Fleiri fréttir Þrumur og eldingar á suðvesturhorninu Háreistir éljabakkar valda ókyrrð. 24.1.2016 16:21 Stormsveitarhjálmi stolið af einhverfum pilti "Það eru kannski tveir svona hjálmar á landinu,“ segir móðir piltsins. 24.1.2016 15:11 Árni Páll segir samning um sjúkrahótel hafa verið sniðinn að þörfum eigenda en ekki þjóðarinnar „Hvaða hóteleigandi vill ekki vera í aðstöðu til að láta ríkið borga hjá sér öll þau herbergi sem annars standa tóm?“ 24.1.2016 14:40 Ferðabanninu í New York aflétt Sjö þúsund flugferðum var frestað um helgina vegna bylsins og mun áhrifa þeirra gæta í flugsamgöngum áfram fram á mánudag. 24.1.2016 13:52 Takmarkað svigrúm til að gera breytingar á húsnæðisfrumvörpunum Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, segir mikilvægt að húsnæðisfrumvörp hennar verði afgreidd af þinginu í febrúar. 24.1.2016 12:32 Skipulagsmál og Sigmundur: „Í hvaða veruleika ertu?“ Skipulagsmál í miðbænum og afskipti forsætisráðherra af þeim til umræðu hjá Sigurjóni M. Egilssyni í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni. 24.1.2016 11:43 Flugferðir á milli Íslands og Bandaríkjanna aftur komnar í gang Hríðarbylur á austurströnd Bandaríkjanna hefur sett samgöngur úr skorðum. 24.1.2016 10:40 Lögreglan kölluð til vegna dansóhapps í vesturbænum Var flutt á slysadeild til aðhlynningar. 24.1.2016 09:00 Nýtt fyrirkomulag í gufunni í Vesturbæjarlaug ótengt kynferðislegri áreitni 24.1.2016 09:00 Flugeld skotið inn í skóla Slökkvilið var kallað að skóla í Hafnarfirði í nótt. 24.1.2016 08:55 Kirkjuráð skoðar milljóna akstursgreiðslur til prests Ríkisendurskoðun aðstoðar við skoðun kirkjuráðs. 23.1.2016 20:57 Hlakka til framtíðarinnar Albanska Telati fjölskyldan er í skýjunum yfir að hafa fengið dvalarleyfi á Íslandi í gær, en þau eru fyrstu Albanarnir sem fá dvalarleyfi hér á landi á grundvelli Útlendingalaga. Þau eru full tilhlökkunar fyrir framtíðinni. 23.1.2016 20:45 Flytja hefur þurft tugi sjúklinga á milli spítala Bilun í tölvusneiðmyndatæki á Landspítalanum í Fossvogi ógnar öryggi sjúklinga á bráðamóttökunni. Flytja hefur þurft tugi sjúklinga, sem margir hverjir eru mjög veikir, í sneiðmyndatöku á Landspítalanum við Hringbraut en slíkt reynist sjúklingunum erfitt. 23.1.2016 18:58 Boðað til mótmæla fyrir utan Landsbankann Í mótmælaboðinu er spurt hvort það sé trúverðugt að bankinn hafi selt eignarhlutinn í Borgun án þess að hafa hugmyndir um áætlanir fyrirtækisins um útrás. 23.1.2016 17:36 Sóley spyr hvort forsætisráðherra ætli næst að fara að skipta sér af opnunartíma sundstaða Forseti borgarstjórnar segist undrast ítrekuð afskipti forsætisráðherra af málefnum Reykjavíkurborgar. 23.1.2016 15:00 Óttast um vinkonur sínar í Sýrlandi Maya Moubarak er sýrlensk, fædd á Íslandi en hefur búið bæði í Damaskus og Reykjavík. Hún þekkir af eigin reynslu hvað er mikilvægt til að aðlagast íslensku samfélagi og aðstoðar flóttafólk frá Sýrlandi. 23.1.2016 14:00 Icelandair aflýsir flugi vegna veðurofsa Snjóbylurinn Jónas geisar nú í mið- og austurríkjum Bandaríkjanna og hefur Icelandair fellt niður þrjár ferðir til Bandaríkjanna vegna veðurs. 