Fleiri fréttir Froðusnakk í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis Sigríður Á. Andersen sættir sig ekki við að meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar hafi hætt við að leggja til afnám tolla á kartöflusnakk. 16.12.2015 19:17 Til skoðunar að loka Kvíabryggju Til greina kemur að loka fangelsinu á Kvíabryggju í þágu sparnaðar og endurskipulagningar. 16.12.2015 18:30 Stjórnarandstaðan situr hjá við atkvæðagreiðsluna Leiðtogar stjórnarandstöðunnar ætla að sitja hjá við atkvæðagreiðslu í flestum málum. 16.12.2015 18:29 Samtök verslunar og þjónustu kvarta undan fríhöfninni Hafa SVÞ nú leitað til Samkeppniseftirlitsins og krafist þess að eftirlitið taki þá starfsemi til skoðunar. 16.12.2015 15:47 Búist við miklum fjölda ferðamanna á landinu um jól og áramót Ekkert lát virðist vera á vinsældum Íslands sem áfangastaðar ferðamanna um jól og áramót en undanfarin ár hefur fjöldi ferðamanna lagt leið sína til landsins yfir hátíðirnar. 16.12.2015 15:40 Þetta hækkar hjá borginni Borgarstjórn Reykjavíkurborgar samþykkti í gær gjaldskrárbreytingar fyrir næsta ár. 16.12.2015 15:40 Löggan leitar að þessum manni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir því að ná tali af manni vegna máls sem er til rannsóknar. Myndina má sjá hér að ofan. 16.12.2015 15:34 Þau eru tilnefnd sem Maður ársins 2015 Tæplega eitt þúsund tilnefningar bárust en kosið er á milli 10 aðila. 16.12.2015 15:30 Fjörutíu prósent þingumræðunnar hefur verið um fjárlögin Búið er að ræða um þau í um 90 klukkustundir. 16.12.2015 14:34 Icelandair-svikari margsaga fyrir dómi: Gat ekki sýnt fram á nokkur samskipti við margnefndan Juri Héraðsdómur Reykjaness benti í að þrátt fyrir meinta vankunnáttu mannsins á tölvur hefði hann átt í engum vandræðum með að kynnast stelpum í gegnum Internetið. 16.12.2015 14:00 Júlía fordæmir þá sem leita uppi kynlífsmyndbandið Júlía Birgisdóttir taldi sig ekki eiga annarra kosta völ en koma fram með það að kynlífsmyndbandi með henni hafi farið á netið. 16.12.2015 13:57 Fjármálaráðherra segir stjórnarandstöðuna keyra niður virðingu Alþingis Önnur umræða fjárlega hefur staðið í rúmar 74 klukkustundir. Bjarni segir virðingu Alþingis í spíral niður á við. 16.12.2015 13:50 Vill vita hvað ríkið borgar fyrir að láta færa hafnargarðinn stein fyrir stein Talsverðar deilur hafa staðið um hafnargarðinn en þær voru leiddar til lykta með samkomulagi á milli Minjastofnunar Íslands og lóðarhafa á Austurhafnarreitnum. 16.12.2015 12:48 Með fíkniefni fyrir milljónir í geymslu í Kórahverfinu Ríkissaksóknari ákærir tvo karlmenn 16.12.2015 12:42 Bæjarstjóra Garðabæjar líst illa á að loka Arnarnesinu með hliði „Ég sé ekki heimild fyrir því að loka heilum hverfum í þéttbýli.“ 16.12.2015 11:49 Glænýr bóksölulisti: Sjónvarpsmenn á bóksölulistum Bókaútgefendum þykir ekki verra að hafa þekkta höfunda í sínum röðum og þeir eru nokkrir sjónvarpsmennirnir sem eru að gera sig gildandi í rithöfundastétt. 16.12.2015 11:28 Lögreglumaðurinn sem var færður til í starfi gegndi stöðu yfirmanns hjá LRH Samkvæmt heimildum Vísis var málinu ekki vísað til ríkissaksóknara þegar ástæða þótti til að færa yfirmanninn til í starfi. 