Íslendingar vilja fríverslunarsamning við Japan Jakob Bjarnar skrifar 2. mars 2016 10:21 Össur segir að allir vilji samninga við Japan og er lag fyrir Íslendinga. Össur Skarphéðinsson fagnar nú því að þingið hafi í gær samþykkt þingsályktunartillögu hans um fríverslunarsamning við Japan. Í nefndaráliti utanríkismálanefndar, sem samþykkti tillöguna óbreytta, segir að Japan sé mikilvægur markaður fyrir íslenskar afurðir, ekki síst á sviði sjávarútvegs. Íslendingar flytja inn margvíslegar vörur frá Japan. „Fríverslunarsamningur milli landanna mundi því bæta lífskjör þjóðanna beggja með lægra vöruverði og aukinni framleiðslu og veltu í viðskiptum.“Japan hefur verið að opnast Japanir hafa síðasta áratug verið að opna á viðskipti við útlönd með fríverslunarsamningum sem er breyting frá því sem verið hefur. En, þessi er stefna núverandi stjórnvalda og er þá sérstaklega vísað til þjóða sem hafa yfir miklum auðlindum að ráða. „Við umfjöllun nefndarinnar kom fram að íslensk stjórnvöld hafi lengi falast eftir fríverslunarviðræðum við Japan án árangurs. Einnig hefur verið unnið að slíkum samningum á vettvangi EFTA, en niðurstaða þeirra umleitana var gerð tvíhliða samnings milli Japans og Sviss. Nefndin tekur undir þau rök að breyttar aðstæður feli í sér tækifæri fyrir Ísland sem beri að láta á reyna af fullum þunga. 60 ára afmæli stjórnmálasambands ríkjanna á þessu ári er gott tilefni og hvatning til að hefja viðræður við fyrsta tækifæri.“Allir vilja samninga við Japan Vísir náði sambandi við Össur, en hann var þá staddur í lest erlendis með síma sem var við að verða batteríslaus. Össur var kampakátur. „Þetta eru miklir hagsmunir fyrir neytendur og útflytjendur á Íslandi. Viðskipti við Japan eru mikil og vaxandi. Sérstakt tækifæri er núna því Japam hefur verið lokað land þangað til i tíð núverandi stjórnar Shinzo Abe, sem ætlar að stórefla fríverslun.“ Össur segir þetta henta Íslandi sérstaklega vel. „Japanir vilja setja i forgang lönd sem framleiða heilnæm matvæli og búa yfir sterkum auðlindum. Á þessu ari er 60 ára afmæli stjórnmalasambands og ríki nota slík tímamót gjarnan til að gera mikilvæga samninga. Nú er því sérstakt tækifæri og brýnt að stjórnvöld fari strax í að framkvæma samþykkt Alþingis. Öll lönd heims vilja gera samning við Japani og við getum lent í langri biðröð ef við förum ekki strax í málið.“ Össur segir eindrægni Alþingis í málinu mikilvæg fyrir framgang þess og setur það sérstakan þrýsting á japönsk stjórnvöld. „Sem hafa tregðast við að semja við Íslendinga um fríverslun til þessa. Þeir hafa borið við smæð Íslands en það eru rök sem Ísland á aldrei að taka gild.“ Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Sjá meira
Össur Skarphéðinsson fagnar nú því að þingið hafi í gær samþykkt þingsályktunartillögu hans um fríverslunarsamning við Japan. Í nefndaráliti utanríkismálanefndar, sem samþykkti tillöguna óbreytta, segir að Japan sé mikilvægur markaður fyrir íslenskar afurðir, ekki síst á sviði sjávarútvegs. Íslendingar flytja inn margvíslegar vörur frá Japan. „Fríverslunarsamningur milli landanna mundi því bæta lífskjör þjóðanna beggja með lægra vöruverði og aukinni framleiðslu og veltu í viðskiptum.“Japan hefur verið að opnast Japanir hafa síðasta áratug verið að opna á viðskipti við útlönd með fríverslunarsamningum sem er breyting frá því sem verið hefur. En, þessi er stefna núverandi stjórnvalda og er þá sérstaklega vísað til þjóða sem hafa yfir miklum auðlindum að ráða. „Við umfjöllun nefndarinnar kom fram að íslensk stjórnvöld hafi lengi falast eftir fríverslunarviðræðum við Japan án árangurs. Einnig hefur verið unnið að slíkum samningum á vettvangi EFTA, en niðurstaða þeirra umleitana var gerð tvíhliða samnings milli Japans og Sviss. Nefndin tekur undir þau rök að breyttar aðstæður feli í sér tækifæri fyrir Ísland sem beri að láta á reyna af fullum þunga. 60 ára afmæli stjórnmálasambands ríkjanna á þessu ári er gott tilefni og hvatning til að hefja viðræður við fyrsta tækifæri.“Allir vilja samninga við Japan Vísir náði sambandi við Össur, en hann var þá staddur í lest erlendis með síma sem var við að verða batteríslaus. Össur var kampakátur. „Þetta eru miklir hagsmunir fyrir neytendur og útflytjendur á Íslandi. Viðskipti við Japan eru mikil og vaxandi. Sérstakt tækifæri er núna því Japam hefur verið lokað land þangað til i tíð núverandi stjórnar Shinzo Abe, sem ætlar að stórefla fríverslun.“ Össur segir þetta henta Íslandi sérstaklega vel. „Japanir vilja setja i forgang lönd sem framleiða heilnæm matvæli og búa yfir sterkum auðlindum. Á þessu ari er 60 ára afmæli stjórnmalasambands og ríki nota slík tímamót gjarnan til að gera mikilvæga samninga. Nú er því sérstakt tækifæri og brýnt að stjórnvöld fari strax í að framkvæma samþykkt Alþingis. Öll lönd heims vilja gera samning við Japani og við getum lent í langri biðröð ef við förum ekki strax í málið.“ Össur segir eindrægni Alþingis í málinu mikilvæg fyrir framgang þess og setur það sérstakan þrýsting á japönsk stjórnvöld. „Sem hafa tregðast við að semja við Íslendinga um fríverslun til þessa. Þeir hafa borið við smæð Íslands en það eru rök sem Ísland á aldrei að taka gild.“
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Sjá meira