Fleiri fréttir

Ferðabanninu í New York aflétt

Sjö þúsund flugferðum var frestað um helgina vegna bylsins og mun áhrifa þeirra gæta í flugsamgöngum áfram fram á mánudag.

Hlakka til framtíðarinnar

Albanska Telati fjölskyldan er í skýjunum yfir að hafa fengið dvalarleyfi á Íslandi í gær, en þau eru fyrstu Albanarnir sem fá dvalarleyfi hér á landi á grundvelli Útlendingalaga. Þau eru full tilhlökkunar fyrir framtíðinni.

Flytja hefur þurft tugi sjúklinga á milli spítala

Bilun í tölvusneiðmyndatæki á Landspítalanum í Fossvogi ógnar öryggi sjúklinga á bráðamóttökunni. Flytja hefur þurft tugi sjúklinga, sem margir hverjir eru mjög veikir, í sneiðmyndatöku á Landspítalanum við Hringbraut en slíkt reynist sjúklingunum erfitt.

Boðað til mótmæla fyrir utan Landsbankann

Í mótmælaboðinu er spurt hvort það sé trúverðugt að bankinn hafi selt eignarhlutinn í Borgun án þess að hafa hugmyndir um áætlanir fyrirtækisins um útrás.

Óttast um vinkonur sínar í Sýrlandi

Maya Moubarak er sýrlensk, fædd á Íslandi en hefur búið bæði í Damaskus og Reykjavík. Hún þekkir af eigin reynslu hvað er mikilvægt til að aðlagast íslensku samfélagi og aðstoðar flóttafólk frá Sýrlandi.

Icelandair aflýsir flugi vegna veðurofsa

Snjóbylurinn Jónas geisar nú í mið- og austurríkjum Bandaríkjanna og hefur Icelandair fellt niður þrjár ferðir til Bandaríkjanna vegna veðurs.

Missa mannréttindi við að fullorðnast

Lögreglufulltrúi á Suðurlandi skrifaði sínar eigin verklagsreglur þegar reynslan kenndi honum að ekki var hugað nægilega vel að þörfum fatlaðra brotaþola. Hann segir rannsóknir á brotum gegn börnum til fyrirmyndar og til þess beri að l

Skipulag breytist ekki við makaskipti

Forsætisráðuneytið á í viðræðum við eigendur lóðarinnar við Hafnartorg, Landstólpa þróunarfélag, um að aðilar skiptist á lóðum. Þannig fengi Landstólpi lóð stjórnarráðsins við Skúlagötu en stjórnarráðið fengi lóðina á Hafnartorgi undir starfsemi ráðuneyta.

Telati-fjölskyldan trúði ekki góðu fréttunum

Telati-fjölskyldan fékk dvalarleyfi af mannúðarástæðum og vegna sérstakra tengsla við Ísland í gær. Þau trúðu ekki góðu fréttunum í fyrstu því þau höfðu búið sig undir það versta. Tíu þúsund skrifuðu undir undirskriftarsöf

Rauði krossinn flytur af Laugaveginum

Center Hotels breyta verslun Rauða krossins við Laugaveg 12B í hótel. Reka nú þegar sex hótel. Unnið er að verkinu í samstarfi við Minjastofnun, Minjavernd, byggingarfulltrúa og Reykjavíkurborg. Rauði krossinn flytur á Skólavörðustíg.

Dökkt útlit með loðnuvertíð

Samkvæmt loðnumælingum Hafrannsóknastofnunar, sem hófust rétt eftir áramót og lauk á fimmtudag, er veiðistofn loðnu um 675 þúsund tonn.

Vill Svartárvirkjun í umhverfismat

Umhverfisstofnun telur rétt að umhverfisáhrif af virkjun í Svartá í Bárðardal verði metin sérstaklega. Skipulagsstofnun vinnur að ákvörðun um hvort það sé nauðsynlegt. Miklar efasemdir eru komnar fram um virkjunaráform sem spilli ósnor

Naumur tími til að bjarga Schengen

Evrópa hefur nokkrar vikur til stefnu til að bjarga Schengen samstarfinu í núverandi mynd. Verði Schengen lagt af hefði það mikil efnahagsleg áhrif, einnig á Ísland. Þetta segir ráðgjafi forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, sem flutti erindi í Háskóla Íslands í dag.

Aldís færð tímabundið til í starfi

Aldís Hilmarsdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og yfirmaður fíkniefnadeildar, hefur verið færð tímabundið til í starfi innan lögreglunnar. Var henni tilkynnt um flutninginn í dag sem gildir í sex mánuði.

Sjá næstu 50 fréttir