Fleiri fréttir Greindarskerti Hollendingurinn umkomulaus um jólin Fjórum mönnum sem hafa verið í gæsluvarðhaldi í tólf vikur vegna gruns um fíkniefnasmygl verður sleppt í dag. Lögreglu ekki tekist að ljúka rannsókn. 27 ára greindarskertur Hollendingur líklega settur í farbann í dag en á í engin hús að vernda. 22.12.2015 06:00 Illa hannaður búnaður og óöruggt starfsumhverfi orsök slyssins á Perlu Skipverjinn kastaðist niður í lestina, lenti meðal annars á járnbita og slasaðist mikið. 21.12.2015 21:56 Skjálftar í Bárðarbungu merki um kvikustreymi Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur telur víst að fjallið sé að búa sig undir eldgos. 21.12.2015 21:00 Ísland í dag: Fékk nýra úr gömlum skólabróður í jólagjöf Gyða Thorlacius Guðjónsdóttir steig fram í Íslandi í dag í fyrra og óskaði eftir gjafanýra. 21.12.2015 20:30 Margdæmdur skattsvikari í átján mánaða fangelsi Hefur verið dæmdur til að greiða nærri hundrað milljónir í sektir. 21.12.2015 20:00 Illugi segir fjármagn til RÚV óbreytt þrátt fyrir lækkun útvarpsgjalds Telur niðurstöðuna í málinu viðunandi. 21.12.2015 18:02 Útlendingastofnun segist hafa farið í einu og öllu að lögum Útlendingastofnun hefur borist beiðni frá umboðsmanni Alþingis um upplýsingar varðandi hælisumsóknir tveggja albanskra fjölskyldna. 21.12.2015 17:25 Ísland í dag: Fékk nýra í jólagjöf Gamall skólabróðir Gyðu Thorlacius Guðjónsdóttur ákvað að gefa henni líffæri. 21.12.2015 16:25 BHM kærir íslenska ríkið til Mannréttindadómstóls Evrópu Bandalag háskólamanna segja íslensk stjórnvöld hafa brotið gegn Mannréttindasáttmála Evrópu með inngripi sínu í samningsfrelsi stéttarfélaga 21.12.2015 16:12 Rífur í sig friðargönguna í Langholtskirkju og fyrrverandi biskup breiðir út boðskapinn Bjarni Randver Sigurvinsson trúarbragðafræðingur gagnrýnir harðlega þá ákvörðun skólayfirvalda í Langholtsskóla að hafa boðað til friðargöngu og leggja af kirkjuheimsóknir skólabarna. 21.12.2015 15:56 Tryggvi áfram umboðsmaður Fékk hins vegar ekki hærri fjárframlög. 21.12.2015 15:39 Dæmdir í tveggja ára fangelsi fyrir frelsissviptingu, rán og líkamsárás gegn pari Parið var skorið í framan með hnífi. 21.12.2015 15:35 Lögreglan leitar vitna að banaslysi Vilja finna fólk sem varð vitni að umferðarslysi í Ártúnsbrekkunni í morgun þegar ekið var á hjólreiðamann. 21.12.2015 14:46 Svartasta skammdegið er núna Vetrarsólstöður. Strax á morgun tekur daginn að lengja. 21.12.2015 14:39 Ekki miklar líkur á 23 stiga frosti í Reykjavík á jóladag „Þessi villa í sjálfvirkum spám Veðurstofunnar er einstaklega hvimleið,“ segir veðurfræðingur. 21.12.2015 14:24 Listakona hellir sér yfir Bjarna og Sigmund og segir þá níska Bjarni og Sigmundur Davíð vilja ekki sjá portrettverkin sem Ýrr Baldursdóttir gerði af þeim. 21.12.2015 13:48 Fjölmennt lið lögreglu kallað til vegna upplausnarástands í hegningahúsinu Fangar hótuðu að kveikja í klefum hver hjá öðrum. 