23.1.2016 13:50 22 þúsund undirskriftir á einum sólarhring Undirskriftarsöfnun Kára Stefánssonar til stuðnings kröfunnar um endurreisn heilbrigðiskerfisins fer vel af stað. 23.1.2016 13:27 Borgarstjóri segir heimsenda matinn af bestu gæðum og miklu lystugri en hann bjóst við Dagur B Eggertsson segir að eftir umræðu síðustu viku um heimsendan mat til eldri borgara hafi honum leikið forvitni á að vita hvernig maturinn væri. 23.1.2016 10:43 Formaður SUS og leikhúsgagnrýnandi takast á um listamannalaun Laufey Rún Ketilsdóttir, formaður SUS og Sigríður Jónsdóttir, leikhúsgagnrýnandi Fréttablaðsins eru á öndverðum meiði. 23.1.2016 10:30 Magnaðar ljósmyndir: Gráðugi skarfurinn við Hróarslæk Pétur Alan Guðmundsson náði ótrúlegum myndum af skarfi sem gerði heiðarlega tilraun til að torga heilum laxi þar sem hann stóð undir brú skammt frá Hellu síðastliðinn miðvikudag. 23.1.2016 09:53 Vaka kynnir frambjóðendur sína til Stúdentaráðs Kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands fara fram dagana 3. og 4. febrúar næstkomandi. 23.1.2016 09:23 Missa mannréttindi við að fullorðnast Lögreglufulltrúi á Suðurlandi skrifaði sínar eigin verklagsreglur þegar reynslan kenndi honum að ekki var hugað nægilega vel að þörfum fatlaðra brotaþola. Hann segir rannsóknir á brotum gegn börnum til fyrirmyndar og til þess beri að l 23.1.2016 07:00 Fyrstu sjúklingarnir kallaðir til meðferðar í næstu viku Samstarfsverkefni íslenskra heilbrigðisyfirvalda og lyfjafyrirtækisins Gilead sem miðar að því að útrýma lifrarbólgu C á Íslandi er hafið. 23.1.2016 07:00 Skipulag breytist ekki við makaskipti Forsætisráðuneytið á í viðræðum við eigendur lóðarinnar við Hafnartorg, Landstólpa þróunarfélag, um að aðilar skiptist á lóðum. Þannig fengi Landstólpi lóð stjórnarráðsins við Skúlagötu en stjórnarráðið fengi lóðina á Hafnartorgi undir starfsemi ráðuneyta. 23.1.2016 07:00 Telati-fjölskyldan trúði ekki góðu fréttunum Telati-fjölskyldan fékk dvalarleyfi af mannúðarástæðum og vegna sérstakra tengsla við Ísland í gær. Þau trúðu ekki góðu fréttunum í fyrstu því þau höfðu búið sig undir það versta. Tíu þúsund skrifuðu undir undirskriftarsöf 23.1.2016 07:00 Rauði krossinn flytur af Laugaveginum Center Hotels breyta verslun Rauða krossins við Laugaveg 12B í hótel. Reka nú þegar sex hótel. Unnið er að verkinu í samstarfi við Minjastofnun, Minjavernd, byggingarfulltrúa og Reykjavíkurborg. Rauði krossinn flytur á Skólavörðustíg. 23.1.2016 07:00 Dökkt útlit með loðnuvertíð Samkvæmt loðnumælingum Hafrannsóknastofnunar, sem hófust rétt eftir áramót og lauk á fimmtudag, er veiðistofn loðnu um 675 þúsund tonn. 23.1.2016 07:00 Starfsmenn framhaldsskóla fá margir enga jólagjöf frá ríkinu Meðal ríkisstarfsmanna sem fengu ekki jólagjöf frá ríkinu er starfsfólk framhaldskóla áberandi. Sumir skólanna hafa einfaldlega aldrei gefið jólagjafir. Skólameistari MA segist miður sín að vera spurður að þessu. 