Fleiri fréttir Segir lekann koma frá Landspítala Landspítalinn gaf Útlendingastofnun upplýsingar um foreldra sem eignuðust barn á spítalanum. Í kjölfarið óskaði stofnunin eftir lögreglurannsókn. Ekki er vitað hver á spítalanum hringdi í stofnunina. 22.10.2015 09:00 Þurfum útlendinga í 5.000 störf Íslendingar hafa þurft erlent vinnuafl frá árinu 2012 og munu þurfa það áfram. Hagvöxtur verður yfir 5 prósent í ár, en mun svo minnka. Hugsanlegt að mikil fjárfesting í hótelum dragi úr íbúðafjárfestingu. 22.10.2015 09:00 Þóttust vera hælisleitendur og stálu fyrir milljónir Sjö einstaklingar frá Hvíta-Rússlandi voru sendir úr landi með endurkomubanni í byrjun október. Fólkið sótti hér um hæli, með fölsuð vegabréf, til að stela vörum á meðan hælisumsóknin væri í ferli. Þýfi fannst fyrir tvær milljónir við húsleit hjá fólkinu. 22.10.2015 09:00 Hræðist sameiningu við Samkeppniseftirlitið Gerð hefur verið fýsileikakönnun á því að færa verkefni fjölmiðlanefndar undir Póst- og Fjarskiptastofnun. 22.10.2015 08:00 Tíundi hver starfsmaður er á undanþágulista í verkfalli SFR 320 störf eru á undanþágulista í verkfalli SFR. Framkvæmdastjóri SFR segir mikinn ágreining um listann. Þar sem Landspítalinn er langt undir eðlilegum mönnunarkröfum er beðið um enn fleiri undanþágur. 22.10.2015 08:00 Landlæknir á móti frumvarpi Embætti landlæknis sér ástæðu til að ítreka afstöðu sína gegn þeirri breytingu sem lögð er fram í frumvarpi til laga um sölu áfengis í almennum verslunum. Vitnað er til umræðu á Alþingi í því sambandi. 22.10.2015 08:00 Verulega hægir á vexti makríls Vaxtarhraða og holdafari makríls í Norðaustur-Atlantshafi hefur hrakað jafnt og þétt síðan árið 2004. Síaukin samkeppni um takmarkaða fæðu er talin vera helsta orsökin. 22.10.2015 08:00 Tuttugu og einn bíll skemmdur í Skeifunni Lögreglu var tilkynnt um að brotnar hefðu verið sex rúður í bílum á bílaplani í Skeifunni í byrjun október. Tveimur dögum síðar voru rúður brotnar í fimmtán bílum til viðbótar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur málið til rannsóknar. 22.10.2015 08:00 Ökumenn finna fyrir vetrinum: Hálkublettir víða um land Hálka er á Holtavörðuheiði og hálkublettir á Bröttubrekku en vegir á Vesturlandi eru annars greiðfærir. 22.10.2015 07:35 Á fjórða hundrað börn komast á beinu brautina eftir meðferð Tekist hefur að afstýra bráðum hegðunar- og/eða vímuefnavanda fjölda barna með svokallaðri MST-meðferð Barnaverndarstofu. 22.10.2015 07:00 Halldór sitji ekki beggja vegna borðsins Fráfarandi formaður Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, gagnrýnir að Halldór Halldórsson, oddviti flokksins í borginni, sitji beggja vegna borðs þar sem hann sé á sama tíma oddviti og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Þetta kom fram á aðalfundi Varðar á þriðjudag. 22.10.2015 07:00 Argur Hannes sendir RÚV tóninn vegna fregna af töfum skila skýrslu hans Skýrsla Hannesar Hólmsteins tefst vegna þess að hann ákvað að skrifa tvær skýrslur frekar en eina. 21.10.2015 21:24 Vill auka umræðuna um skaðsemi fíkniefna: „Þetta er bara eins og rúlletta“ Algjör sprenging hefur orðið í haldlagningu MDMA og Ecstacy efna hér á landi. 21.10.2015 21:00 Drög að útfærslu hinsegin fræðslu Hafnarfjarðar samþykkt af fræðsluráði Hætt við námsefnisgerð fyrir hinsegin fræðsluna þar sem sá liður sé of stór og kostnaður við hann of mikill. 