Illa hannaður búnaður og óöruggt starfsumhverfi orsök slyssins á Perlu Atli Ísleifsson skrifar 21. desember 2015 21:56 Dýpkunarskipið Perla hóf árið 2010 að dæla sandi upp úr Landeyjahöfn. Myndin til hægri sýnir vettvang og sjólögnina sem stúturinn losnaði af. VÍSIR/ÓSKAR P. FRIÐRIKSSON/Rannsóknarnefnd samgönguslysa Illa hannaður búnaður og óöruggt starfsumhverfi voru orsakir slyssins um borð í sanddæluskipinu Perlu í Landeyjahöfn í apríl síðastliðinn þar sem skipverji slasaðist mikið. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa. Í skýrslunni segir að skipverji hafi verið einn að vinna við að spúla lestina og haldið í handfang, fast við hosu, sem losnaði af með þeim afleiðingum að maðurinn kastaðist með henni ofan í lestina. Skipverjinn lenti meðal annars á járnbita og slasaðist mikið. Í frétt Vísis af slysinu kemur fram að maðurinn hafi tvíbrotnað á læri, brákast á öxl og að minnsta kosti einn hryggjarliður hafi brotnað. Nefndin segir að hinn slasaði hafi verið að stýra skolstút með tveggja metra handfangi sem soðið var fast á stútendann og staðið á palli milli lestanna. Stúturinn sem losnaði var á gúmmíbarka sem festur var við sjólögnina og handfangið fest í enda hans. „Ekki er vitað af hverju stúturinn losnaði en skipverjinn náði ekki að sleppa handfanginu í tíma.“ Mikill þrýstingur og titringur var á lögninni enda lokað fyrir alla aðra stúta á henni og reglulega hafði þurfi að herða upp á hosuklemmum fyrir gúmmíbarkann. Lesa má skýrsluna í heild sinni hér.Sanddæluskipið Perla sökk í Reykjavíkurhöfn í síðasta mánuði. Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fleiri fréttir Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Sjá meira
Illa hannaður búnaður og óöruggt starfsumhverfi voru orsakir slyssins um borð í sanddæluskipinu Perlu í Landeyjahöfn í apríl síðastliðinn þar sem skipverji slasaðist mikið. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa. Í skýrslunni segir að skipverji hafi verið einn að vinna við að spúla lestina og haldið í handfang, fast við hosu, sem losnaði af með þeim afleiðingum að maðurinn kastaðist með henni ofan í lestina. Skipverjinn lenti meðal annars á járnbita og slasaðist mikið. Í frétt Vísis af slysinu kemur fram að maðurinn hafi tvíbrotnað á læri, brákast á öxl og að minnsta kosti einn hryggjarliður hafi brotnað. Nefndin segir að hinn slasaði hafi verið að stýra skolstút með tveggja metra handfangi sem soðið var fast á stútendann og staðið á palli milli lestanna. Stúturinn sem losnaði var á gúmmíbarka sem festur var við sjólögnina og handfangið fest í enda hans. „Ekki er vitað af hverju stúturinn losnaði en skipverjinn náði ekki að sleppa handfanginu í tíma.“ Mikill þrýstingur og titringur var á lögninni enda lokað fyrir alla aðra stúta á henni og reglulega hafði þurfi að herða upp á hosuklemmum fyrir gúmmíbarkann. Lesa má skýrsluna í heild sinni hér.Sanddæluskipið Perla sökk í Reykjavíkurhöfn í síðasta mánuði.
Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fleiri fréttir Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Sjá meira