23.1.2016 07:00 Vill Svartárvirkjun í umhverfismat Umhverfisstofnun telur rétt að umhverfisáhrif af virkjun í Svartá í Bárðardal verði metin sérstaklega. Skipulagsstofnun vinnur að ákvörðun um hvort það sé nauðsynlegt. Miklar efasemdir eru komnar fram um virkjunaráform sem spilli ósnor 23.1.2016 07:00 Gert ráð fyrir milli 1.100 og 1.300 íbúðum í nýrri Vogabyggð Skrifað var undir samninga um endurbyggingu Vogabyggðar í Reykjavík fyrr í dag. Hverfið afmarkast af Sæbraut, Kleppsmýrarvegi og Súðarvogi. 22.1.2016 21:30 Naumur tími til að bjarga Schengen Evrópa hefur nokkrar vikur til stefnu til að bjarga Schengen samstarfinu í núverandi mynd. Verði Schengen lagt af hefði það mikil efnahagsleg áhrif, einnig á Ísland. Þetta segir ráðgjafi forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, sem flutti erindi í Háskóla Íslands í dag. 22.1.2016 20:45 Konugleg heimsókn í Reykjavík Joachim Danaprins og Marie prinsessa skoðuðu sig um í Reykjavík í dag. Litu við í Hörpu og EPAL. 22.1.2016 20:01 Gengur ekki með formann Samfylkingarinnar í maganum Sigríður Ingibjörg Ingadóttir segir að formaður Samfylkingarinnar ætti að fagna því að með frumvarpi hennar og Helga Hjörvars fáist grundvallarumræða um verðtrygginguna. 22.1.2016 19:47 Segir upp samningnum um gistingu og hótelþjónustu Sjúkrahótelsins Heilsumiðstöðin hefur sagt upp samningi sínum við Sjúkratryggingar um gistingu og hótelþjónustu Sjúkrahótelsins í Ármúla. 22.1.2016 19:30 Forsætisráðherra vill yfirtaka lóðina á Hafnartorgi fyrir stjórnarráðið Samningaviðræður standa yfir um makaskipti á lóðum ríkisins við Skúlagötu og Landstólpa þróunarfélags við Hafnartorg. Forsætisráðherra vill hús sem sæmdi sér vel á póstkorti. 22.1.2016 18:39 Bankasýslumenn boðaðir á fund fjárlaganefndar Fulltrúar Bankasýslunnar eiga að upplýsa hvernig eigendastefnu Bankasýslunnar hafi verið framfylgt á undanförnum misserum og hvernig það verði gert í framtíðinni. 22.1.2016 17:44 Aldís færð tímabundið til í starfi Aldís Hilmarsdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og yfirmaður fíkniefnadeildar, hefur verið færð tímabundið til í starfi innan lögreglunnar. Var henni tilkynnt um flutninginn í dag sem gildir í sex mánuði. 22.1.2016 17:39 Landspítalinn virkjar viðbragðsáætlun vegna bilunar i tækjabúnaði Bilun hefur orðið í tölvusneiðmyndatæki Landspítala í Fossvogi og er áætlað að viðgerð ljúki á mánudaginn. 22.1.2016 17:08 Hæstiréttur lengir farbannið yfir Angelo um tvær vikur Tveggja vikna farbann sem Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði Hollendinginn Angelo Uijleman í hefur verið framlengt um tvær vikur í Hæstarétti. 22.1.2016 16:45 Píratar virðast óstöðvandi en Sjálfstæðisflokkurinn undir 20 prósentum Stuðningur við Pírata mælist vel umfram þann stuðning sem ríkisstjórnin mælist með. 22.1.2016 16:19 Sigríður og Helgi gáfust upp á að bíða eftir Framsókn Frumvarpið hefur ekki verið rætt við aðra þingmenn. 22.1.2016 15:43 Öryggishnappur í norska sendiráðinu setti allt af stað Lögreglan var kölluð að norska sendiráðinu í dag. 22.1.2016 15:15 Könnun: Býr barnið þitt við skort? Árið 2014 liðu 9,1 prósent barna á Íslandi efnislegan skort. 22.1.2016 15:07 Illugi Jökulsson: „Afskaplega glaður fyrir þeirra hönd“ Illugi Jökulsson rithöfundur er afar glaður yfir nýjustu fréttum af Telati-fjölskyldinni. 22.1.2016 14:43 Sjá næstu 50 fréttir