21.10.2015 20:17 Móttökuritarinn í Árbæ: Við sýnum yfirlækninum fullan stuðning Segir að starfsmenn muni fylgja yfirlækninum, verði hann látinn fara. 21.10.2015 20:09 Mun huga að fagurfræðilegri stefnu í húsnæðismálum ríkisins Forsætisráðherra hefur endurvakið embætti húsameistara ríkisins en hlutverk embættisins verður meðal annars að samræma stefnu í húsnæðismálum ríkisins. 21.10.2015 19:44 Vill lækka refsirammann fyrir fíkniefnabrot Björgvin G. Sigurðsson hefur lagt til breytingu á almennum hegningarlögum. 21.10.2015 19:38 Háir verndartollar þótt vörurnar séu ekki framleiddar hér Stór hluti verndartolla leggst á vörur sem ýmist eru ekki framleiddar hér á landi eru ekki framleiddar í fullnægjandi magni eða teljast ekki til hefðbundinnar búvöruframleiðslu. Verndin missir því marks og skaðar eingöngu neytendur og samkeppni, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Félags atvinnurekenda. 21.10.2015 19:32 Leggja til að fæðingarorlof verði lengt og hámarksgreiðslur hækki Fæðingarorlofið lengist um þriðjung og hámarksgreiðslur aukast um sama hlutfall verði nýtt frumvarp að lögum. 21.10.2015 19:20 Fleiri hælisleitendur frá Albaníu en Sýrlandi Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir að mál albönsku fjölskyldunnar þurfi að fá sína meðferð í kerfinu. 21.10.2015 19:11 Vann rúmar átta milljónir í Víkingalottó Norðmaður og Dani skiptu aðalvinningnum á milli sín en Íslendingur hreppti bónusvinning. 21.10.2015 19:03 Boða aðgerðir á húsnæðismarkaði Búast má við því að byggingarreglugerð verði breytt og hugmyndasamkeppni sett af stað um hagkvæmar húsnæðislausnir, til að lækka byggingarkostnað. Þetta kom fram á fjölmennum samráðsfundi stjórnvalda um aðgerðir á sviði húsnæðismála. 21.10.2015 18:45 Óheimilt verði að skipa mann í embætti hafi hann gegnt því síðasta árið Sex þingmenn hafa lagt til breytingar á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna þingsins. 21.10.2015 18:12 Hægur gangur í viðræðunum Ríkið hefur boðið sambærilegar hækkanir og á almenna markaðnum, en félögin krefjast sömu hækkana og gerðardómur dæmdi öðrum ríkisstarfsmönnum. 21.10.2015 18:10 Lögreglumenn vilja 410 þúsund í grunnlaun „Stjórnvöld eru gerð ábyrg fyrir öryggi borgaranna og íslensk samfélags verði laun lögreglumanna ekki leiðrétt.“ 21.10.2015 17:30 Árásina má rekja til fíkniefnaneyslu Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarhaldsúrskurð yfir manni sem grunaður er um líkamsárás í Breiðholti um miðjan ágúst. 21.10.2015 17:19 Fast skotið á Sigmund vegna afnáms verðtryggingarinnar Sagður sitja í stóli forsætisráðherra út á svikið kosningaloforð. 21.10.2015 16:56 Forsætisráðherra er mikill Back to the Future aðdáandi Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld rifja þrír þingmenn, sem allir eru fæddir á níunda áratugnum, upp kynni sín af Marty McFly en hann hefði átt að koma til framtíðar í dag, 21. október 2015. 21.10.2015 16:21 Húsameistari ríkisins: „Hér verða ekki teiknuð hús“ Stefán Thors segir verkefnum Húsameistara ríkisins áður hafa verið sinnt innan forsætisráðuneytisins. 21.10.2015 15:08 Nokkuð um verkfallsbrot á Landspítalanum Forysta Sjúkraliðafélagsins og Landspítalans funduðu um meint verkfallsbrot á spítalanum í morgun. 21.10.2015 14:09 „Ef fólki blöskrar þá finnst mér að opinberar stofnanir eigi að leggja við eyrun“ Illugi Jökulsson afhenti Útlendingastofnun tíu þúsund undirskriftir í morgun. 