Fleiri fréttir

Greindarskerti Hollendingurinn umkomulaus um jólin

Fjórum mönnum sem hafa verið í gæsluvarðhaldi í tólf vikur vegna gruns um fíkniefnasmygl verður sleppt í dag. Lögreglu ekki tekist að ljúka rannsókn. 27 ára greindarskertur Hollendingur líklega settur í farbann í dag en á í engin hús að vernda.

Ráðhús Kópavogs verði í miðbænum

Arkitektastofan Zeppelin í samvinnu við bygginga- og þróunarfélagið Mannverk lagði fram tillögu á dögunum að nýju ráðhúsi í Hamraborg í Kópavogi. Einn arkitektanna vill að bærinn gefi tillögunni meiri gaum.

Uppgefinn á áratuga snjómokstri í Garðabæ

Kristján Jóhannesson, hálfníræður íbúi við Móaflöt í Garðabæ, sendi erindi til bæjarstjórans vegna þess að snjóruðningi er ýtt fyrir innkeyrslu hans. Kristján hefur mokað snjónum burt í tugi ára. Bæjarráðið tók undir athugasemdir Kristjáns.

Fjárskortur stendur frumkvæði umboðsmanns fyrir þrifum

Umboðsmaður Alþingis hefur ekki getað hafið frumkvæðisrannsókn á árinu sem er að líða vegna fjárskorts og anna. Mikilvægasta eftirlitsstofnun ríkisins að mati Bjargar Thorarensen, lagaprófessors í Háskóla Íslands.

Rektorar andvígir tillögum um samstarf

Landbúnaðarháskóla Íslands og Háskólunum á Bifröst og á Hólum verður gert að taka upp formlegt samstarf samkvæmt tillögum starfshóps um ávinning af auknu samstarfi skólanna. Rektorar gagnrýna tillögurnar sem þeir telja þurfa að greina miklu betur.

Fólki á framfærslu sveitarfélaga fækkar vegna betra atvinnuástands í landinu

Fólki sem þiggur fjárhagsaðstoð fækkar í stærstu sveitarfélögum landsins. Aðalsteinn Sigfússon, sviðsstjóri velferðarsviðs í Kópavogi, segir að á þessu ári hafi útgreidd fjárhagsaðstoð minnkað um átta prósent. Fækkun á einstaklingum sem nýta fjárhagsaðstoðina sé talsverð umfram það.

Leituðu að bréfi Tongs

Anote Tong, forseti Kíribatí, ritaði bréf til allra þjóðarleiðtoga og bað þá um stuðning til að sett yrði alþjóðlegt bann við nýjum kolanámum.

40 ár frá upphafi Kröfluelda

Fjörutíu ár eru í dag frá upphafi Kröfluelda, hrinu eldgosa sem stóð yfir í níu ár norðan við byggðina í Mývatnssveit.

„Þetta var alveg hræðilegt flug“

Íslenskir farþegar sem áttu bókað beint flug frá Kanaríeyjum til Íslands þurftu að sætta sig við að fljúga fyrst til Finnlands.

Erill hjá lögreglunni í nótt

Dyravörður gaf upp rangt nafn og kennitölu, ölvaður maður til vandræða á skemmtistað og stungið af frá vettvangi slyss.

Sjá næstu 50 fréttir