Stormsveitarhjálmi stolið af einhverfum pilti "Það eru kannski tveir svona hjálmar á landinu,“ segir móðir piltsins. 24.1.2016 15:11
Árni Páll segir samning um sjúkrahótel hafa verið sniðinn að þörfum eigenda en ekki þjóðarinnar „Hvaða hóteleigandi vill ekki vera í aðstöðu til að láta ríkið borga hjá sér öll þau herbergi sem annars standa tóm?“ 24.1.2016 14:40
Ferðabanninu í New York aflétt Sjö þúsund flugferðum var frestað um helgina vegna bylsins og mun áhrifa þeirra gæta í flugsamgöngum áfram fram á mánudag. 24.1.2016 13:52
Takmarkað svigrúm til að gera breytingar á húsnæðisfrumvörpunum Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, segir mikilvægt að húsnæðisfrumvörp hennar verði afgreidd af þinginu í febrúar. 24.1.2016 12:32
Skipulagsmál og Sigmundur: „Í hvaða veruleika ertu?“ Skipulagsmál í miðbænum og afskipti forsætisráðherra af þeim til umræðu hjá Sigurjóni M. Egilssyni í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni. 24.1.2016 11:43
Flugferðir á milli Íslands og Bandaríkjanna aftur komnar í gang Hríðarbylur á austurströnd Bandaríkjanna hefur sett samgöngur úr skorðum. 24.1.2016 10:40
Lögreglan kölluð til vegna dansóhapps í vesturbænum Var flutt á slysadeild til aðhlynningar. 24.1.2016 09:00
Kirkjuráð skoðar milljóna akstursgreiðslur til prests Ríkisendurskoðun aðstoðar við skoðun kirkjuráðs. 23.1.2016 20:57
Hlakka til framtíðarinnar Albanska Telati fjölskyldan er í skýjunum yfir að hafa fengið dvalarleyfi á Íslandi í gær, en þau eru fyrstu Albanarnir sem fá dvalarleyfi hér á landi á grundvelli Útlendingalaga. Þau eru full tilhlökkunar fyrir framtíðinni. 23.1.2016 20:45
Flytja hefur þurft tugi sjúklinga á milli spítala Bilun í tölvusneiðmyndatæki á Landspítalanum í Fossvogi ógnar öryggi sjúklinga á bráðamóttökunni. Flytja hefur þurft tugi sjúklinga, sem margir hverjir eru mjög veikir, í sneiðmyndatöku á Landspítalanum við Hringbraut en slíkt reynist sjúklingunum erfitt. 23.1.2016 18:58
Boðað til mótmæla fyrir utan Landsbankann Í mótmælaboðinu er spurt hvort það sé trúverðugt að bankinn hafi selt eignarhlutinn í Borgun án þess að hafa hugmyndir um áætlanir fyrirtækisins um útrás. 23.1.2016 17:36
Sóley spyr hvort forsætisráðherra ætli næst að fara að skipta sér af opnunartíma sundstaða Forseti borgarstjórnar segist undrast ítrekuð afskipti forsætisráðherra af málefnum Reykjavíkurborgar. 23.1.2016 15:00
Óttast um vinkonur sínar í Sýrlandi Maya Moubarak er sýrlensk, fædd á Íslandi en hefur búið bæði í Damaskus og Reykjavík. Hún þekkir af eigin reynslu hvað er mikilvægt til að aðlagast íslensku samfélagi og aðstoðar flóttafólk frá Sýrlandi. 23.1.2016 14:00
Icelandair aflýsir flugi vegna veðurofsa Snjóbylurinn Jónas geisar nú í mið- og austurríkjum Bandaríkjanna og hefur Icelandair fellt niður þrjár ferðir til Bandaríkjanna vegna veðurs. 23.1.2016 13:50