21.12.2015 13:23 Hjólreiðamaðurinn látinn Varð fyrir bíl í Ártúnsbrekkunni í morgun. 21.12.2015 13:00 Ungur Íslendingur vann rúmar tíu milljónir Ótrúlegur getraunaseðill lítur dagsins ljós. Veðjaði bara á heimasigra. 21.12.2015 12:52 Flugfreyja föst í ruslaopi í klukkustund Flugfreyjan flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja ásamt veikum farþega. 21.12.2015 12:23 Yfir sjö þúsund atkvæði: Mjótt á mununum í valinu á Manni ársins 2015 Tíu aðilar berjast um titilinn Maður ársins 2015. 21.12.2015 12:22 Hvetur félagsmálaráðherra til að koma með tillögur fyrir aldraða og öryrkja Vigdís Hauksdóttir formaður fjárlaganefndar segir fjárlaganefnd ekki hafa búið yfir þeim upplýsingum sem komu fram á opnum fundi nefndarinnar með öryrkjum og eldri borgurum. 21.12.2015 12:13 Grunaður um leka: Gegndi yfirmannsstöðu hjá upplýsinga- og fíkniefnadeild á sama tíma Afar óeðlilegt er að sami maður gegni báðum stöðum að sögn yfirmanns í dönsku lögreglunni. 21.12.2015 11:30 100 þúsund fuglum fargað eftir ellefu salmonellutilfelli á Suðurlandi Ekki fæst uppgefið hjá eftirlitinu á hvaða búum salmonellan fannst því miklir viðskiptahagsmunir eru í húfi. 21.12.2015 10:28 Ráðhús Kópavogs verði í miðbænum Arkitektastofan Zeppelin í samvinnu við bygginga- og þróunarfélagið Mannverk lagði fram tillögu á dögunum að nýju ráðhúsi í Hamraborg í Kópavogi. Einn arkitektanna vill að bærinn gefi tillögunni meiri gaum. 21.12.2015 09:00 Björk segir að brátt verði engin ósnortin náttúra á Íslandi Hægri menn á Íslandi kunna Björk litlar þakkir fyrir málflutning sinn í erlendum fjölmiðlum. 21.12.2015 08:51 Ekið á hjólreiðamann í Ártúnsbrekku Lögreglan hefur opnað fyrir umverð um Vesturlandsveg. 21.12.2015 07:19 Uppgefinn á áratuga snjómokstri í Garðabæ Kristján Jóhannesson, hálfníræður íbúi við Móaflöt í Garðabæ, sendi erindi til bæjarstjórans vegna þess að snjóruðningi er ýtt fyrir innkeyrslu hans. Kristján hefur mokað snjónum burt í tugi ára. Bæjarráðið tók undir athugasemdir Kristjáns. 21.12.2015 07:00 Fjárskortur stendur frumkvæði umboðsmanns fyrir þrifum Umboðsmaður Alþingis hefur ekki getað hafið frumkvæðisrannsókn á árinu sem er að líða vegna fjárskorts og anna. Mikilvægasta eftirlitsstofnun ríkisins að mati Bjargar Thorarensen, lagaprófessors í Háskóla Íslands. 21.12.2015 07:00 Rektorar andvígir tillögum um samstarf Landbúnaðarháskóla Íslands og Háskólunum á Bifröst og á Hólum verður gert að taka upp formlegt samstarf samkvæmt tillögum starfshóps um ávinning af auknu samstarfi skólanna. Rektorar gagnrýna tillögurnar sem þeir telja þurfa að greina miklu betur. 21.12.2015 07:00 Námsárangur í grunnskóla Vestmannaeyja sagður óásættanlegur Fræðsluráð Vestmannaeyja segir ósættanlegt að nemendur í grunnskóla bæjarins séu undir landsmeðaltali í samræmdum prófum. 