21.10.2015 14:00 Lesa lítið og telja að pabbi eigi að gera við bílinn Ný rannsókn sem gerð var á meðal nemenda í 5.-7. bekk í grunnskólum landsins í febrúar síðastliðnum sýnir að meirihluti barnanna ver minna en klukkustund á dag í að lesa aðrar bækur en skólabækurnar. 21.10.2015 13:58 Sjálfstæðisflokkurinn nær ekki vopnum sínum Landfundur haldinn í skugga lítils fylgis; fjarað hefur undan flokkun frá í lok árs 2014. 21.10.2015 13:52 Skemmdarverk og þjófnaður í Foldaskóla Skólastjórinn biður nágranna skólans að vera á varðbergi vegna grunsamlegra mannaferða við skólann að næturlagi. 21.10.2015 13:10 Einn á slysadeild eftir árekstur í miðbænum Fólksbíll og flutningabíll rákust saman á gatnamótum Hringbrautar og Njarðargötu um klukkan hálf eitt í hádeginu í dag. 21.10.2015 12:53 Bætir í frostið norðan heiða: Allt að 18 stiga frost á Akureyri Bætir í kuldaspána fyrir helgina. 21.10.2015 11:28 Sjálfstæðisflokkurinn hrapar og mælist með tæplega 22 prósenta fylgi Píratar halda sínu striki, eru stærstir og mælast með 34 prósenta fylgi. 21.10.2015 11:15 Hlaut verðlaun í Tævan fyrir Free the Nipple-átakið Það er eflaust mörgum enn í fersku minni þegar Adda Þóreyjardóttir Smáradóttir, 16 ára framhaldsskólanemi, birti mynd af brjóstunum sínum á Twitter fyrr á árinu en myndbirtingin var upphaf Free the Nipple-átaksins. 21.10.2015 10:50 Yfirlækni hótað uppsögn fyrir að styðja verkfall Gunnar Ingi Gunnarsson, yfirlæknir á Heilsugæslunni í Árbæ, sendi bréf til starfsmanna heilsugæslunnar í aðdraganda verkfalls ritara stöðvarinnar. 21.10.2015 08:15 Verkfallslotu lokið: Næsta verkfallslota 29. október takist ekki að semja Kennsla verður með eðlilegu móti í Háskóla Íslands, starfsmenn á síma hjá Vegagerðinni og Útlendingastofnun mæta aftur til vinnu og sjúkraliðar snúa til starfa í dag. 21.10.2015 07:53 Stöðvaður á stolnum bíl Lögreglunni á Suðurlandi var í gærkvöldi tilkynnt um að númerum hafi verið stolið af bíl sem stóð fyrir utan verkstæði á Selfossi. Skömmu síðar sást svipaður bíll aka í gegnum bæinn og halda til Vesturs. Lögreglan stöðvaði hann undir Ingólfsfjalli og var búið að setja stolnu númerin á hann, auk þess sem þeim bíl hafði líka verið stolið. Þessu til viðbótar fannst stolið númer í bílnum og ökumaðurinn reyndist undir áhrifum fíkniefna. 21.10.2015 07:38 Bílvelta í Víkurskarði Tvennt var flultt á sjúkrahús á Akureyri til skoðunar og aðhlynningar eftir að bíll valt efst í Víkurskarði í gærkvöldi. Þar hafði snjóað og var bíllinn á slitnum sumardekkjum. Fólkið meiddist ekki alvarlega og fékk að fara hem að skoðun lokinni, en bíllinn er mikið skemmdur. 21.10.2015 07:36 Segir ótækt að fjölga borgarfulltrúum á meðan hagræðing á sér stað Tillaga borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins um að Reykjavíkurborg fái sjálfdæmi varðandi fjölda borgarfulltrúa var vísað til forsætisnefndar borgarinnar á fundi borgarstjórnar í gær. 21.10.2015 07:00 Framboð heilbrigðisstarfsmanna ekki í takt við spár Framboð á starfsfólki innan helstu heilbrigðisstétta var meira en spár gerðu ráð fyrir í tilfelli hjúkrunarfræðinga og minna í tilfelli lækna. 21.10.2015 07:00 Heilsugæslan sögð sýna stéttinni fádæma virðingarleysi Ágreiningur er á milli SFR og Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu um hvað felist í undanþágu–lista móttökuritara. 21.10.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Segir lekann koma frá Landspítala Landspítalinn gaf Útlendingastofnun upplýsingar um foreldra sem eignuðust barn á spítalanum. Í kjölfarið óskaði stofnunin eftir lögreglurannsókn. Ekki er vitað hver á spítalanum hringdi í stofnunina. 22.10.2015 09:00