22 þúsund undirskriftir á einum sólarhring Undirskriftarsöfnun Kára Stefánssonar til stuðnings kröfunnar um endurreisn heilbrigðiskerfisins fer vel af stað. 23.1.2016 13:27
Borgarstjóri segir heimsenda matinn af bestu gæðum og miklu lystugri en hann bjóst við Dagur B Eggertsson segir að eftir umræðu síðustu viku um heimsendan mat til eldri borgara hafi honum leikið forvitni á að vita hvernig maturinn væri. 23.1.2016 10:43
Formaður SUS og leikhúsgagnrýnandi takast á um listamannalaun Laufey Rún Ketilsdóttir, formaður SUS og Sigríður Jónsdóttir, leikhúsgagnrýnandi Fréttablaðsins eru á öndverðum meiði. 23.1.2016 10:30
Magnaðar ljósmyndir: Gráðugi skarfurinn við Hróarslæk Pétur Alan Guðmundsson náði ótrúlegum myndum af skarfi sem gerði heiðarlega tilraun til að torga heilum laxi þar sem hann stóð undir brú skammt frá Hellu síðastliðinn miðvikudag. 23.1.2016 09:53
Vaka kynnir frambjóðendur sína til Stúdentaráðs Kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands fara fram dagana 3. og 4. febrúar næstkomandi. 23.1.2016 09:23
Missa mannréttindi við að fullorðnast Lögreglufulltrúi á Suðurlandi skrifaði sínar eigin verklagsreglur þegar reynslan kenndi honum að ekki var hugað nægilega vel að þörfum fatlaðra brotaþola. Hann segir rannsóknir á brotum gegn börnum til fyrirmyndar og til þess beri að l 23.1.2016 07:00
Fyrstu sjúklingarnir kallaðir til meðferðar í næstu viku Samstarfsverkefni íslenskra heilbrigðisyfirvalda og lyfjafyrirtækisins Gilead sem miðar að því að útrýma lifrarbólgu C á Íslandi er hafið. 23.1.2016 07:00
Skipulag breytist ekki við makaskipti Forsætisráðuneytið á í viðræðum við eigendur lóðarinnar við Hafnartorg, Landstólpa þróunarfélag, um að aðilar skiptist á lóðum. Þannig fengi Landstólpi lóð stjórnarráðsins við Skúlagötu en stjórnarráðið fengi lóðina á Hafnartorgi undir starfsemi ráðuneyta. 23.1.2016 07:00
Telati-fjölskyldan trúði ekki góðu fréttunum Telati-fjölskyldan fékk dvalarleyfi af mannúðarástæðum og vegna sérstakra tengsla við Ísland í gær. Þau trúðu ekki góðu fréttunum í fyrstu því þau höfðu búið sig undir það versta. Tíu þúsund skrifuðu undir undirskriftarsöf 23.1.2016 07:00
Rauði krossinn flytur af Laugaveginum Center Hotels breyta verslun Rauða krossins við Laugaveg 12B í hótel. Reka nú þegar sex hótel. Unnið er að verkinu í samstarfi við Minjastofnun, Minjavernd, byggingarfulltrúa og Reykjavíkurborg. Rauði krossinn flytur á Skólavörðustíg. 23.1.2016 07:00
Dökkt útlit með loðnuvertíð Samkvæmt loðnumælingum Hafrannsóknastofnunar, sem hófust rétt eftir áramót og lauk á fimmtudag, er veiðistofn loðnu um 675 þúsund tonn. 23.1.2016 07:00
Starfsmenn framhaldsskóla fá margir enga jólagjöf frá ríkinu Meðal ríkisstarfsmanna sem fengu ekki jólagjöf frá ríkinu er starfsfólk framhaldskóla áberandi. Sumir skólanna hafa einfaldlega aldrei gefið jólagjafir. Skólameistari MA segist miður sín að vera spurður að þessu. 23.1.2016 07:00
Vill Svartárvirkjun í umhverfismat Umhverfisstofnun telur rétt að umhverfisáhrif af virkjun í Svartá í Bárðardal verði metin sérstaklega. Skipulagsstofnun vinnur að ákvörðun um hvort það sé nauðsynlegt. Miklar efasemdir eru komnar fram um virkjunaráform sem spilli ósnor 23.1.2016 07:00