21.12.2015 07:00 Fólki á framfærslu sveitarfélaga fækkar vegna betra atvinnuástands í landinu Fólki sem þiggur fjárhagsaðstoð fækkar í stærstu sveitarfélögum landsins. Aðalsteinn Sigfússon, sviðsstjóri velferðarsviðs í Kópavogi, segir að á þessu ári hafi útgreidd fjárhagsaðstoð minnkað um átta prósent. Fækkun á einstaklingum sem nýta fjárhagsaðstoðina sé talsverð umfram það. 21.12.2015 07:00 Lögreglumaður vill lögbann á vændissíður Lögreglan vill auka eftirlit með vændi og vefsíðum sem auglýsa vændi. Rannsóknarlögreglumaður og sérfræðingur í mansali vill lögbann á vændissíður. 21.12.2015 07:00 Starfsumhverfi sprotafyrirtækja standist alþjóðlegan samanburð Í nýrri aðgerðaáætlun í þágu sprotafyrirtækja er lagt til að innleiða skattalega hvata til ráðningar erlendra sérfræðinga, setja undanþágu á að leggja til stofnfé og einfalda skil ársreikninga minni fyrirtækjanna. 21.12.2015 07:00 Leituðu að bréfi Tongs Anote Tong, forseti Kíribatí, ritaði bréf til allra þjóðarleiðtoga og bað þá um stuðning til að sett yrði alþjóðlegt bann við nýjum kolanámum. 21.12.2015 07:00 Nýttu heimildina til að opna vopnakassa lögreglubíla í Reykjavík í fyrsta sinn "Þessi heimild var veitt á laugardag,“ segir Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, um það að almennir lögregluþjónar hafi verið vopnum búnir á vettvangi á Kjalarnesi á laugardag. 21.12.2015 06:00 Albönsku fjölskyldurnar tvær með tvöfaldan ríkisborgararétt Fjölskyldurnar fengu ríkisborgararétt á laugardaginn. Albanía býður upp á tvöfalt ríkisfang og því þurfa þær ekki að afsala sér albönskum ríkisborgararétti. Væntanlegar til landsins þann 10. janúar næstkomandi. 21.12.2015 05:00 Spá yfir 20 stiga frosti í Reykjavík á jóladag Kuldakast skellur á landinu á aðfangadag og afar kalt verður um allt land um jólin. 20.12.2015 22:35 Samkynhneigðir verða reglulega fyrir hatursglæpum og áreiti hér á landi Samkynhneigt fólk á Íslandi verður reglulega fyrir hatursglæpum og áreiti vegna kynhneigðar sinnar. Þetta segir framkvæmdastjóri Samtakana 78, en í nótt veittust fjórir menn um tvítugt að samkyhneigðu pari í miðbænum. 20.12.2015 19:00 40 ár frá upphafi Kröfluelda Fjörutíu ár eru í dag frá upphafi Kröfluelda, hrinu eldgosa sem stóð yfir í níu ár norðan við byggðina í Mývatnssveit. 20.12.2015 18:52 „Þetta var alveg hræðilegt flug“ Íslenskir farþegar sem áttu bókað beint flug frá Kanaríeyjum til Íslands þurftu að sætta sig við að fljúga fyrst til Finnlands. 20.12.2015 15:10 Bjarni Benediktsson segir að endurskoða þurfi verklag við fjárlagagerðina „Það er algjörlega óeðlilegt og það er óþarfi.“ 20.12.2015 14:05 Veist að samkynhneigðu pari sem leiddist eftir Lækjargötu Hróp voru gerð að parinu í nótt og var öðrum þeirra hrint. 20.12.2015 11:32 Maðurinn sem handtekinn var á Kjalarnesi var ógnandi með skotvopn á heimili sínu Vopnaðir sérsveitarmenn lokuðu Brautarholtsvegi í gærkvöldi. Maðurinn vistaður á viðeigandi stofnun. 20.12.2015 11:02 Erill hjá lögreglunni í nótt Dyravörður gaf upp rangt nafn og kennitölu, ölvaður maður til vandræða á skemmtistað og stungið af frá vettvangi slyss. 20.12.2015 09:20 Sjá næstu 50 fréttir