Þurfum útlendinga í 5.000 störf Íslendingar hafa þurft erlent vinnuafl frá árinu 2012 og munu þurfa það áfram. Hagvöxtur verður yfir 5 prósent í ár, en mun svo minnka. Hugsanlegt að mikil fjárfesting í hótelum dragi úr íbúðafjárfestingu. 22.10.2015 09:00
Þóttust vera hælisleitendur og stálu fyrir milljónir Sjö einstaklingar frá Hvíta-Rússlandi voru sendir úr landi með endurkomubanni í byrjun október. Fólkið sótti hér um hæli, með fölsuð vegabréf, til að stela vörum á meðan hælisumsóknin væri í ferli. Þýfi fannst fyrir tvær milljónir við húsleit hjá fólkinu. 22.10.2015 09:00
Hræðist sameiningu við Samkeppniseftirlitið Gerð hefur verið fýsileikakönnun á því að færa verkefni fjölmiðlanefndar undir Póst- og Fjarskiptastofnun. 22.10.2015 08:00
Tíundi hver starfsmaður er á undanþágulista í verkfalli SFR 320 störf eru á undanþágulista í verkfalli SFR. Framkvæmdastjóri SFR segir mikinn ágreining um listann. Þar sem Landspítalinn er langt undir eðlilegum mönnunarkröfum er beðið um enn fleiri undanþágur. 22.10.2015 08:00
Landlæknir á móti frumvarpi Embætti landlæknis sér ástæðu til að ítreka afstöðu sína gegn þeirri breytingu sem lögð er fram í frumvarpi til laga um sölu áfengis í almennum verslunum. Vitnað er til umræðu á Alþingi í því sambandi. 22.10.2015 08:00
Verulega hægir á vexti makríls Vaxtarhraða og holdafari makríls í Norðaustur-Atlantshafi hefur hrakað jafnt og þétt síðan árið 2004. Síaukin samkeppni um takmarkaða fæðu er talin vera helsta orsökin. 22.10.2015 08:00
Tuttugu og einn bíll skemmdur í Skeifunni Lögreglu var tilkynnt um að brotnar hefðu verið sex rúður í bílum á bílaplani í Skeifunni í byrjun október. Tveimur dögum síðar voru rúður brotnar í fimmtán bílum til viðbótar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur málið til rannsóknar. 22.10.2015 08:00
Ökumenn finna fyrir vetrinum: Hálkublettir víða um land Hálka er á Holtavörðuheiði og hálkublettir á Bröttubrekku en vegir á Vesturlandi eru annars greiðfærir. 22.10.2015 07:35
Á fjórða hundrað börn komast á beinu brautina eftir meðferð Tekist hefur að afstýra bráðum hegðunar- og/eða vímuefnavanda fjölda barna með svokallaðri MST-meðferð Barnaverndarstofu. 22.10.2015 07:00
Halldór sitji ekki beggja vegna borðsins Fráfarandi formaður Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, gagnrýnir að Halldór Halldórsson, oddviti flokksins í borginni, sitji beggja vegna borðs þar sem hann sé á sama tíma oddviti og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Þetta kom fram á aðalfundi Varðar á þriðjudag. 22.10.2015 07:00
Argur Hannes sendir RÚV tóninn vegna fregna af töfum skila skýrslu hans Skýrsla Hannesar Hólmsteins tefst vegna þess að hann ákvað að skrifa tvær skýrslur frekar en eina. 21.10.2015 21:24
Vill auka umræðuna um skaðsemi fíkniefna: „Þetta er bara eins og rúlletta“ Algjör sprenging hefur orðið í haldlagningu MDMA og Ecstacy efna hér á landi. 21.10.2015 21:00
Drög að útfærslu hinsegin fræðslu Hafnarfjarðar samþykkt af fræðsluráði Hætt við námsefnisgerð fyrir hinsegin fræðsluna þar sem sá liður sé of stór og kostnaður við hann of mikill. 21.10.2015 20:17
Móttökuritarinn í Árbæ: Við sýnum yfirlækninum fullan stuðning Segir að starfsmenn muni fylgja yfirlækninum, verði hann látinn fara. 21.10.2015 20:09
Mun huga að fagurfræðilegri stefnu í húsnæðismálum ríkisins Forsætisráðherra hefur endurvakið embætti húsameistara ríkisins en hlutverk embættisins verður meðal annars að samræma stefnu í húsnæðismálum ríkisins. 21.10.2015 19:44
Vill lækka refsirammann fyrir fíkniefnabrot Björgvin G. Sigurðsson hefur lagt til breytingu á almennum hegningarlögum. 21.10.2015 19:38
Háir verndartollar þótt vörurnar séu ekki framleiddar hér Stór hluti verndartolla leggst á vörur sem ýmist eru ekki framleiddar hér á landi eru ekki framleiddar í fullnægjandi magni eða teljast ekki til hefðbundinnar búvöruframleiðslu. Verndin missir því marks og skaðar eingöngu neytendur og samkeppni, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Félags atvinnurekenda. 21.10.2015 19:32
Leggja til að fæðingarorlof verði lengt og hámarksgreiðslur hækki Fæðingarorlofið lengist um þriðjung og hámarksgreiðslur aukast um sama hlutfall verði nýtt frumvarp að lögum. 21.10.2015 19:20
Fleiri hælisleitendur frá Albaníu en Sýrlandi Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir að mál albönsku fjölskyldunnar þurfi að fá sína meðferð í kerfinu. 21.10.2015 19:11
Vann rúmar átta milljónir í Víkingalottó Norðmaður og Dani skiptu aðalvinningnum á milli sín en Íslendingur hreppti bónusvinning. 21.10.2015 19:03
Boða aðgerðir á húsnæðismarkaði Búast má við því að byggingarreglugerð verði breytt og hugmyndasamkeppni sett af stað um hagkvæmar húsnæðislausnir, til að lækka byggingarkostnað. Þetta kom fram á fjölmennum samráðsfundi stjórnvalda um aðgerðir á sviði húsnæðismála. 21.10.2015 18:45
Óheimilt verði að skipa mann í embætti hafi hann gegnt því síðasta árið Sex þingmenn hafa lagt til breytingar á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna þingsins. 21.10.2015 18:12
Hægur gangur í viðræðunum Ríkið hefur boðið sambærilegar hækkanir og á almenna markaðnum, en félögin krefjast sömu hækkana og gerðardómur dæmdi öðrum ríkisstarfsmönnum. 21.10.2015 18:10
Lögreglumenn vilja 410 þúsund í grunnlaun „Stjórnvöld eru gerð ábyrg fyrir öryggi borgaranna og íslensk samfélags verði laun lögreglumanna ekki leiðrétt.“ 21.10.2015 17:30
Árásina má rekja til fíkniefnaneyslu Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarhaldsúrskurð yfir manni sem grunaður er um líkamsárás í Breiðholti um miðjan ágúst. 21.10.2015 17:19
Fast skotið á Sigmund vegna afnáms verðtryggingarinnar Sagður sitja í stóli forsætisráðherra út á svikið kosningaloforð. 21.10.2015 16:56
Forsætisráðherra er mikill Back to the Future aðdáandi Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld rifja þrír þingmenn, sem allir eru fæddir á níunda áratugnum, upp kynni sín af Marty McFly en hann hefði átt að koma til framtíðar í dag, 21. október 2015. 21.10.2015 16:21
Húsameistari ríkisins: „Hér verða ekki teiknuð hús“ Stefán Thors segir verkefnum Húsameistara ríkisins áður hafa verið sinnt innan forsætisráðuneytisins. 21.10.2015 15:08
Nokkuð um verkfallsbrot á Landspítalanum Forysta Sjúkraliðafélagsins og Landspítalans funduðu um meint verkfallsbrot á spítalanum í morgun. 21.10.2015 14:09
„Ef fólki blöskrar þá finnst mér að opinberar stofnanir eigi að leggja við eyrun“ Illugi Jökulsson afhenti Útlendingastofnun tíu þúsund undirskriftir í morgun. 21.10.2015 14:00
