Fleiri fréttir Þiggjendum fjárhagsaðstoðar fækkar um þrjú hundruð Þeim sem þiggja fjárhagsaðstoð til framfærslu hjá Reykjavíkurborg hefur fækkað um 10,9 prósent í ár. Þeir voru 3.080 á tímabilinu janúar til október 2014 en fækkaði niður í 2.745 á sama tímabili í ár. 18.12.2015 05:00 Lagarde fyrir dómstóla Er sökuð um vanrækslu í starfi. 17.12.2015 23:54 Einn handtekinn vegna árásarinnar í San Bernardino Einn hefur verið handtekinn í tengslum við árásina í San Bernardino fyrr í mánuðinum. 17.12.2015 22:01 Minjastofnun segir Landstólpa hafa frá upphafi mátt vera ljóst hver kostnaðurinn yrði Minjastofnun hafnar kröfu Landstólpa. 17.12.2015 21:24 „Held að viðkomandi hafi algjörlega skilið sneiðina og tekið það til sín“ „Það snöggfauk í mig í hita leiksins þegar ég lét þessi orð falla," segir Lilja Rafney Magnúsdóttir. 17.12.2015 20:44 Dagar Þróunarsamvinnustofnunar taldir Frumvarp utanríkisráðherra um að leggja niður Þróunarsamvinnustofnun komst á dagskrá Alþingis í dag eftir harkaleg átök um dagskrá þingsins. 17.12.2015 20:16 Aðgerðaáætlun í þágu frumkvöðla kynnt - 975 milljónir í Tækniþróunarsjóð Iðnaðarráðherra kynnti í dag aðgerðaáætlun í þágu frumkvöðla og sprotafyrirtækja en markmið hennar er að Ísland verði uppspretta öflugra nýsköpunarfyrirtækja. 17.12.2015 20:00 Kröfu um miskabætur vegna rangra sakargifta hafnað Konan hafði sakað yfirmann sinn um að hafa nauðgað sér í þrígang á rúmlega mánaðar tímabili. 17.12.2015 19:11 Ríkissaksóknari áfrýjar ekki sýknudómnum yfir Ástu Ríkissaksóknari hefur ákveðið að áfrýja ekki máli sínu til Hæstaréttar gegn Ástu Kristínu Andrésdóttur, hjúkrunarfræðingnum sem ákærður var fyrir manndráp af gáleysi. 17.12.2015 19:08 Flugvallarskipulag fellt úr gildi vegna formgalla Deiliskipulag sem fól í sér brotthvarf þriðju flugbrautar Reykjavíkurflugvallar hefur verið fellt úr gildi. 17.12.2015 19:00 Flutningabíll með glerfarm rakst upp undir Höfðabakkabrú Vesturlandsvegur í austurátt lokaður. 17.12.2015 18:56 Fjögurra bíla árekstur á Miklubraut Ein akrein er lokuð á meðan unnið er að því að fjarlægja bílana. 17.12.2015 18:14 Dæmdur en ekki gerð refsing fyrir að framvísa fölsuðu albönsku vegabréfi Hæstiréttur staðfesti í dag dóm yfir sýrlenskum karlmanni sem framvísaði við komu sína til landsins í apríl albönsku vegabréfi sem reyndist falsað. 17.12.2015 17:55 Skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðislega áreitni Karlmaður á þrítugsaldri var dæmdur í Hæstarétti fyrir að þukla á vinkonu unnustu sinnar á meðan hann fróaði sér. 17.12.2015 17:44 Franskar stúlkur í fangelsi: Fluttu inn tæpt kíló af kókaíni Stúlkurnar eru 19 og 24 ára en söluvirði efnisins er tæpar þrettán milljónir króna. 17.12.2015 17:09 Meiðyrðadómi breytt í Hæstarétti Hæstiréttur hefur staðfest meiðyrðadóm yfir Árna Stefáni Árnasyni, lögfræðingi, vegna ummæla hans í grein á bloggsíðu sinni með fyrirsögninni „Dýraníð að Dalsmynni“, með breytingum. 17.12.2015 17:02 Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Krumma í Mínus Var dæmdur yfir brot gegn valdstjórninni. 17.12.2015 16:45 Vestfirðingur á sjötugsaldri þarf að sitja inni í þrjá mánuði fyrir vörslu á barnaklámi Líni Hannes Sigurðsson fékk dóm fyrir vörslu á íslensku sem erlendu efni. 17.12.2015 16:38 Útlit fyrir harðan vetur í Sýrlandi UNICEF á Íslandi segir börn vera í hættu vegna kulda í þessu stríðshrjáða landi. 