Greindarskerti Hollendingurinn umkomulaus um jólin Fjórum mönnum sem hafa verið í gæsluvarðhaldi í tólf vikur vegna gruns um fíkniefnasmygl verður sleppt í dag. Lögreglu ekki tekist að ljúka rannsókn. 27 ára greindarskertur Hollendingur líklega settur í farbann í dag en á í engin hús að vernda. 22.12.2015 06:00
Illa hannaður búnaður og óöruggt starfsumhverfi orsök slyssins á Perlu Skipverjinn kastaðist niður í lestina, lenti meðal annars á járnbita og slasaðist mikið. 21.12.2015 21:56
Skjálftar í Bárðarbungu merki um kvikustreymi Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur telur víst að fjallið sé að búa sig undir eldgos. 21.12.2015 21:00
Ísland í dag: Fékk nýra úr gömlum skólabróður í jólagjöf Gyða Thorlacius Guðjónsdóttir steig fram í Íslandi í dag í fyrra og óskaði eftir gjafanýra. 21.12.2015 20:30
Margdæmdur skattsvikari í átján mánaða fangelsi Hefur verið dæmdur til að greiða nærri hundrað milljónir í sektir. 21.12.2015 20:00
Illugi segir fjármagn til RÚV óbreytt þrátt fyrir lækkun útvarpsgjalds Telur niðurstöðuna í málinu viðunandi. 21.12.2015 18:02
Útlendingastofnun segist hafa farið í einu og öllu að lögum Útlendingastofnun hefur borist beiðni frá umboðsmanni Alþingis um upplýsingar varðandi hælisumsóknir tveggja albanskra fjölskyldna. 21.12.2015 17:25
Ísland í dag: Fékk nýra í jólagjöf Gamall skólabróðir Gyðu Thorlacius Guðjónsdóttur ákvað að gefa henni líffæri. 21.12.2015 16:25
BHM kærir íslenska ríkið til Mannréttindadómstóls Evrópu Bandalag háskólamanna segja íslensk stjórnvöld hafa brotið gegn Mannréttindasáttmála Evrópu með inngripi sínu í samningsfrelsi stéttarfélaga 21.12.2015 16:12
Rífur í sig friðargönguna í Langholtskirkju og fyrrverandi biskup breiðir út boðskapinn Bjarni Randver Sigurvinsson trúarbragðafræðingur gagnrýnir harðlega þá ákvörðun skólayfirvalda í Langholtsskóla að hafa boðað til friðargöngu og leggja af kirkjuheimsóknir skólabarna. 21.12.2015 15:56
Dæmdir í tveggja ára fangelsi fyrir frelsissviptingu, rán og líkamsárás gegn pari Parið var skorið í framan með hnífi. 21.12.2015 15:35
Lögreglan leitar vitna að banaslysi Vilja finna fólk sem varð vitni að umferðarslysi í Ártúnsbrekkunni í morgun þegar ekið var á hjólreiðamann. 21.12.2015 14:46
Svartasta skammdegið er núna Vetrarsólstöður. Strax á morgun tekur daginn að lengja. 21.12.2015 14:39
Ekki miklar líkur á 23 stiga frosti í Reykjavík á jóladag „Þessi villa í sjálfvirkum spám Veðurstofunnar er einstaklega hvimleið,“ segir veðurfræðingur. 21.12.2015 14:24
Listakona hellir sér yfir Bjarna og Sigmund og segir þá níska Bjarni og Sigmundur Davíð vilja ekki sjá portrettverkin sem Ýrr Baldursdóttir gerði af þeim. 21.12.2015 13:48
Fjölmennt lið lögreglu kallað til vegna upplausnarástands í hegningahúsinu Fangar hótuðu að kveikja í klefum hver hjá öðrum. 21.12.2015 13:23