16.12.2015 11:15 Brotist inn í húsnæði Klak Innovit í nótt Munum fyrir hundruð þúsunda var stolið af Klak Innovit og þeim sprotafyrirtækjum sem þar hafa aðstöðu. 16.12.2015 11:12 Tvær franskar konur gripnar við kannabisneyslu á Sogni Ekki hægt að refsa þeim vegna þess að engin lokuð fangelsi fyrir konur finnast. 16.12.2015 10:41 Veðurstofan varar við stormi víða á landinu á morgun Hvassast verður á Vestfjörðum, við Breiðafjörð, í Öræfum og Mýrdal. 16.12.2015 08:52 Krabbameinsfélag Íslands stofnar vísindasjóð Stofnfé sjóðsins er 250 milljónir króna og getur stjórn sjóðsins ráðstafað allt að 10 prósent af höfuðstól hans á hverju ári í rannsóknastyrki auk tekna sjóðsins á liðnu starfsári. 16.12.2015 08:26 Velti flutningabíl á Holtavörðuheiði Betur fór en á horfðist þegar stór flultningabíll með langan tengivagn tók að renna þvers og kruss niður brekku í óvæntri hálku á þjóðveginum um Holtavörðuheiði upp úr klukkan hálf eitt í nótt, uns hann valt út af veginum. 16.12.2015 08:06 Birgitta biður Jón afsökunar hafi orð hennar sært hann Birgitta Jónsdóttir segir að Jón Gunnarsson yrði maður með meiri ef hann bæði Björk Guðmundsdóttur opinberlega afsökunar á orðum sem hann lét falla um hana. 16.12.2015 08:02 Enn er hægt að koma í veg fyrir tjón Tilkynningar til tryggingafélaga vegna tjóns í óveðrinu sem gekk yfir landið í byrjun síðustu viku eru komnar yfir þrjú hundruð. Kostnaður hleypur á tugum milljóna króna. Búist við því að fleiri tilkynningar berist þegar fram í sæk 16.12.2015 07:00 Hópur áhugafólks vill náttúrusýningu í Perlunni Hlutfélagið Perluvinir vill koma á fót náttúrusýningu í Perlunni. Auglýst er eftir fleiri hluthöfum til að fjármagna undirbúninginn. Viðræður Reykjavíkurborgar og Náttúruminjasafns Íslands um sýningu í Perlunni hafa siglt í strand. 16.12.2015 07:00 Treysta ekki stjórninni til að einkavæða banka Háskólamenntaðir og höfuðborgarbúar treysta ríkisstjórnarflokkunum síst. 16.12.2015 07:00 Kostnaður við skimun á ristilkrabbameni 136 milljónir á ári Hópskimun á ristilkrabbameini er sögð skila árangri, hún auki líkur á snemmgreiningu sjúkdómsins og þar með hækki hlutfall þeirra sem greinast á læknanlegu stigi. Í fyrstu er skimun sögð kostnaðarsöm en skila sparnaði þegar tilfellum sjúkdómsins fari að fækka. 16.12.2015 07:00 Hreyfing gefur þéttari heilavef Nýleg rannsókn sem byggist á gögnum úr öldrunarrannsókn Hjartaverndar sýnir að eldra fólk sem hreyfir sig lítið eða er í mikilli kyrrsetu mælist með rýrari heila. 16.12.2015 07:00 Fóru vegna stefnu í útlendingamálum Enginn misskilningur varð í túlkun á úrskurði Útlendingastofnunar til Pepoj-fjölskyldunnar. Fjölskyldan fór vegna stefnu Íslands í útlendingamálum. 16.12.2015 07:00 Aðeins fáeinir áratugir til stefnu Sameinuðu þjóðirnar nýttu sennilega sitt síðasta tækifæri til að ná samstöðu þjóða í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Loftslagssamningur var heimsbyggðinni lífsnauðsynlegur. Ef hann verður meira en orð á blaði þá boðar hann 16.12.2015 07:00 Kertasníkir nýtur mestrar kvenhylli Kertasníkir er langvinsælasti jólasveinninn af íslensku jólasveinunum þrettán. Næst vinsælastur er Stúfur og sá þriðji er Hurðaskellir. Þetta kemur fram í könnun MMR. 16.12.2015 07:00 Hraðlestin til Keflavíkurflugvallar sögð skila 13 milljörðum á fyrsta ári Félagið sem nú leitar fjárfesta að hraðlest til Keflavíkurflugvallar áætlar að lestin rúlli af stað árið 2024 og skili 13,5 milljarða króna tekjum á fyrsta ári. Fargjöld verða 1.000 til 4.300 krónur með 3.100 króna meðalfargjald 16.12.2015 07:00 Hafa flutt sex hundruð með sjúkraflugi í ár 16.12.2015 07:00 Ógilda stækkun á Grettisgötu Leyfi sem byggingarfulltrúinn í Reykjavík veitti fyrir hækkun húss og viðbyggingu á Grettisgötu 41 hefur verið fellt úr gildi af úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. 16.12.2015 07:00 Bændur á Miðhúsum biðja um göng fyrir kindur Hjónin á bænum Miðhúsum í Bláskógabyggð vilja að Vegagerðin útbúi göng undir þjóðveginn svo kindur þeirra komist áfallalaust á milli túna jarðarinnar. Undanfarin misseri hafi umferð stóraukist og líkur séu á að hún eigi eftir að aukast enn frekar. 16.12.2015 07:00 Sérfræðingar í krísustjórnun fengu 50 milljónir frá fjármálaráðuneytinu Alls greiddi ráðuneytið tæpar 240 milljónir vegna utanaðkomandi séfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa frá upphafi árs 2014 til loka oktobermánaðar 2015. 16.12.2015 00:01 Primera Air dæmt til að greiða farþegum 400 evrur vegna seinkunar Ferð frá Tenerife í ágúst tók rúman sólarhring vegna tafa. Fleiri eiga von á bótum. 15.12.2015 23:09 Myndskeiði af Júlíu dreift á klámsíðum: Segir að enginn dómur yfir manninum muni milda áhrifin Maður sem Júlía Birgisdóttir var í sambandi með tók upp kynlíf þeirra án hennar vitundar og setti á netið. Hún vill ekki nota hugtakið hefndarklám. 15.12.2015 21:00 Pirringurinn meðal annars vegna óvenju langra umræðna Nokkur ófriður hefur ríkt á Alþingi í annarri umræðu fjárlaga næsta árs, sem nú hefur tekið um sextíu klukkustundir. 15.12.2015 20:26 Hjálpræðisherinn á leið úr miðborginni eftir aldar veru þar Með flutningi Hjálpræðishersins út miðborginni hættir hann gistiþjónustu. Húsið eftirsótt fyrir hótelrekstur því því fylgir gistileyfi er sæta kvóta í miðborginni. 15.12.2015 20:15 Pirringur og hnútukast á Alþingi Enn á eftir að afgreiða fjárlög, fjáraukalög, frumvarp um opinber fjármál, bandorminn, frumvarp um RÚV og Þróunarsamvinnustofnun. 15.12.2015 20:15 Vill ekki að gígarnir heiti Urður, Verðandi og Skuld Örnefnanefnd leggst gegn tillögu nefndar Mývetninga um nöfn á gígaröðina í Holuhrauni. 15.12.2015 20:00 „Erfitt að starfa hjá okkur síðustu dagana” Kristín María Gunnarsdóttir, staðgengill forstjóra Útlendingastofnunar, segir umsóknum hafa fjölgað um tæp 100 prósent. 15.12.2015 19:23 Sjálfstæðismenn komu í veg fyrir lengra jólafrí borgarfulltrúa Tillaga um að fella niður borgarstjórnarfund í janúar felld á fundi í kvöld. 15.12.2015 19:13 Örnefnanefnd mælti gegn Nornahrauni Nafnið Drekahraun, sem flestar tillögur voru gerðar um meðal almennings í upphafi goss, var ekki meðal þeirra fjögurra nafna sem hreppsnefnd Skútustaðahrepps greiddi atkvæði um í dag. 15.12.2015 18:16 Sjá næstu 50 fréttir
Froðusnakk í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis Sigríður Á. Andersen sættir sig ekki við að meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar hafi hætt við að leggja til afnám tolla á kartöflusnakk. 16.12.2015 19:17
Til skoðunar að loka Kvíabryggju Til greina kemur að loka fangelsinu á Kvíabryggju í þágu sparnaðar og endurskipulagningar. 16.12.2015 18:30
Stjórnarandstaðan situr hjá við atkvæðagreiðsluna Leiðtogar stjórnarandstöðunnar ætla að sitja hjá við atkvæðagreiðslu í flestum málum. 16.12.2015 18:29
Samtök verslunar og þjónustu kvarta undan fríhöfninni Hafa SVÞ nú leitað til Samkeppniseftirlitsins og krafist þess að eftirlitið taki þá starfsemi til skoðunar. 16.12.2015 15:47
Búist við miklum fjölda ferðamanna á landinu um jól og áramót Ekkert lát virðist vera á vinsældum Íslands sem áfangastaðar ferðamanna um jól og áramót en undanfarin ár hefur fjöldi ferðamanna lagt leið sína til landsins yfir hátíðirnar. 16.12.2015 15:40
Þetta hækkar hjá borginni Borgarstjórn Reykjavíkurborgar samþykkti í gær gjaldskrárbreytingar fyrir næsta ár. 16.12.2015 15:40
Löggan leitar að þessum manni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir því að ná tali af manni vegna máls sem er til rannsóknar. Myndina má sjá hér að ofan. 16.12.2015 15:34
Þau eru tilnefnd sem Maður ársins 2015 Tæplega eitt þúsund tilnefningar bárust en kosið er á milli 10 aðila. 16.12.2015 15:30
Fjörutíu prósent þingumræðunnar hefur verið um fjárlögin Búið er að ræða um þau í um 90 klukkustundir. 16.12.2015 14:34
Icelandair-svikari margsaga fyrir dómi: Gat ekki sýnt fram á nokkur samskipti við margnefndan Juri Héraðsdómur Reykjaness benti í að þrátt fyrir meinta vankunnáttu mannsins á tölvur hefði hann átt í engum vandræðum með að kynnast stelpum í gegnum Internetið. 16.12.2015 14:00
Júlía fordæmir þá sem leita uppi kynlífsmyndbandið Júlía Birgisdóttir taldi sig ekki eiga annarra kosta völ en koma fram með það að kynlífsmyndbandi með henni hafi farið á netið. 16.12.2015 13:57
Fjármálaráðherra segir stjórnarandstöðuna keyra niður virðingu Alþingis Önnur umræða fjárlega hefur staðið í rúmar 74 klukkustundir. Bjarni segir virðingu Alþingis í spíral niður á við. 16.12.2015 13:50
Vill vita hvað ríkið borgar fyrir að láta færa hafnargarðinn stein fyrir stein Talsverðar deilur hafa staðið um hafnargarðinn en þær voru leiddar til lykta með samkomulagi á milli Minjastofnunar Íslands og lóðarhafa á Austurhafnarreitnum. 16.12.2015 12:48
Með fíkniefni fyrir milljónir í geymslu í Kórahverfinu Ríkissaksóknari ákærir tvo karlmenn 16.12.2015 12:42
Bæjarstjóra Garðabæjar líst illa á að loka Arnarnesinu með hliði „Ég sé ekki heimild fyrir því að loka heilum hverfum í þéttbýli.“ 16.12.2015 11:49
Glænýr bóksölulisti: Sjónvarpsmenn á bóksölulistum Bókaútgefendum þykir ekki verra að hafa þekkta höfunda í sínum röðum og þeir eru nokkrir sjónvarpsmennirnir sem eru að gera sig gildandi í rithöfundastétt. 16.12.2015 11:28
Lögreglumaðurinn sem var færður til í starfi gegndi stöðu yfirmanns hjá LRH Samkvæmt heimildum Vísis var málinu ekki vísað til ríkissaksóknara þegar ástæða þótti til að færa yfirmanninn til í starfi. 16.12.2015 11:15
Brotist inn í húsnæði Klak Innovit í nótt Munum fyrir hundruð þúsunda var stolið af Klak Innovit og þeim sprotafyrirtækjum sem þar hafa aðstöðu. 16.12.2015 11:12
Tvær franskar konur gripnar við kannabisneyslu á Sogni Ekki hægt að refsa þeim vegna þess að engin lokuð fangelsi fyrir konur finnast. 16.12.2015 10:41
Veðurstofan varar við stormi víða á landinu á morgun Hvassast verður á Vestfjörðum, við Breiðafjörð, í Öræfum og Mýrdal. 16.12.2015 08:52
Krabbameinsfélag Íslands stofnar vísindasjóð Stofnfé sjóðsins er 250 milljónir króna og getur stjórn sjóðsins ráðstafað allt að 10 prósent af höfuðstól hans á hverju ári í rannsóknastyrki auk tekna sjóðsins á liðnu starfsári. 16.12.2015 08:26
Velti flutningabíl á Holtavörðuheiði Betur fór en á horfðist þegar stór flultningabíll með langan tengivagn tók að renna þvers og kruss niður brekku í óvæntri hálku á þjóðveginum um Holtavörðuheiði upp úr klukkan hálf eitt í nótt, uns hann valt út af veginum. 16.12.2015 08:06
Birgitta biður Jón afsökunar hafi orð hennar sært hann Birgitta Jónsdóttir segir að Jón Gunnarsson yrði maður með meiri ef hann bæði Björk Guðmundsdóttur opinberlega afsökunar á orðum sem hann lét falla um hana. 16.12.2015 08:02
Enn er hægt að koma í veg fyrir tjón Tilkynningar til tryggingafélaga vegna tjóns í óveðrinu sem gekk yfir landið í byrjun síðustu viku eru komnar yfir þrjú hundruð. Kostnaður hleypur á tugum milljóna króna. Búist við því að fleiri tilkynningar berist þegar fram í sæk 16.12.2015 07:00
Hópur áhugafólks vill náttúrusýningu í Perlunni Hlutfélagið Perluvinir vill koma á fót náttúrusýningu í Perlunni. Auglýst er eftir fleiri hluthöfum til að fjármagna undirbúninginn. Viðræður Reykjavíkurborgar og Náttúruminjasafns Íslands um sýningu í Perlunni hafa siglt í strand. 16.12.2015 07:00
Treysta ekki stjórninni til að einkavæða banka Háskólamenntaðir og höfuðborgarbúar treysta ríkisstjórnarflokkunum síst. 16.12.2015 07:00
Kostnaður við skimun á ristilkrabbameni 136 milljónir á ári Hópskimun á ristilkrabbameini er sögð skila árangri, hún auki líkur á snemmgreiningu sjúkdómsins og þar með hækki hlutfall þeirra sem greinast á læknanlegu stigi. Í fyrstu er skimun sögð kostnaðarsöm en skila sparnaði þegar tilfellum sjúkdómsins fari að fækka. 16.12.2015 07:00
Hreyfing gefur þéttari heilavef Nýleg rannsókn sem byggist á gögnum úr öldrunarrannsókn Hjartaverndar sýnir að eldra fólk sem hreyfir sig lítið eða er í mikilli kyrrsetu mælist með rýrari heila. 16.12.2015 07:00
Fóru vegna stefnu í útlendingamálum Enginn misskilningur varð í túlkun á úrskurði Útlendingastofnunar til Pepoj-fjölskyldunnar. Fjölskyldan fór vegna stefnu Íslands í útlendingamálum. 16.12.2015 07:00
Aðeins fáeinir áratugir til stefnu Sameinuðu þjóðirnar nýttu sennilega sitt síðasta tækifæri til að ná samstöðu þjóða í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Loftslagssamningur var heimsbyggðinni lífsnauðsynlegur. Ef hann verður meira en orð á blaði þá boðar hann 16.12.2015 07:00
