Metinn ósakhæfur: Játaði manndráp fyrir dómi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. janúar 2016 13:15 Maðurinn var úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald á sínum tíma en þegar það rann út féllst dómari á kröfu lögreglunnar um að hann skyldi vistaður á viðeigandi stofnun. vísir/pjetur 39 ára gamall karlmaður sem ákærður er fyrir að hafa orðið 59 ára gömlum manni að bana í búsetukjarna fyrir geðfatlaða við Miklubraut í október síðastliðnum játaði manndrápið við þingfestingu málsins í morgun. Maðurinn er ákærður fyrir að hafa veist að hinum manninum með hnífi og stungið hann að minnsta kosti 47 sinnum í líkamann, með þeim afleiðingum að sá sem hann réðst á hlaut bana af. Dómkvaddur matsmaður hefur metið manninn ósakhæfan en við þingfestingu málsins í morgun fór ríkissaksóknari fram á að annar dómkvaddur matsmaður verði kallaður til og framkvæmi yfirmat á því hvort maðurinn sé ósakhæfur. Krafan verður tekin fyrir í héraði þann 5. febrúar og skýrist þá hvort málflutningur fari fram vegna kröfunnar. Maðurinn sat í gæsluvarðhaldi í tvær vikur en þegar það rann út fór lögregla fram á að hann yrði vistaður á viðeigandi stofnun. Féllst dómari á það og hefur maðurinn verið þar síðan hann losnaði úr gæsluvarðhaldi. Tengdar fréttir Hugur starfsfólks og íbúa hjá aðstandendum "Þetta er eitt af okkar flóknustu úrræðum sem þarna er,“ segir Stefán Eiríksson, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. 23. október 2015 12:09 Einn handtekinn vegna gruns um manndráp Mikill viðbúnaður var á staðnum. 22. október 2015 23:13 Ákærður fyrir manndráp á Miklubraut Málið verður þingfest fyrir héraðsdómi í dag. 25. janúar 2016 10:12 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað Sjá meira
39 ára gamall karlmaður sem ákærður er fyrir að hafa orðið 59 ára gömlum manni að bana í búsetukjarna fyrir geðfatlaða við Miklubraut í október síðastliðnum játaði manndrápið við þingfestingu málsins í morgun. Maðurinn er ákærður fyrir að hafa veist að hinum manninum með hnífi og stungið hann að minnsta kosti 47 sinnum í líkamann, með þeim afleiðingum að sá sem hann réðst á hlaut bana af. Dómkvaddur matsmaður hefur metið manninn ósakhæfan en við þingfestingu málsins í morgun fór ríkissaksóknari fram á að annar dómkvaddur matsmaður verði kallaður til og framkvæmi yfirmat á því hvort maðurinn sé ósakhæfur. Krafan verður tekin fyrir í héraði þann 5. febrúar og skýrist þá hvort málflutningur fari fram vegna kröfunnar. Maðurinn sat í gæsluvarðhaldi í tvær vikur en þegar það rann út fór lögregla fram á að hann yrði vistaður á viðeigandi stofnun. Féllst dómari á það og hefur maðurinn verið þar síðan hann losnaði úr gæsluvarðhaldi.
Tengdar fréttir Hugur starfsfólks og íbúa hjá aðstandendum "Þetta er eitt af okkar flóknustu úrræðum sem þarna er,“ segir Stefán Eiríksson, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. 23. október 2015 12:09 Einn handtekinn vegna gruns um manndráp Mikill viðbúnaður var á staðnum. 22. október 2015 23:13 Ákærður fyrir manndráp á Miklubraut Málið verður þingfest fyrir héraðsdómi í dag. 25. janúar 2016 10:12 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað Sjá meira
Hugur starfsfólks og íbúa hjá aðstandendum "Þetta er eitt af okkar flóknustu úrræðum sem þarna er,“ segir Stefán Eiríksson, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. 23. október 2015 12:09
Ákærður fyrir manndráp á Miklubraut Málið verður þingfest fyrir héraðsdómi í dag. 25. janúar 2016 10:12