Fyrsta deildin sem tekin verður í notkun á Hólmsheiði verður fyrir kvenfanga Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. október 2015 16:46 Frá framkvæmdum við fangelsið á Hólmsheiði. vísir/ernir Alls fjörutíu konur bíða þess að hefja afplánun fangelsisrefsinga en deild fyrir kvenfanga verður fyrsta deildin sem tekin verður í notkun í nýju fangelsi sem opna mun á Hólmsheiði á vormánuðum 2016. Þetta kemur fram í svari Ólafar Nordal, innanríkisráðherra, við fyrirspurn Bjarkeyjar Olsen, þingmanns Vinstri grænna, um fangelsismál kvenna. Af þeim fjörutíu konum sem bíða eftir að hefja afplánun hafa sex ekki verið boðaðar með formlegum hætti. Fimm eru í boðun í annað sinn þar sem þær hafa rofið skilyrði samfélagsþjónustu og þá hafa fimm konur ýmist fengið samþykki fyrir því að afplána refsingu í samfélagsþjónustu eða eru með virka umsókn þess efnis. Í svari ráðherra kemur fram að þær konur sem hófu afplánun á síðastliðnum tveimur árum þurftu að bíða að meðaltali í 10 mánuði frá því að dómur féll og þar til afplánun hófst. Á síðustu tveimur árum hafa 67 konur hlotið óskilorðsbundna dóma. Af þeim hefur 13 verið synjað um að gegna samfélagsþjónustu. Tengdar fréttir Yfir 20 dómar fyrnast vegna plássleysis í fangelsum „Til skammar," segir forstjóri Fangelsismálastofnunar 22. apríl 2015 20:00 Ung kona í einangrun í hegningarhúsinu vegna plássleysis Kópavogsfangelsinu hefur nú verið lokað og var síðasti fanginn var fluttur þaðan út í dag. 22. maí 2015 20:20 470 fangar bíða afplánunar á Íslandi í dag Listi þeirra sem bíða afplánunar dóma sinna hefur lengst ár frá ári síðan árið 2008. Nýtt fangelsi á Hólmsheiði mun hefja rekstur á næsta ári og er þar pláss fyrir 56 fanga. 27. ágúst 2015 07:00 Fangar bíða í ár eftir að hefja afplánun 60 prósent fanga á við vímuefnavanda að stríða og 75 prósent þeirra er með ofvirkni og athyglisbrest. 23. júní 2015 09:00 Andlega veikur fangi fær enga sérmeðferð á Litla-Hrauni Fangelsismálastjóri segir hörmungarástand í geðheilbrigðismálum fanga. 16. september 2015 12:53 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Alls fjörutíu konur bíða þess að hefja afplánun fangelsisrefsinga en deild fyrir kvenfanga verður fyrsta deildin sem tekin verður í notkun í nýju fangelsi sem opna mun á Hólmsheiði á vormánuðum 2016. Þetta kemur fram í svari Ólafar Nordal, innanríkisráðherra, við fyrirspurn Bjarkeyjar Olsen, þingmanns Vinstri grænna, um fangelsismál kvenna. Af þeim fjörutíu konum sem bíða eftir að hefja afplánun hafa sex ekki verið boðaðar með formlegum hætti. Fimm eru í boðun í annað sinn þar sem þær hafa rofið skilyrði samfélagsþjónustu og þá hafa fimm konur ýmist fengið samþykki fyrir því að afplána refsingu í samfélagsþjónustu eða eru með virka umsókn þess efnis. Í svari ráðherra kemur fram að þær konur sem hófu afplánun á síðastliðnum tveimur árum þurftu að bíða að meðaltali í 10 mánuði frá því að dómur féll og þar til afplánun hófst. Á síðustu tveimur árum hafa 67 konur hlotið óskilorðsbundna dóma. Af þeim hefur 13 verið synjað um að gegna samfélagsþjónustu.
Tengdar fréttir Yfir 20 dómar fyrnast vegna plássleysis í fangelsum „Til skammar," segir forstjóri Fangelsismálastofnunar 22. apríl 2015 20:00 Ung kona í einangrun í hegningarhúsinu vegna plássleysis Kópavogsfangelsinu hefur nú verið lokað og var síðasti fanginn var fluttur þaðan út í dag. 22. maí 2015 20:20 470 fangar bíða afplánunar á Íslandi í dag Listi þeirra sem bíða afplánunar dóma sinna hefur lengst ár frá ári síðan árið 2008. Nýtt fangelsi á Hólmsheiði mun hefja rekstur á næsta ári og er þar pláss fyrir 56 fanga. 27. ágúst 2015 07:00 Fangar bíða í ár eftir að hefja afplánun 60 prósent fanga á við vímuefnavanda að stríða og 75 prósent þeirra er með ofvirkni og athyglisbrest. 23. júní 2015 09:00 Andlega veikur fangi fær enga sérmeðferð á Litla-Hrauni Fangelsismálastjóri segir hörmungarástand í geðheilbrigðismálum fanga. 16. september 2015 12:53 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Yfir 20 dómar fyrnast vegna plássleysis í fangelsum „Til skammar," segir forstjóri Fangelsismálastofnunar 22. apríl 2015 20:00
Ung kona í einangrun í hegningarhúsinu vegna plássleysis Kópavogsfangelsinu hefur nú verið lokað og var síðasti fanginn var fluttur þaðan út í dag. 22. maí 2015 20:20
470 fangar bíða afplánunar á Íslandi í dag Listi þeirra sem bíða afplánunar dóma sinna hefur lengst ár frá ári síðan árið 2008. Nýtt fangelsi á Hólmsheiði mun hefja rekstur á næsta ári og er þar pláss fyrir 56 fanga. 27. ágúst 2015 07:00
Fangar bíða í ár eftir að hefja afplánun 60 prósent fanga á við vímuefnavanda að stríða og 75 prósent þeirra er með ofvirkni og athyglisbrest. 23. júní 2015 09:00
Andlega veikur fangi fær enga sérmeðferð á Litla-Hrauni Fangelsismálastjóri segir hörmungarástand í geðheilbrigðismálum fanga. 16. september 2015 12:53