Fleiri fréttir

Löggan leitar að þessum manni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir því að ná tali af manni vegna máls sem er til rannsóknar. Myndina má sjá hér að ofan.

Krabbameinsfélag Íslands stofnar vísindasjóð

Stofnfé sjóðsins er 250 milljónir króna og getur stjórn sjóðsins ráðstafað allt að 10 prósent af höfuðstól hans á hverju ári í rannsóknastyrki auk tekna sjóðsins á liðnu starfsári.

Velti flutningabíl á Holtavörðuheiði

Betur fór en á horfðist þegar stór flultningabíll með langan tengivagn tók að renna þvers og kruss niður brekku í óvæntri hálku á þjóðveginum um Holtavörðuheiði upp úr klukkan hálf eitt í nótt, uns hann valt út af veginum.

Enn er hægt að koma í veg fyrir tjón

Tilkynningar til tryggingafélaga vegna tjóns í óveðrinu sem gekk yfir landið í byrjun síðustu viku eru komnar yfir þrjú hundruð. Kostnaður hleypur á tugum milljóna króna. Búist við því að fleiri tilkynningar berist þegar fram í sæk

Hópur áhugafólks vill náttúrusýningu í Perlunni

Hlutfélagið Perluvinir vill koma á fót náttúrusýningu í Perlunni. Auglýst er eftir fleiri hluthöfum til að fjármagna undirbúninginn. Viðræður Reykjavíkurborgar og Náttúruminjasafns Íslands um sýningu í Perlunni hafa siglt í strand.

Kostnaður við skimun á ristilkrabbameni 136 milljónir á ári

Hópskimun á ristilkrabbameini er sögð skila árangri, hún auki líkur á snemmgreiningu sjúkdómsins og þar með hækki hlutfall þeirra sem greinast á læknanlegu stigi. Í fyrstu er skimun sögð kostnaðarsöm en skila sparnaði þegar tilfellum sjúkdómsins fari að fækka.

Hreyfing gefur þéttari heilavef

Nýleg rannsókn sem byggist á gögnum úr öldrunarrannsókn Hjartaverndar sýnir að eldra fólk sem hreyfir sig lítið eða er í mikilli kyrrsetu mælist með rýrari heila.

Fóru vegna stefnu í útlendingamálum

Enginn misskilningur varð í túlkun á úrskurði Útlendingastofnunar til Pepoj-fjölskyldunnar. Fjölskyldan fór vegna stefnu Íslands í útlendingamálum.

Aðeins fáeinir áratugir til stefnu

Sameinuðu þjóðirnar nýttu sennilega sitt síðasta tækifæri til að ná samstöðu þjóða í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Loftslagssamningur var heimsbyggðinni lífsnauðsynlegur. Ef hann verður meira en orð á blaði þá boðar hann

Kertasníkir nýtur mestrar kvenhylli

Kertasníkir er langvinsælasti jólasveinninn af íslensku jólasveinunum þrettán. Næst vinsælastur er Stúfur og sá þriðji er Hurðaskellir. Þetta kemur fram í könnun MMR.

Ógilda stækkun á Grettisgötu

Leyfi sem byggingarfulltrúinn í Reykjavík veitti fyrir hækkun húss og viðbyggingu á Grettisgötu 41 hefur verið fellt úr gildi af úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála.

Bændur á Miðhúsum biðja um göng fyrir kindur

Hjónin á bænum Miðhúsum í Bláskógabyggð vilja að Vegagerðin útbúi göng undir þjóðveginn svo kindur þeirra komist áfallalaust á milli túna jarðarinnar. Undanfarin misseri hafi umferð stóraukist og líkur séu á að hún eigi eftir að aukast enn frekar.

Pirringur og hnútukast á Alþingi

Enn á eftir að afgreiða fjárlög, fjáraukalög, frumvarp um opinber fjármál, bandorminn, frumvarp um RÚV og Þróunarsamvinnustofnun.

Örnefnanefnd mælti gegn Nornahrauni

Nafnið Drekahraun, sem flestar tillögur voru gerðar um meðal almennings í upphafi goss, var ekki meðal þeirra fjögurra nafna sem hreppsnefnd Skútustaðahrepps greiddi atkvæði um í dag.

Sjá næstu 50 fréttir