Lesa lítið og telja að pabbi eigi að gera við bílinn Ný rannsókn sem gerð var á meðal nemenda í 5.-7. bekk í grunnskólum landsins í febrúar síðastliðnum sýnir að meirihluti barnanna ver minna en klukkustund á dag í að lesa aðrar bækur en skólabækurnar. 21.10.2015 13:58
Sjálfstæðisflokkurinn nær ekki vopnum sínum Landfundur haldinn í skugga lítils fylgis; fjarað hefur undan flokkun frá í lok árs 2014. 21.10.2015 13:52
Skemmdarverk og þjófnaður í Foldaskóla Skólastjórinn biður nágranna skólans að vera á varðbergi vegna grunsamlegra mannaferða við skólann að næturlagi. 21.10.2015 13:10
Einn á slysadeild eftir árekstur í miðbænum Fólksbíll og flutningabíll rákust saman á gatnamótum Hringbrautar og Njarðargötu um klukkan hálf eitt í hádeginu í dag. 21.10.2015 12:53
Bætir í frostið norðan heiða: Allt að 18 stiga frost á Akureyri Bætir í kuldaspána fyrir helgina. 21.10.2015 11:28
Sjálfstæðisflokkurinn hrapar og mælist með tæplega 22 prósenta fylgi Píratar halda sínu striki, eru stærstir og mælast með 34 prósenta fylgi. 21.10.2015 11:15
Hlaut verðlaun í Tævan fyrir Free the Nipple-átakið Það er eflaust mörgum enn í fersku minni þegar Adda Þóreyjardóttir Smáradóttir, 16 ára framhaldsskólanemi, birti mynd af brjóstunum sínum á Twitter fyrr á árinu en myndbirtingin var upphaf Free the Nipple-átaksins. 21.10.2015 10:50
Yfirlækni hótað uppsögn fyrir að styðja verkfall Gunnar Ingi Gunnarsson, yfirlæknir á Heilsugæslunni í Árbæ, sendi bréf til starfsmanna heilsugæslunnar í aðdraganda verkfalls ritara stöðvarinnar. 21.10.2015 08:15
Verkfallslotu lokið: Næsta verkfallslota 29. október takist ekki að semja Kennsla verður með eðlilegu móti í Háskóla Íslands, starfsmenn á síma hjá Vegagerðinni og Útlendingastofnun mæta aftur til vinnu og sjúkraliðar snúa til starfa í dag. 21.10.2015 07:53
Stöðvaður á stolnum bíl Lögreglunni á Suðurlandi var í gærkvöldi tilkynnt um að númerum hafi verið stolið af bíl sem stóð fyrir utan verkstæði á Selfossi. Skömmu síðar sást svipaður bíll aka í gegnum bæinn og halda til Vesturs. Lögreglan stöðvaði hann undir Ingólfsfjalli og var búið að setja stolnu númerin á hann, auk þess sem þeim bíl hafði líka verið stolið. Þessu til viðbótar fannst stolið númer í bílnum og ökumaðurinn reyndist undir áhrifum fíkniefna. 21.10.2015 07:38
Bílvelta í Víkurskarði Tvennt var flultt á sjúkrahús á Akureyri til skoðunar og aðhlynningar eftir að bíll valt efst í Víkurskarði í gærkvöldi. Þar hafði snjóað og var bíllinn á slitnum sumardekkjum. Fólkið meiddist ekki alvarlega og fékk að fara hem að skoðun lokinni, en bíllinn er mikið skemmdur. 21.10.2015 07:36
Segir ótækt að fjölga borgarfulltrúum á meðan hagræðing á sér stað Tillaga borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins um að Reykjavíkurborg fái sjálfdæmi varðandi fjölda borgarfulltrúa var vísað til forsætisnefndar borgarinnar á fundi borgarstjórnar í gær. 21.10.2015 07:00
Framboð heilbrigðisstarfsmanna ekki í takt við spár Framboð á starfsfólki innan helstu heilbrigðisstétta var meira en spár gerðu ráð fyrir í tilfelli hjúkrunarfræðinga og minna í tilfelli lækna. 21.10.2015 07:00
Heilsugæslan sögð sýna stéttinni fádæma virðingarleysi Ágreiningur er á milli SFR og Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu um hvað felist í undanþágu–lista móttökuritara. 21.10.2015 07:00