Kertasníkir nýtur mestrar kvenhylli Kertasníkir er langvinsælasti jólasveinninn af íslensku jólasveinunum þrettán. Næst vinsælastur er Stúfur og sá þriðji er Hurðaskellir. Þetta kemur fram í könnun MMR. 16.12.2015 07:00
Hraðlestin til Keflavíkurflugvallar sögð skila 13 milljörðum á fyrsta ári Félagið sem nú leitar fjárfesta að hraðlest til Keflavíkurflugvallar áætlar að lestin rúlli af stað árið 2024 og skili 13,5 milljarða króna tekjum á fyrsta ári. Fargjöld verða 1.000 til 4.300 krónur með 3.100 króna meðalfargjald 16.12.2015 07:00
Ógilda stækkun á Grettisgötu Leyfi sem byggingarfulltrúinn í Reykjavík veitti fyrir hækkun húss og viðbyggingu á Grettisgötu 41 hefur verið fellt úr gildi af úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. 16.12.2015 07:00
Bændur á Miðhúsum biðja um göng fyrir kindur Hjónin á bænum Miðhúsum í Bláskógabyggð vilja að Vegagerðin útbúi göng undir þjóðveginn svo kindur þeirra komist áfallalaust á milli túna jarðarinnar. Undanfarin misseri hafi umferð stóraukist og líkur séu á að hún eigi eftir að aukast enn frekar. 16.12.2015 07:00
Sérfræðingar í krísustjórnun fengu 50 milljónir frá fjármálaráðuneytinu Alls greiddi ráðuneytið tæpar 240 milljónir vegna utanaðkomandi séfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa frá upphafi árs 2014 til loka oktobermánaðar 2015. 16.12.2015 00:01
Primera Air dæmt til að greiða farþegum 400 evrur vegna seinkunar Ferð frá Tenerife í ágúst tók rúman sólarhring vegna tafa. Fleiri eiga von á bótum. 15.12.2015 23:09
Myndskeiði af Júlíu dreift á klámsíðum: Segir að enginn dómur yfir manninum muni milda áhrifin Maður sem Júlía Birgisdóttir var í sambandi með tók upp kynlíf þeirra án hennar vitundar og setti á netið. Hún vill ekki nota hugtakið hefndarklám. 15.12.2015 21:00
Pirringurinn meðal annars vegna óvenju langra umræðna Nokkur ófriður hefur ríkt á Alþingi í annarri umræðu fjárlaga næsta árs, sem nú hefur tekið um sextíu klukkustundir. 15.12.2015 20:26
Hjálpræðisherinn á leið úr miðborginni eftir aldar veru þar Með flutningi Hjálpræðishersins út miðborginni hættir hann gistiþjónustu. Húsið eftirsótt fyrir hótelrekstur því því fylgir gistileyfi er sæta kvóta í miðborginni. 15.12.2015 20:15
Pirringur og hnútukast á Alþingi Enn á eftir að afgreiða fjárlög, fjáraukalög, frumvarp um opinber fjármál, bandorminn, frumvarp um RÚV og Þróunarsamvinnustofnun. 15.12.2015 20:15
Vill ekki að gígarnir heiti Urður, Verðandi og Skuld Örnefnanefnd leggst gegn tillögu nefndar Mývetninga um nöfn á gígaröðina í Holuhrauni. 15.12.2015 20:00
„Erfitt að starfa hjá okkur síðustu dagana” Kristín María Gunnarsdóttir, staðgengill forstjóra Útlendingastofnunar, segir umsóknum hafa fjölgað um tæp 100 prósent. 15.12.2015 19:23
Sjálfstæðismenn komu í veg fyrir lengra jólafrí borgarfulltrúa Tillaga um að fella niður borgarstjórnarfund í janúar felld á fundi í kvöld. 15.12.2015 19:13
Örnefnanefnd mælti gegn Nornahrauni Nafnið Drekahraun, sem flestar tillögur voru gerðar um meðal almennings í upphafi goss, var ekki meðal þeirra fjögurra nafna sem hreppsnefnd Skútustaðahrepps greiddi atkvæði um í dag. 15.12.2015 18:16