Ungur Íslendingur vann rúmar tíu milljónir Ótrúlegur getraunaseðill lítur dagsins ljós. Veðjaði bara á heimasigra. 21.12.2015 12:52
Flugfreyja föst í ruslaopi í klukkustund Flugfreyjan flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja ásamt veikum farþega. 21.12.2015 12:23
Yfir sjö þúsund atkvæði: Mjótt á mununum í valinu á Manni ársins 2015 Tíu aðilar berjast um titilinn Maður ársins 2015. 21.12.2015 12:22
Hvetur félagsmálaráðherra til að koma með tillögur fyrir aldraða og öryrkja Vigdís Hauksdóttir formaður fjárlaganefndar segir fjárlaganefnd ekki hafa búið yfir þeim upplýsingum sem komu fram á opnum fundi nefndarinnar með öryrkjum og eldri borgurum. 21.12.2015 12:13
Grunaður um leka: Gegndi yfirmannsstöðu hjá upplýsinga- og fíkniefnadeild á sama tíma Afar óeðlilegt er að sami maður gegni báðum stöðum að sögn yfirmanns í dönsku lögreglunni. 21.12.2015 11:30
100 þúsund fuglum fargað eftir ellefu salmonellutilfelli á Suðurlandi Ekki fæst uppgefið hjá eftirlitinu á hvaða búum salmonellan fannst því miklir viðskiptahagsmunir eru í húfi. 21.12.2015 10:28
Ráðhús Kópavogs verði í miðbænum Arkitektastofan Zeppelin í samvinnu við bygginga- og þróunarfélagið Mannverk lagði fram tillögu á dögunum að nýju ráðhúsi í Hamraborg í Kópavogi. Einn arkitektanna vill að bærinn gefi tillögunni meiri gaum. 21.12.2015 09:00
Björk segir að brátt verði engin ósnortin náttúra á Íslandi Hægri menn á Íslandi kunna Björk litlar þakkir fyrir málflutning sinn í erlendum fjölmiðlum. 21.12.2015 08:51
Ekið á hjólreiðamann í Ártúnsbrekku Lögreglan hefur opnað fyrir umverð um Vesturlandsveg. 21.12.2015 07:19
Uppgefinn á áratuga snjómokstri í Garðabæ Kristján Jóhannesson, hálfníræður íbúi við Móaflöt í Garðabæ, sendi erindi til bæjarstjórans vegna þess að snjóruðningi er ýtt fyrir innkeyrslu hans. Kristján hefur mokað snjónum burt í tugi ára. Bæjarráðið tók undir athugasemdir Kristjáns. 21.12.2015 07:00
Fjárskortur stendur frumkvæði umboðsmanns fyrir þrifum Umboðsmaður Alþingis hefur ekki getað hafið frumkvæðisrannsókn á árinu sem er að líða vegna fjárskorts og anna. Mikilvægasta eftirlitsstofnun ríkisins að mati Bjargar Thorarensen, lagaprófessors í Háskóla Íslands. 21.12.2015 07:00
Rektorar andvígir tillögum um samstarf Landbúnaðarháskóla Íslands og Háskólunum á Bifröst og á Hólum verður gert að taka upp formlegt samstarf samkvæmt tillögum starfshóps um ávinning af auknu samstarfi skólanna. Rektorar gagnrýna tillögurnar sem þeir telja þurfa að greina miklu betur. 21.12.2015 07:00
Námsárangur í grunnskóla Vestmannaeyja sagður óásættanlegur Fræðsluráð Vestmannaeyja segir ósættanlegt að nemendur í grunnskóla bæjarins séu undir landsmeðaltali í samræmdum prófum. 21.12.2015 07:00