17.12.2015 16:32 Stormur um landið norðvestanvert Snjóa mun norðan til og búast má við slæmum aksturskilyrðum á norðanverðu landinu í dag. 17.12.2015 15:59 Hrannar íhugar forsetaframboð af fullri alvöru "Maður hefur verið spurður af ýmsum og þá í þessu samhengi að forseti eigi að tala með tilteknum hætti og beita sér fyrir tilteknum málum.“ 17.12.2015 15:46 „Ég er knúsuð í bak og fyrir“ Ásta Kristín Andrésdóttir þakkar veittan stuðning 17.12.2015 14:55 Kostnaður við að færa hafnargarðana um 500 milljónir króna „Þetta endar á skattborgurum,“ segir forstjóri Landstólpa sem segir fyrirtækið einnig ætla að sækja um bætur vegna tafa. 17.12.2015 14:11 Fíkniefni fyrir tæpan milljarð: Maðurinn játar en konan neitar áfram sök Parið er á 45. aldursári og kom til landsins með Norrænu á Seyðisfirði þann 8. september síðastliðinn. 17.12.2015 14:00 Mannréttindalögfræðingur fær það óþvegið Jakob Ingi Jakobsson er úthrópaður á samfélagsmiðlum fyrir umdeilda grein; hann er kallaður karlréttindalögfræðingur og sagður fæddur á vitlausri öld. 17.12.2015 13:58 Leita enn að milljónamæringi Vinningshafi í Lottó sem keypti miða milli klukkan 16 og 17 föstudaginn 23. október á N1 Ártúnshöfða er ekki enn kominn í leitirnar. 17.12.2015 13:29 Þrjátíu prósent þjóðarinnar bera lítið traust til Þjóðkirkjunnar Rúmlega 31 prósent þjóðarinnar ber lítið traust til Þjóðkirkjunnar samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup. 17.12.2015 12:20 „Þetta eru skemmtilegu útköllin sem við fáum“ Slökkviliðs-og sjúkraflutningamenn frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins tóku á móti myndarlegri stúlku sem fæddist í heimahúsi í morgun. 17.12.2015 11:39 Þorsteinn Sæmundsson: „Svona áburður er óþolandi“ Þingmaður Framsóknarflokksins vill ekki að barnabörn sín haldi að "afi gamli hafi verið fullur“. Allir þingmenn liggi undir grun. 17.12.2015 11:17 Lilja Rafney vonar að hífaði þingmaðurinn hugsi sinn gang „Mér finnst bara að svona hlutir eigi ekki að vera með þessum hætti,“ segir þingmaður Vinstri grænna. 17.12.2015 10:42 Ásmundur sat hjá í atkvæðagreiðslu um afturvirkar hækkanir til aldraðra og öryrkja Sagðist í seinustu viku hafa gert mistök með því að greiða atkvæði gegn sambærilegri tillögu en gat þó ekki greitt atkvæði með hækkununum í gærkvöldi. 17.12.2015 10:20 Birkir bætist í hóp Kvíabryggjufanga Birkir Kristinsson hóf afplánun í móttökufangelsi og er nú kominn vestur. 17.12.2015 10:09 Lagði hald á 56 kannabisplöntur Tveir aðilar voru handteknir og játaði annar þeirra að vera eigandi framleiðslunnar. 17.12.2015 08:20 Önnur umræða fjárlaga að baki Atkvæðagreiðslu eftir aðra umræðu um fjárlagafrumvarp næsta árs, lauk klukkan rúmlega tólf á miðnætti, eftir að meirihluti Framsóknarmanna og Sjálfstæðismanna hafði fellt allar breytingatillögur minnihlutans. Margir gerðu grein fyrir atkvæði sínu og voru 60 þingmenn viðstaddir alla atkvæðagreiðsluna, sem þýðir að aðeins þrír voru fjarverandi. Þingfundur hefst klukkan tíu fyrir hádegi. 17.12.2015 07:03 Meirihlutinn í Langanesbyggð fallinn aftur Meirihlutinn í Langanesbyggð er fallinn, öðru sinni á árinu, eftir að Reynir Atli Jónsson varaoddviti klauf sig frá U-lista í sveitarstjórn. Deilt er um umboð oddvita sveitarstjórnar, Siggeirs Stefánssonar, vegna viljayfirlýsingar um stórskipahöfn í Finnafirði. 17.12.2015 07:00 Flest málin eru vegna ofbeldis af hálfu maka Heimilisofbeldi er að jafnaði tilkynnt til lögreglu tvisvar á dag. Fram til 14. desember höfðu 766 tilvik verið tilkynnt til lögreglunnar um land allt. 519 þeirra voru af hendi maka eða fyrrverandi maka. 17.12.2015 07:00 Ísland er í þriðja sæti þegar kemur að fjarskiptum og upplýsingatækni Ísland er í þriðja sæti á heimsvísu í fjarskiptum og upplýsingatækni samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðafjarskiptasambandsins. Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar, segir þetta gleðitíðindi. 17.12.2015 07:00 Umræðu um fjárlög loks lokið Lengstu umræðu um fjárlög sem staðið hefur á Alþingi lauk í gær. Ekkert samkomulag lá fyrir milli stjórnar og stjórnarandstöðu. Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, kvaðst ánægð með lok umræðunnar. 17.12.2015 07:00 Hafrannsóknastofnun sér hvali í loðnuáti í þúsunda vís Fyrsta tilraun Hafrannsóknastofnunar til að fá mat á fjölda hvala á loðnumiðum hér við land að haustlagi sýndi mikinn fjölda hvala á loðnumiðum á þessum árstíma. Þar sem loðna fannst sást að jafnaði einnig til hvala, aðallega hnúfubaks og langreyða, og er metinn fjöldi þeirra ríflega 12.000 dýr á leitarsvæðinu. 17.12.2015 07:00 Andskotanum erfiðara verkefni Íslendingar hafa það sem til þarf til að draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda, og það hratt. Án tæknibyltingar þýða markmið Parísarsamkomulagsins endi olíualdarinnar. Kolefnisjöfnuður gæti verið raunhæft markmið Íslands 17.12.2015 07:00 Sextíu milljónir í tilgangslaus passamál Frá 2010 hafa 168 erlendir ríkisborgarar verið dæmdir og afplánað refsingu fyrir að framvísa fölsuðu vegabréfi við komu til landsins. Fangelsismálastjóri segir ferlið tilgangslaust, kostnaðarsamt og að oft sé um að ræða fórnarlömb 17.12.2015 07:00 Aðstandendur óvinnufærir vegna álags Ríflega þriðjungi fleiri leituðu til Geðhjálpar í ár en síðustu ár. Ráðgjafi segir opnari umræðu á samfélagsmiðlum hafa áhrif. Aðstandendur leita einnig ráðgjafar. Stærsti hópurinn er mæður fullorðinna karla sem í mörgum tilfe 17.12.2015 07:00 Segja okkur græða 52 milljarða á hraðlestinni á þrjátíu árum Áætlað er að ágóði fyrir samfélagið af rekstri hraðlestar til Keflavíkurflugvallar verði 52 milljarðar króna á þrjátíu árum. Hagnaður er sagður felast í ávinningi farþega, auknu umferðaröryggi og jákvæðum umhverfisáhrifum. 17.12.2015 07:00 Leggja til að fækka ríkisstofnunum úr 188 í 70 Ísland er örríki í alþjóðlegum samanburði. Kostnaður af því að halda úti stofnanakerfi sem jafnast á við mun fjölmennari þjóðir er gríðarlegur, því leggur Viðskiptaráð Íslands til að fækka ríkisstofnunum úr 188 í 70. Þetta kemur fram í nýrri skoðun Viðskiptaráðs, Sníðum stakk eftir vexti, 30 tillögur að fækkun ríkisstofnana. 17.12.2015 07:00 Ískrossmenn ósáttir að fá ekki Hvaleyrarvatn Vélhjólamenn sem stunda akstur á ísilögðum vötnum segjast vera afgangsstærð og eru ósáttir við að fá ekki að stunda íþrótt sína á Hvaleyrarvatni. Þeir telji bann sem Hafnarfjarðarbær setti á vera lögleysu. Bærinn áréttir að ba 17.12.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Þiggjendum fjárhagsaðstoðar fækkar um þrjú hundruð Þeim sem þiggja fjárhagsaðstoð til framfærslu hjá Reykjavíkurborg hefur fækkað um 10,9 prósent í ár. Þeir voru 3.080 á tímabilinu janúar til október 2014 en fækkaði niður í 2.745 á sama tímabili í ár. 18.12.2015 05:00
