 08:53 Refur reis upp frá dauðum í rútu á leið til Reykjavíkur Hópferðabílstjóri óskaði eftir aðstoð lögreglu upp úr klukkan fjögur í nótt, þar sem hann væri með lifandi ref í lestinni, eða farangursrýminu, og vissi ekki til hvaða ráða skyldi grípa. 2.3.2016 08:11 Fimm stungið í steininn eftir veltu við Skálafell Lögreglu var tilkynnt um tjónaðan bíl eftir veltu á Þingvallavegi við Skálafell um klukkan þrjú í nótt og reyndust fimm manns vera í bílnum, þar af þrír eitthvað meiddir. 2.3.2016 08:07 Hálka eða hálkublettir á vegum á Vesturlandi Hálkublettir eru á Hellisheiði og í Þrengslum og einnig hálkublettir eða hálka á nokkrum útvegum á Suðurlandi. 2.3.2016 07:55 Vilja ekki að forstjóra sé greitt fyrir stjórnarsetu í dótturfyrirtækjum Formaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur á að semja við forstjórann um endurskoðun launa hans. 2.3.2016 07:00 Kerlingarfjöll friðlýst í sumar Fjórir af 20 virkjunarkostum í verndarflokki rammaáætlunar falla undir friðlýsingu Kerlingarfjalla. Hin sextán svæðin ber að friðlýsa. 2.3.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Borgarstjóri tilbúinn að vinna að því að fá Listaháskólann í höfuðstöðvar Landsbankans „Listaháskólinn mynd hæfa þessum sögufrægu húsum vel,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. 3.3.2016 10:45
Íslenska þjóðfylkingin býður Ásmund Friðriksson velkominn Nýstofnaður flokkur sem berst gegn fjölmenningu fagnar ummælum þingmanns Sjálfstæðisflokksins um flóttafólk. 3.3.2016 10:30
Formaður rithöfundasambandsins vænir fjölmiðla um rangfærslur og óhróður Kristín Helga Gunnarsdóttir segir rithöfunda hafa verið tjargað og fiðraða í umræðunni um listamannalaunin. 3.3.2016 10:30
Katrín Jakobsdóttir íhugar forsetaframboð Katrín Jakobsdóttir, alþingismaður og formaður Vinstri grænna, er nú að íhuga það hvort hún gefi kost á sér sem forseti Íslands. 3.3.2016 09:08
Hafið yfir skynsamlegan vafa að Annþór og Börkur hafi valdið dauða Sigurðar Hólm? Rúmar fjórar vikur eru nú síðan mál ákæruvaldsins gegn þeim Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni var dómtekið í Héraðsdómi Suðurlands. 3.3.2016 09:00
Enn hefur ekkert spurst til Bjarna Freys Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Bjarna Frey Þórhallssyni, 20 ára, en ekkert hefur spurst til hans síðan á þriðjudagsmorgun. 3.3.2016 08:29
Hálkublettir á Hellisheiði og í Þrengslum Vegir á Suðurlandi eru að mestu auðir, en þó er hálka eða hálkublettir á nokkrum útvegum. 3.3.2016 07:54
Á geðgjörgæslu eftir niðurstöðu kærunefndar Visar, elsti sonur hjónanna Skënder og Nazmie Dega, var lagður inn á geðgjörgæsludeild um síðustu helgi vegna sjálfsmorðshugsana. 3.3.2016 07:00
Gengur illa að tryggja sér raforku Talsmaður Silicor Materials segir bakslag hafa orðið í viðræðum við Landsvirkjun um kaup á þeirri litlu orku sem sólarkísilverksmiðja fyrirtækisins þarf til að hefja starfsemi. Áhugi á verkefninu hjá nágrannaþjóðum. Þar sé mikill áhugi á umhverfisvænum tækniiðnaði. 3.3.2016 07:00