Gert ráð fyrir milli 1.100 og 1.300 íbúðum í nýrri Vogabyggð Skrifað var undir samninga um endurbyggingu Vogabyggðar í Reykjavík fyrr í dag. Hverfið afmarkast af Sæbraut, Kleppsmýrarvegi og Súðarvogi. 22.1.2016 21:30
Naumur tími til að bjarga Schengen Evrópa hefur nokkrar vikur til stefnu til að bjarga Schengen samstarfinu í núverandi mynd. Verði Schengen lagt af hefði það mikil efnahagsleg áhrif, einnig á Ísland. Þetta segir ráðgjafi forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, sem flutti erindi í Háskóla Íslands í dag. 22.1.2016 20:45
Konugleg heimsókn í Reykjavík Joachim Danaprins og Marie prinsessa skoðuðu sig um í Reykjavík í dag. Litu við í Hörpu og EPAL. 22.1.2016 20:01
Gengur ekki með formann Samfylkingarinnar í maganum Sigríður Ingibjörg Ingadóttir segir að formaður Samfylkingarinnar ætti að fagna því að með frumvarpi hennar og Helga Hjörvars fáist grundvallarumræða um verðtrygginguna. 22.1.2016 19:47
Segir upp samningnum um gistingu og hótelþjónustu Sjúkrahótelsins Heilsumiðstöðin hefur sagt upp samningi sínum við Sjúkratryggingar um gistingu og hótelþjónustu Sjúkrahótelsins í Ármúla. 22.1.2016 19:30
Forsætisráðherra vill yfirtaka lóðina á Hafnartorgi fyrir stjórnarráðið Samningaviðræður standa yfir um makaskipti á lóðum ríkisins við Skúlagötu og Landstólpa þróunarfélags við Hafnartorg. Forsætisráðherra vill hús sem sæmdi sér vel á póstkorti. 22.1.2016 18:39
Bankasýslumenn boðaðir á fund fjárlaganefndar Fulltrúar Bankasýslunnar eiga að upplýsa hvernig eigendastefnu Bankasýslunnar hafi verið framfylgt á undanförnum misserum og hvernig það verði gert í framtíðinni. 22.1.2016 17:44
Aldís færð tímabundið til í starfi Aldís Hilmarsdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og yfirmaður fíkniefnadeildar, hefur verið færð tímabundið til í starfi innan lögreglunnar. Var henni tilkynnt um flutninginn í dag sem gildir í sex mánuði. 22.1.2016 17:39
Landspítalinn virkjar viðbragðsáætlun vegna bilunar i tækjabúnaði Bilun hefur orðið í tölvusneiðmyndatæki Landspítala í Fossvogi og er áætlað að viðgerð ljúki á mánudaginn. 22.1.2016 17:08
Hæstiréttur lengir farbannið yfir Angelo um tvær vikur Tveggja vikna farbann sem Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði Hollendinginn Angelo Uijleman í hefur verið framlengt um tvær vikur í Hæstarétti. 22.1.2016 16:45
Píratar virðast óstöðvandi en Sjálfstæðisflokkurinn undir 20 prósentum Stuðningur við Pírata mælist vel umfram þann stuðning sem ríkisstjórnin mælist með. 22.1.2016 16:19
Sigríður og Helgi gáfust upp á að bíða eftir Framsókn Frumvarpið hefur ekki verið rætt við aðra þingmenn. 22.1.2016 15:43
Öryggishnappur í norska sendiráðinu setti allt af stað Lögreglan var kölluð að norska sendiráðinu í dag. 22.1.2016 15:15
Könnun: Býr barnið þitt við skort? Árið 2014 liðu 9,1 prósent barna á Íslandi efnislegan skort. 22.1.2016 15:07
Illugi Jökulsson: „Afskaplega glaður fyrir þeirra hönd“ Illugi Jökulsson rithöfundur er afar glaður yfir nýjustu fréttum af Telati-fjölskyldinni. 22.1.2016 14:43