Fleiri fréttir

Endurbætur á Hafnarhúsinu kosta mörg hundruð milljónir

Velferðarráðuneytið verður flutt úr Hafnarhúsinu við Tryggvagötu á næstu vikum út af raka og myglusvepp sem hefur haft áhrif á marga starfsmenn. Illa hefur gengið að uppræta vandann og munu endurbætur á húnæðinu kosta mörg hundruð milljónir.

Mansalið í Vík talið þaulskipulagt

Sá grunaði talinn hafa látið tvær systur vinna heimilisstörf auk vinnu fyrir Vonta International. Hann hefur verið látinn laus úr haldi.

Óttast um klósettslys á Hönnunarmars

Skólpkerfi Vonarstrætis 4b, þar sem Hönnunarmiðstöð er til húsa, er við það að gefa sig og starfsfólk hefur fjórum sinnum þurft að kalla til sérfræðinga.

Europol komið að rannsókn mansalsmálsins í Vík

Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á mansalsmáli sem kom upp í Vík í Mýrdal í síðasta mánuði er mjög umfangsmikil. Búið er að yfirheyra á milli 12-14 einstaklinga og enn á eftir að taka skýrslur af nokkrum í viðbót.

Ólafur hættir sem formaður

Ólafur G. Skúlason, formaður Félags hjúkrunarfræðinga, verður hjúkrunardeildarstjóri á skurðstofum Landspítala í Fossvogi.

Katrín Jakobs fer ekki í forsetann

"Ég vona að kosningabarátta þeirra einstaklinga sem gefa kost á sér í þetta embætti verði málefnaleg og innihaldsrík,“ segir Katrín Jakobsdóttir.

Ætla að ráðast gegn skemmdum á götum

Borgarstjóri Reykjavíkur vonar að sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin samþykki í vikunni átak gegn skemmdum á götum höfuðborgarsvæðisins. Bæði á að gera við götur og endurskoða aðferðir við viðgerðirnar.

Hér eru allt of fáar konur í lögreglunni að mati SÞ

Í nýrri skýrslu frá nefnd Sameinuðu þjóðanna (SÞ)um afnám allrar mismununar gegn konum eru lagðar til aðgerðir til að auka hlut kvenna innan bæði lögreglu og í Hæstarétti. Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu tekur vel í hugm

Fá segja frá kynferðisofbeldi í skólum

Ársskýrsla Stígamóta bendir til þess að mörg börn beri harm sinn um kynferðisofbeldi og sifjaspell í hljóði. Nærri 34% þeirra sem leituðu til samtakanna vegna sifjaspella höfðu ekki sagt fagaðilum frá. Ekkert samræmt kerfi er til vegna

Undrast afstöðu sveitarstjórnar til frumvarps

„Mér kemur mjög á óvart ef sveitarfélag sér ekki fyrir sér að því verði tryggður með lögum tekjustofn til þess að mæta straum af uppbyggingu á ferðamannastöðum,“ segir Róbert Marshall um gagnrýni sveitarstjórnar Bláskógabyggðar á frumvarp þingmanna Bjartrar framtíðar varðandi uppbyggingu á ferðamannastöðum.

Enginn grunaður í Móabarðsmáli

Ekkert hefur komið fram við rannsókn málsins sem gefur lögreglu tilefni til að vara íbúa við einhverjum óþekktum geranda.

Sjá næstu 50 fréttir