Einn handtekinn vegna árásarinnar í San Bernardino Einn hefur verið handtekinn í tengslum við árásina í San Bernardino fyrr í mánuðinum. 17.12.2015 22:01
Minjastofnun segir Landstólpa hafa frá upphafi mátt vera ljóst hver kostnaðurinn yrði Minjastofnun hafnar kröfu Landstólpa. 17.12.2015 21:24
„Held að viðkomandi hafi algjörlega skilið sneiðina og tekið það til sín“ „Það snöggfauk í mig í hita leiksins þegar ég lét þessi orð falla," segir Lilja Rafney Magnúsdóttir. 17.12.2015 20:44
Dagar Þróunarsamvinnustofnunar taldir Frumvarp utanríkisráðherra um að leggja niður Þróunarsamvinnustofnun komst á dagskrá Alþingis í dag eftir harkaleg átök um dagskrá þingsins. 17.12.2015 20:16
Aðgerðaáætlun í þágu frumkvöðla kynnt - 975 milljónir í Tækniþróunarsjóð Iðnaðarráðherra kynnti í dag aðgerðaáætlun í þágu frumkvöðla og sprotafyrirtækja en markmið hennar er að Ísland verði uppspretta öflugra nýsköpunarfyrirtækja. 17.12.2015 20:00
Kröfu um miskabætur vegna rangra sakargifta hafnað Konan hafði sakað yfirmann sinn um að hafa nauðgað sér í þrígang á rúmlega mánaðar tímabili. 17.12.2015 19:11
Ríkissaksóknari áfrýjar ekki sýknudómnum yfir Ástu Ríkissaksóknari hefur ákveðið að áfrýja ekki máli sínu til Hæstaréttar gegn Ástu Kristínu Andrésdóttur, hjúkrunarfræðingnum sem ákærður var fyrir manndráp af gáleysi. 17.12.2015 19:08
Flugvallarskipulag fellt úr gildi vegna formgalla Deiliskipulag sem fól í sér brotthvarf þriðju flugbrautar Reykjavíkurflugvallar hefur verið fellt úr gildi. 17.12.2015 19:00
Flutningabíll með glerfarm rakst upp undir Höfðabakkabrú Vesturlandsvegur í austurátt lokaður. 17.12.2015 18:56
Fjögurra bíla árekstur á Miklubraut Ein akrein er lokuð á meðan unnið er að því að fjarlægja bílana. 17.12.2015 18:14
Dæmdur en ekki gerð refsing fyrir að framvísa fölsuðu albönsku vegabréfi Hæstiréttur staðfesti í dag dóm yfir sýrlenskum karlmanni sem framvísaði við komu sína til landsins í apríl albönsku vegabréfi sem reyndist falsað. 17.12.2015 17:55
Skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðislega áreitni Karlmaður á þrítugsaldri var dæmdur í Hæstarétti fyrir að þukla á vinkonu unnustu sinnar á meðan hann fróaði sér. 17.12.2015 17:44
Franskar stúlkur í fangelsi: Fluttu inn tæpt kíló af kókaíni Stúlkurnar eru 19 og 24 ára en söluvirði efnisins er tæpar þrettán milljónir króna. 17.12.2015 17:09
Meiðyrðadómi breytt í Hæstarétti Hæstiréttur hefur staðfest meiðyrðadóm yfir Árna Stefáni Árnasyni, lögfræðingi, vegna ummæla hans í grein á bloggsíðu sinni með fyrirsögninni „Dýraníð að Dalsmynni“, með breytingum. 17.12.2015 17:02
Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Krumma í Mínus Var dæmdur yfir brot gegn valdstjórninni. 17.12.2015 16:45
Vestfirðingur á sjötugsaldri þarf að sitja inni í þrjá mánuði fyrir vörslu á barnaklámi Líni Hannes Sigurðsson fékk dóm fyrir vörslu á íslensku sem erlendu efni. 17.12.2015 16:38
Útlit fyrir harðan vetur í Sýrlandi UNICEF á Íslandi segir börn vera í hættu vegna kulda í þessu stríðshrjáða landi. 17.12.2015 16:32
Stormur um landið norðvestanvert Snjóa mun norðan til og búast má við slæmum aksturskilyrðum á norðanverðu landinu í dag. 17.12.2015 15:59
Hrannar íhugar forsetaframboð af fullri alvöru "Maður hefur verið spurður af ýmsum og þá í þessu samhengi að forseti eigi að tala með tilteknum hætti og beita sér fyrir tilteknum málum.“ 17.12.2015 15:46
Kostnaður við að færa hafnargarðana um 500 milljónir króna „Þetta endar á skattborgurum,“ segir forstjóri Landstólpa sem segir fyrirtækið einnig ætla að sækja um bætur vegna tafa. 17.12.2015 14:11
Fíkniefni fyrir tæpan milljarð: Maðurinn játar en konan neitar áfram sök Parið er á 45. aldursári og kom til landsins með Norrænu á Seyðisfirði þann 8. september síðastliðinn. 17.12.2015 14:00
Mannréttindalögfræðingur fær það óþvegið Jakob Ingi Jakobsson er úthrópaður á samfélagsmiðlum fyrir umdeilda grein; hann er kallaður karlréttindalögfræðingur og sagður fæddur á vitlausri öld. 17.12.2015 13:58
Leita enn að milljónamæringi Vinningshafi í Lottó sem keypti miða milli klukkan 16 og 17 föstudaginn 23. október á N1 Ártúnshöfða er ekki enn kominn í leitirnar. 17.12.2015 13:29
Þrjátíu prósent þjóðarinnar bera lítið traust til Þjóðkirkjunnar Rúmlega 31 prósent þjóðarinnar ber lítið traust til Þjóðkirkjunnar samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup. 17.12.2015 12:20
„Þetta eru skemmtilegu útköllin sem við fáum“ Slökkviliðs-og sjúkraflutningamenn frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins tóku á móti myndarlegri stúlku sem fæddist í heimahúsi í morgun. 17.12.2015 11:39
Þorsteinn Sæmundsson: „Svona áburður er óþolandi“ Þingmaður Framsóknarflokksins vill ekki að barnabörn sín haldi að "afi gamli hafi verið fullur“. Allir þingmenn liggi undir grun. 17.12.2015 11:17
Lilja Rafney vonar að hífaði þingmaðurinn hugsi sinn gang „Mér finnst bara að svona hlutir eigi ekki að vera með þessum hætti,“ segir þingmaður Vinstri grænna. 17.12.2015 10:42
Ásmundur sat hjá í atkvæðagreiðslu um afturvirkar hækkanir til aldraðra og öryrkja Sagðist í seinustu viku hafa gert mistök með því að greiða atkvæði gegn sambærilegri tillögu en gat þó ekki greitt atkvæði með hækkununum í gærkvöldi. 17.12.2015 10:20
Birkir bætist í hóp Kvíabryggjufanga Birkir Kristinsson hóf afplánun í móttökufangelsi og er nú kominn vestur. 17.12.2015 10:09
Lagði hald á 56 kannabisplöntur Tveir aðilar voru handteknir og játaði annar þeirra að vera eigandi framleiðslunnar. 17.12.2015 08:20
Önnur umræða fjárlaga að baki Atkvæðagreiðslu eftir aðra umræðu um fjárlagafrumvarp næsta árs, lauk klukkan rúmlega tólf á miðnætti, eftir að meirihluti Framsóknarmanna og Sjálfstæðismanna hafði fellt allar breytingatillögur minnihlutans. Margir gerðu grein fyrir atkvæði sínu og voru 60 þingmenn viðstaddir alla atkvæðagreiðsluna, sem þýðir að aðeins þrír voru fjarverandi. Þingfundur hefst klukkan tíu fyrir hádegi. 17.12.2015 07:03
Meirihlutinn í Langanesbyggð fallinn aftur Meirihlutinn í Langanesbyggð er fallinn, öðru sinni á árinu, eftir að Reynir Atli Jónsson varaoddviti klauf sig frá U-lista í sveitarstjórn. Deilt er um umboð oddvita sveitarstjórnar, Siggeirs Stefánssonar, vegna viljayfirlýsingar um stórskipahöfn í Finnafirði. 17.12.2015 07:00