Þingmenn allra flokka leggja til Laxnesssetur Þingmenn úr öllum flokkum standa að ályktun um Laxnesssetur með tengingu við Gljúfrastein. Ferðamálanefnd Mosfellsbæjar segist styðja að menningarhús verði reist. Miklar möguleikar til uppbyggingar séu við heimili nóbelskáldsins. 3.3.2016 07:00
Eyjamenn halda áfram í SASS Bæjarráð Vestmannaeyja segir ekki þörf fyrir úrsögn úr Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga, SASS, að svo stöddu. 3.3.2016 07:00
Fá ekki að vera foreldrar drengs sem alinn var af staðgöngumóður Tvær konur eignuðust barn saman með aðstoð staðgöngumóður. Kröfu þeirra um að verða foreldrar drengsins var hafnað í héraðsdómi. 2.3.2016 23:26
Tveir voru með íslenska bónusvinninginn í Víkingalottói og fá 10 milljónir hvor Einn Dani og tveir Norðmenn með fyrsta vinning. 2.3.2016 19:33
Erjur hafa engin áhrif á fylgi Píratar mælast enn stærsti flokkur landsins. Rúmur þriðjungur styður stjórnina. 2.3.2016 19:14
Verkalýðsfélögin skoða nýjar leiðir til að þrysta á Ísal Yfirmenn Ísal voru ekki eins röskir við útskipun í dag og vanir hafnarverkamenn eru. Verðmæti útflutnings Ísal lækkaði um 28 prósent á síðasta ári. 2.3.2016 19:12
Líkur á að Verkalýðshreyfingin stofni húsnæðissamvinnufélag Forseti ASÍ segir þörf á hátt í þrjátíu þusund íbúðum fyrir tekjulægsta fólkið í landinu. Verkalýðshreyfingin skoði aðkomu sína að byggingu og rekstri slíks húsnæðis. 2.3.2016 18:39
Segir Ásmund hafa skipað sér í flokk með popúlistum og Donald Trump Oddný G. Harðardóttir gagnrýnir ummæli þingmanns Sjálfstæðisflokksins um flóttamenn. 2.3.2016 17:40
Sækja sjómann slasaðan á hendi Skipið, ásamt skipverjanum. er statt tæpar fjórar sjómílur vestur af Stóru-Sandvík. 2.3.2016 17:38
Skuldir OR lækkað um 76 milljarða á sex árum Bjarni Bjarnason, forstjóri OR, segir í tilkynningu vegna þessara fregna að viðsnúningur í fjármálum OR og dótturfyrirtækjanna hafi gengið vonum framar og að stjórnendum OR sýnist batinn vera varanlegur. 2.3.2016 17:34
Píratar vilja lög um helgidagafrið burt Verslunarstarfsemi, dansleikir og skemmtanir verða heimilar á helgidögum ef frumvarp Pírata verður að lögum. 2.3.2016 17:25
Vefur leikskóla hökkuð af ISIS? Sé farið inn á heimasíðuna má sjá fána ISIS og yfirlýsingu gegn hernaði í Palestínu og Sýrlandi. 2.3.2016 17:13
Rannveig Rist við hafnarvinnu í Straumsvík Útskipun áls hófst við höfnina í Straumsvík um klukkan tvö í dag en samkvæmt úrskurði sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu frá því í gærkvöldi mega 15 stjórnendur ISAL ganga í störf hafnarverkamanna sem lögðu niður störf í liðinni viku. 2.3.2016 16:07
Baldursnefndin verður án Baldurs Ný nefnd verður skipuð eftir að einn umsækjendanna 38 lagði fram kvörtun. 2.3.2016 15:55
Hundruð nýrra stúdentaíbúða rísa á háskólasvæðinu Um 240-300 nýjar stúdentaíbúðir munu rísa á háskólasvæðinu og þá munu Vísindagarðar stækka samkvæmt samkomulagi sem Reykjavíkurborg, Háskóli Íslands og Vísindagarðar gerðu með sér í dag. 2.3.2016 14:54
Tveir menn á reynslulausn brutust inn í verslun á Laugarvatni Voru handteknir með megnið af þýfinu á sér. 2.3.2016 14:44