Fólki á framfærslu sveitarfélaga fækkar vegna betra atvinnuástands í landinu Fólki sem þiggur fjárhagsaðstoð fækkar í stærstu sveitarfélögum landsins. Aðalsteinn Sigfússon, sviðsstjóri velferðarsviðs í Kópavogi, segir að á þessu ári hafi útgreidd fjárhagsaðstoð minnkað um átta prósent. Fækkun á einstaklingum sem nýta fjárhagsaðstoðina sé talsverð umfram það. 21.12.2015 07:00
Lögreglumaður vill lögbann á vændissíður Lögreglan vill auka eftirlit með vændi og vefsíðum sem auglýsa vændi. Rannsóknarlögreglumaður og sérfræðingur í mansali vill lögbann á vændissíður. 21.12.2015 07:00
Starfsumhverfi sprotafyrirtækja standist alþjóðlegan samanburð Í nýrri aðgerðaáætlun í þágu sprotafyrirtækja er lagt til að innleiða skattalega hvata til ráðningar erlendra sérfræðinga, setja undanþágu á að leggja til stofnfé og einfalda skil ársreikninga minni fyrirtækjanna. 21.12.2015 07:00
Leituðu að bréfi Tongs Anote Tong, forseti Kíribatí, ritaði bréf til allra þjóðarleiðtoga og bað þá um stuðning til að sett yrði alþjóðlegt bann við nýjum kolanámum. 21.12.2015 07:00
Nýttu heimildina til að opna vopnakassa lögreglubíla í Reykjavík í fyrsta sinn "Þessi heimild var veitt á laugardag,“ segir Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, um það að almennir lögregluþjónar hafi verið vopnum búnir á vettvangi á Kjalarnesi á laugardag. 21.12.2015 06:00
Albönsku fjölskyldurnar tvær með tvöfaldan ríkisborgararétt Fjölskyldurnar fengu ríkisborgararétt á laugardaginn. Albanía býður upp á tvöfalt ríkisfang og því þurfa þær ekki að afsala sér albönskum ríkisborgararétti. Væntanlegar til landsins þann 10. janúar næstkomandi. 21.12.2015 05:00
Spá yfir 20 stiga frosti í Reykjavík á jóladag Kuldakast skellur á landinu á aðfangadag og afar kalt verður um allt land um jólin. 20.12.2015 22:35
Samkynhneigðir verða reglulega fyrir hatursglæpum og áreiti hér á landi Samkynhneigt fólk á Íslandi verður reglulega fyrir hatursglæpum og áreiti vegna kynhneigðar sinnar. Þetta segir framkvæmdastjóri Samtakana 78, en í nótt veittust fjórir menn um tvítugt að samkyhneigðu pari í miðbænum. 20.12.2015 19:00
40 ár frá upphafi Kröfluelda Fjörutíu ár eru í dag frá upphafi Kröfluelda, hrinu eldgosa sem stóð yfir í níu ár norðan við byggðina í Mývatnssveit. 20.12.2015 18:52
„Þetta var alveg hræðilegt flug“ Íslenskir farþegar sem áttu bókað beint flug frá Kanaríeyjum til Íslands þurftu að sætta sig við að fljúga fyrst til Finnlands. 20.12.2015 15:10
Bjarni Benediktsson segir að endurskoða þurfi verklag við fjárlagagerðina „Það er algjörlega óeðlilegt og það er óþarfi.“ 20.12.2015 14:05
Veist að samkynhneigðu pari sem leiddist eftir Lækjargötu Hróp voru gerð að parinu í nótt og var öðrum þeirra hrint. 20.12.2015 11:32
Maðurinn sem handtekinn var á Kjalarnesi var ógnandi með skotvopn á heimili sínu Vopnaðir sérsveitarmenn lokuðu Brautarholtsvegi í gærkvöldi. Maðurinn vistaður á viðeigandi stofnun. 20.12.2015 11:02
Erill hjá lögreglunni í nótt Dyravörður gaf upp rangt nafn og kennitölu, ölvaður maður til vandræða á skemmtistað og stungið af frá vettvangi slyss. 20.12.2015 09:20