Flest málin eru vegna ofbeldis af hálfu maka Heimilisofbeldi er að jafnaði tilkynnt til lögreglu tvisvar á dag. Fram til 14. desember höfðu 766 tilvik verið tilkynnt til lögreglunnar um land allt. 519 þeirra voru af hendi maka eða fyrrverandi maka. 17.12.2015 07:00
Ísland er í þriðja sæti þegar kemur að fjarskiptum og upplýsingatækni Ísland er í þriðja sæti á heimsvísu í fjarskiptum og upplýsingatækni samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðafjarskiptasambandsins. Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar, segir þetta gleðitíðindi. 17.12.2015 07:00
Umræðu um fjárlög loks lokið Lengstu umræðu um fjárlög sem staðið hefur á Alþingi lauk í gær. Ekkert samkomulag lá fyrir milli stjórnar og stjórnarandstöðu. Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, kvaðst ánægð með lok umræðunnar. 17.12.2015 07:00
Hafrannsóknastofnun sér hvali í loðnuáti í þúsunda vís Fyrsta tilraun Hafrannsóknastofnunar til að fá mat á fjölda hvala á loðnumiðum hér við land að haustlagi sýndi mikinn fjölda hvala á loðnumiðum á þessum árstíma. Þar sem loðna fannst sást að jafnaði einnig til hvala, aðallega hnúfubaks og langreyða, og er metinn fjöldi þeirra ríflega 12.000 dýr á leitarsvæðinu. 17.12.2015 07:00
Andskotanum erfiðara verkefni Íslendingar hafa það sem til þarf til að draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda, og það hratt. Án tæknibyltingar þýða markmið Parísarsamkomulagsins endi olíualdarinnar. Kolefnisjöfnuður gæti verið raunhæft markmið Íslands 17.12.2015 07:00
Sextíu milljónir í tilgangslaus passamál Frá 2010 hafa 168 erlendir ríkisborgarar verið dæmdir og afplánað refsingu fyrir að framvísa fölsuðu vegabréfi við komu til landsins. Fangelsismálastjóri segir ferlið tilgangslaust, kostnaðarsamt og að oft sé um að ræða fórnarlömb 17.12.2015 07:00
Aðstandendur óvinnufærir vegna álags Ríflega þriðjungi fleiri leituðu til Geðhjálpar í ár en síðustu ár. Ráðgjafi segir opnari umræðu á samfélagsmiðlum hafa áhrif. Aðstandendur leita einnig ráðgjafar. Stærsti hópurinn er mæður fullorðinna karla sem í mörgum tilfe 17.12.2015 07:00
Segja okkur græða 52 milljarða á hraðlestinni á þrjátíu árum Áætlað er að ágóði fyrir samfélagið af rekstri hraðlestar til Keflavíkurflugvallar verði 52 milljarðar króna á þrjátíu árum. Hagnaður er sagður felast í ávinningi farþega, auknu umferðaröryggi og jákvæðum umhverfisáhrifum. 17.12.2015 07:00
Leggja til að fækka ríkisstofnunum úr 188 í 70 Ísland er örríki í alþjóðlegum samanburði. Kostnaður af því að halda úti stofnanakerfi sem jafnast á við mun fjölmennari þjóðir er gríðarlegur, því leggur Viðskiptaráð Íslands til að fækka ríkisstofnunum úr 188 í 70. Þetta kemur fram í nýrri skoðun Viðskiptaráðs, Sníðum stakk eftir vexti, 30 tillögur að fækkun ríkisstofnana. 17.12.2015 07:00
Ískrossmenn ósáttir að fá ekki Hvaleyrarvatn Vélhjólamenn sem stunda akstur á ísilögðum vötnum segjast vera afgangsstærð og eru ósáttir við að fá ekki að stunda íþrótt sína á Hvaleyrarvatni. Þeir telji bann sem Hafnarfjarðarbær setti á vera lögleysu. Bærinn áréttir að ba 17.12.2015 07:00