Áfram í farbanni vegna rannsóknar á banaslysi Mál yfir erlendum ríkisborgara sem kom að banaslysi við Hólá annan í jólum var þingfest á föstudag. 2.3.2016 14:29
Þriggja bíla árekstur á gatnamótum Hálsabrautar og Krókháls Tveir sjúkrabílar og einn slökkviliðsbíll voru sendir á staðinn. 2.3.2016 14:24
Skoða hvort æskilegt sé að fjölga fæðingarstöðum á ný Fæðingarstöðum hefur fækkað nokkuð undanfarin ár. 2.3.2016 13:24
Öll drukkin og neituðu að hafa ekið bílnum Lögregla vonast til að það rifjist upp fyrir fólkinu hver ók bílnum þegar rennur af því í dag. 2.3.2016 13:20
Saka Svavar um að hafa flæmt Sigurð af Facebook Hópur sem barist hefur gegn sauðfjárbeit hugsar Svavari Halldórssyni þegjandi þörfina. 2.3.2016 13:13
Lögreglan lýsir eftir Bjarna Frey Bjarni er meðalmaður á hæð, klæddur í brúnar buxur og svartan leðurjakka. 2.3.2016 13:13
Tveggja mánaða fangelsi fyrir kannabisræktun Kannabisræktandi á Höfn í Hornafirði var dæmdur fyrir fíkniefnalagabrot. Hann á talsverðan sakaferil að baki. 2.3.2016 12:37
Captain America-dúkka með amfetamíni send á 11 ára barn Tollverðir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar stöðvuðu í síðasta mánuði UPS-sendingu frá Filippseyjum sem innihélt þrjá plastpoka af amfetamíni. 2.3.2016 10:52
Dæmdur fyrir skjalafals áður en hann varð lögmaður Héraðsdómslögmaður rak spilaklúbb ásamt félögum sínum og reyndi að ná fjórum milljónum króna út úr einum þeirra með ávísanasvindli. 2.3.2016 10:30
Íslendingar vilja fríverslunarsamning við Japan Össur Skarphéðinsson segir mikla hagsmuni undir fyrir útflytjendur og neytendur á Íslandi. 2.3.2016 10:21
Fermetraverð hefur hækkað um allt að 58 prósent frá hruni Meðalverð á fermeter í fjölbýlishúsum á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um á bilinu 20 til 50 prósent frá árinu 2009. 2.3.2016 09:15
Átta ára drengur fótbrotnaði á Sundlaugarvegi Faðir drengsins segir að hann hafi farið utan í bílinn og dekkið farið yfir vinstri sköflunginn á drengnum. 2.3.2016 08:53
Refur reis upp frá dauðum í rútu á leið til Reykjavíkur Hópferðabílstjóri óskaði eftir aðstoð lögreglu upp úr klukkan fjögur í nótt, þar sem hann væri með lifandi ref í lestinni, eða farangursrýminu, og vissi ekki til hvaða ráða skyldi grípa. 2.3.2016 08:11
Fimm stungið í steininn eftir veltu við Skálafell Lögreglu var tilkynnt um tjónaðan bíl eftir veltu á Þingvallavegi við Skálafell um klukkan þrjú í nótt og reyndust fimm manns vera í bílnum, þar af þrír eitthvað meiddir. 2.3.2016 08:07
Hálka eða hálkublettir á vegum á Vesturlandi Hálkublettir eru á Hellisheiði og í Þrengslum og einnig hálkublettir eða hálka á nokkrum útvegum á Suðurlandi. 2.3.2016 07:55
Vilja ekki að forstjóra sé greitt fyrir stjórnarsetu í dótturfyrirtækjum Formaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur á að semja við forstjórann um endurskoðun launa hans. 2.3.2016 07:00
Kerlingarfjöll friðlýst í sumar Fjórir af 20 virkjunarkostum í verndarflokki rammaáætlunar falla undir friðlýsingu Kerlingarfjalla. Hin sextán svæðin ber að friðlýsa. 2.3.2016 07:00