Hræðist sameiningu við Samkeppniseftirlitið Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 22. október 2015 08:00 Elfa Ýr Gylfadóttir framkvæmdastjóri fjölmiðlanefnd Gerð hefur verið fýsileikakönnun á því að færa verkefni fjölmiðlanefndar undir Póst- og Fjarskiptastofnun. Í síðustu viku sagði forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar, Hrafnkell V. Gíslason, í ársskýrslu frá þreifingum um sameiningu Samkeppniseftirlitsins við stofnunina og sagði þær varhugaverðar. „PFS hefur bent á þætti í starfi stofnunarinnar sem samrýmast illa starfi annarra stofnana sem rætt hefur verið um í þessu sambandi,“ sagði hann í skýrslunni og tiltók sérstaklega sameiningu við Samkeppniseftirlitið. Framkvæmd fýsileikakannananna er í höndum ráðgjafarfyrirtækisins Capacent og eiga þær rætur í tillögum hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar sem kynntar voru í nóvember 2013. Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdastjóri fjölmiðlanefndar, segir nefndina ekki mótfallna breytingum, þvert á móti geti falist kostir í faglega ígrunduðum breytingum. Hún segir sporin hins vegar hræða þegar kemur að hugmyndum um að sameina fjölmiðlanefnd og Póst- og fjarskiptastofnun Samkeppniseftirlitinu. „Það er ekki víst að starfsemi Samkeppniseftirlits og fjölmiðlanefndar fari saman því nálgun á viðfangsefni stofnananna er ólík,“ segir hún, en bendir um leið á að til sé fjöldinn allur af stofnunum þar sem póst- og fjarskiptamál hafi verið sameinuð fjölmiðlaeftirliti. „Eina landið sem hefur farið þá leið að sameina póst og fjarskipti samkeppnismálum er Spánn og sporin hræða.“ Elfa segir fjölmiðlanefnd hafa tekið þátt í þessu sama ferli og aðrar stofnanir og lagt mat á ýmsar sviðsmyndir. „Hvernig þetta gæti litið út og svo framvegis. Í þeirri vinnu höfum við haldið á lofti grundvallargildum. Ég nefni sérstaklega sjálfstæði fjölmiðlanefndarinnar. Það er nauðsynlegt að hún sé sjálfstæð frá hinu pólitíska valdi og að það sé fjölskipað stjórnvald sem hefur þekkingu á málaflokknum. Þetta er stórmál og það verður að tryggja þetta.“ Um ólíka nálgun stofnananna sem áform eru um að sameina segir Elfa að hjá Samkeppniseftirlitinu sé horft á samkeppni og markaði, þá taki eftirlitið ákvarðanir eftir einhverja tiltekna atburðarás. „Okkar hlutverk er hins vegar ekki síður að leiðbeina og tryggja tjáningar- og upplýsingafrelsi. Nefndin hefur ekki bara eftirlit með brotum, það er lítill hluti starfseminnar.“ Ekki sé bara fylgt eftir boðum og bönnum heldur sé nefndinni ætlað margþætt hlutverk til að tryggja að hér á landi séu sjálfstæðir og burðugir fjölmiðlar. Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Fleiri fréttir Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Sjá meira
Gerð hefur verið fýsileikakönnun á því að færa verkefni fjölmiðlanefndar undir Póst- og Fjarskiptastofnun. Í síðustu viku sagði forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar, Hrafnkell V. Gíslason, í ársskýrslu frá þreifingum um sameiningu Samkeppniseftirlitsins við stofnunina og sagði þær varhugaverðar. „PFS hefur bent á þætti í starfi stofnunarinnar sem samrýmast illa starfi annarra stofnana sem rætt hefur verið um í þessu sambandi,“ sagði hann í skýrslunni og tiltók sérstaklega sameiningu við Samkeppniseftirlitið. Framkvæmd fýsileikakannananna er í höndum ráðgjafarfyrirtækisins Capacent og eiga þær rætur í tillögum hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar sem kynntar voru í nóvember 2013. Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdastjóri fjölmiðlanefndar, segir nefndina ekki mótfallna breytingum, þvert á móti geti falist kostir í faglega ígrunduðum breytingum. Hún segir sporin hins vegar hræða þegar kemur að hugmyndum um að sameina fjölmiðlanefnd og Póst- og fjarskiptastofnun Samkeppniseftirlitinu. „Það er ekki víst að starfsemi Samkeppniseftirlits og fjölmiðlanefndar fari saman því nálgun á viðfangsefni stofnananna er ólík,“ segir hún, en bendir um leið á að til sé fjöldinn allur af stofnunum þar sem póst- og fjarskiptamál hafi verið sameinuð fjölmiðlaeftirliti. „Eina landið sem hefur farið þá leið að sameina póst og fjarskipti samkeppnismálum er Spánn og sporin hræða.“ Elfa segir fjölmiðlanefnd hafa tekið þátt í þessu sama ferli og aðrar stofnanir og lagt mat á ýmsar sviðsmyndir. „Hvernig þetta gæti litið út og svo framvegis. Í þeirri vinnu höfum við haldið á lofti grundvallargildum. Ég nefni sérstaklega sjálfstæði fjölmiðlanefndarinnar. Það er nauðsynlegt að hún sé sjálfstæð frá hinu pólitíska valdi og að það sé fjölskipað stjórnvald sem hefur þekkingu á málaflokknum. Þetta er stórmál og það verður að tryggja þetta.“ Um ólíka nálgun stofnananna sem áform eru um að sameina segir Elfa að hjá Samkeppniseftirlitinu sé horft á samkeppni og markaði, þá taki eftirlitið ákvarðanir eftir einhverja tiltekna atburðarás. „Okkar hlutverk er hins vegar ekki síður að leiðbeina og tryggja tjáningar- og upplýsingafrelsi. Nefndin hefur ekki bara eftirlit með brotum, það er lítill hluti starfseminnar.“ Ekki sé bara fylgt eftir boðum og bönnum heldur sé nefndinni ætlað margþætt hlutverk til að tryggja að hér á landi séu sjálfstæðir og burðugir fjölmiðlar.
Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Fleiri fréttir Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent